Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 19. apríl 1955. VlSIR S MM GAMIABIO — Sími 1475 — Óþekkti mauúrínn (The Unknown Man) Framúrskarandi vC' gerð og leikin ný bandarísk sakamálakvikmynd. Aðalhlutverk: Walter Pidgeon, Ann Harding, Barry Sullivan, Keef Brasselle. í Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Börn innan 16 ára fá < ekki aðgang. »wvwwvwvvvvwwwvwv Verzlunarpláss óskast Óska eftir verzlunar- plássi á góðum stað í bæn- um t. d. í Kleppsholti. Til- boð sendist blaðinu merkt: „Nýlenduvara 340“ MA/VWWWVWWM/WUVW F élagspr entsmið jan kaupir hreinar léreftstuskur. JUWWWWVVWWWWWWWV MM TJARNARBÍÖ MM — Sími «485 —. PENINGAR AÐ HEIMAN (Money from Home) Bráðskemmtileg, ný amer- ísk gamanmynd í litum. Aðalhlucverk: Hinir heímsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 ÍWWWVWUWSAWWWV'VW. GULLNI HAUKURINN (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Gerð eftir samnefndri met- sölubók „Frank Yerby“, sem kom neðanmáls í Morgunblaðinu. Rhonda Fleming Sterling Hayden BönnuS innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eg undirr.... óska að gerast áskrifandi Vísis. Nafn ......................................... Heimili ............ -...................... Mánaðargjald kr. 15,00. Scndið afgr. blaðsins þenna rniba utfylltan eða hringið í síma 1600 og tilkynnið nafn og heimilisfang. Engar hendur eru svo óhreinar aS stt ft tlstípa n , hreinsi þær ekki. Fæst í verzlunum. Vegna benzínskorts hefur sorphreinsun lagst niður á meðan verkfall varir. HreinsaS verSur þó frá sjúkrahúsum, sendiráSum og gistihúsum. — Kvört- nnum varSandi sorphreinsun verSur ekki unnt að sinna fvrst um sinn. SORPHREINSUN REYKJAVÍKURBÆJAR. £AUSTURBÆJARBÍÓ % ALLTAF RÚM FYRIR EINN (Room for one more) Bráðskemmtileg og hrif- andi ný, amerísk gaman- mynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkja- menn hafa framleitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyj- um í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, Betsy Drake og „fimm bráðskemmti- legir krakkar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. U HAFNARBIÖ MM Barnakarl í konuleit (Weekend with father) Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd um hjónaleysi sem lang-. aði að giftast og börn þeirra sem ekki voru á sama máli! Van Heflin, Patricia Neal, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vwwwwwwwwww^vw }j WÓDLEIKHÖSIÐ KRÍTARHRINOURINN Eftir KLABUND Þýðendur: Jónas Krist- jánsson og Karl ísfeld. Leikstjóri: Indriði Waage. Músisk eftir: Dr. V. Urbancic. Frumsýning miðvikudag kl. 20.00. Frumsýningarverð. UPPSELT Næsta sýning fimmtudag kl. 20.00. Pétur og úlfurinn og Dimmalimnn sýning fimmtudag kl. 15.00 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, ann- ars seldar öðrum. K TRIPOLIBIO m I.IKNANDI HÖND (Sauerbruch, Das vvar mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfs- ævisögu hins heimsfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Saurerbruchs. Bókin, er nefnist á frummálinu ,Das war mein Leben“, kom út á íslenzku undir nafn- inu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Aðalhlutverk: Ewald Balser. kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. ^wwvwwvwus^vvwvvwv Kaupi ísl. frímerki. S. ÞORMAR Spítalastíg' -7 (eftir kl. 5) Bakarinn allra brauða (Le Boulanger de ]I Valorgue) Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd, með hinum óviðjafanlega Fernandel, í aðalhlutverkínu, sem hér er skemmtilegur ekki síður en í Don Camillo myndunum. Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. II VWWWVWWWWVIAVWWVW • TeBpukjólar Verð frá kr. 95,00 — Sportsokkar, hvítir og mis- litir. Verð frá kr. 10,50. Fischerssundí. aéaasííia - Gljóir vei “ Drjúgl — ftreinleot “ þaecjileql V0HPEHLA Kristniboðsflokkur í Laugarnessókn efnir til kvöldsamkomu í Laugarneskirkju miðvikudaginn síðasta vetrardag kl. 8,30. RÆÐUMENN: Bjarni Eyjólfsson ritstjóri og Ólafur Ólafsson kristniboði. SÖNGUR: Blandaður kór K.F.U.M. og K. Kvennakór K.F.U.K. Að lokinni samkomu verður tekið á mótí gjöfum til íslenzka kristnibdðsins í Konsó. Allir eru hjartanlega velkomnir. VVWSAiNVVWWUTAT^VVVVV' SKlpAUTGCRÐ RIKISINS Þar sem óskað er yfirjits um, hversu margt fólk bíður skips- fars héffan til Austfjarða og Vestfjarða, er hlutaðeigendum bent á að hafa samband við skrifstofu vora í dag. verður haldið í Gólfteppagerðinni h.f. við Skúlagötu hér í bænum eftir kröfu Hauks Jónssonar hdl., miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 4 e.h. og verður þar seld ein afrakningsvél tilheyrandi Gólfteppagerðinni h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Sýning í ListamannaskáEanum opin kE. 2—7 í<\0i 5\ i.o; u: LÍMi:Z\ ListtBÚhauppboð SigurSar Benediktssohar. J2V. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.