Vísir - 12.10.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1955, Blaðsíða 2
a - Miðvikudaginn 12. október 1&53 V í S í R eru nýkomnir aftur í öllum breiddum og fjölda falleg- um litum. Einnig okkar vinsælu 2” 4” fyririiggjandi. Jénsson & Júltnsson Garðastræti 2, sími 5430. Hjónaefni. - t Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Jóna Sigur- jónsdóttir, Skipasundi 71, og Atli Helgason, Kirkjuhvoli við Reykjanesbráut. Frá Garðyrkjufélagi íslands. Uppskeruhátíð félagsins verð; ur haldin að |>órskaffi laugar- daginn 15, okt nk., kl. 8,30. — Nánari uppl. geíur Blórpayerzl, F-lóra og' skrifstofa ' Sölufélags garðyrkjumanna.' 'V ! Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal yakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofuiinar um söluskatt: fyrir 3. ársfjórðung 1955 rennur úr lð. þ.m. Fyrir þaxua tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstj óraskrifstofunnar og afhenda henni afrit af framtali. •. 'A . . Skattstjói-inn í Reyfcjavík. Tollstjóriim i Roykjavík. f-áh ■ ■.; J Hí ..víc .f . - ■■1 r'-'iy)-'1 ? -dU' ^uvuwvvywwwwwv'uvsaanftnrtflwwwvvwvuvvivvvvvi : wvwrwWwvwWwwwv^wv’wwwwwwwwwwwwwvw/wwwwwwywwws WWWVWWWWWWWWWWWWWMWWWWVWWVVWW tA/VWVii ■ /vwvvyvvw www. /wwwvww WNTWWl 7B-. w . wv (VWVWWWV wwwi a 1 /li' | /» 19 /vwwwwv wwwwi il /-fu.l A\ 1V“ /1 vwwvwwwrw wvwwvr a. // wwwwww* wwwi w / / /. rwwwwwwwv* wvwww tVpTTi y* ,mj%jyyyyyyyyi l rwwwvrwwvi WWWWWWWV Útvarpið í kvöld: | Saga, 20.30 Eriridi: Frá móti sál- millilandaflugvél Loftleiða h.f. fræðinga í Lundúnum (Ólafur er væntanleg kl. 9 í fyrramálið Gunnarsson sálfræðingur). — frá New York. Flugvéliri fer kl. 20.55 Tónleikar (plötur). 21.10 10.30 til - Stavanger, Kaup- Upplestur: Magnús Guðmunds- mannahafnar og Hamborgar. — son les kvæði eftir Jóhannes úr Einnig er væntanleg annað Kötlum. 21.30 Einsöngur: Alex- ander Kipnis syngur (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Ingólfur Davíðsson magister) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Nýjar sögur af Don Camillo" etfir Giovanni Guar- -eshi; VIII. ( Andrés Björnsson). 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 2J.00. „Niagara“, ameríska myndin með Marilyn kvöld Hekla frá Noregi kl 17.45. Flugvélin fer kl. 19.30 til New York. Veðrið í morguh. Reykjavík A 3, 6 stiga hiti. Stykkishólmur NA 4, 6. Galtar- viti ANA 6, 3. Blönduós NA 5, 5. Sauðárkrókur, logn, 3. Akur- eyri SA 1, 1. Grímsey ANÁ 5, 4. Grímsstaðir A 1, 2. Raufarhöfn NA 6, 5. Dalatangi, logn, 7. Horn í Hprnafirði S 1, 7. Stór- Monroe, verður nú sýnd vegna höfði í Vestm.eyjum S 1, 7. fjölda áskorana. Myndin er píngvellir, logn, 5. Keflavíkur- flugvöllur N 3, 7. Veðurhorfur: Suðvesturland: Vaxandi norð- stórfengleg, því að baksvið hénnar eru fossarnir miklu á landamærum Bandaríkjanna og ,,, _ , I<;anada. Marilyn Monroe er yvass,^ hyass héillandi eins og venjulega, en með henní eru afbragðs leikar- ar eins og Joseph Cotton og Jean Peters. Katla lestar síld á Norðurlandshöfn- um. ftWWWVWtfl/VWWWWW 12. IVIiiisiisklað almennings Miðvikudagur, okt. — 284. dagur ársins. Ljósatíml bjfrfeiða og annárra ökutækja í Idgsagnarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 19.05—7.25. Flóð var kl. 2,47 í nótt. ■ 1 nótt; skýjað en úrkomulaust á morgun. Hjúknmarkvennaskóli íslands. Eftirtaldar hjúkrunarkonur voru brottskráðar frá skólanum í byrjun þessa mánaðar Auður Kristinsdóttir frá Reykjavík. Erna Magda Dyrset frá Rvk. Gunnlaug Steinunn Sigurjóns- dóttir frá Akureyri.. Jóhanna Jórunn Brynjólfsdóttir frá Sauðárkróki Nikólína, Rósa Magnúsdóttir frá , Ísafirðí. Ragnheiður Dóra Árnadóttir frá Sauðárkróki. Þorbjörg Jón- ína Friðriksdóttir frá Akureyri. Fræðslurit Búnaðarfélags íslands ér ný- komið út. Greinahöfundar: Ásgeir Þ. Ólafsson, Bjarni Ás- geirsson. Gísli Kristjánsson, Guðmundur Marteinsson. Sveinn