Vísir - 01.06.1955, Síða 2
2
vtsm
Miðvikudaginn 1. júní 1Ú55.
Fjölbreytt úrvál.
Gróðrarstöðin Birkihlið
við Nýbýlaveg. — Sími 4881.
Jóhann Schröder.
H.f. Eimskipafélags Islands fyrir árið 1954 Kggur !■
frammi á skrifstofu félagsins, frá og með deginum ’l
í dag að telja. ?
Reykjavík, 28. maí 1955.
STJÖRNIN.
_ __ ____ vwswvww
M-Awu Tft 70 T A T% jvwv,vjww.'
BÆJAR-
iv.wwvww
ÚtvarpiS í kvöld:
Kl. 20,30 Erindi: Úr ævi Gyðu
Thorlacius; I: Dönsk kona flyt-
ur til íslands 1801 (Frú Sigr. J.
Magnússon). — 20,55 Tónleikar
(plötur). — 21,25 Upplestur:
„Læknirinn frá Cucugnan",
frönsk gamansaga (Höskuldur
Skagfjörð leikari). — 21,45
Garðyrkjuþáttur (Jón H.
Björnsson skrúðgarðaarkitekt).
— 22,10 „Með báli og brandi“,
saga eftir Henryk Sienkiewicz;
II. (Skúli Benediktsson stud.
theol.). — 22,30 Létt lög til kl.
23,00.
Sjálfstæðisféiögin í Kópavogi
efna til prófkosninga á full-
trúa Sjálfstæðisflokksins til
framboðs við væntanlegar bæj-
arstjórnarkosningar, og fer
prófkosning fram þessa dagana.
Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðis
flokksins, sem ekki hafa fengið
send kjörgögn, geta greitt at-
kvæði fimmtudaginn 2. júní kl.
8—10 síðd. að Vallargerði 6 hjá
Guðmundi Gíslasyni. Þeim, sem
hafa fengið send kjörgögn, veit
ist frestur til að skila atkvæð-
um sínum til fimmtudags-
kvölds.
Heimilisritið,
júníheftið, er komið út með
forsíðumynd af Jan Moravek. í
heftinu eru margar þýddar
MinnisbBað
almennings
Miðvikudagur,
1. júní — 152. dagur ársins.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
f. lögsagnarumdæmi Reykja-
"VÍkur var kl. 1.24.
var
Flóð
í Reykjavík kl. 2,20.
Naeturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
2330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
■opn til kl. 8 daglega, nema laug
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
eunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1166.
Slökkvistöðin.
hefur síma 1100.
K. F. U. M.
Post. 3, 1—10. Haltur maður
læknaður.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið frá 1. júní daglega frá
kl. 1.30—3.00 surnarmánuðina.
Genglð:
I bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.90
100 r.mark V.-Þýzkal. 386.70
1 enskt pund ........ 45.70
100 danskar kr. ...... 236.30
100 norskar kr. ....... 228.50
100 sænskar kr......... 315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.75
3000 franskir frankar .. 46.83
100 svissn. frankar .... 374.50
300 gyllini ...........: 431.10
J000 lírur........ 26.12
100 tékkn/ krónuT .... 226.67
'Gullgildi krónunnar:,
_ 100 gplUorónur 738.05
(pappírskrónux). \t ,
smásögur og greinar til skemmt
unar og fróðleiks, meðal annars
greinin um uppruna mannsins,
eftir E. N. Fallazie. Þá eru bir.t-
ir nýjustu danslagatextar og
sitthvað fleira.
H.f. Nýja-bíó
sýnir þessi kvöldin ljómandi
skemmtilega söngva- og dansa-
mynd, sem nefnist „Gullnir
draumar“ (Golden Girl á
ensku). Með aðalhlutverkin
fara Mitzi Gaynor, sem syngur
og dansar svo að hin mesta un-
un er og Dennies Day, sem er
mjög viðfeldinn í hlutverkinu,
sem söngvari og leikari. Þau
syngja saman, m. a. Dixie. —
Ágætir leikarar fara með önn-
ur hlutverk. Að öllu saman-
lögðu held eg, að þetta sé ein-
hver skemmtilegasta músik-
mynd af hinu léttara tagi, sem
eg hefi séð. Frá upphafi til enda
er fjör á ferðum, hvergi vottar
fyrir deyfð, ekkert ósmekklegt
spillir ánægju manns af góðum
söng og léttum dansi. —1.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund n. k. miðviku-
dagskvöld kl. 8,30.
Karlakórinn Vísir
frá Siglufirði heldur söng-
skemmtun í Austurbæjarbíói
kl. 7 í kvöld. Efnisskráin er
mjög fjölbreytt og eru á henni
bæði erlend og íslenzk lög.
Söngstjóri verður Haukur Guð-
laugsson, en Guðrún Kristins-
dóttir píanóleikari annast und-
irleik.
Unglingavinnan.
Það var mishermi í blaðinu á
laugardaginn, að telpur, sem
yrðu 13 ára á þessu ári, væru
telcnar í skólann. Telpur eru
einmitt ekki teknar, nema þær
nái 14 ára aldri á þessu ári.
Aftur á móti eru drengir, sem
verða 13 ára fyrir áramót, tekn-
ir í skólann.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 15.—21. maí 1955
samkvæmt skýrslum 17 (22)
starfandi lækna: Kverkabólga
61 (63), kvefsótt 118 (124),
iðrakvef 7 (5), Influenza 1 (2),
mislingar 2(1), hettusótt 8(6),
kveflungnabólga 6 (10), hlaupa
bóla 1 (1).
Hvar eru skipin?
