Vísir - 12.10.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1955, Blaðsíða 3
sælt og það hefur verið, enda kreíjast hinar nýju hárgreiðsl- ur þess ekki.“ ,,Hvað um aðsókn að hár- gre j ðslustof unum ? “ ,,Hún hefur aukizt afar mik- ið undanfarin ár. Eru það kon- ur á öllum aldri, sem sækja stofurnar, en þó eru ungar stúlkur í meirihluta. Konur leggja meiri rækt við hárið á sér en áður, og hugsa um að láta þvo og klippa það reglu- lega og halda því með hárlið- un.“ Miðvikudaginn 12. október 1955 VÍSIR Nýjungar... Framh. af 9. síðu. I sítt hár þó er það einstaka sem j látið hefur hár sitt vaxa. „Horsetail“ eða „taglgreiðsla“ er mjög vinsæl hjá skólastúlk- um“. „Hver er vinsælasta hár- greiðslan hérlendis?“ „Liðað hár. Hárið er þéttsett liðum upp frá enninu, og niður hnakkann.“ „Hvað um permanent?“ „Permanent er ekki eins vin- VERÐOL Þ VOTTALÖGURINN er stöðugt not aður aí þúsundum ánægðra húsmæðra Fæst í flestum verzlunum. Yfirlitsmynd frá sýningu Nínu Sæmundsson í Þjóðminjasafninu. Listsýning Ninu Sæmundsson. í bogasal Þjóðminjasafnsins sýnir Nína Sæmundsson 30 ihöggmyndir, 52 málverk og nokkurar teikningar. Eru nú átta ár síðan þessi ágæta lista- kona sýndi hér á landi síðast. Mun mörgum minnisstæð sýn- ingin 1947, en lístvinir allir í'agna því að Nína Sæmundsson leitar jafnan heim á fornar slóðir og sýnir nokkuð af starfi sínu. Listakonan er íslendirgur í hug og hjarta, útlagi sem ekki festir yndi á suðurslóðum. Nokkuð er þröngt um sýn- inguna, en hinsvegar er lýsing salarins ágæt, sérstak,léga fyrir myndhöggvaraverkin. En þau eru meginstyrkur sýnirígarinn- ar. Bera þau vött úm mikinn jþroska og kunnáttu. Óþreytan- ieg hugkvæmni í éfnisvali og meðferð meitilsins. Jöfnum höndum vinnur listakonan í stein, Íeir, tré ög steyptan stein. Leitar jafnvægis með pensil og dráttlistartæki í hönd. Við inngang sýningarinnar . hefur vérið komið fyrir mikilli :mynd (fullgjörð árið 1935) sem listasafn ríkisins keýpti fyrir ári síðan. Á hverfanda hveli heitir myndin. Þetta verk hefur yfir sér yndisþokka og drejnnandi dulúð, sem auð- kenndi æskuverk Nínu. Ætti v.el við að koma mynd þessad iyrir á grasflöt við safnið, á lágum stöpli. Hin 29 myndhöggvavaverk. sem sýnd eru í salnum, bera) vott um mikinn þroska og j jafnframt leit að nýju formi. Að vísu nokkuð langt sótt stundum, en alltaf með kven- legum þokká og mikilli kunn- áttu. Þama eru nokkurar myndir með svipmóti æsku- verka Nínu, nr. 3, 4 og 24. Steinmyndir nr. 1, 13, 17, 18 og 19 sýna að listakonan leitav að einföldu formi, rólegri tján- ingu sem að lokum nær há- tíunkti í íbenviðar- og jámvið- arniyndum nr. 16 og 10. Lítil marmaramynd, „Sviðin jörð“, lýsir vel afstöðu lista- konunnar til lífsins og hinnai- hörðu baráttu við náttúruöflin Að öllu athuguðu tel eg mynrl þessa með beztu verkum Nínu Er hún góð hugvekja þeim, sem falla í stafi yfir gapandi ó- freskjum og járnarusli. Vitað er að listakorian hefir ekki getað tekið hingað með sér hin stærri myndhöggvara- verk sín, enda hafa sum þeírrá' þegar hlotið varanlegan séss i Ameríku og .víðai-. Væri æski- legt að landsmenn gerðu lista- könunni það kleyft að flytja nokkur hinna stærri verka heim og halda sýningu á þeim, t. d. að næsta sýning yrði í aðalsþlum safnsins. Æskilegt væri náttúrleea að slík sýning yrði á vegum listasafn ríkisins. í málaralistinni er Nína ekki iafn ákveðin og í höggmynd- unum, kemur hún víða við í. leit sinni. í myndinni ,,Bak viði tjöldin" (nr. 16) nær hún góð-' um árangri efnis, sem ávallt bregður fyrir í list hennar Trúðleikararnir sem verða að dansa, einnig með sorg í hjarta Best fellur mér við myndir þær sem dulrænar eru t. d. nr. 2' 10, 24 og 30. Með næmum huga málar listakonan í flug- hasti hillingar, álfaborgir og sótsvarta hjarðmenn. Svo teiknar hún með gull- og írilfurlitum flúraðar kynja- myndir, gerólíkar hinum ró- jegu jafnvægislínum mynd- höggvaraverkanna. Það er sem hún