Vísir - 12.10.1955, Blaðsíða 7
Miðvíkudaginn 12. október 1955
VÍSIE
*
Austanátt þriðja hvem
dag í septembermánuði.
Alefns 3 dagar þurrir á Vestfjörðum.
'I september var austanátt al-
geugust að þessu sinni, eða nær
þriðja hvern dag, segir í kafla
úr útvarpserindi Páls Berg-
þérssonar ve-Surfræðings um
veðrið í seutember.
Næst austanáttinni var suð-
vesta.náttin, sem stóð samtals
í eina viku, Þó að aðrir veður-
jþættir vaeru ekki nefndir, má
sjá að hér hefur breyting orðið
á síðan í sumar þegar suðvest-
an áttín var í algleymingi.
Hitínn var allsstaðar í góðu
meðallagi, þó ekki meir en svo
á Vesturlandi. Reykjavík hafði
S.l stig, meðallag' er 7.8. Aust-
urland var enn sem fyrr hlýj-
ast, að tiltölu, Grímsstaðir
höfðu 5.5 stiga mánaðarhita, en
meðallag er 1.3 stigum lægra.
Á Suðurlandi austan Reykja-
nesskaga og á Norðurlandi var
hitinn hálfu og allt að einu
stigi hærri en í meðalári. Ak-
ureyri hafði 7.5 stig.
Úrkoman m’in hafa verið til-
íölulega mest á Vestfjörðum
eftir hætti, t. d. mældust 130
rnm. á Galtarvita og þar voru
úrkomur tíðastar, aðeins 3
.dagar þurrir og aldrei nema
einn dagur í einu. Úrkoma var
einnig allmikil á Suðurlandi,
um 120 mm. í Hornafirði og
Hreppum, en a. m. k. í Horna-
Cirði er þetta mun minna en
gerist í venjulegum haustrign-
ingum þar.Á Akureyri mældust
50 mm., 10 mm. meir en í með-
alárí, en vafasamt er þó, að hið
sama gildi um mikinn hluta
Norðurlands, því að á Raufar-
höfn og á Gi'ímsstöðum á
Pjöllum var fremur lítil úr-
koma eftir hætti. í Reykjavík
mældust 60 mm., en í meðal-
september falla hér 90 mm..
Sólskinið mældist 95 klst. í
Reykjavík, og er ekkert óvenju
legt við það, meðallag er talið
111 klst. Þess ber að geta, að
sólskinið er hér mælt á þann
hátt,. að glerkúla safnar sólar-
geislunum í brennipunkt og
svíður gat á bréfræmu. Brenni-
punkturinn hreyfist eftir sól-
arganginum og eru sólskins-
.stundir taldar eftir því hvað
löng rauf er brennd á pappír-
inn á degi hverjum. í daufu
sólskini og þegar sólin er kom-
in nálægt sjóndeildafhringnum,
eru geislar ekki nógu sterkir
til að. brenna pappírinn. Þess
vegna mælist t.d. ekki nema
10% sólskinsstund þó að al-
mairakið telji sólarganginn 11
klst. Og heiður himinn sé allan
daginn.
Næturfrost voru alloft í inn-
sveitum, en út við sjó mældist
yfirleitt ekki frost. Þó var tal-
ið 2ja stiga frost á Blönduósi
nóttin milli þess 14 og 15.
Mest frost mældist á Þingvöll-
um, 4 stig aðfaranótt þess 18.
Við þetta er þó það að athuga,
að hitamælarnir eru yfirleitt
hafðir í rimlabúrum á bersvæði
í h. um b. mannhæð frá jörðu.
Hér í Rvík mældist t.d. þ. 18.
frost á mæli, sem látinn er
liggja rétt niður við jörð á
graslendi. Var það alloft, að
hitinn væri þar 2—4 stigum
lægri en í mannhæð og hefur
þetta vitanlega mikla þýðingu
fyrir jarðargróður.
við, að sú verði einnig raunin-.
á síðari helmingi ársins. Einnig
hefur borið á þessari sömu til-
hneigingu í sardínuútflutn-
ingnum, og. er ástæðan hinn
lélegi afli s.l. ár. Ástralía, sem
lengi vel hefur verið einn bezti
markaður Norðmanna fyrir
reykta smásíld, hefUr og komið
á nokkrum innflutningshöftum,
sem dregið hafa úr útflutningi
Norðmanna þangað.
Heildarútflutningur niður-
suðuafurða fyrstu sex mánúði
þessa árs nam 13.900 lestum
að verðmæti 62,5 milljónir n.
kr. Samsvarandi fyrra árs töl-
ur eru 17.500 lestir og 78,3
milljónir n. kr. (Úf Ægi).
