Vísir - 27.06.1955, Side 1
12
bls.
12
bis.
45. árg.
Mánudaginn 27. júní 1955.
141. Ifct,
■ . -J
Niðurstöður síldarleitarinnar:
AiimlkiP s\\ú á svæBinu 90—100 sjósnilur
Eioróur af IslancEi.
Fiskifélagið sendi Vísi í morg
un eftirfarandi tilkynningu frá !
fundi vísindamanna, höldnum á
Seyðisfirði 23.—24. júní 1955.
Á tímabilinu 5.—23. júní 1955
hafa rannsóknarskipin „Dana“,
„G. O. Sars“ og „Ægir“ rann-
sakað ástand sjávarins og ieitað
síldar á svœðinu milli Austur-
Grænlands og Noregs, frá Jan
Mayen til Hjaltlandseyja og
Fsereyja. Niðurstöður þessara
rannsókna voru bornar saman
á fundi vísindamannanna, sem
haldinn var á Seyðisfirði dag-
ana 23. og 24. þ. m.
Ivlörkin milli hinna köldu og
hiýju hafstrauma, á fyrrgreind
um hafsvæðum voru í megin-
atriðum svipuð og verið hefur
undanfarin ár. Verulegar breyt
ingar frá því, sem var 1954 eru
þessar helztar:
um breytingar á hitamörkum
sjávarins.
Mikil síld fannst i mjórri
tungu kalda straumsins, sem að
þessu sinni var um 35 sjóm. NA.
frá Færeyjum. Einnig fannst
allmikil síld rétt austan Jan
Myen.
Gagnstætt því, sem var á sl.
ári varð nú síldar vart í Atlants
hafssjónum milli 2° og 8° a. 1.
við 66 n. br.
Lítið sem ekkert varð vart
síldar í strandsjónum við norð
ur- og austurströnd Islands en
aftur á móti varð vart við all-
mikla síld á svæðinu milii 90 og
100 sjóm. norður af Islandi.
1. Meira er nú af hlýjum At-
lantshafssjó fyrir NV. ís-
land.
2. Hinn kaldi Austur-íslands
straumur virðist vera sterk
ari til SA. líkt því, sem var
árið 1953.
3. Rétt austan Jan Mayen er
sjávarhitinn um 3° meiri,
þar sem Atlantshafssjórinn
hefur á því svæði leitað
lengra vestur á bóginn.
Síld sú, sem fannst var einn-
ig nú aðallega á mörkum hlýja
og kalda sjávarins, en megin-
rnagnið var lengra til suðurs og
austurs en í fyrra og kemur það
heim við það, sem áður segir
Dregst bóluefnis-
fraanleiðsla saman?
Vísindamenn í Bandaríkj-
unum óttast, aS útflutnings-
bann á öpum, sem Indlands-
stjórn hefir sett á, kunni að'
verða til að draga úr fram-
Iciðslu á Salkbóluefninu.
Það er í vefjum nýrna
rhesus-öpum, er Indverjar
telja helga, sem Iömunar-
veikivirusinn er ræktaður.
Aparnir eru fluttir flug-
Ieiðis frá Indlandi vestur um
haf, en í marz köfnuðu
nokkur hundruð þeirra á
leiðinni, og var bannið iiá
sett á, en það gildir frá 1.
júlí. Ræða fulltrúar stjórnar
Indlands og Bandaríkjanna
nú þetta mál.
iUika'ðpspB tsl bafnar-
Aukalögregla var send í morg
un til hafnarhverfanna í Lund-
úr.um til að afstýra, að til átaka
komi miili hafnarverkamanna,
sem vilja vinna, og hinna, sem
halda vilja vcrkfallinu áfvam. i
Hafnarverkamenn í Liver-
pool, Hull og fleiri norðurhöfn-
um samþykktu að halda verk-
föllum áfram, en í Lundúnum
var samþykkt að hvería aftur til
vinnu í dag, svo fremi að norð-
urhafnamenn geri hið sama. Nú
varð það eigi, en allt um það
var búizt við að margir myndu’
hafa hug á að byrja vinnu, og
þvd var gripið til ofannefndra
varúðarráðstafana.
