Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 3
Mánudagimíí 14.' mara 1055" ■.uuá<— VÍSIR ®g Ný lyf reynd á sjúklingum vestra. Ilaiút iii.a. verið reyntl a sjáklíng- ains ineð oisóknara1 úi. í Bandaríkjunum er. nú mik- ið ra-tt um tvö ódýr lyf, sein ’reynd hafá veriS á geðveiki- sjúklingum, og telja sumir, að notkun þeirra boði byltingu á sviði geðveikilækninga, en margir þeirra, er halda þessum Iyf jum fram, telja, að þau lækni í rauninni ekkert, heldur greiði fyrir þvi, að aðrar lækninga- aðferðir komi að betri notum. Lyf. þessi eru „chlorproma- zine“ og ,,represine“. Bæðj hafa verið fýrir hendi í Bandaríkj- unum frá 1953, en sams konar efni eða lyf, óhreinsuð, munu hafa verið hotuð. öldum saman til lækningu á Indlandi. — Læknir að nafni dr. . Heinz Edgar Lehmann, fæddur í Ber- lín, varð fýrstur til að prófa chlorpromazine í Bandaríkj.un- um við brjálaða sjúklinga. Er .sagt frá því í Time, að inn- ■ spraútanir þessa lyfs hafi borið furðulegan árangur. Karlar og konur, sem hafi stöðugt og ár- -um saman verið haldin brjál- semi, hafi róazt og. söfið mikið — rólegum svéfni. Væri sjúk- lingurinn vakinn rólega, hafi hann, vaknað. þegar og svarað fyrirspumum . skynsamlega. Þeir.i fengu góða mataiiyst og neyttu máltjða af sjálfsdáðum, og áframhald var á því, að þeir 'svæfu vel, en árangurinn var •nokkuð misjafn. Ekki var um margra dvínaði svo, að þeir fengust til að tala um vand- ræði sín. Því lengur sem menn hafa verið geðveikir, því minni em líkurnar fyrir bata. —- I Bandaríkjunum eru um 300.000 eða helmingur geiðveikisjúk- linga haldnir „schizophrenia" (sem lýsir sér i mikilli hugar- æsingu, ofsóknaræði o. s. frv.) og eftir tveggja ára sjukrahúss- vist hafa fæstir slikra sjúklinga haft miklar líkur fyrir fullum bata, en hin nýju lyf hafa þegar breytt viðhoi-finu i þessum efn- um. Samræmdar aðgerJfr gegn lömunarveiki. Baráttunni gegn lömunarveik- inni er haldið áfram af fulluin kxafti á vegum heilbrigðlsstofn- unar Sþ. Hefir stofnunin komið á fót rannsóknarstöðvum í ýmsum löndum til þess að rannsaka sýkla, ekki aðeins lÖmunar- veikisýkla, heldur og sýkla, sem valda svipuðum sjúkdómum. Verður leitast við að samræma og hagnýta þá vitneskju, sem fæst með þessu móti, og herða þannig baráttuna gegn þessari skæðu veiki. Ör félksfjöiguit ersakar, að vandamálum fjölgar — m.a. á sviði heilbrigðis- og skéSamái^. Eisenhower forseti er lasinn af inflúenzu og verður af þeim sÖkum ekki af því, að hann ra?ði við blaðamenn, eins og venja er vikulega. 60% geðveikisjitklingar Þar vinna á 9. millj. manns að áfengisframleiðslu. 60% af sjúklingum í geð- veikrahælum Frakklands cru þangað kornnir vegna of- drykkju, að því er sálfræðing- urinn dr. Marcel GuMain þing- maður hefir uppiýst; Þá herma skýrslur, að Frakk- ar eyðj helmingi hærri upphæð en fæst af skattlagnmgu áféng’is til þess að reka geðverkrahæli, Lausiega er áætlað, að franska þjóðin eyði árlega sem.. svarar 2.7.700 millj. kr. í áfenga drykki, -algerlega neikvæðan árangur ’ en á mánuði hverjum bætast að raeða í 77 tilfellum, sem Leh- ■mann hafði með höndum, 27 fengu nokkurn bata, 9 nægileg- an til að fara heim, þótt þeir hefðu ekki fengið fullan bata, og 37 fengu að fara heim, lækn- aðir af meini sínu. M. a. kom 500 slíkir sjúkíingar í hópinn, og eru þá ekki meðtaldir um 40 millj. lítra af alkóhóli, sem vín- yrkjubændur mega framleiða til eigin nota skattfrjálst. Árið 1900 munu um 4.3 millj; manns hafa umrið við áfengis- 'lyfið að gagni við sjúklinga framieiðslu í Frakklandi, en í -haldna ofsóknaræði. Ótti dag mun tala þessi vera helrn- ingi hærri. Ríkissjóður Frakka fær um 2550 millj. kr. árlega