«V^WJ-.V.VVVA\^W.%W.WA\\W.WV.'.V.WAV.V.
Fiskveiðar og niður-
suða ■ IMoregi.
Útflutningur niðursuðu talsvert
minni en í fyrra.
Brislmgsafli Norðmanna hef-
tir verið lélegur bað sem af er
þessa ári, og' ef miða má við
undanfarin ár, er útlitið fyrir
aukinn. afla með haustinu held-
ur dauft. Nú er brislingurinn
hinsvegar óáreiðanlegur fiskur
og því erfitt að spá nokkru.
Hinn tregi brislingsafli
:norskra og sænskra fiskimanna
undanfarin ár hefur vakið
:menn til umhugsunar og um-
ræðu, hvort um ofveiði geti
verið að ræða, þar sem eink-
um Danir hafa veitt mikið
magn brislings í Kattegat og
Skag.errak yfir haust- og vetr-
■armánuðina, jafnvel á hrygn-
ingartímabilinu.
Norskir fiskimenn ög niður-
••sjóðendiir ■ hafa snúið sér til
fiskimála&tjói-narinnár ■ með
þessi vandamál og hafa nokkr-
ar viðræður átt sér stað milli
skandinaviskra yfirvalda. Er
mjög líklegt, að þær þrjár
þjóðir, sem hlut eiga að máli,
athugí möguieikana á sameig-
ínlegum friðunarráðstöfunum,
ef þörf krefur.
Hafa niðursuðuverksmiðj urn-
ar hingað til .aðeins soðið niður
óverulegt magn af brislingi —
Anderssðti-Rysst af-
hendir trúnaðarbref.
Herra Torgeir Andersen-
Rysst, sem nýlega hefur verið
skipaður ambassador Noregs á
|slandi, afhenti 11. október for-
seta íslands trúnaðarbréf sitt
við hátíðlega athöfn, að við-
stöddum utanríkisráðherra. —
ræða í einu tilfellinu og var
sjúklingurinn 24 ára en hinir
sjúklingarnir voru börn 13 og
8 ára. í Garði var um fullorðna
konu ah ræða.
Itöðnll landaði
325 1. aí karfa.
Hafnarfjarðartogarinn Röð-
ull landaði karfa á Akranesi í
gær.
Var hann með 325 lestir af
karfa eftir skamma útivist, því
rétt vika er liðin frá því er
hann landaði síðast.
Löndun var lokið í gærkveldi
og fór Röðull þá út aftur.
Bílþjófur
tekinn.
Lögreglan hefur handsamað
mann þann, sem í fyrrinótt stal
peningakassa og bíl frá gest-
gjafa sínum í Meðalholti.
Bíllinn, sem hann stal, fannst
einnig, ekki langt þaðan sem
honum var stolið. Var bíllinn
með úrbrædda vél, enda kvaðst
þjófurinn hafa komizt upp í 180
km hraða á honum!
í bílnum fannst og' peninga-
kassiim, en þá voru ekki í hon-
um nema nokkrar krónur í
skiptimynt. Ber þjófnum og
eigandanum ekki saman um
hvað fjárhæðin í kassanum var
mikil og telur sá fyrrnefndi
hana hafa verið mun minni en
eigandinn taldi.
Maður þessi, sem.stal bílnum
og peningakassanum, er gamal-
kunnur lögreglunni.,
sökum aflatregðunnar — og
nam framleiðslan 16. júlí s.l.
einungis 168 þús. kössum á
móti 375 þús. kössum á sama
tímabil árið áður.
Sardínuaflinn (smásíld) hef-
ur aftur á móti verið ágætur,,
og' það sem af er þessu ári hef-
ur töluvert meira magn verið
soðið niður en á sama tíma
1954.
Hal'a niðUrsuðuverksmiðjurn-,
ar mikinn áhuga á a5 auka
framleiðslu sína af niðursoðn-
um túnfiski, og mundi það án
efa geta orðið mikil uppbót,
þegar brislingsaflinn bregst.
Túnfiskveiðarnar eru fyrir
skömmu byrjaðar,- en ósamið
•er enn um v.efð og afgréiösiu
t.il niðursuðuverksmiðjanna.
Niðursuðu verksmið jurnar
hafa einnig tekið á móti tals-
verðu magni af makríl og 16.
júlí nam framleiðslan 565 lest-
um á móti 172 lestum árið áð-
ur. —
Útflutningur á niðursoðnum
fiskafurðum er minni á fyrra
helmingi þessa árs en á sama
tíma í fyrra. Ástæðan er eink-
um að finna í hinum, rýra
brislingsafla í fyrra og er búizt
4 mæmtveikiftifðili
sufJur með sjó.
Samkvæmt upplýsingrun frá
héraðslækninum í Keflav. hef-
ur orðið vart við 3 mænuveiki-
tilfelli
Garði.
