Vísir - 12.10.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 12. október 1955
VÍSIR
9
mia
latuir.
aíiðveMSr viðfaaigs.
Síldarréttur.
Kryddsíld er skorin frá beini
og. höfð í sykurvatni í 12 klst.
— Síðan er hún tekin upp og
þessar.i krydöblöndu hellt yfir
f lökin:
1 bolli af sinnepssósu.
1 bolli tómatpurée.
1 bolli af púðursykri.
1 bolli af sykurleginum af
síldinni — og er lítilli tesk. af
,,allra handa'l hrært út í lög-
inn. Síldin er þakin með lauk-
hringjum.
eru
ingar — qg leikjr. og líkamsæf- ar^jþurfa þær helzt að vera Jtfal-
Egg í hreiðri.
(Handa fjórum).
4 egg. ögn af salti — ögn af
pipar.
4 kringlöttar franskbrauðs-
sneiðar.
Smjör eða smjörlíki.
Franskbrauðið er glóðað svo
það.verði brúnt báðum megin.
Smurt. — Hvíturnar eru stíf-
þeyttar og breiddar þykkt ofan
á hverja sneið um sig. Gerð er
hola í eggjafroðuna á hverri
sneið og þar er rauðan látin.
Salti og pipar dreift yfir. Síðan
er brauðið látið í bökunarofn-
inn, sem ekki má vera of heit-
ur. Látið vera í ofninum þar til
eggin eru stirðnuð (eftir 6—8
mínútur). Noíist strax.
Lambasteik,
soðin; með ýmsu öðru.
5—6 iaukar.
1 kg. kjöt — smásteik.
Hvítlaukui', p.aprika, salt,. pipar,
tómatketehup.
KartÖflúr, grænar baunir.
Laukurinn er skorinn í
sneiðar og brúnaður. Kjötið
forúnað á öllum hliðum. Sjóð-
andi vatni hellt á og á það að
ná upp fyrir kjötið. — Soðið
með smáttskQrnum hvítlauk og
kryddinu, sem tálið er að ofan.
— Hálftíma áður en kjötið er
íullsoðið eru hráar skrældar
kartöflur látnar út í og soðnar
með. Gænar baunir eru látnar
út í rétt áður en borið er á borð.
Steiktar kartöflur.
Hráar, skrældar kartöflur eru
skornar í sneiðar, en þó látn-
ar. hanga saman. Settar á
steikarpönnu í bökunarofnin-
um. Salti dreift yfir og brauð-
mylsnu. Kifnum osti einnig ef
vill.
Bakað í þrjá'' stundarfjórð-
unga.
Sænskt appelsínumarmelaði.
Appelsínuskrælingur er látinn
liggja í vatni yfir nóttina. Sett-
ur í pott og suðan látin koma
upp. Rennt gegnum kjötkvörn-
ina einu sinni. Vegið, og 'sama
þyngd a£ sykri látin í. Látiö,
sjóða af nýju örstutta stúnd.
Fyrir nokkrxun árum var oft
erfitt fyrir konur að útevga sér
atvinnu.
Áttu þá margar þeirra einskis
úrkosti annars en að dveljast
á heimilum foreldra sinna har
til þær giftust, eða meðan for-
eldrarnir lifðu og héldu uppi
heimili. Þegar því var ekki að
skipta dvöldust þær stundum
á heimili ættingja og voru þá
oft taldar vera .,,upp á aðra
komnar“. Á .hitt var minna litið.
að þær unnu þessum heimilum
ættingja oft alla ævi og gerðu
margvíslegt gagn. Þótti mörg-
um. erfitt við þetta að búa, en
ekki varð við því gert. Þætti
nú vafalaust. mörgum gott að
hafa slíka aðstoð á heimili sínu,
þar sem enga hjálp er að fá.
En þróun atvinnumála hefir
haft það í för með sér, að nú er
þessu lokið. Koniir geta nú orð-
ið kennarar, vélritarar, hraðrit-
arar, bókhaldarar og gjaldker-
ar eða fengið ýmiskonai' at-
vinnu við iðnað. Mun mörgum
þykja það góð tilhugsun, að
vera.ekki ætíð í skjóli annarra,
en geta tekið þátt í atvinnulíf-
inu — verið sjálfstæðar og ekki
upp á aðra komnar, Margar
hafa og lengi fengizt við ýmis-
konar afgreiðslustörf og önnur
störf, sem áður voru aðeins karl
mönnum ætluð.
Ein er þó sú staða, sem kon-
ur eingöngu stunda. Það er starf.
sýningarstúlkna, að sýna alls-
konar fatnað fyrir verzlanir.
Er þeirra víða þörf að staðaldri
þó að svo sé ekki hé-r á landi.
Kjólasýningar.
