Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 14. marz 1955
vtsm
*
Ibúatala jarðar 1953 á-
ætluð 2459-2634 ntilljanir
í aðeins 13 löndum — þ. á m. íslandi
— voru fleiri en 3000 hitaeiningar
i matarskammti manna.
Kjarval svarað
Árbók Hagstofu Samemuðu
þjóðanna (Statistical Yearbook),
sem komin er út i sjötta sinn, er
samin með aöstoð frá hagstoíum
i 140 löndum.
í bókinni, sem cr 594 blaðsíð-
ur éru 179 töflur og alþjóðlegar
hagskýrslur er fjalla um efna-
liags-, félags-, menningar og
mann'fræðileg el'ni. Fer hér á eft-
ir í hotnskurnarformi nokkúr
atriði úr Árhókinni til fróðléiks
íbúatala heimsins.
Árbókin hcfst á tölu er sýna
íbúatölu heimsins og hvernig
hún skiptist milli lieimsólfa og
landa. I heldaitöluiíni er íhúa-
tala Sovétríkjanna áætiuð, þar
sem ekki liggja fyrir opinherar
tölur. — A miðju ári 1953 áætlar
Hagstofa Sameinuðu þjóðanna
að íbúatala jarðarinnar sé £,459
—2.634.milljónir og skiptist þann-
ig inilli heimsálfa:
tölu. Um lajknafjölda og íbúa-
tölu segír m. a.:
Árið'1952 var einn læimir' fyrir
hvcrja ijStXX) í’.júa í Nigeriu,
36.000 ilniar voru tnn hvwn lœkni
í Mozambique, ,25.W)0 i Frönsku
Mið-Afríku, 13.000. O.OOp ; í-ý"Él’
Salvador, 5.20Ö íi Oylon og ernn
læknir cr fyrír hveiqa ;4.500 íbúa
í Jamaica. Aftur á ínóli var éinn
lœknir fyrir hyérj'a.-ii50: íbniv -i-
Austurríki, 720 iljúar vpru uut
hvem lækni í XýjmSjálandi,; 75Q’
i Vestur-JJýzkalandi, 770 í Bít'ndft’-
í'ikjunum, 900 í Kaiiatlu og 950 í.
Danmörku.
Blöð, útvarp og sjóuvarp.
Áætlað er að uin-2*50 milljónir
viðta kja hafi yérið'. í notku.n í
heiininum 1953. þar af vár lielm-
ingurinn, eða uin 130 ínilljónir i
Bandarílyjumim og ta'plega þrið.j-
Herra Jóhanes S. Iíjarval seg-
ir i Vísi 9. inarz 195: „Mér finnst
Ásgrímur jjyrfti að gefa þjóðinni
hús eða listásafn fyrir Jjær inynd-
ir sem eru enn óskemmdar seni
hann hefur gefið rikinu.“
Þessari furðulegu uppástungu
Jóhannesar S. Kjarval, að ég eigi
að byggja listasafn fyrir rikið,
verður ekki svarað með öðru en
þyí, að ég hef þegar gefið rikinu
.ajlar eigur mínar eftir ininn dag.
Meira get ég ekki gert.
Af öðrum ummæluin í grcin
þessari, að svo iniklu Jeyti sem
þau verða skilin, geta menn álit-
ið, að vatnslitaniyndir mínar hai'j
orðið fyrir skemmdum hjá þeim,
sem annast héfur „innröminun“
jjeirra. Þetta er ósæmilegt slóð-
ur, sem Jóhanes S. Kjarval fei’
hér með. Ég ætti að vita betur era
hann, að allar myndir í safnx
mínu, bæði eflir mig, og þá mál-
ara, sem ég hef keypt myndir af,
cru óskemmdar og vcl varðveitt-
ar í húsi mínu.
Annárs eru mér óskiljanlegai*
hinar lævíslegu dylgjur i áróð-
ursstil, sem settar eru þarna framt
í sambandi við myndir mínarí.
Mér er ekki ljóst, hvað hér ligg-
ur á bak við. Máske það, að herra
Jóhannes S. Kjarval vilji læða
því inn í hug þjóðarinnar, að ég
sé að ónafna Iienni skemmdar
myndir eftir minn dag.
Ásgrímur Jónsson.
og skemmtunar.
Afríka ...................'.
Amcríka (Norður- og Suður ....
Ásía (Sovétríkin cKki 'talin með)
Evrópa (Sovétríkih ekki talin)
-Ástralía ....................
Ibúatala
í milljón
199—210
3-47— 355
1,283—1,439
400— 404
13,8— 14,2
íbúar á
hvern
ferkm.