Tryggvason og Þórir Baldvinsson. í mörgu'm litum, mjög ódýrt. Einnig Cocosmottur einlitár og mislitar. Fjölbréýtt urval. Nýkomið. „GEYSIR“ H.F. Teppa- og dregladeildin Vesturgötu 1. (vvvvvvvvvwvmvuwww Kro&.sffá t*i 2614 VeÉtrarí&trðhsm Eins og undanfarin haust, selium víS kjöt í heilum skrokkum til sölhmar eSa frystingar. Við sögum kjötið niðtir og setjum J>að í kassa fyrir f>á, sem þess óska til geymshi í frystihólfum. I hverjum kassa eru ca. 2 kg. t- Kaupið vetrarforðann meðan £ nógu er úr að velja. > Sild & fiskur 1 Á kvöidborðið kraftsúpur frá Þjóðarrétturinn er harðfískur I HoIIur Fjprefnaríkur Gómsætur Hyggin húsmóðir kaup- ir harðfisk handa böm- um sínum og fjölskyldu Fæst í næstu matvörubúð. Mfaríl fitsk&aSnn /WVWWWWWWWWWWS'WWWWWWWWWWWWWWWVWWWWWWVWWWWI WWWWVWW'-", . f: Næturvörður er í Lyfjabúðinhi Iðunni. Símif Fertugasta órsþing 1911. Enrífremur eru Apótek Guðspekifélags Ísíands var A.isturbæjar og Holtsapétek ; haldig dagana 2. og 3. þ. m. ojríh til kl. 8 daglega, nema laug Fyrri daginn fóru fram venju- a> daga þá til kl. 4 síðd., en auk fþ$ ■ • er Holtsapótek opið alla i'irmudaga frá kL 1—4 síðd. Lögregluvarðstöfan Lrfur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Næturlæknir ‘verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. KJ'.U.M. Biblíulestrarefni: Hebr. •32—40 Oss ætlað betra. 11. Safn Einars Jónssonar. Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1%—-3% frá 16. sept. ti 1. des. Síðan lokað vetrar- tnánuðiría. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kh 10—12, 13—19 og 20—22 slla virkaidaga nema laugar- >daga, þá frá kl. 10—12 Og 1' -19. * Bæjarbókasafnið. I.esstpfan er opih alla virka ■idag'a kl. 10—12 og 13—22 néma jgardaga,, þá kl. 10—12 og 1:: •••-lð ' og sunnUdöga frá kl. ðtlánadeildin er öpL :í ' sliS virfeá daga kl. 14—22; ■H oc.ría’f-aagóhdaga. þá kL M-f-19; leg aðalfundarstörf. Grétar Fells var endurkosinn deildar- forseti. Úr stjórninni áttu að ganga þeir Ingólfur Bjamason og Guðjón B. Baldvinsson. Hinn síðarnefndi var endurkosinn, en í stað Ingólfs Bjarnasonar, sem baðst undan endurkosningu, var kosinn Þormóður Ðagsson. Fyrir voru í stjórninni Guðrún Indriðadóttir og Sigurjón Ðaní- elsson. — Að kvöldi annars fundardagsins flutti Gretar Fells erindi fyrir almenning í húsi félagsins. Nefnist það „Guðmann hinn ungi“. Sértímar kvenna í Sundhöllinni. Samþykkt var á síðasta bæj- arstjórnarfundi, að konur fengju . sértímá í Sundhöllinni í vetur svö sem var sl. vetur. Aðálfundur Bandalags' ísl. listamanna var haldinn síðastliðínn mánudag. í stjoh vöru ' kjörnif: Jón 'Leifsj formaður, Valur Gíslasón vara- ! .formaður, Kjartan Guðjónsson ritári, Sigv. Thordarson. gjald- keri,- Guðný Eétursdóttir, Rögn- valdur Sigurjónsson, og >Svan- hiidur Þorsteins.dóttir. ... fC ■: '■■■ - Tegararnir. - >•" i' Geir fór á yeiðar í gærkvöidi. : FjfLkir.'eri að landa 4 ..dagÍG&,-, SÖOr Lárétt: 2 Stúlka, 5 stórveldi (útl. skst..), 7 stafur, 8 járn-j tækið, 9 fornafnj 10 ósamstæð- ir, 11 skemmtifélag, 13 skor- dýra, 15 grænmeti, 16 mæli- tækis. Lóðrétt: 1 Höfuðfat, 3 þjálf- un, 4 happið, 6 skakkt, 7 út- stætt, 11 herbergi (þf.), 12 sannfæring, 13 leyfist; 14 rýk- agnir. Lausn á krossgátu nr. 2613: Lárétt:*2 fræ, 5 ýr, -7 UP, 8! sigginu, 9 AS, 10 ar, 11 kaþ 13' sonar, 15 sút, 16 ger. Lóðrétt: 1 lýsan, 3 reglan, 4 spurt, 6 ris, 7 Una, 11 kot, 12 lag, 1-3 sú, 14 RE. Mótavír, hakpappi, steypuþéttiefni, lofthlendi, satunur. Alinenna byggingarfélagið h.f. Borgartúni" 7. Sírhi 7490. tonnum af karfa. Þorkell máni,' Keflvíkingúr, Iniíólfur Arnar- son og Hallveig Fróðadóttir eiu■ í Reykjavík. Marz kom af veið-4 um í gærmorguh með ca. 300 tonn af karfa. Skúli Magnússon er í slipp og Askur er væntan- legur af veiðum í dag. ■ Reýkjavík, 10. okt. 1955. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.