Um
í Keflavík og eitt í
lítilsháttar lömum var
Flugvélar F.L í
millilandaflugi.
Flugfélag íslands hefur ný-
lega sent tvær Skymastervélar
til Grænlands með farþega og
flutning.
í fyrradag var millilandavél-
in Sólfaxi send til Blue West
flugvallarins á Grænlands-
strönd með farþega og vörur.
Flugvélin kom með farþega til
baka og var ætlunin að þeir
færu með millilandaflugvél
Flugfélagsins til Khafnar í
morgun.
Á laugardaginn fór Sólfaxi til
Meistaravíkur með 6 farþega og
5 lestir af vörum. Vélin kom
með farþega til baka.
Dacron
molskin ullarpeysur,
telpna 'og drengja
lcðkragaefni.
VERZLUNIIN
FRAM
Klapparstíg 37. sínii 2937. jí
UVWiMMNWUWaWSrUWW
Raflagnir
- viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
RafSeiðir
Hrísateig 8. — Sími 5913.
Mjölverksmiðja
reist í Hrísey.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
í Hrísey er undirbúningur
hafinn að byggingu beinamjöls-
verksmiðju, er verður í sam-
bandi við frystihúsið í eynni.
Áður voru öll bein flutt til
Dalvíkur og' mulin í beina-
mjölsverksmiðjunni þar.
Það er Kaupfélag Eyfirðinga,
sem stendur fyrir þessum fram-
kvæmdum.
Fyrir dyrum standa endur-
bætur á hafnarbryggjunni í
Hrísey, en efni í hana kom svo
seint til landsins í sumar, að
framkvæmdir hefjast ekki við
Þrír pólskir togaramenn
hafa verið dæmdir í 5—8
ára fangelsi fyrir að gera til-
raun til þess að flýja til
Englands, er skip 'þeirra var
statt í Norðursjó í maí sl.
ij Októberheftið
;j er á þrotimi.
ilMÝTT-úrval!
rjwtfwwwvws-.vwiVA'.vwií
Opið frá
kl. 6 að
roorgEÍ,
til kl.
11% að
kvöldi.
Heitur
matur.
Smurt
brauð.
Kaffi o. f
Vita-Bar, Bergþórugötu 21
’argt er shritiÁ
Frúin á að iéttast um 63 pd.
Annars skilisr bóndinn vift liann.
Frú Liliian Korzen í Chicago
er að berjast við að halda í
mann sinn roeð því að léttast
um 62 cnsk pund á fimm mán-
uðum.
Michael Korzen hafði sótt um
skilnað frá konu sinni, og gaf
henni að sök að hún tæki ekk-
ert tillit til tilfinninga hans, er
hún hirti ekki um að halda sér
grannri og rennilegri. Þegar
þau voru gefin saman í hjóna-
band á árinu sem leið, vóg frú-
in 127 ensk pund, og fannst
manni hennar það ákaflega
neitt skilýrði fyrir því,-að liún
mætti ekki þyngjgst, og kann*.
ske hefur hún ekki haldið .í við
sig af þeirri ástæðu, en svo mjk
ið er víst, að í apríl-lok var
hún búin að bæta við sig 63
pundum, og þá var manni henn
ar nóg boðið.
Hann sótti um skilnað, en er
málið kom fyrir dómstól, gat
dómarinn fengið mann hennar
til að fallast á, að hætta við
skilnaðinn, ef frúnni tækist að
léttast um 63 víðbótarpundin
fyrir 1. októher — kæmist í
Hösmæður
Hið nýja r’^tn>T>i i in'if n
MUM 11 vTjpEIll
ræstiduft „ \
rispar ekki *aorr oo 1
fínustu : . . ■ 1
áhöld,
heldur
eyðir ryði
og blettum
í baðker-
um, vösk-
um og handlauguny sem
erfitt hefur reynzt að ná í
burt. Reynið hið nýja
MUM ræstiduft
strax í dag, — og þér
verðið ánægðar.
hæfilegt. Haror setti þó ekki brúðkaupsnæturþyngd. En þeg-
ar l'/ októbeí rann upp. hafði
írú Korzen ekki tekizt .að losna
við nema 45 pund, og kvaðst
hún þó reyna allt hvað hún
gæti.
Nú var úr vöndu .að ráða, en
dóus.arinn kvað upp nýjan úr-
skurð. Frú Korzen skyldi fá
þriggja vikna frest í viðbót, til
að losa sig við þau 18 pund,
sem talið var ofaukið, og skyldi^
hún stíga á vog í vi'ðurvist dóm
arans þ. 21. þessa mánaðar. En
ef eitthvað verður eftir af 18
pundunum, hvað þá? _