■ 7
S
51
82
9
Matameysla í heiminum
Siðustu tölur (að niestu fró ár-
iimun 1952—1953) um niatar-
neýzlú manna í theiminum
sýua, að í eftirtöldum lönduin
áttu menn kost á matarskammti,
sem innihélt 3000 eða fleiri kal-
oríur á mann daglega: Argen-
tina, Ástralía, Kanada, Danmörk,
Finnland, ísland, írland, Nýja
Sjáland, Nbregur, Svíþjóð, Sviss-
land, Breilandseyjar. og Banda-
ríkin. Hins vegar var kaloríu-
inniliald > inatarskammts livers
manns dagiega minni en 2000
kaioriur í eftirtöldum löndum:
Bumia, Ccylon, Honduras, Ind-
Jandi úg Pakistaii.
í öllum þeim 15 löndum, sem
tölúr ná yfir síðan fyrir styrj-
öldina síðustu, hafði kjötneyzl-
an minnkað til imina nema í
Bélgíú, Isuxémbourg, Frakklandi,
íslándi og Svíþjóð. Á hinn bóg-
inn hafði iijólkumeysla aukizt,
talávért u ölium Evróþulöndum
frá því' fyrir stríð.
62.3 miiljón íarþegabilreiða.
Arið 1953 voru úrn 02.3 millj.
farþegabifreiða í heiminum (So-
vétríkin og Kína en ckki með-
talin). — Var það 48% fleirí bíl-
ar en til voru í héiniinum 1948
og'70ýó fléíri en 1937. Tala vöru-
bífreiða naiii á sama tima. 17.7
milljónum — 40% fleiri en 1948
og helmingi fleiri en 1938,
79 af hverjum 100 hifreiðum í
heiminum erú í Norður-Ameríku
og 50% allrar vörubifrciða.
í Evrópu er 14% af bifreiða-
fjölda heimsins og 25% af vöru-
bifreiða fjöldanum.
Kaupskip allotinn.
Kaupskipafloti heimsins hefúr
stöðugt aukizt frá því að síðari
hcimsstyrjöldinni iáuk og stná-
lestatala skipastóls heimsins var
10% hærri' 1953 en hún var 1948
og nærri 50% hærri en- hún var
1935.
*
Bandarik j a menn. oiga lang-
stærsta skipastól lieims, eða
nærii hclmingi stærri en Bretar.
íu'.ski kaupskipaíloúnn er nú
heldur mciri að smálestatölu en
hann var fyiir stríð. Hins vegar
hefur skipastóll Japan óg Vest-
ur-þýzkalands ekki náð sömu
smálestatölu og hann var fyrir
stríð.
Fleiri kaupskip sigia nú und-
ir fána Panama en nokkuira
annarra þjóða a.ð Bandaríkjun-
um, Bretlandi og Noregi undan-
skildum.
Eiim læknir iyrir 5800Q manns.
Árbók I-Iagstofu Sameinuðu
þjciðanna birtir skýrslur, sem ná
til 180 landa, er sýna hve marg-
ir læknar, tannlæknar, Ijósmaið-
ur og íýfjáfræðmgar eru i hverju
iandi fvrir sig í hlutfalli við i-
buatöluna. Ennfremur hve mörg
sjókrarúm eni miðað við ihúa-
ungur — 70 millj. tæki — i lív-
rópu löndum'.
Skýrslur um sjónvarpstaíki og
sjónvai'psstöðvai' ná tiI-22 landa
og eru töluöiar- frá ‘íyrra helm-
ingi ársins 1954. Vi.tað er að sjón-
várpað er í 9 öðruni töndum. en
tölur um fjölda stöðva eða tæki
eru ekki fyrir hendi.
Tvær þjóðir tíaía' langsamlega
flest sjónvarstæki, Bandaiikin
með 31.5 milíj. tækja og Brét-
Iandseyjai- með 3.4 millj. tækja.
í Kanada em ta'lin 605.000 sjón-
‘vai’pstæki í notkun, 72.()00 í
Frakklandi og 28.000 í Vestur-
Jiýzkalandi. Tali.ð er að; í janúar
1954 liafi 700.000 sjónvarpsta'ki
verið í notkun í Sovétrikjunum.
'Síðustu tölui' __ um jitlaeiðshi
blaða í hciminum cm írá 1952.
Samkvæmt þeim töhnn ér blaðá;
úthreiðsla langsamlcga myst á
Bretlandseyjum, þai' sem 615 ein-
tök cru gefin út fyrir hvcrja' 1000
íbúa. J>ar næst. koma Svíar með
490 eintök fyrir liv.crja lOOOJbúa.
