Vísir - 09.07.1955, Side 10
vfsm
’tQ
—"C
Laugardaginn 9. júlí 1955.
um glnggann og hrópaði: „Sem
ég er lifandi maður. Lykillinn er
í skránni! Bíðið við. Eg skal
opna!“
Hann teygði sig niður iim
gluggann og varð ég að iialda i
fsétur lionum til fess að hann
félli ekki ö höfuðið á gólfið.
Lykillinn heyrðist snúast í
skránni. Herra von Barmer preif
nni liiininn og við ruddumst inn.
$
JJar var enginn maður. l’ening-
. arnir voru horfnir úr skúffunni.'
Dr. Nierit.z liafði liaff á réttu að
; st.andn, dyrnar að herhergi lians
voru hestar, cn lykiliinn stóð í
skránni.
I
Gluggarnir? Herhergið var á
nnnarri hæð. pelta voru tvíhreið-
ir gluggar, allir lokaðir, og auk
þess vissu þeir út. að svölunum
fyrir neðan, þar sem við höfð-
uni drukkið kaffi.
'Ég kveikti mér í vindli og
hugsaði inólið. Öðru liverju vörp
uðu leiftrin skjannalegri hirtú
um herbergið. Mér fannst ég sjá
tfraug, sem smygi inn og út um
skráargat. Ég reyndi að róa mig,
og t.ók að liugleiða allt, sem
ger/.t hafði þenna dag: Einhvers
staðar hlaut ráðninguna vera að
finna. Eintiver hafði framið
þjófnaöinn, og það var ekki
draiigur. Og hvernig hafði hann
verið íraminn?
Allt. í einu laust, ráðningunni
niður í huga mér. Ég vissi hvern
ig þetta liafði gerzt. Vitið þér
þa.ð?
•HIUIUUO I •BQ9 .I,)S IpilOH
íI.iísima i igj nueq uios ‘umuiiqA'i
ijjaiu giicj uuuq ig.ioS ‘tuuig.inq i:
UUTiSSnjS BUto.iq um uut jnu.iAp
-igriudo uut!i[ .ie8of[ 'uuis >[t0[
-d05[S UUBT[ I[ð[ liögjs So 'ng.IOA
-ui!)ii ge uuiSubS t: 11.) iunun.iA[)
ubqis i)sae[ ‘Sts b uinunStiitiod
:UUBI[ >|T(B)S XIB0IS' '!UIIB.I>|S i i:8.i|
-QpjjH TIIII111 [>[ A [ l.IOUS UoSá ,111
-)}l! IUOA ‘[OAjt.I Tí B.UUtí[S gl! .IUA
iii.ih ‘zii.ioi\' up lá.ioq.ioii 8o ss.k|
jlljiu .ibu.iAq •giá.to((.ioqT!|.rB>i
i itut )zp,)q !Q}nq uunq ujj Miia
p!|H| .io iAcf qb ‘iununS8ií|S b>[0|
qb ssoc( |!) Q.nq b.iqb b ddn .ips
j)A|j !Q}BI[ UUBjl ‘uut.llljpftj .IBA
siiBpuiiSjozoS tpmn.i} ‘tioS;.[
:usubt
— 31. li. .Icssvss.
Framh. af 3. síðu.
hililí að nafni, fæddri Hansen.
JJeim varð t.veggja barna auðið,
og lézt. sonur þeirrtt, er -þá var
orðinn lteknir, fyrir nokkrum
árimi, en dóttir þeirra er gift í
linglandi,
Itöff Jtpssen tnuni nú híetta
störfuui við Vélskéfahn í haust,
eins og fyrr segir, mun fiann
ekki sctjast, í helgan stein. Nú
fan- hann tóm og tæki'færí til að
vinna v'ið ýmsar smíðar, sem
hann heftir ekki getað fengizt
við áður, því að hann hefur sann
arlega helgað skólanum alla
krafta sína. Hann er þegar hú-
inn að fá sér liéfilbekk, og vafa-
laust éi’ hann hyrjaður að smíða
eitthvað á honnin. Og hamt æt.l-
ar lika að fá sér rennibekk, því
að hann er liagur á tré og járn.
Er ekki ósennilegt, að luegt
verði að rabha við líann sfðar
uin þessi hugðarefni. Iiíiiis.
lín blaðið vill nota tiekifa'iið
til að óska .lessen til hamingju
með sjötugs afmielið og það
mikla og merkilega starf, setn
hann hefur unhið í þágu véla-
menningar og frantfara bér á
jiandi.
Er. J-
hefur hann aðallega ftindið í
ritum rómverska sagnritarans
Liviusar, auk chlri rita Grikkj-
ans, Polvbiusar.
þar segir svo um leiðangurinn
m. a. „að Rómverjar liafi aldrei
gefað látið sér til hugar koina,
að mögulegt værj að komast nteð
hor, fótgangandi, yfir Alpana og
haíi þ‘að' m. a. verið orsökin til
þess að Hannibal réðst í herför
þessa.“
Leið Hannibals yfir
Alpafjöll fundin.
