Vísir - 12.04.1955, Side 1
12
bls.
12
bls.
' 45.
arg.
Þriðjwdaginn 12. apríl 1955
81. ibL
Mjög fraHssmlegt um
páskaina i I
Eupr ósp©ktlr né alvarfeg afbroí, en nokkur
ölvun aöfaranótt páskadags.
Lögregiuraenn bæjarins þurftu
ekki að standa í neinum stór-
ræSum um páskahátíðina, sem
heita mátti stórtíðindalaus.
Samkvæmt upplýsingum, setn
Vísir fékk hjá lögreglunni í morg
un, urðú engar óspektir í bamum
eSa nágrenni lians, sem í frásög-
ur séu færandi. Ekki voru lieldur
framin innbrot eða önnim alvar-
leg lögbrot um helgina, qg öívtin
var yfirieitt litil.
Cm kl. 11 á skírdagskvöld var
lögreglaii kyödd i. veifingastofu
eina hér í bænum, en þar hafði
ölva&ur rnaður veitzt að starfs-
stálku þar. Var íipurmenni þétta
á bak og burtu, er lögreglumenn
komu á staðinn.
{ Aðfarahótt föstudagsins, langtt
var bifreið eklð á drukkiun mann
■■& Mikhibraut, Meiddist maður-
inn ertthvað en ekki álvarlega,
og flutti lögreglan hann í Lands-
s-pitalann. '
j Á föstudagirui langa yar lögregl
unni tilkynnt, ; að • einhverjir
raenn héldu uppi skótþríð vestur
við Grandagarð. Var farið á
staðinn, og voru þarna einhverjir
skotglaðir menn, sem ekki höfðu
byssuleyfi. Voru menn þessir
teknir-í. umsjá lögyegiunnar, og
leikföngin tekin af þeim.
! Eins og fyrr segir, var ekki
mikið á ölvun í bænum um há-
tíðamar, nema aðfaranótt j)áska-
dags. Þá var talsverð ölva.i og
Sáttafundur líklega
á morgun.
Líklegt þykir, að boðað verði
tii sáttafundar með deiluaðilum
á morgun.
Fundur var siðast haldinn á
laugardag, og stóð sá fundur frá
kl. 4 til 7Vj. Var þá rætt um sér-
kröfur félaganna, og nokkuð um
aðalkröfurnar undir lokin. Ekk-
ert samkomulag varð.
gestir margir i ölvunarbyrgi lög-
reglunnar, en engar ryskingar
né alvarleg spjöll munu hafa hlot-
izt af ölvunargleði þessari.
A 0. timanum á páskadag féll
10 ára drengur í sjóinn við Ver-
búðabryggju. Tókst fljótlega að
bjarga drengnum, en lögreglan
flutti tiann heim til sín, og mun
honum ekki hafa orðið meint af
volkinu.
í gíerkvekLi var stolið bifrcið
hér í bæntirn, og fannst hún
nokkru siðar, og var þá btii-ð að
stela af henni benzinínu.
Isiatids á Akirsfrl
léiið fér þó snjög vel franrs &0
veÓor goff flesfa dagasia.
Þessi Ijónynja á heima í Miami
í Forida, _ eftirlætis-,.kötturi<
frúar einnar, senri I'ár býr, -r-
Ljónynjan er ekkl gíbð í bragði
á nryndinni, því að hún hefur
heiftaii-ega tarmp''nu, og bíðwr
eftir tannlaekninum.
Enn óvíst um kosningar
á Bredandí.
Engin á-kvörð'un hefur verið
tekin um þingkosningar á Bret-
landi.
Alíalmennt er búizt við kosn-
I
ingum i mailok, Attlec sagði við.
burtför sina frá London til Ean-|
ada, að hann by-gglst við áð efnt
yrði til kosninga á þessu ári, en
hann vissi ekkert um hvenær þær
myndu fara fram.
indvsrsk fíugvéi
Brezkur togari
hætt kojralnn.
Á laugardagin-n var komið með
brezka togarann rtBurke“ til Vest
n annaeyja, sem kominn var að
því að sökkva.
Er þetta gamali togari og var
hann. að veiðum úti af Vest-
mannaeýjum, þegar mikill leki
kom að honum. Annar brezkur
togari kom honum til hjálpar og
dró hann til Eyja, þar sem réynt
verður að þétta hann. Togari
þessi strandaði við Færeyjar í
síðustu veiðiför, og er búizt við
að lekinn, sem kom að skipinu
stafi frá strandinu. Annar togari,
,,Rivovia“, fékk vir í skrúfuna og
var farið með liann til Eyja.