Búisí var við Kötlugosi og mikill
viðbúnaður hafður til að aðstoða
fólk, ef á þyrfti að halda.
Hátt á 6. hundrar árekstrar
hafa þsgar oriið á árinu.
iilest vas'5 um árakstra um fsJóMiáfföhia.
Það sem af er þessu ári hafa
orðið í Reykjavík og umdæmi
Keykjavíkur, samtals 563 á-
rekstrar farartækja, sem bók-
aðir Iiafa verið hjá lögregl-
unni.
Á sama tíma í fyrra var á-
rekstrafjöldinn um 600. Þessar
tvær töiur í fyrra og nú eru þó
ekki sambærilegár vegna verk-
fallsins í vor. Það stóð, svo sem
kunnugt er, í sex vikur sam-
fleytt. Lengst af á því tíma-
bili» höfðu bílar eklti bensín
nema af skornum skammti og
umferðin þar af leiðandi svo
Jítil, að það þurfti sérstakt lag
til þess að lenda í árekstri.
Þetta sex vikna tímabil fellur
því að mestu niður úr árekstra-
bókum lögreglunnar.
Hinsvegar hefir lögreglan
skýrt Vísi frá því, að eftir
verkfallið hafi virzt sem bíl-
stjórarnir leggi allt kapp á að
jafna töluna og bæta árekstra-
metið frá því í fyrra.
Að undanförnu hafa orðið
óskiljanlega margir árekstrar á
götum bæjarins og í grennd við
jhann og þó sér í lagi dagana
: kringum þjóðhátíðina. Þá
| urðu milli 40 og 50 árekstrar
jfrá því á fimmtudagskvöld 16.
þ. m. og fram á laugardag 13.
þ. m. Lögreglan gat þess, að í
hverjuni einstökum áreksri þá
Jum þjóðhátíðina hafi ekki oröið
; tiifinnanlegt tjón né slys á
mönnum, en í heild ma þó
segja, að tjónið af öllum þess-
um árekstrafjölda hafi numið
verulegri fjárhæð.
Segni falin
stjórnarmyndun.
Antonio Segni úr kristilega
lýðræðisflokknum gerir nú til-
raun til að mynda samsteypu-
stjórn sömu flokka og stóðu að
stjórn Scelba, sem einnig er
kristilegur lýðræðissinni.
Segni var landbúnaðarráð-1
herra í stjórn Scelba. Hann telst
til þess hluta flokksins sem er'
mitt á milli hinna róttækustu
og íhaldssömustu í flokknum,1
en „hallast þó örlítið meira til
vinstri en hægri.“
IViakarios heifir
a presta.
Makarios erkibiskup Grikltja
á Kýpur sagði í gær, að það væri
heilög skylda allra grískra
presta að styðja baráttuna fyrir
einingu Grikklands og Kýpur.
Mikið hefur verið um sprengju
tilræði á eynni undangengna
viku, þar til á aðfaranótt sunnu
dags að þeim linnti. Símaiínur
voru slitnar þá nótt milli bæja
á eynni. — Lögreglan fann mik_
ið af áróðursritum uppreistar-
manna.
í íyrrakvöltl Iiom skynúllega
Iilaup úr Mýrdalsjökli og tók af
brýrnar á Múlakvisl og Skálin á
Mýrdalssandi svo að ófært er nú
me3 öllu yfir sandinn. Auk þess
er vegarsambandið við Álftaver
roíið.
Hlaupiö átti upptök sín á
tyoirn • stöðuni uudan Höfða-
brckku.jökli, annað kom undan
jöklinum við ujiptök Skálmar og
féll síðan niður farveg árinnar
uin miðjan Mýrdalssand. Tók
það af brúna á Skálm og rauf
þar með vcgarsamband viö
Álftavcr. Ilitt flóðið brauzt
nokkru vcsfai- íram, eða í svo-
kölluðu Rjúpnagili, scm skcrst
niöur milli fhifðabiekkuafréttar
og jökulsins og þar á Múlakvisl
upptök. Kéll vatnið eftir farvegi
Múlakvíslar og mun liafa á bhi-
arstæðinu farið S mctrmn lucrra,
en venjulcgt vatnsborð cr. Tók
flóðið brúna af cn. símusam-
hand helzt cnn austur yfir Mýr-
dalssand. I-Iafa staurar livergi
brotnað, cn hallast liinsvegar á
stöku stað.
