Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 5
Tlsm
s
Mánudaginn 14. marz 1955
UM. GAMLABIO MM|MM TjARNARBÍÖ MM
!’ Sími 1475 !; í — Sími 6485 - (
rRIPOLIBTO MM
Snjallir
ICP AKKAR
Erlðaslírá
hersh”íðÍRFÍaRS
(Sangaree)
| Afar spennandi og við-
| burðarík amerísk litmynd,
| byggð á samnefndri sögu
j eftir Frank Slaughter.
| Sagan hefur komið út á
1 r
j íslenzku.
1 Mynd þessi hefur alls-
j staðar hlotið gífurlega að-
sókn og verið líkt við kvík-
myndina „Á hverfanda
hveli“, enda gerast báðar
á svipuðum slóðum.
Aðalhlutverk:
Fernando Lamas
Arlene Dahl
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
•• . , '•>« vW
Laus á kostumun
(On the Loose)
Áhrifamikil og athyglis-
verð kvikmynd um unga
stúlku og foreldrana, sem
vanræktu uppeldi hennar.
Joan Evans,
Melvyn Douglas,
Lynn Bari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ðroítningm og
leppalúðinn
(The Mudlark)
Amerísk stórmynd er
sýnir sérkennilega og
viðburðaríka sögu,
hyggða á sönnum heim-
ildtim sem gerðust við
hirð Viktóríu Englands
drottningar.
Aðalhlutverk:
Irene Dunne,
Alee Guinness,
og drengurinn
Andrew Ray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á valdi örlaganna
(Mádchen hinter Gittern)
Mjög áhrifamikil og
sniildar vel gerð, ný, þýzk
kvikmynd, sem alls staðar
hefur verið sýnd við mjög
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Petra Peters,
Richard Háussler.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýn kl. 7 og 9.
Þu ert ástin mln ein
(My Dream Is Yours)
Hin bráðskemmtilega og
fjöruga ameríska söngva-
og gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Doris Day,
Jack Carson,
S. Z. Sakall.
Sýnd kL 5.
(Púnktchen und Anton)
Framúrskarandi skemmti
leg, vel gerð og vel leik-
in ný þýzk gamanmynd.
Myndin er gerð eftir
skáldsögunni „Piinktchen
und Anton“ eftir Erich
Kástner, sem varð met-
sölubók í Þýzkalandi og
Danmörku. Myndin er af-
bragðsskemmtun fyrir
alla unglinga á aldrinum
5—80 ára.
Aðalhlutverk:
Sabine Eggertli,
Peter Feldt,
Paul Klinger,
Hertha Feiler, o. fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1
austur um land til Vopnafjarð-
ar um miðja næstu viku. Tekið
á móti flutningi til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjarðar og Vopnafjarðar á
morgun.
ISSKAP?
LÍFIÐ KÁILAR
(Carriére)
Stórbrotin og áhrifamikil
ný frönsk mynd, byggð
á hinni frægu ástarsögu
„Carriére" eftir Vicki
Baum sem er talin er ein
ástríðu fyllsta ástarsaga
hennar. í myndinni eru
einnig undur fagrir
ballettar.
Norskur skýringar texti.
Michéle Morgan,
Henri Vidal.
Sýnd kl. 7 og 9.
Þá er nauðsynlegt að fá
Norit Filter í skápinn. —•
Kemur í veg fyrir að mat-
vælin taki á sig bragð af
hverju öðru. Kostar aðeins
29.00. Endist í heilt ár.
Fæst aðeins hjá okkur.
narrv
FAGRA MARlA
(Casque d’or)
austur um land í hringferð
hinn 17. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur á
þriðjudag. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
Afburða spennandi og
listavel gerð frönsk kvik-
mynd, um afbrot og
ástríður. Myndin hefur
hvarvetna hlotið ágæta
dóma og af gagnrýnend-
um talin vera listaverk.
Aðalhlutverkin leika
kunnustu leikarar Frakka
Simone Signoret,
Serge Reggiani,
Claude Duphin.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
< VELA- OG RAFTÆKJA-
S VERZLUNIN H.F.
í Bankastræti 10. Sími 2852,
3EZT AÐAUGLYSAI VISI
@pl§ tli ki. 1
ókeypis aðgangur
Tviíari konimgsiiís
Hin afburða spennandi
og íburðarmikla ameríska
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Anthony Ðexíer
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
fer til Vestmannaeyja á morg
un. Vörumóttaka á morgun.
Gunnars Theodórssonar
Frakkastíg 14, simi S727
Sérerein: Húsgagna »g
innréttingateikningar
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN
RÍKISÚT V ARPIÐ
ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ
*
Fædd í gær
sýning miðvikudag kl. 20.
OJð.LIV:A HLIOIð
í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 15. marz kl. 9 síðd.
Stjórnandi: OLAV KIELLAND
Einleiltari: ÁRNI KRISTJÁNSSON,
sýning fimmtudag kl. 20,
Verkefni
Aðgöngumiðasalan opm
frá kl 13.15—20.00
Tekið á móti pöntunum
simi 8-2345 tvær línur
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag ann
ars seldar öðrum
Beethoven: Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73,
(, ,Keisarakonsertinn‘ ‘)
Brahms: Sinfónía nr. 1 í c-moll, op. 68.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Ókeypis aðgangur. — Sveit Plasidos skemmtir.
Hljómsvert Þorvaldar Steingrímssonar leikur.
Boðskort við aðaldyr kl. 8,30.
Borðpantanir aðeins teknar fró fyrir matargesti,
Nú er karamell’jsósan komin aítur. Aðeins
kr. 13.90 glasið.
Ljúffeng með ís, fromage, báðingum o. fl.
Hefur hlofið einróma íoí allra húsmæðra,
sem reynt hafa.
Það er handhægt að eiga svona glas heima.
Gott er að þynna hana eilitið með rjóma
(dönsk framleiðsla.).
Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
dttusemshúö
Laugavegi 19, sími 5899.
Svuntur
Baðhettur
Ermahlíf ar
Barnasmekkir
Hettur, yfir matarílát
Hrærivélahffiar
Brauðpokar
PIasíic®vsE.BatiEr
«pg ennalilifaa*
Sérstaklega hentugar
fyrir þá, sem vinna í
frystihúsum og
AJIt úr plastic. bvottahúsum.
ReynHMíahúikm
Laugavegi 19, sími 3646.
Fischerssundi,
MAGNOS THORLACIllS
bastaréttarlögmaðuj
iVl'álílutnmgsskriís tui n
Aðaistræti 9. — Simi 1H7ft
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS ■