Vísir - 12.04.1955, Page 4
- I>ri8j«dagínn 12.<april J®55S
"j_l.Ji„iji.liiUl.ilim !. i ii »I#ip^»t.m!ji«!>)M>»nVV«t.♦
Landbúnaðurinn 1954.
Töðufengur var mikill og
búpeningi fjölgaði.
IJr yfirliti bunaðarmálastjérnar
Vísir hefur spurzt fyrir hjá
húnaðarmálastjóra, Páli Zo-
phoniassyni, um landbúnaðinn
árið sem leið, og leyfði hann
blaðinu að geta nokkurra helztu
atriða, sem um ræðir í skýrslu
hans til Búnaðarþings.
Árferði.
Veturinn (jan.—marz) var
mildur um land allt, sérstak-
lega norðanlands og austan, og
janúar hlýjastur, 2—3 st. yfir
meðallag. Úrkoma var undir
meðallagi á Suðurlandi, en
annars staðar nálægt meðallagi.
Yfirleitt snjólétt, en nokkur
snjór um mánaðamótin febr.
—marz, en tók fljótt upp. Hag-
ar máttu heíta ágætir, en nýtt-
ust ekki sem skyldi vegna um-
hleypinga eftir áramótin. Vor-
veðráttan var hagfelld um
land allt, hiti 1—2. st. yfir með-
allag. Jörð víða klakalaus í
apríl. Maí þurrviðrasamur.
Sauðgróður kom í apríl og í
maí algróið, enda sprettutíð svo
hagstæð sem verið gat. Sum-
arið (júní—sept.): Blíðan helzt
fyrri hluta júní og tún í góðri
rækt orðin slæg í byrjun júní.
Upp úr miðjum júní skipti um
veðurfar norðan- og austan-
lands, kólnaði og fór að rigna.
Á Suður- og Vesturlandi héld-
ust þurrkar, en heldur sólar-
lítið og kalt. Júlí kaldari en
meðallag og úrfellasamur aust-
an- og norðanlands. Aðfaranótt
4. júlí gerði hret, og varð jörð
alhvít og á stöku stað sá á
kartöflugrasi. Um miðjan ágúst
breytti til hlýinda og þurrka á
Norður- og Austurlandi, og
náðu menn inn miklum heyjum.
Ágúst var kaldur. Frost komu
6., 28. og 31. ágúst og féllu
kartöflugrös víða og dró úr
uppskerunni. — Sumarið sunn-
anlands og vestan var ekki
votviðrasamt, en sólskin minna
en í meðalári, — í júlí og ágúst
83 klst. færri. Viku til hálfs-
mánðar þurrkur kom norðan-
og austanlands um miðjan.
ágúst, en þá brá aftur til vot-
viðra og kulda. — September
var hinn kaldasti síðan 1918.
Þ. 12. sept. féll fyrsti snjór og
fóru þá bæði hey og kálgarðar
undir snjó. 20. og 24. gerði á
ný hríðar og snjókomur, mest
norðaustanlands. Snjó tók
sums staðar ekki upp fyrr en
í sept. Bjartara var yfir sunn-
anlands og enginn september
hefur verið eins sólríkur svo
sögur farí af, og voru sól-
skinsstuudir 75 klst. fleiri
landi og Vesturlandi. Haustið
var gott og veturinn til ára-
móta. — Margir tóku fé ekki
fyrr en um áramót. — Á árinu
settu bædur met í áburðar-
kaupum, eða yfir 1000 smá-
lestum meira en árið áður.
Heyskapur hófst snemma
hjá mörgum og fyrr en vant er.
Heyfengur.
Enginn vafi er, að á sumr-
inu fékkst mesta taðg í hlöð'
ur, Sem fengizt hefur á einu ári
hérlendis. — Sumarið 1953
fengust 2.200.000 hestburðir af
túnum. Þetta sumar bættust við
3000 hektarar af nýrækt, og
má ætla, að töðufallið hafi
orðið 2.500.000 1954. — Töðu-
magn fer vaxandi ár frá ári. —
Útheyskapur er orðinn lítill,
600—800.000 hestb. Spretta á
mýrrun var léleg.