Illaupiö stóð aðeins skamma
stniul, var fljótt að ná hámarki
og tók úr þvi strax að rcna.
Bi'aut ]iað allmikiö af jökum úr
jökulröndinni, þar sem það
það brauzt fram undan jöklin-
um og bar með sér fram á sand-
inn. l’.ru allstói'ir jakar efst á
sandinimi,cn sinækka því Icngra
scm drcgur og er, þegar fram á
sandinn kcmur, ekki nema ís-
liröngl. I gærinorgun var ekki
mcira vatn í Skálm og Múla-
kvísl hcldiir cn gerist og geng-
ur í liitum á sumardcgi.
l'pptök hlaupsins cru skanimt
undan Köthigjá og 'vcnjan hefur
vcriö sú uð hlaup hafú áðcins!
átt'scr stað samtímís Kiillugoráj
Var því almcnnt búizt viö á
þá og þegar, cn af því varð r.ð
þcssu sinni ckki. Katla hefup
ekki bau'f á sér a. m. k. c'.'.i
þannig að lnin liafi náð að bri' !a
1 jökulinn af sér.
Strax um kvöldið cr hlaujisins
j varð vart var gcrt aðvart ma
það.hingað suður og fyrslu rá'ð-
stafanir lil h.iáljiar gcrðar, cf tit
stærii tíðinda drægi.
Visi átti í morgim tal viS
Bjöi-n Jóusson yfirfluguinferðar-
st.jóra á Bcy kiavíkurflugvclti. '-a
hann stjórnaði lciðangri þeira,
scm fór austur á Skógai'sand og
átti að vcra þar til faks ct í
nauðii' í'icki.
Björn sagði að scr Itafi vcrið
gcrt aðvai't um hlaupið uni ciít-
leytið í fyiTi-nótt. Voru incnn ] á
áhyggjufullir um að Katlá vært
hyrjuð að gjósa og talið rétt að
gera ráðstafanir til lijálpar. -Fór’
Bjöin þcss á lcit við flugstjöi'n-
ina á Kcflavíkurvelli að hún lán-
aði kopta austui', en |\oir ora
! svo til einu ta'kin, sem til grcina
koma cf hjarga þyrfti fúlki í
skyndi imdun vatnsflaunti. Á- f
samt lvpptanum, fór flugvél frá
FJugfélagi íslands austur og
loks för híll frá Flugbjörgunar-
svcitinni, húin fullkommim ratf-
íóta'kjum, cr skyldj lmfa aðsotm*
á Skógai'sandi og vcra þar tit
taks og aðstoðar cf á þyrfti að
halda.
1 þcssum leiðangii voru cinn-
ig mcnn frá Landssíma íslands,
cr fói'ii mcð talstöð austur að
Ilcrjólfsstöðum í Alftavcri. Flugu
þoii' þangað í köptanum ásamt
Framh. á 7. síðu.
Miklir skógareld&r
í Kanada,
Skógareldar miklir liafa
geisað í Ontorio-fylki í Kan-
ada undanfarna daga sakir
Iangvarandi þurfka.
Þegar eldar brunnu sem víð-
ast, voru menn að berjast við
þá á 40 stöðum, og á einum
stað hafðí eldurinn þegar eytt
öllum gróðri á 1600 hektara
flærni.
Þannig lcit þcssi jeppi út í gær, er vegfarendur komu aö lion-
um fyrir austan Þingvallavatn, efst við Sogið. Ekki vissu
þeir, hvað komið hafði fyrir jeppann, en engin mcrki voru
þess, að neinn liefði meiðzt í honum.
c
v