Vísir - 09.07.1955, Page 7

Vísir - 09.07.1955, Page 7
Laugardaginn 9. júlí 1955. VtSIB 9 Jíilíus Havsteen, sýslumaður: Segja má, að brezkir togaraeigendur hafi um skeið liáð' enskir togara- og blaðamenn reyna að læða því inn hjá brezku þjóðinni, að hið stór- fellda manna- og skipatjón, er togararnir ensku ,,Lorella“ og ,,Roderigo“ fórust í ofsaveðri og hörkufrosti djúpt norð'ur á Halamiðum, þar sem þeir voru við togveiðar, sé að kenna að- i, , , * .. „ gerðum íslenzku ríkisstjórnar- svo er ekki, þvi það skiptir okk-| íslenzku utgerðai'monnum. En . .. __ ,, f „ ,. , , , . , , mnar og Alþmgis með akvæð- ur lslendmga miklu minna mali Bretmn þekkir okkur ekki. þvi1 . ,, , | ,, . . . ’ | mu um, að set.ia friðunarlmu en strið það rað kalda, sem tog- se hann seigur þa erum við enn 1 . ., „ » , , . . , , fiskveiða eina sjomilu lengra í arautgerðarmenn brezkir í seigari. Það hofum við synt t, , * , . „ ,, „ t i, .. . , haf ut fyrir Vestfjorðum en hun bæjunum Hull og Grimsby hofu hormungum emokunar og moðu: áður gegn okkur með löndunarbann- harðinda. Hér á landi hafa1 „kalt strið“ gegn íslendingum, Júlíus sýslumaður Havsteen, sem hefur oft ritað um landhelgi íslands, hefur af því til- efni rritað grein 'þá, sem hér fer á eftir. Þeir, sem ávarp þetta eða fyr-i skaut yrði aS gefast upp fjár- irsögn heyra, eða lesa, munu' hagslega, þar sem nú væri loku halda, að nú ætli eg að hefja skotið fyrir, að togaraútgerð á frásögn um „Kalda stríðið“ svo-j fslandi gæti borið sig, úr því nefnda, milli stórveldanna, en. England var lokað land hinum inu illræmda. Létu togaraeigendurnir og skipstjórarnir ensku í veðri vaka, að löndunarbannið væri sett á sökum rýmkunar ís- menn fallið úr hor, en aldrei höfum við reynt að horfella aðrar þjóðir. Þetta er hvorttveggja í senn einhver hin fávísasta og fólsku- leg'asta ásökun, sem á okkur ís- lendinga hefir verið borin, því Með löndunarbanninu ætluðu hver heilvita sjómaður veit og Englendingar að gera okkur illt, hver meðalsnotur blaðamaður lenzku landhelginnar með hinni en hér sem oftar sneri sá, sem og stjórnmálamaður ætti að nýju friðunarlínu, sem lögfest öllu ræður, þessum ódrengilegu vita, að hér er farið með ger- var og í gildi gekk 15. maí 1952, aðgerðum okkur til góðs. Við samlega staðlausa stafý sagða en þetta var yfirvarp eitt og ó- bitum á jaxlinn og bölvuðum einungis í því skyni að æsa sannindi. Þeir settu löndunar-. í hljóð'i, girtum okkur megin- brezku þjóðina gegn okkur ís- bannið á til þess að tryggja sér gjörðum dugnaðar og sjálfs-j lendingum, og sem betur fór, einokunaraðstöðu á fiskmark- bjargar, unnum sjálfir að verk- hafa nokkrir enskir togaraskip- aðinum enska eins og eg vék að un fiskjarins, freðfisksins, stjórar orðið til þess að mót- í útvarpserindi 5. okt. 1952 og skreiðarinnar og saltfisksins. j mæla þessum firrum, svo ger- sem nú er komið glögg'lega í Þetta jók stórum atvinnulifið í samlega hafa þær fram af þeim kostur á að bjarga allri skips- höfninni — 20 manns — úr enska togaranum „King Sol“ þar sem hann var strandaður á Meðallandsfjöru aðfaranótt 16. febrúar sl. í stormi og stórsjó. í niðurlagi sinnar ýtarlegu en lát lausu skýrslu um björgunina segir Magnús: „Þess má að end- ingu geta, að björgun þessi var með þeim hættuleg'ustu, sem ' eg hefi verið við, og hefi eg þó verið við þær nokkuð margar." j Björgun skipshafnarinnar á 1 „King Sol“ lítum við íslending- ' ar á sem úrskurð frá æðri stöð- uitl í rógsmálinu leiða, og við fögnum honum sem sönnum og réttum og þökkum hann. I Eftir þessar ófarir ættu ensk- ir stjórnmálamenn og blaða- menn að láta sér segjast og mannskemma sig ekki frekar en orðið er orðið er á „Köldu stríði“ við okkur íslendinga, sem með víkkun landhelginnar höfum gert Bretum engu síður gagn en okkur sjálfum, svo sem aflaskýrslur enskra togara sýna og sanna. ljós í ræðu, sem fiskveiðiráðu- | landinu, og nýir markaðir opn- nautur Huntley Woodcock hélt uðust, bæði vestan hafs, austan fyrir nokkru. í London á fundi járntjalds og' í suðrænum lönd- félags ungra manna í „Frjáls-jum, og hér sannaðist orðtakið: lynda" flpkknum enska, en þar „Hjálpaðu þér sjálfur, þá hjálp- tók hann fram, að árásin á víkk ar guð þér.“ Nú eru það brezk- un íslenzku landhelginnar hefði ar húsmæður og brezkir fisk- aðeins verið tylliástæða eða til- iðnaðarmenn, sem krefjast rann efni, sem brezkir togaraeigend- söknar á togaraeigendunum ur hefðu notað til að tryggja , ensku og öllu því ilia athæfi og sér einokunaraðstöðu á fisk- ■ aukinni dýrtíð, sem af löndun- max'kaðinum og að brezkir tog- j ar.banninu stafar fyrir Englend- araútgerðarmenn hefðu þegar inga sjálfa. lýst yfir fyrir mörgum árum, Þannig lauk fyrsta þætti að það væri markmið þeirra að þessa „Kalda sti’íðs“. gengið. En stærsta og voldugasta svarið í þessu rógsmáli fengu Englendingar frá íslenzku þjóð- inni, er hinni vösku slysavarna- j deild í Meðallandi, undir for- j ystu síns ágæta foi'manns, I Magnúsar' Siguðssonar, gafst íslenzka landhelgin er fjör- egg okkar Islendinga, sem við ekki þolum að tröllskessur kasti á milli sín fyrir „luktum dyr- um“. Verði slíkt reynt höfum við bæði þor og mátt til þess að opna dyrnar, því meö harátt- unni fyrir rýmkun landhelginn- ar erupi við að berjast fyrir framtíð okkar og lífi, og við er- um engir Mao-Mao-menn við að eiga, en því segi eg þetta, að eg heyrði eftir enskum stjórn- málamanni haft, að deilan við Islendinga um landhelgina og löndunarbannið væri miklu erf iðari en stríðið við Mao-menn- Þakpappi amerískur og þýzkur | innan- og láankúss- 5; pappi l fyririiggiandi. I J. Þos’iáksson & f Norðmann h.f. } í Bankastræti 11 í Skúlagötu 30. | ina. Hvort sem þessi orð hafa verið sögð í gamni eða alvöru, þá eru þau rétt. í stríðinu við Mao eru Englendingar einir til frásagna, I deilunni við okkur eru áreiðanlega tveir til frá- sagnar og munu verða, og báðir eru þessir aðilar í Atlantshafs- bandalaginu jafn-réttháir, því eins og merkur hershöfðingi