Skip Eimskipafélags íslands:
Brúarfoss fer frá New Castle
í dag til Hull, Rotterdam, Bre
men og Hamborgar. Dettifoss
kom til Leningrad í fyrradag,
fer þaðan til Kotka og aftur til
Leningrad og Rvk. Fjallfoss
kom til Antwerpen í fyrradag,
fer þaðan til Rotterdam, Ham-
borgar, Leith og Rvk. Goðafoss
kom til New York 26. f. m. frá
Rvk. Gullfoss fór frá Leith í
fyrradag til Rvk. Lagarfoss
kom til Bi-emen í fyrradag, fer
þaðan til Hamborgar og Ro-
stock. Reykjafoss kom til Rvk.
26. f. m. frá Rotterdam. Selfoss
fór frá Rvk. 26. f. m. til Vest-
mannaeyja, austurlandsins,
Leith ‘ng Hull. Tröllafoss var
væntanlegur til Rvk. í morgun.
Tungufoss fer frá Gautaborg í
dag til Reykjavíkur. Drangajök-
ull kom til Rvk. í fyrradag frá
Hamborg. Hubro lestaði í Vent-
.spils í' fyrradag og;síðan í Kaup-
mannahöfn og Gautaborg til
tkr&ssfje,r 'ta 25 05
Lárétt: 1 Baujurnar,
hræddur, 8 kvenfélag, 9 mók,
10 fornafn, 12 útl. kvennafn, 13
verkfæri (þf.), 14 bardagi, 15
stafur, 16 líkamshlutann.
Lóðrétt: 1 Þræl Ingólfs, 2
vilja allir, 3 var óþétt, 4 fanga-
mark, 5 lækning, 7 skipshlut-
ann, 11 á fæti, 12 maimsnafn,
14 talsvert, 15 stafur.
Lausn á krossgátu nr. 2504.
Lárétt: 1 Hrafna, 6 polls, 8 ar,
9 ló, 10 far, 12 ask, 13 NV, 14
æf, 15 ell, 16 meisar.
Lóðrétt: 1 Hrefna, 2 apar, 3
for, 4 nl., 5 alls, 7 sóknar, 11 av,
12 afls, 14 æli, 15 EE.
lestar í Gautaborg 5.—10. þ. m.
til Keflavikur og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfell er í
New York. Jökulfell fer frá
Rotterdam á morgun áleiðis til
íslands. Dísarfell fer frá Ant-
werpen á morgun áleiðis til ís-
lands. Litlafell er í olíuflutn-
ingum. Helgafell fer væntan-
lega frá Kotka í dag til íslands.
Cornelius Houtman er á Breið-
dalsvík. Jan Keiken er í Reykja-
vík. Prominent er í Reykjavík.
Aun er í Reykjavík. Cornelia
B er væntanleg til Sauðárkróks
í dag. Wilhelm Barendz fór frá
Kotka 28. f. m. áleiðis til Norð-
urlandshafna. Helgabo losar á
Borgarfirði. Bes fór frá Kotka
28. f. m. áleiðis til Breiðafjarð-
arhafna. Straum átti að fara frá
Gautaborg í gær til Keflavíkur.
Ringás fór frá Kotka 27. f. m.
til Akureyrar, Rvk, Keflavíkur
og Þoi’lákshafnar. Appian er í
Keflavík. Biston lestar í Ro-
stock.
VeSrið í morgun.
Reykjavík A 4, 1. Síðumúli
SA 3, 12. Galtarviti, logn, 9.
Blönduós N 2, 6. Sauðárkrókur
SSA 1, 10. Ákureyri ASA 2, 14.
Grímsey NA 1, 5. Grímsstaðir
SSA 3, 12. Raufarhöfn SV 3, 13.
Dalatangi S 5, 7. Horn í Horna-
fir-ði, logn, 11. Stórhöfði í
Vestm.eyjum ASA 8, 8. Þing-
vellir S 2, 12. Keflavíkurflug-
völlur ASA 5, 10. Mestur hiti á
landinu var 15 stig á Fagradal
í Vopnafirði; kaldast í nótt á
Nautabúi í Ska.gafirði, 3 stig. -—
Veðurhorfur. Faxaflói: Austán
og suðaustan kaldi. Skúrir.
BorðiS harSíisk að
síaSaldri og þér fáið
falíegri og hraustari
tennur, bjartar og feg-
urra útíit.
fías'ðfisiisalan
APPELSÍNUR,
BANANAR,
TÓMATAR og
AG0RKUR.
áxe! Sigurgesrssen
Barmahlíð 8. Sími 7709.
Epli appelsínur, vín-
ber, bananar, gúrkur,
tómatar.
Hverfiskjötbúðin
IJverfisgötu 50. Sími 2744. t
Verzlunarmamiafélag Reykjavíkur.
Fmnduw
verður haldinn í kvöld klukkan 20,30 í fundasal félagsins,
Vonarstræti 4.
Fundarefni: Samningarnir.
Félagar sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
. 1 írimaMS
Röska og áreiðanlega stúlku, helzt vana afgreiðslu
vantar nú þegar í Teigabúðina, Kirkjuteigi 19. Uppl. á |
staðnum milli kl. 6—8 í kvöld.
Rvk, Svanesund lesjtaði i Ham-
íjorg í gsér til'R'vk. Tomstrorn
Flandre,
franska skemmtiferðaskipið,
sem er eítt af þremur, er hing-
að koma á sumrinu, kemur frá
Le Havre og verður hér að
morgni 12. ágúst og fer sam-
dægurs. Farþegar míinu ýerða
4—500.
Píanó
til sölu
Sérstaklega gott Befck-
gtein , píanó. Upplýsingar i
síma 4779.