Ííia kommunisiar
«1 ria kknaðit.
Indversk farþegafluvél hrap
aði í sjp niður í gærmorgun á
leið íil .lakarta.
Méð. ftúgvélinni fórust 8
fulhrúar kínverskra kommún-
ista á leið til ráðstefuu í Indó-
nesíu, sem hefst 18. þ. m,- en
hana sækja fulltrúar Asíu og
Afríkulandi. Fregn um, að
Chou En Lai forsætis- og ut-.
anrikisráðherra Kína, hafi
vcrið meðal þeirra, sem fórust,
hefur verið borm til baka,
Flugvélar og skip leita flug-
vélarinnar. — Síðari fregnir
herma, að brak úr flugvélinni
hafi fundist 200 mílum NA af
Singapore.
Skiðamót íslands fór fram i
Hlíðarfjalii við Akureyri um
páskana, og lauk þ\ii í gær með
vegiegu hófi að Hótel KEA.
Margt fólk kom til Akureyr-
ar í tilefni msótsins, en færra
Eór á staðinn þar sem mótið
var háð, en búizt hafði verið
við, og stafaði þ.að af ófærð á
vegunum, enda þurfti að ganga
um klukku-tima frá bilunum á
mótsstað. Veður var gott alla
dagana, nema í gær, er rigndi.
Mótið íör í alla-staði vel- fram,
en* þrjú Slys urðu þó í 'sam-
bandi við það. Eirrn af starfs-
mönnurn mótsins, Þráinn Karls '
son frá Akureyri fótbrotnaði,
er haníi var að ærfingu. Stúlka
frá Keykjavík, Karólma Guó
mundsdóttir, sem yar; einn af
keppendum mótsins fé.ll i bruni
og rhelddist mikið í andliti og
fæti, og mun verða flutt i ftug-
vél til Eej-kjavikux. Loks meidd
ist Pán Stefánsson frá Akur-
eyri á fæti í stórsviginu. •
ís'Iandsineistarár í hintrm ein-
stöku greinum mótsins uxðu
þessi:
15 km. ganga: Jón Kristjáns-'
son, .Þing., á 66 mín. 6 sek., og
er þetta í fimmta sinn, er hann
vinnur í þessari grein.
Svig karla: Eysteinn Þórðar-
.son,-Rvik, á 124,8 sek., og auk
þess hafði hann beztan brautar-
tíma.
Svig kvenna: Jakobína . Jak-
obsdóttir, ís., á 66,7 sek.
Danskur fjársvikari þóttíst hafa
byggt Djcileðthúsih hér.
híiirfé úf úr konit
lygisogum.
Kaupm.höfn á laugardag. ,
Frá fréttaritara Vísis.
Grátbroslegt mál kom nýlega
fyrir rétt í bæjarrétti Kaupmanna
fiafnar. Maður nokkur, sem meðal
annars þóttist hafa byggt Þjóð-
Seikhúsið í Reykjavík var ákærð-
ur fyrir að hafa svikið 2000 kr.
út úr konu, sem var fulltrúi.
Maðurinn, sem er 44 ára gam-
all verkamaður i Kaupm.höfn,
Karl Kristian Sörensen að nafni,
hafði, þótzt vera efnáður verJk-
fræðingur og fengið peningana
á þeim forsendum, hafði aldreL
greitt peningana aftur.
Konan skýrði frá því fyrir réttr
inum, að hún hefði hiklaust lán-
að honum peningana. Hann hafði
sagt henni, að hann hefði banka-
reikning i Færeyjum og ætti bil
þar, væri nýbúin að fá stöðu með
30.000 króna árslaunum. Auk
þess sagði hann,' eins og áður er
getið, að hann hefði byggt Þjóð-
leikliúsið í Reykjavik.
. Maðurin var dæmdur í hálfs árs
fangelsi.
SVR-ferðir óbreyttar
fyrst um Hmv
8trætisvagnaferðir verða áfram
nema annað verði tilkynnt, ó-
breyttar frá því, sem tilkynnt var
í byrjun verkfallsins, eða 19. f.
m.