Bandaríkjanna, sem var hér fyrir nokkrum árum yfirhers- höfðingi setuliðsins ameríska, sagði við mig: „ísland er lyk- illinn að Norður-Atlantshaf- inu“, og ætti þá Bretum að skiljast, að lykil þennan hvorki geta þeir snúið í sundur, né fá leyfi til þess. Kaupi ísi. írímerki. S. ÞORMAB Spítalastíg 7 (eftir kl. 5) hendur. Ekki voi’u togarútgerðarmenn enskir og sumir skipstjórar Með löndunarbanninu hafa þeirra af baki dottnir enn. Nú þessir útgerðarmenn sýnt ís- ' skyldi tekin upp önnur aðferð,. lenzku þjóðinni hvorttveggja í og um hana leyfi eg mér að taka serm, slíkan fjandskap og slíka upp þessa frásögn í Alþýðublað fyrirlitningu, að einsdæmi er inu 11. febrúar sl„ en hún er milli þjóða, sem eiga að heita svona: „En atburðir síðustu vinaþjóðir og eiga með sér daga virðast sýna, að ekki eigi verzlunarsaraninga og eru auk lengur að láta sitja við löndun- þess báðar aðilar að Atlants- ' arbannið eitt, heldur ætli Bret- j hafsbandalaginu. |ar jafnvel að hrekja íslenzka En þessir útgerðarmenn eru fiskibáta af miðum með dæma- vissulega ekki einir um hituna. fárri fyrirlitningu fyrir alþjóða Þeir virðast hafa gert þetta í siglingareglum, því að togarar skjóli. ensku ríkisstjórnarinnar, þeirra virðast ösla um sjóinn. serrt hefirdátið yfirgangsseggina eftir reglunni' „Aldrei - að' vaða uppi :pg_ ekkert gért, enn víkjá“.“ Og þettá - ösl brezkú sem komið er, til þess að afsaka fög'átánha'úm sjöinri, séim kóst- þennan eingteka údrengskap í að hefir íslerizku ‘ þjóðina garð okkar íslendinga,. Beldur mannslíf, brotna toáta og veið- þvert á móti, varið ódrengskap- arfæratöp, sem nema tugþús- inn. j undum króna, munum við þola Ef víkkun landhelginnar var, og mæta með stillingu og festu að áliti Englendinga, brot á og sigrast einnig í þeirri við- þjóðarrétti éðá samningum, þá^ ureign með aukinni landhelgis- var ríkisstj. enscka hinn rétti gæzlu og með því að færa út aðili til þess að bera fram kvartj friðunarlínuna fyrir Vestfjörð-j anir og höfða mál, en ekki tog- um og víðar, þegar fært þykir araeigendur í tveim enskum bæjum, en ríkisstjórnin enska vissi sem var, að friðunarlínan okkar, sem í gildi kom 22, apríl 1950 fyrir Norðurland og fyrir ísland allt 15. maí 1952, var í fullu samræmi bæði við þjóðar- réttinn og rétt okkar íslend- inga, bæði1 lagalegan og sið- ferðislegan, og veit það reynd- ar enn betur í dag. Lét hún því reka á reiðanum í von um að litlá þjóðin fátæka við riorður- að yfirsýn fróðustu og beztu manna okkar um landhelgis- málið, en þessu stórmáli er þannig varið, að þar má í engu atriði slá undan á þeim mikla rétti, sem þegar er fenginn, og á hinn bóginn ekki rasa um ráð fram. En þetta tvennt, löndunar- bann og ásiglingar, nægir Eng- lendingum ekki gegn okkur ís- lendingum. Þriðja herfei’ðin er hafin rógsherferðin, þar sem UJ W| 1 11 liLÆSgP.EG VÖNDCJÐ PÆGILEG Hinar fcéklcnesku ERCO og JOSS skyriœr eru - Fluttar úfc af PRÁG 7, P. 0. B. 7970,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.