bregði sér á leik til að gleyma hinum steingerðu and litum með þjáningarsvip og lokuð augu, en ávallt er þó hin íullkomna formsköpun ráð- andi í verkum þessarar ágætu listakonu. Sýningu þessa þarf að skoða í góðu tómi, og.eg fúllyrði, að sporin suður í Þjóðminjasafn verða eigi eftir talin: Guðmundur Einarsson frá Miðdal. KAIiPHOLLIN J er miðstöð verðbréfaskipt-, anna. — Simi 17Í0. j Hmt lír wnannhfgttfiNÖfjtMnni: Þegar Gandhi var handtekinn. Eftir Negley Farson. Framh. þekktum) og rekja úr honum garnirnar. Þú verður að kom- ast að því, hvar þetta á að fara j'ram. Eg ætla út að sigla.“, Ashmgad brást ekki trausti mínu, frekar en við var að bú- ast. Hann bauð X til hádegis- verðar í klúbbnum og talaði síðan við hann, eins og fregnin um handtöku Gandhis hefði sí- ast út á meðal almennings og hann vissi allt um hana. X fór þá strax að verja þessa ráðstöf- un Breta og á þann hátt sagði hann Ashmead frá öllu saman og líka hvar handtakan ætti að fra fram. Þegar eg kom aftur xir' skemmtiförinni fyrir fram- an klúbbúsið og horfði út á sjó- inn og skipin, sem þar voru. „Fáðu þér glas með mér,“ sagði hanri; er eg gekk til hans. Þeg- ar hann var búinn að biðja þjón inn um hressingu handa okkur, spurði hann mig, hvort eg gæti léð. honúrri ritvél. „Mín er sprungin af áreynslu,“ bætti hann við, en blaðamenn, sem sátu við hlið okkar, fóru að hlæja og hendu gaman að okk- ur. Eg tók undir hlátur þeirra, þegar við Ashmead gengum út að bílnum hans, því að þar voru ritvélar okkar í aftursætinu. Áshmead mælti ekki orð af vörum, fyrr en við vorum komnir út að bílnum og engin hætta á því, að einhver keppi- nauta okkar gæti hlerað sam- /WWWVW'ftWWVWtfWÍVWWWWWWWWVWWWW ALLT A SAMA STAÐ1 EF ÞER NOTIÐ N¥ CHAMPION KERTI Einkaumboð á íslandi H.F. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118. — Sími 8-18-12. tal okkár. Þá léysti hann fýrst frá skjóðunni: „Þeh' ætla að handtaka hann í kveld klukkan átta í Surat.' Þar verður hann settur í Bombay-Baroda-hraðléstina og tekinn úr henni aftur hjá Bo- rioli klukkan sex í fyrramálið. Það er alveg eins gott fyrir olck- ur að síma um handtökuna það- an. Það verður sannai'lega upp- nám, þegar Indverjar komast að því, að hinn helgi maður þeirra hefir verið tekinn fast- ur!“ Nóttin var fögur og tilvalin til slíks ferðalags, sem fyrir okkur lá. Ashmead var vanuv að hafa skammbyssu á sér, til vonar og vara, en að þessu sinni töldum við, að hún mundi ekki verða til mikils gagns. Það i mundi hvort sem var verða of mikið af Indverjum gegn okkur ef til uppþots kæmi. Þess í stað snérum við okkur að golfkylf- úm haris. „Það er hætt við því,“ sagði Ashmead, „beiningamenn reyni að hanga utan í bílnum. Eg ætla að taka eitt af járnunum með mér. Hvaða kylfu vilt þú?“ „Það er víst bezt að eg fái eina af sama tagi,“ svaraði eg. „Það er gott að nota járnin til að berja á hnúana á þeim.“ Þegar, við voru búnir að velja vopnin, fylltum við tvo hita- brúsa með heitu kaffi, fengum okkur síðasta snapsinn — því að við ætluðum ekki að taka einn dropa með okkur í þenna leiðangur — og síðan var hald- ið af stað. Ashmead lét Khan. þjóninn simi, sem var Moharh- eðstrúarmaður, sitja við hlið bílstjprans, en hann var Hind- úi. Við stefndum upp í land og þegar birta tók sáum við pálm- ana gnæfa við himimi umhverf- is okkur, en hingað og þangað voru eldar paria-hópanna — hinna stétílausu -—■' seín höfðust við á bersvæði umhverfis þorp- in. Menn voru að reka kýr sín- ar á beit og sumstaðar meðfraro veginum sáum við svartar þúst- ur, sem voru að krafsa í jörð- ina. Ashmead tók til máls upp úr eins manns hljóði og hafði yfir þessi orð eftir Shakespeare: Herramenn Englands, sem ei'u í svefni, munu bölva því, að vera nú eigi hér. „Vesalingarnir", sagði hann svo. „Vesalings, aumingja «rey- in,. sem sofa nú á sitt græna eyra i Bombay, þegar við eruia að stela fréttinni frá þeim!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.