Luxeml>pui-g er þriðja... í. röðúmi
rneð 447 eintök. í Bandarikjun-
um vom 346 eintök blaða prent-
uð fyrir hverja 1000 íbúa.
Tekið er fram, að blöð séu mis-
jafnlega viðainikil i hinuixi ýmsií
Iöndum, allt frá tvcimur blað-
síðum í 50 og þar yfir (t. d. í
Bandarik j u num).
Lög um verndun og meiferi
dýra ver&i endurskoiuð.
Fra áðaiSiuniIi l&jTavennhinaP-
félðigs Islanjds.
, I Marakesh hafa 3 memi
verið dæmdir til Iífláts og
margir í mismunandi langa
fangelsisvist fyrir hrj’ðju-
verk. i»eir voru sakaðir um
að hafa banað 4 möiuiúm
og sært 86.
Við jaðar smáborgarinnar
Woodmere í Bándarikjim-
um er eftirfarandi skilti við
þjóðveginn: „Akið varlegá
— hér er ekkert sjúkrahús.;*
Á aðalfundi Dýraverndunar-
félags Islands sem haldinn var
þann 23. febrúar síðastliðinn,
voru eftirfarandi tillögur born-
ar fram og sambykktar:
I.
„Aðalfundur Dýravemdun-
arfélags íslands, haldinn 23.
febr. 1955, vekur athygli á þvi,
áð' enn eru eigi til í íslenzkri
lpggjöf, heildarlög um verndun
dýra og meðferð dýra.
í sambandi vio þetta vill
fundurinn leggja áherzlu á að
eigi verður lengur við það'
unað, að slik heildarlög séu
-eigi í íslenzkri löggjöf, þar sem
hér er um mannúðarmál og
hagsmunamál þjóðarinnar að
ræða og samþykkir því að
skora á ríkisstjórn íslands, að
hún skipi nefnd til þess að
endurskoða öll ákvæði í ísl.
lögum, um verndun og með-
ferð dýra og semja frumvai'p
til laga, að heildarlögum um
verndun og meðferð dýra.“
- II,
„Þar sem lög og reglur um
verndun og meðferð dýra, er
eigi til sem heild, skorar aðal-
fundur Dýravemdunarfélags
íslands, háldinn 23'. febr. 1955,
á viðkomandi ráðuneyti, að
þau sjái um að kynna almenn-
ingi, svo og löggæzlumönnum
í bæjum og sveitum öll lög og
reglur, er samþykktar hafa
verið af-Alþingi og eru í fulltl
gildi.“ , j
III.
„Aðalfundur Dýraverndun-
arfélags íslands, haldinn 23.
febr. 1955, fagnar samþykkt
laga um fuglaveiðar og fugla-
friðun, sem tóku gildi 1. jan.
1955. — Fundurinn þakkar
Alþingi, menntamálaráðuneyt-
inu, og fuglaverndunarnefnd
fyrir samningu og setningix
lagamia.
Þá samþykkir fundurinn, ac?
skora á ríkisstjórnina að kynna
nýmæli laganna og sjá um acS
ákvæði þeirra komi til fram-
kvæmda."
IV.
„Aðalfundur Dýraverndun-
arfélags íslands, haldinn 23.
febr. 1955, samþykkir að skora
á ríkisstjórn íslands að hraða
undirbúningi aðildar íslands a<$
samþykkt þeirri, sem á s.l.-
sumri var gerð í London á
fundi fulltrúa ríkisstjórna
þeirra þjóða, sem strendur eiga
að norðanverðu Atlantshafi,
varðandi fyrirbyggingu á dæl-
ingu úrgangsolíu í sjó og uitt
öruggan umbúnað olíugeyma
og olíuleiðslna, svo að hafið í
kringum landið og þá sérstak-
lega sjóririn við landssteinanna,
verði ekki ataðui' olíu til tjóns-
fyrir dýr og gróður.“
halda Sjálfstæðisféíögin í Reykjavík, miðvikudaginn 16. marz khikkan 8,30 stundvislega
DAGSKRÁ:
1. Félagsvist. 4. Happdrættí.
2. Ávarp: Jónas G. Rafnar, alþm. 5. Kvikmyndasýning.
3. Afhending verðlauna.
HúsiS opnað kl. 8.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Mætið stUndvísIega.
; jAth^:. Sætamiðar verða afhentir í skrifstöfu Si álfstæðis flokksins kl. 5—7 á
, 3 xd Si iÚ « i’V ■" 'F.; .im,i/y. '1 " ■ : "