sem skatta af áfengissölu, en það kostar nær helmingi meira að reka geðveikrahæli lands- ins, eins og fyrr getur. Þykja tölur þessar harkalegar stað- reyndL". Samkæmt skýrslu sálfræð- ingsins, sem fyrr er nefndur, eru 57% lögbrjóta landsins og 95%' þeirra, sem misþyrma börnum og komast undir manna hendur, alkóhólistar ' (áfengissjúkling- ar). Þá er tálið að úm 56% um- ferðarslysa og 17% slysa’ á vinnustöðum stafi af áfengis- nautn. I skýrshinni segir að lokum, að 60% þeirra, sem eru í geð- veikrahælum landsins, séu á- fengissjúkiingar. Einn af hverj- im þrem géðtrufluðuln mönn- í fyrra fæddUst rúmlega 4 millj. barna í Bandaríkjuman og er það í fyrsta skipti £ sögu þeirra, sem svo mörg börn fæð- ári, en þau voru 1.5 millj. árið sem leið. Samtímis fer dauðsföllum fækkandi. Af hinni öru fólks- fjölgun leiðir óteljandi vanda- mál á öllum sviðum, ekki sízt av því er varðar heilbrigði og hoilustuhætti og uppeldi. Frá því Eisenhower varð forseti hefir íbúatal a Banda- ríkjanna aukizt um 5.496.000. Hinn 1. jan. var íbúatalan 163.930.000 — og hafði íbúun- um fjölgað um 38.3 millj. frá því Hoower lét af forsetastörf- dauðsföll eru 2.6 millj. á ári um 1933. Fæðingar umfram eða jrfir 700 á dag. hefir meira en tvöfaldazt á íbúatala Bandaríkjanna seinustu 50 árum. íbúunum um meira en nemur íbúatölu hefir á þessum tíma fjölgað Bretlands. Vandamálum fjölgar. verða erfiðari viðfangs, þeg:ar Vandamálum fjöfgar og þau fólksfjölgunin ér ör, og víð'- um í Frakklandi er áfeúgis- jsjúklingur. Lánartala karl- jinanna milli tvítugs og þrítugs í Frakklandi ' er helmingi hærri en í Bretlandi. 75% af- brota-æskumánna hafa orðið það vegna áfengis og 60% fá- vitabama eru afkomendur á- fengissjúklinga. í Frakklandi kemur ein vínstofa á hverji 90 íbúa, en til samanburðar má geta þess, að í Þýzkalandi er tal- an 286, Bretlaiidi 430 og í Nor- egi 3000. tækari á öllu félagsmálasvæð* inu. Og það er hlutvesk sveitar- og borgarstjóma, fylldsstjóma og sambandsstjómariimar, ací fást við þessi mál, en félög og einstaklingar verða þar einnig Vegna fólksfjölgunarinnar þarf að leggja hönd á plóginn. að sjá fjTÍr fleiri skólum, fleirí kennurum, fleir ibúðum, at- vinnu, nýjum sjúkrahúsum, fleiri læknum og hjúkrxmar- konum, bættu vegakerfi, svo að eitthvað sé talið, og þessi mál haaf úrlausn á ýms vandamál,. sem á döfinni eru, kröfur verka lýðsins um tryggingu fyrir lág- marks , árstekjum, aukna vél- væðingu í iðnaði, tryggingamál- in o. s. frv. Því er hald.'ð fram af stjórn- 'intíi, að á árinu 1955 verði setfc nýtt met í frameilðslu og kaup fyrir virinú samtals komist upp í nýtt hámark, en atvinnuleys- ingjum f jölgar, skortur er skóla og íbúða o. s. frv„ en þótt mikið' sé framleitt og vinnandi fólkii fjölgi er vöxturinn ekki eins hraður á neinu sviði, að í sam- ræmí sé við fólksfjölgunina. Eins og sakir stánda bætast 750.000 raenn árlega við hinn. mikla fjölda stárfandi fólks £ Bandarikjunum, en um leið og framleiðslan eykst er stöðug framföf á sviði vólvæðingar, og æ færri hendur þarf til ac> | framleiða sama magn og áður. ! Sambandsstjórnin teiur, að | öll þessí vandamál megi Ieysa. j með því að fara sömu leiðir og ’ fanrar hafa verið, en demókrat- | að ræða, að þörf sé miklu stór- j ar að hér sé um slika „byltingu" felldari átaka til lausnar vanda- ; málunum. — Á vettvangi stjóm málanna er fyrir höndum ! „stórorusta“ um þessi mál. Stutt fravnhaldssaga: . * Astmey írá l Eftir Robert Standish. I Gistihúsið var byggt í hinum ’ íyrri tíð en Pastorelli undraðist það, að,var með erfiðismunum að lafði Gallstone hefði ekki kom-j týggja vöðvamikið hanalæri; ið ofan til hádegisverðar. j haiði