Garðávextir
spruttu sæmilega, en minna
var sett niður en vanalega,
enda seldist ekki talsvert af
kartöfluuppskerunni 1953. Not-
uðu þá margir kartöflur til
skepnufóðurs, en sumt ónýtt-
ist. — Vanhöld urðu og vegna
frosta. — Gulrófur spruttu
nokkurn veginn.
urlandl, einkum I Kjósarsýslu
og Ámessýslu, er.da staakkun
túnanna og íóðuröflun þar
mest.
Sauðfénu
hefur fjölgað ört. Veturinn
1953—54 munu nálægt 544.000
fjár hafa verið á fóðri, og 1954
—55 sennilega um 650.000, eða
eins og það var venjulega fyr-
ir fjárskiptin. Fóðuröílun hef-
ur ekki alls staðar haldizt í
hlutfalli. við fjölgum Komi nú
verulega harður vetur, getur
komið. til svipaðra hcyútveg-
ana og afurðatjóns og í síðustu
harðindum. — talið er, að fé
hafi alls stáðar gengið vel fram, j arinnar innan sólarhrings; að
en vafasamt þó, þar sem mat geyma ekki síld á þilfari lengur
veiðamar voru þá stundaðar
lengri tíma en áður. Aðal-
ástæðan er þó talin versnandi
meðferð sildarínnar við 'verkun,
sro og lélegar tunnur. Hefir það
aftur leitt til þess, að geyma
verður tunnumar standandi
upp á endann. sem er talið mjög
óheppilegt.
Á fundi þeim, sem áður getur,
voru gerðar ýmsar samþykktir
og fyrirmæli gefin til veiðiflot-
ans á árinu 1955 í sambandi við
vöruvöndunina.
Segir svo um það í greinlnni
í timaritinu „Fiskveiðar’k
„Þingið lagði til að skylda
skipstjóra veiðiskipanna til að
ljúka hverju sinni söltun síld-
manna á slíku er breytilegt.
Fallþungi dilka reyndist mjög
3 misjafn.
Alls var slátrað að . haust-
en 2 tíma frá því að hún kemur
um borð; að kalla til að vinna
síldina alla skipsmenn, sem
ekki eru bundnir við önnur
Nautgripafjöldi.
Nautgripum fjölgar. Þeír
losa nú hálfan fimmta tug þús- í arinnar a
unda; mest er fjölgunin á Suð- ! en áður.
inu 278220 dilkum móti 212906 störf, þegar mikið veiðist; og
árið áður. Meðalþungi þeirra að láta hluta af veiðinni til
var á blóðvelli 14,14 kg, en jannarra skipa, þegar ógerlegt
var í fyrra 14.93 kg. jreynist að vinna úr aflanum á
Að sumrinu var slátrað 26000 einum sólarhring.
fjár eða kringum -15000 fleira j í leiðangrunum kom líka
en í fyrra. fyrir við söltun, að síldinni var
Af fulloðnu fé var slátrað ekki fyrst velt upp úr salti á
14193 kindum móti 7625 haust- borðunum og að rangir skammt
ið áður. ar af salti voru settir í hverja
Alls féllu til í haust 4238 tunnu. Þannig var sannað við
smálestir af kindakjöti móti athugun síldar frá októbermán-
3350 smál. í fyrra, og hefur uði 1954 í móðui'skipinu j,Tun-
því . kjötþunginn aukizt um
26,5% og meira þó, sé tillit
tekið til sumarsiátrunarinnar,
en þá tilféllst og. var selt 370
smálestir, móti 205 í fyrra.
Á garnaveikisvæðinu norð-
austanlands hefur fé fjölgað
aftur, og má. þakka bóluefn-
inu frá tilraunastöðinni á Keld-
um. Horfa menn nú öðrum
aug-um á framtíð sauðfjárrækt-
garnaveikisvæðinu
gus“, að meðal-saltinnihald •£
sex tunnum úr SRT-462 varf
næstum jafnt og nam 19‘4%. Enj
í einstöku tunnum var .saltinni-
haldið breytilegt, allt frá 13%j
upp í 45%. í einnl af tunnun-
um, sem skoðaðar voru, reynd-
ist saltinnihaldið skiptast þann-
ig: í efsta þriðjugi tunnunnar
6%, í miðþriðjungnum 26% ogl
í þeim neðsta 66%.
Til að koma í veg fyrir,' að
álíka brot á staðfestum tækni-
legum fyrirmælum um vinnslu'.
síldar á veiðiskipunum endur-
taki sig ekki, er söltun á síld i
turrnur bönnuð án þess að henni
sé fyrst velt í salti á borðunum,
Auk þess verða nú tekin upp
mælingaborð.