I Parísarborg hefir lengi ver-
ið tízkymiðstöð, einkanlega í
kvenfatnaði, þó að fatnaður
karla hafi lengi þótt fullkomn-
astur hjá Bretum. Hin miklu
tízkuhús 1 Parísarborg hafa
ætíð tízkusýningar vor og haust
(og ef til vill oftar). Streymir
þá þangað margmenni úr öllum
áttum til að skoða þær og fara
sumir þangað einnig til þess að
stela hugmyndum, sé eitthvað
nýtt á döfinni. Og að sjálfsögðu
er þar líka margt fólk, sem fer
til að skoða sýningarnar, þó að
það hafi ekki fatnaðarsaum að
atvinnu eða selji fatnað. Og á
sýningunum starfa stúlkur þær,
sem til þess eru valdar.
Það er ekki tekið út með
sitjandi sælunni að vera sýn-
ingarstúlka. Verða þær að
leggja á sig mikla þjálfun til
þess að öðlast það fas, limaburð
og göngulag, sem krafizt er.
Víðsvegar um heim er mjög
'sótzt eftir stúlkum frá „sýn-
ingarstúlknaskóla Parísar", en
stjórnandi þar og kennari er
ungfrú Varelle. Er áhugi
stúlknanna þar við æfingar sín-
ar svo mikill, að vel má jafnast
við áhuga nemenda í „ballet“.
Ungfrú Varelle er mjög ströng
og ákveðin og stúlkurnar end-
urtaka ósleitilega og af mikilli
alvöru þær æfingar, sem hún
leggur fyrir þær. Engin dans-
mey gæti sýnt meiri áhuga, eða
lagt meira á sig, en stúlkurnar
þarna gera við æfingar sínar —
t. d. það, að læra að ganga fal-
lega. Þegar þær líða eftir sýn
ingarpöllunum síðar, veit
enginn, að þetta er árangurimi
af strangri þjálfun — tímunum
saman og mörgum endurtekn-
ingum. „Beinið tánum niður á
við —- setjið hvcm fótinn beint
fram fyrir annan — nú er að
líða áfram —■ ekki kippast til.
—• Gerið þetta aftur — og
aftur.“
- 'íwtí
ingar utan dyra eru þar með
taldar.
Mikil áherzla er lögð á fagr-
an vöxt og beinabyggingu.
Fimm fet og 4 þumlungur
þykir hæfileg hæð, en grannar
eiga stúlkurnar að vera og helzt
iurfa þær að vera í þeim flokkn
um, að þær geti borið hvers-
konar klæðnað með þokka.
Stúlkur víðsvegar að koma á
þenna skóla, og ekki er gerð
krafa til þess, að þær sé sér-
lega fríðar, en sé þær ólagleg-
Þær eru í
hafti.
Langar stundir eru þær látn-
ar ganga beint eftir gólfinu í
kennslustofunni, heftar um
hnén, en kennarinn heldur
taug úr haftinu og fylgist með
því að nemandi líði áfram. Á
skólanum læra þær einnig að
„farða“ sig og verða þá að taka
tillit til þess hvað bezt hæfir
andlitsdráttum þeirra, augnalit.
augnabrúnum o. fl.
Kennarinn leggur líka a-
herzlu á strangar leikfimiæf
Myndin er frá tízkusýningn í Bretlandi. Menn gera sér ekki
grein fyrir því, að góð sýningardama verðiu að hafa þjáli'að sig
mjög samyizkusamlega, áður en hún getur talizt- boðleg. Þær
þurfa m.a. að „læra að ganga“, bera sig vel, til þess að fötin
fari sem bczt qg allt sé hnökralatist.
lega ljótar“ eins og sagt er.
Mikils er metið, að þær hafi
fallegt fas og framkomu, hafi
„persónuleika“.
Tvær stúikur frá þessum
skóla hafa unnið heimsfegurð-
arkeppni árið 1953. En sjálfar
kusu þær Praline, sýningar-
stúlku úr ' sínum hópi, fyrir
drottningu. Praline er fræg
mjög og hefir skrifað bók, þar
sem hún þakkar ungfrú Var-
elle framgang sinn.
w'w-w’vw’uvvvvu-w'u'uvvvvu'vvvvvvvuvuvwvvvvnwwvvvu-ww'i
Nýjungar í hárgreiðslu.
Viðtal við Jénu Jénsdóttur, hárgreiðsfukonu.
Hárið hefur ætíð þótt ein
mesta prýði konunnar og er því
ekki að undra hótt hún leggi
sem mesta rækt við að snyrta
það.
Allt er breytingum undir-
orpið og á það einnig við um
alla hárskreytingu. Áður fyrr
kepptust konur við að vera
sem allra hárprúðastar — sítt
og mikið hár var þeirra stolt —
en nú á tímum þykip ákjósan-
legast að hafa hárið sem allra
styzt og að sem minnst fari
fyrir því. Þar hefur nútíma-
konan valið hentugri hliðina og
tekið þægindin fram yfir, feg-
urðina því hvernig getur hún
stundað íþróttir og útilíf með
hár niður í hnésbætur?