sá verið 7 ára, en hafði „Konan mm er enn að' reyna þó, þrátt fyrir æfingu í að' forða sólríku hlíðum bak við Cannes aðmelta kan-ýið fráí gær,“sagði j sér, ekki getað' riknað rétt út og kallaðist „Sjávarborg", þó hershöfðiginn hvellri röd.du,1 ferð og' stefnu bifreiðar, sem að Miðjarðarhafið væri alls sem heyrðist út i hvert hom á ók hjá. ekkj sjáanlegt þaðan. Eigandi þess hét Pastorelli og var af 'frönskum og ítölskum ættum; hann rólaði hér um meðal gesta sinna, vingjamlegur á svip; en þeir sátu við hádegisverðinn og.gæddu sér á karry-rétti, en stofnunin var fræg fyr'ir karrý- ið sitt. Gestimir voira flestir embættismenn frá Indlandi eðá nýlendum Bneta og hættir störf- urn, en voru vanir brennandi karrý-réttum og öðm hvítgló- andi kryddi. Pastorelli stanzaði augnablik við .borð, sem stóð.út yið glugg- mm. Þar -saí: „ f3dr,: Humphre.v Gallstone hershöfðingi aleinn. borðsalnum. „Það er svo sem gott, að hún kemur ekki, því að karrýið í dag myndi líklega drepa hana; — ég er þegar bú- inn að finna þrjú gúmbönd í því, Hvað á eiginlega að vera í þessu?“ „Þetta er kjúklingur í karrýi, hershöfðingi. Þér eruð gaman- samur að vanda.“ „Úr hverju dó kjúklingur- inn?“ „Ég skal spyrja matreiðslu- manninn um það,“ sagði gest- gjafinn, fór heldur hjá sér og gekk frá. Við: nálægt borð sat. £yrr\:er- endi dómari á áttræðisaldri og inn og leit af matarskammtin- j um. „Það er mjög ljúffengt að, sjá.“ j Lafði Gallstone lokaði augun-j um og anzaði þessu engu. — „Hvað ætlar þú að gera í dag?“ spurði hún síðan. „Ég ætla að fara út að ganga,“ svaraði hershöfðinginn. „Og þá man ég það, að ég þarf að fá peninga, — ég þarf að láta klippa mig.“ Lafði., Gallstone þreifaði nið- ur í tösku sina og gróf þar upp 100 franka, sem eru lítils virði í annarra gjaldeyri. Þetta er ekki nærri nóg,“ Gallstone fékk sér glas af heitu vat.ni og hrærði út í það góðum skammti af sodadufti, og famast gestgjafa, að hann léti óþarflega mikið á því bera. j Hershöfðinginn fór síðan uppi.sagði hershöfðinginn daufur til konu sinnar, en liún starði- með ólyst á svoittia slettu af hökkuðu kálfskjöti.á tvíbökuðu brauði og undirskál með soðn- um fíkjum og gervirjóma. Á matarseðlinum var einnig' spjald með prentaðri áletrun: jfremur ætla ég að láta þig vita, Matur, sem borinn er í herbergi sagði hershöfðinginn. „Enn gesta, kostar 50 franka auk- að ég kann ekki við það, að reitis. peningar séu tíndir svona í mig „Ætlaröu ekklað tíorða petta, í smáskömmtum, ,eins og ég góða mín?“ sagði hershöfðing- væri óvita barn eða fávitiý dálkinn." „Jæja — nú geíurðu þá klippt þau bæði,“ sagði hinn hræðilegi kvenmaður hvepsin og rétti honum aðra 100 franka.“ ,Mig vantar líka vindlinga," „Hegðaðu þér þá ekki eins og óvita barn eða fáviti. Ef ég leyfði þér að hafa sjálfum fjár- tíiálastjórnina hértíá, þá veiztu það eiiis vél og ég, að þú myndii' sóa hverjum eyri í spilavítinu. Þá mundum við verða að hverfa. aftur til Englands, og veturinn ,á Englandi myndi drepa okkur bæði.“ ■ „Þú hefir engan rétt til að á- líta að ég myndi tapa,“ saði hershöíðingitín í æsingi, „þegar sannleikurinn er sá, að spila- kerfj. mitt hefur oft gefið mikiS í aðra hond. Það er. féleysið eitt, sem hefir komið í veg fyrir það, að ég ynni of f jár.“ „Ég neita þvi að i-æða þetta mál frekar við þig,. Daddles.“ ;sv«iraði frúin ákveðnum rórni. „Eg vona, að þú hai'ir ánægju af því að viðra þig svolítið, — en-mér er þao fullkomin ráð.- gáta, hvers vegna þú ætlar að sóa 200 frönkum í hárklippingú, þegar þú hefur ekkert hár á hö(oinu:.“ ■ - „Og.-'ég. ypna.y.að .hafir ■mikla ánægju af að tíoröa mat

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.