Stundum var magiiui í vor-
og sumarsíldinni, sem fullur er
af fæðu, ekki skorirm burt. Af-
leiðingin varð sú, að rotriun
varð mjög ör, kviðarholsvef-
imir þynntust og ,.hvelliblaðra“'
myndaðist. (Hér mun átt við,
að sundmaginn fyllist af lofti).
Þingið samþykkti ákveðnar
kröfur um, að þegar veiðin er
undir 7 smál. á skip á sólar-
hring skuli slógdraga eða hausa.
síldina og skera burt innyflin
um borð í skipunum. Þegar
mikið veiðist skal skera burt
innyflin úr slíkri síld um borð
í móðurskipunum,“
27 gróðrarstö&yar í Hveragerói
samtals 9 dagsláttur.
lleímiiitiur allra íjróðhs*Ii bi síi
landsins cr * Hveragcrði.
SíSdveiði Rússa í Nerðurhöfum.
Uite 200 sklp voru við þær
veiðar á sl. ári.
Sem kunnugt er hófu Rússar
að stunda síldveiðaar á miðun-
um fyrir norðan og austan ís-
land árið 1948, Var þetta fyrst
í smáum stíl. en hefir aukizt
mikið undanfarin ár. Stunda
þeir r.ú veiðar með stórum flola
allan ársins hring á svæðinu
milli Jan Mayen og Færeyja.
Heldur hefir verið lítið urn
fréttir af þessum veiðum, e.n
mjög væri það fróðlegt að geta
fylgzt með hvað þarna er að
gerast, m. a. fyrir það, að þarna
er verið að veiða sama síldar-
stofninn, sem okkar veiðar
byggjast á að nokkru leyti.
í einu Moskvublaðinu, ,.Vér-
sérnaja Moskva“, birtist grein
um síldveiðarnar 10. des. sl.,
en úr þessu hefir verið bætt á
síðari árum, enda hefir aílir.n
aukizt mikið.Árið 1953 var afl-
inn alls 100 þús. smál,, en talið,
að hann verði 150 þ.us, smál. ár-
ið 1954. Veitt er með reknetum
eingöngu, en þó'.ei* til athugun-
ar að taka upp v:iðar með herpi-
nót og flotvörpu. Venjuleg veiði
í Hveragerði eru nú staif-
ræktar 27 garðyrkjustöðvar, og
eru gróðuriuis þar og ylreitir
samtals 9 dagsláttur, eða %
allra gróðui-hiisa landsins.
f Árnessýslu er um helming-
ur allra gróðurhúsa landsins.Um
þessar mundir eru um 25 ár frá
því fyrsta gróðurhúsið var reist
í Hveragerði, og var það Sig-
urður Sigurðsson búnaðannáia-
stjóri, sem kom því upp.
Sl. þriðjudag bauð stjórn
Garðyrkjubændafélags Árnes-
sýslu blaðamönnum til Hvera-
gerðis og sýndi þeim nokkrar
gróðrarstöðvar þar. í gróður-
húsunum er nú blómaangan, og
þar hanga aldin á greinum, eins
og í suðlægum löndum væri.
Um þetta leyti árs er þó mest
áherzla lögð á blómaræktina,
, , . og ennfremu butist i januar-
en i meoalari. Sumanð var þvi ... , , ,
.... . . . _ ... heiu timantsms „Rybnoe khoz-
í „drift er 2-3 srriál., en komið . ag er nú rnikið úrval í garð-
hefir fyrir, að dregin hafa verið yrkjustöðvunum af páskalilj-
net með 40 45 smál. af síld., umj rósum, túlípönum, íris og
Talið er, að tíð mamiaskipti á I fleiri teáundum.
skipunum hafi óheppileg áhrif J Garðyrkjustöðvarnar, sem
á veiðarnar. Er þess t. d. getjð, , blaðamönnum gafst kostur á
að á háhu öðru ári hafi veriðjað skoða þarna, voru garð-
ski.pt sex sinnum um skipstjóra yrkjustcð Guðjóns Sigurðsson-
næst þannig að í % hlutuin
flatarmáls gróðurhúsanna éru
grænemti og ávextir, en V?
hluta blóm, og fer grænmetið
nú brátt að koma á markaðinrr,
t. d. eru gúrkur þegar orðnar
fullþi*oskaðar.