Brezkur fræðimaður hefir varið miklum
tíma til rannsókn.i á þessu.
Hinn frægi leiðangur Hanni-
bals Púnverja, er hann fór með
26,000 Imanna her og 37 fila, yfir
Alpafjöll til Ítalíu, hefur nú ver-
ið rannsakaður skref fyrir skref
undir fornstu frægs ensks vís-
indamanns, Sir Gavin de Beer.
Hann hefiir á iindanföinuni 25
árum gert út fjölda rannsóknar-
leiðangra í þessu skyni og hafa
fjöldamargir náttúrufræðingar,
landfræðingai', veðurfi'æðingar,
dýrafræðingar og myntsafnur-
ar tekið þátt i þeini.
Heimildir iiin leiðanguiinn
GRE-SOLVENT
RÆSTIDUFTIÐ hefur hlotið einróma
lof þeirra er notað hafa.
Húsmæður ! GeriS sjálfar samanburð
á verði og gæSum.
Fæst í flestum verzlunum.
____________________________,
(Qcíutim, uHYnaAjm LindargZ5 SÍMI 3743
Og þarsegir einnig „að i fimt-
án ár hafi Hannihal vaðið mn
Ítalín og farið tneð rómverska
lierinn eins og tysku."
Fram t.il þessa hcfur yerið á-
lyktað að leiðángurinn hafí far-
ið yfir Alpafjöllin meðfrain ónni
Iséro, seni er ein af þverániRón-
ar, og nefnd Skaras eða Arar í
inisnninandi þýðingu af frum-
málinií, on rannsóknir Sir Gay-
ins hufa leitt annað i Ijós
þegar Sir Gavin fór að at-
lniga, livað um leiðangurinn
i
stemhii' 1 göinlnm liandriluin, sa
bann, að þar er sagt, áð Hanni-
hal hat'i átt að fara vfir tljót, sem
nefnt er Araus eða Aqua Ytniatv
uni en það fljóf er nó nefnf
Aygfies og rennnr fyrir norðan
horgina Orange í Róndalnum.
Fór íram hjá Arles.
Einnig hcfnr hann nú sánV-
kvM'int rannsókniiín síinim fund-
ið iit að leiðángurinn hefur farið
yfir ána. hjá börginni Arles, sem
var í f'jögtirra dagleiða fjarla'gð
frá Skaras. í handrituninn stend-
ur, einnig, íiö hann hafi síðan
farið nin lö’ntl kvnþátla Galla,
scni nefndir ern Trieastinur,
Vocontiar og Tricoriar. En nú et-
spnrningin. Ilvar hjqggu þessir
Gallar?
Rannsóknir hafa leitt í Ijój.að.
landsvæði kynþátta þessara
liafa síðar orðið rómvcrsk „riyi-
tates" eðii st.jórnarsvieði en síð-
an að kaþólsknm kirkjtisókn-
um.. þetfa virðast vera svæði
þan er nú hcit.i St. Paul Trois-
Chateaux, l)ie, Vaisin- It-I'nnm-
ine og Gap.
Na'St varð a ðfinna skarðið,
sem lo.iðangnrinn hafði farið iiin
vfir Alpaíiönin. en j handritnm
Stondur að t'jallshlíðaniar hal'i
verið vaxnar fnru og hntttar
injög og hn'ttiilegar, enila liafi
Hannibal niissti þ.tr fjölda her-
innnnii. F.innig stcndur, að þar
liafi verið óhráðinn snjór frá
vetrinuni áður.
Um 3 skörð að ræða.
Sir Gavin áleit, að þau þrjú
Skörð. seni hiegt’er að fara nm
frá íséredálhiún, kii'inii ekki t.il
greina, því aö Piedruont-sléttan j
á að vera svnileg frá skarðinn, I
or leiðangurinn íór yfir. þá var [
Örvarnar á kortinu sýna leið
þá sem Hannibal mun hafa
farið yfir Alpana.
iun þrjú önnur skörð að ra'ða
frú landamiérmu Sviss að Mið-
jarðarhafi, en það voru Col
Clapier, Col de Malanre og Col
de la Traversette.
Nú liefur tekizt að sanna með
því að rannsaka fiækorn, sem
fundizt hafá i gömlum jarðlög-
iim, að liiti'á þessuni stöðuin
Iiafi ii þeim titna, eða árið 218
fyrir KrÍsí. Verið lítið eitt. meiri j
en liánn er nú.
þá jget.ur aðeins verið um eitt.
skarð að ræða, sem er nógu hátt
til þess að geta verið smevi þak-,
ið á þeim tíma árs, er lciðang-
"• i ' ’ • *
iirinn fór þar.yfir, en það er Col
tlo. la Ti'a.versetie, sem er um 10
þús. fetinhátt. I.ýsing handrits-
jns getur oinnig Slaðið heiina, að
þvi er það shertir.
Fííarnír voru alrískir.