Verður því ekið alla virka daga
frá kl. 7 á morgnana til kl. 12 á
miðnætti, með sama fyrirkomu-
lagj og að undanförnu, og á
sömu leiðum. Hvernig akstri
verður hagað næstkomandi
sunnudag, verði verkfallið enn
óleyst, verður tilkynnt fyrir
helgi.
Rélegf hjá
slöðtkvifliðinii.
Slökkviliðsmenn bæjarins áttu
rólega daga um bænadagana og
páskana.
Hvergi varð elds vart, og
slökkviliðið þvi ekki kallað út.
Slys urðu engin, sem komu til
kasta slökkviliðsmanna og sjúkra
bilsins. Mun þetta æsta fátítt um
þetta leyti árs.
10 þús. miðar seidir
á Vh degí.
Happridætti dvalarheimilis- aldr
aðra sjómanna gaf nýlega út
20.000 happdrættismiða til við-
bótar þeim 30.000, sem áður voru
i umferð.
Voru 10,000 miðar seldir hér í
bænum, en 10,000 fóru iit á land.
Miðarnir hér í bænum seldust
upp á,2Vj degi.
4x10 km. boðganga: íslands.
nieistari sveit Þingeyinga.
Haukur Ó. Sigurðsson, fs., og
Jakobína Jakobsdóttir, ís., urðu
íslandsmeistarar í bruni og
Alpatvíkeppni. ,
Sveitarkeppni í svigi: íslands-
aieistari varð' sveit Ísíirðinga.
Stórsvig: íslandsmeistari Ey-
steinn Þórðarson, Rvik, á 68,6
sek. •
í stökki og norrænni tví-
keppni varð islandsméistari;
Jónas Ásgeitssön,' Siglufirði. -
Drengjameistari í stökki varð
Matthías Gestsson, Siglufirði. '
30 km. ganga: íslandsmeist-
ari Oddur Pétursson, Is., á Z
klst. 06,44 sek.
Einar Kristjánsson fram->
kvæmdastjóri, formaður Skíða-
ráðs Akureyrar setti mótið á
miðvikudag og sleit því í gær,
en mótstjóri var Hermann Stef-
ánsson íþróttakennari. Læknir
mótsins var Jóhann Þorkelsson.
Skiðaráð Akureyrar gaf út
myndarlegt blað fjóra daga af
mótstímanum, þar sem birt
voru úrslit mótsins, myndir af
keppendum og upplýsingar um
þá.
„Jén Bafldvinssofl!//
fekinn að brofna.
Togarinn Jón jlaldvinsson er
nú rajög farinn að broina að inn-
an þar sem hann liggur á strand
staðnum á Reykjanesi.
Samkvæmt viðtali, sem Visir
átti við Jón Axel Pétursson, fram
kvæmdastjóra Bæjarútgerðarinn-
ar, fóru menn frá útgerðinni út í
togarann s.l. miðvikudag. Var þá
heldur ömurlegt um að litast þar
timbur allt brotið innan úr skip-
inu að heita mátti. Reykháfur
skipsins hefur nú brotnað af og
skipið sigið mjög að aftan.
í .morgun var mikið brim á
strandstaðnum, og telja menn lík-
legt, að skipið taki óðum að liðast
i sundur.
Hammarskjöld -kveðst haldai
áfram tilraunum sínum tit
að fá sleppt úr haldi banda-
1 ísku fiugmönnunum, sem.
eru í haldi hjá kínverskum
kommúnistum.
Heíander ekki
af baki dottínn.
Frá fréttaritara Vísis. i
Stokkhólmi 1 apríl.
Hélandersmálið virðist
ekki vera á enda.
Nú hefur Dick Helander,
fyrrum biskup, sem dæmdur
var frá embætti vegna níð-
bréfa, tekið sig til og gefið
út ,,hvíbók“, þar sem hann
m. a. greinir frá því, að að-
stoðarmenn hans við vörn
málsins hafi fengið ný, nafn-
laus bréf, en fingraför, sem
á þeim eru, eru ekki eftir
Helander, heldur einhverjar
aðrar, óbekktar persónur.
Hinsvegar segir Helander
ekki frá bvi, hver eigi þessi
fingraför. Lögreglan lítur
hinsvegar svo á, að mál
Helanders sé upplýst og af-
greitt.
Moskvuferð
Nehrus ákveðin.
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands fer í opinbera heimsókn til
Ráðstjórnarríkjanna í júni næst-
komandi.
Báðar deildir indverska þings-
ins hafa ákveðið að senda þing»
mannanefnd í heimsókn þangaðw
V
1