í stjórn Garðyrkj ubænda fé -
lags Árnessýslu, seni stoffiy ð
var 1948-, - eru Guðjón Sigurðs-
son, Gufudal, form.. Ingimar
Sigurðsson og Snorri Tryggva-
son. Á siðasta ári var stofnað
Samband garðyrkjubænda á
öllu landinu, og er Guðjón Sig-
urðsson einnig formaður þess,
en aðrii* í stjómiruai Jóhann Ki.
Jónsson, Dalskarði, og AðaJ-
steinn Símonarson, Laufskál-
um.
misjafnt, slæmt hvað nýtingu
hevja snerti á Norðausturlandi,
tafsamt á Austur- og Norður-
landi að Strandasýslu meðtal-
inni, en gott og ágætt á Suður-
fyrir allt takmai'kað, og ef við
fjöigum veiðivélunum, verður
einungis mínna í hverja ein-
staka. Nákvæmar rannsóknir
á álaginu á stofninn eru því
mjög þýðingarmiklar fyrir all-
en skilning okkar á ástandi
fiskstofnsins.
jajstvó“ (Fiskveiðar) allýtarleg
frásögn af fundi, sem haldinn
hafði verið í Moskvu í desem-
ber sl. með fagmönnum um síla
veiðar og síldarvinnslu.
Byggist það, sem sagt verður
hér á eftir, á greinum þessum.
Yfir 200 skip hafa tekið þátt
í leiðangrinum á sl. ári og eru
það bæði veiðiskip og stór
flutningaskip, sem notuð eru
sem veiðiskip. Upphaflega voru
veiðískipin ekki vel útbúiní-pg
árangurinn varð því ekki góður, meðfram muii stafa af þvf,' að
á einu veiðigkipinu, og að af
áhöfnum þriggja skipa hafi að-
ens 4—5 menn verið kyrrir allt
árið.
Þá er gagnrýnd framkvæmd
síldarleitarinnar og lagt til, að
gagngerð breyting verði gerð á
heirni. Verður á árinu 1955 haft
eitt leitarskip fyrir hver 15—20
veiðiskip og auk þess verða all-
mörg leitarskip sameiginlega
fyrir allan flotann.
Þá virðist svo sem hrörnandi
gæði síldarinnar. valdi Rússum
nokkrum áhyggjum. Er talið, að
á árunum 1953 og 1954 hafi
framleiðsla beztu tegundanna
minnkað um, 12—13%, sem
I
ar í Gufudal, Gunnai-s Bjöms-
sonar í ÁlfafeRi, Baldurs Gunn
arssonar, og loks stöð Ingimars
Sigurðssonar í Fagrahvammi,
en þar er Stærsta rósahús lands-
ins, 1000 fermetrar með sam-
tals 6000 rósaplöritum. Auk
þess hefir Ingimar stórt svæði
fyrir plönutuppeldi, og eru þar
nú milli 200 og 300 þúsund
trjáplöntur í uppeldi.
Þrátt fyrir sívaxandi dýrtíð
síðustu árin hefir verðlag á
blómum og grænmeti gróSrar-
stöðvanna lítuí sem ekkert
hækkað í 10 ár, en framleiðsl-
an hefir aukizt ár frá ári. í
g a r ðy r kj ilstöðvxm um í; Hyera-
gerði "skipiist ‘ ræktunin 'sein
Dregið í happdrættf
SÍIS í §ær.
Á þriðjudag var dregið í
vöruhappdrætti S.Í.B.S., 455
vinningar að upphæð 182 þús-
und krónur.
Hæsti vinningurinn, 50 þús-
und krónur, kom á miða nr.
31134, 10 þús. kr. á miða nr.
213.45 bg 5 þús. nr. 14566 18368
22,381 og 27518.
2000 kr.: 12228 'í 2616 15804
17967 21655 31161 39103,
1000 kr.: 10700 10928 11582
12603 13813 16773 16888 17598
18956 23485 25921 34535 45131
46589.
500 kr.: 2084 5758 9886 13460
14115 16677 16767 18166 19600
19958 20415 21358 22283 22904
24178 30043 31188 31786 32225
35444 35765 39025 39953 41235
44201 44466 45195 46126.
Loks vpru 400 vinriing.ar á
150 'krónur hver.