þá var einnig að finna stað,
sem licfði oftir lýsingunni að
dii'lmi, gotiið verið náttstaður sá,
sein Hannihal og lið lians völtlu
cftir orrustuna við Chateau-
Queiras og var fimmtán dag-
leiðir frá ítölsku slétfunmn.
þá rannsakaði Sir Gavin upp-
runa fíla þeirra, sem ITannibal
hafði moð sér alla þessa vega-
lengtl. Vont þeir afisískir eða
indyerskif og jtvar íékk, Hannn
iial þá ?
í rústiini Kariagólx>fgar hefur
fundizt mynt frá tínmm Ilanni-
hals, og ii liennj er einrnitt mynd
af nll. Iiéi>i áýnú', iið ihér 'íiéfur
voríð i iii i ;i frískii n ffi að .r;oð;i og
liklega liefur hann fengið þá í,
Marokkó, oiuUi yaf inikið af
þeim þar um þessar inundir.
Að lokum kemst Sir Gavin að
þoirri niðiirstiiðu, at) of Hanni-
hal liofði okki þurft að hvorfa
aftur til N'orðui-Afríku, áöur on
liann g;tt sigrað Róm liofði margt
farið öðruvisi i boiniiniim:
Róniavehli liefði bá liklegíi ;iid-
roi gert. innrás i l!refl«ad, og
róniversk-kaþólska kirkjan ekki
orðið til og líklega hefði ondur-
reisniirtíuiabilið í þeirri mynd.
som við þekkjum þtið, okki liold-
ur átt sér stað.
SienrtmwiM
í to* Al n» t—*
1 ‘JrsdatT * tnm* om
: n
• u,.
»•
í rsv w,
fi&Tijt"
ifrprVrrr p, -
O’fi! ..'|4| -
7Y *!.'-. ri
r
••pr«r
Dagblaðið Vísir
er selt á eftirtöldum stöðum:
Suðaasturbær:
Gosi, veitingastoían — Skólavöxðustfg og Bergstaðastrnti,
BergstaÖastræti 10 — FlöskuhúSin.
BergstaSastræti 40 — VerzL Steinunnar Petursdóttnr.
Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðiinnssonar.
þórsgötu 29 — Veitingastofan.
þórsgötu 14 - þórshúð.
Týsgötu 1 — Tóbakshúðin Havana.
Óðinsgötu 5 — Veitingastofan.
Frakkastíg 6 — Sælgætis- og tábaksbúðln.
Vltehar — Vitastíg og Bergþórugötu.
Leifsgötu 4 — Veitingastofam.
Austurbær:
Hverfisgötu 50 — Tóbaksbnð,
Hverfisgötu 69 — Veitingastofaa Florida.
Hverfisgötu 71 — Verzl. Jómasar Signrðssonar,
Hveríisgötu 117 — þröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi,
Laugaveg 11 — Veitingastofau Adlon.
Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Vaida.
Laugaveg 64 — Veitingastofaiii Vöggur.
Laugaveg 126 — Veitingastoíic Adlon.
Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi.
SoTntún 12 — Verzl. Drífandi.
Columbus — Brautarholt!.
lúitUubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar.
Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar.
Bió-Bar — Snorrabraut. i
Miðliær :
Söluturninn — Hverfisgötu 1.
uæK/aryoiu 2 — tsókastöð Eimireiðarinnar.
HreyfiII — Kalkofnsvegi.
Lækjartorg — Sölutuminm,
Pylsusalan — Austurstræti.
Hressingarskálinn — Austurstræti,
Blaðaturninu — Bókabúð Eymundssonar, AusturstrartL
Sjálfstæðishúsið.
Aðalstræti 8 — Veitingastofau Aílon.
Áðalstræti 18 — Uppsalakjallarí.
Vesturbœr:
Vesturgötu 2 — Söluturnlnn,
Vesturgötu 29 — Veitingastoían Fjóla.
Vesturgötu 45 — Veitingastofan West EnfL
Vesturgötu 53 — Veitingastofan,
Framnesveg 44 — Verzl. SvallbarðL
Kaplaskjóisveg 1 — Verzl. DrifandL
Sörlaskjóli 42 — Verzl. Stjörnuhúðfn.
Nesveg 33 — Verzlunin Straumnes. ‘ nT! K í ‘'
Wrifiijhraut <9 — Verzl. SilH og Vaidí.
Fálkagötu 2 — Sveinsbúð.
Flugbarinn — ReykjavíkurOugveili.
llthverfi:
Laugarnesveg 52 — Verzluniu Vitinnu I
veitmgastoian Ogn — SuudlaugavegL
öanqholtsveai 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar.
Hólmgarði 34 — Bókabúð,
Nesbúð — við Grenásveg.
Skipasundi 56 — Verzl. Rangá.
Langhottsvegi 174 — Vet/L Árua J. Stqnrðssonar,
VerzL Fossvogur — FossvogL
KópavooshátsS — Biískýl íð