Með stuttu hári kom marg-
breytileikinn í hárgreiðsluna.
Áður var höfuðið allt þéttsett
lokkum, í dag eru það hárlið-
irnir, sem vinsælastir þykja og
á morgun verður hárið slétt,
klippt í allskyns toppa.
í þessu sem öðru vill konan
fylgja tízkunni, hvort sem það
fer henni vel eða illa. Það sýna
hárgreiðslustofurnar, sem eru
þéttsetnar hvern dag árið um
kring af ungum sem gömlum.
Það má segja stutta hárinu til
hróss, að það klæðir flestar
andlitsgerðir og með aðstoð
hárgreiðslukonjr.nar. er oft
hægt að draga vr ýmsum and-
litslýtum me'ð . réttri hár-
greiðslu.
Eftir því sem aðsókn að hár-
greiðslustofunum jókst, en hún
er enn að aukc .t, risu hér æ
fleiri og fleiri s ifur og sam-
keppnin fór eð harðna, Þyí
hafa margar hárgrei.ðslukonur
lagt allt kapp á auka aðsókn
að stoíum sínurh með því að
fylgjast vel með hártízkunn’
og að hafa stofurnar sem vist-
legastar og þægilegastar og
búnar beztum tækjum.
Bláðið náði tal af einni ungr!
hárgreiðslukonu, frk. Jónu
Jónsdóttur, sem nýlega er kom-
in frá útlöndum og spurði hana
um helztu nýjungar í hár-
greiðslu.
„Að vísu“, sagði hún, „var
ég eltki í París á þeim tíma
sem tízkusýningar í hárgreiðslu
fara þar fram, en þó sá ég þar
hárgreiðslu, sem virðist vera
mjög vinsæl um þessar mundir.
Hárið er „permanent“-laust en
klippt allt í „pjúsk“ eins og
það er nefnt. Hárbroddunum er
vísað upp eftir hnakkanum og
^leggjast þeir þar á misvíxl. Vin-
sælt er einnig að lita broddana
á dökku hári með ljósum lit“.
„Hvað getið þér sagt mér um
samkvæmisgreiðslur?“
„Við samkvæmisgreiðslur er
talsvert notað af- allskyns lit,
einstakir lokkar eru litaðir
ljósir, dökkir, gull- eða silfur-
litaðlr, en að öðru leyti eru
samkvæmisgreiðslur lítið frá-
brugðnar þeim greiðslum, sem
eru í tízku í það sinni. Lit
þennan má bursta. úr hárinu
daginn eftir.“
„En aðrar hárgreiðslur?“
„Mjög virðist það v.era vin-
sælt að setja þláan lit í hár,
sem grátt er orðið., Er þetta
mjög fallegt og endist liturinn
í 1—2 þvotta. Lítið er nú um
Framh. a' 3. síðu.
W.WWWWW%WW*-WWJWWWWU-UWVWW.-U'
Kúgaður til hjónabands.
Óvcnguiofft ntál á It > ?
Fyrir sköramu var mál kært
til lögreglunnar í Tórinó. Var
ekki strax séð hvérnig snúast
ætti við málinu og kallaði því
lögreglan til sín lögfræðinga,
sem voru sérstaklega fróðir um
svipuð mál.
Svo var mál með vexti að
skóari í Tórinó var kærður
fyrir tvíkvæni. En hann heldur
því frám að sér hafi verið
þröngvað til þess að kv-ænast
og að öðrum kosti átti að skjóta
hann — og það með vélbyssú.
Skóaranum var stefnt til að
gera grein fyrir bréfi, sem yf-
irv.öldin í Tórinó . fengu frá
grísku. þorpi. Var þaðan heimi-
að að hann greiddi lífeyri þang-
að .handa konu sinni grískri,
sem þar ætti heima. Veslings
skóarinn á nú bæði konu og
börn í Tórínó, heimilislíf hans
er gott og hegðun óaðfinnanleg.
Hinsvegar getur hann ekki
neitað því, að hann hafi kvænst
á Grikklandi, þó að hann hkfi
verið neyddur til þess.
Fyrir tíu til tólf árum var
hann í grískri herþjónustu og
gerð sér þá títt um unga stúlku,
gríska. Einn góðan veðurdág
komu þá tveir bræður liennar
arkandi vopnaðir vélbyssum og
neyddu þéir ítalann að kvæn-
ast henni og kúguðu líka þrest’
til að framkvæma hjónavígsl-
una. i
Presturinn hefur kannaáf við
að þetta hafi verið nauðungar-
gifting. Og nú hefur konan
gríska heimtað lífeyri af ítalska
ríkinu og vafamálið er það
hvert nauðungar-hjúskapur sé
lögleg; gifting. Þá verður skó-
arinn að greiða henni lífeyri og
auk þess verður honum stefnt
fyrir tvíkvæmi. ,,