Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 9
'immtudaginn 8. desember 1955. rff^Pjflt'^'WS';rt vertá' Ireiagðr ffsesisiar Þann 20. nóv var þess minnzt þar voru stof naðif hinu fyrstu st. Verðandi j „fóstbræður". Það var dásam- sumri. I legur „kvartett", sem söng fyrst í stúkúnni endá áilir félagar þar. Síðar urðu þessir fjórir menn' þjóðkuhhir fyrir störf í söngménnt og öSrum menning- armálum. Þeir voru Pétur HalMórsson, borgarstjóri, Jón Halldórssofr ' skrifstofustjóri, Einar Viðar, aðalbókari, og Viggó Björnsson, bankastjóri. Enn má geta þéss áð hið ástsæla, þjóðkunna tónkáld Árni Thor- steinsón,- sem' v'ar ágætu'r' bary- tón, söng oft meS shillingnum Sigvalda Kaldalóns, fyrir stúku í útvarpmú, að varS 70 ára á s.l Flutti þá Þorsteinn J. Sig- urðsson, kaupmaður, fyrrver- andi æðsti templar, eftirfarandi erindi ~um stúkuna: A5 fortíS skal hyggjá, er fránitíð á að byggja. 3, júlí :1885 stofnaði Björn Pálsson ljósmyndari st. VerS- andi nr. 9. Fyrstur skrifaði Sveinn 'Jónsson trésmiðameist- ari sig se-m stof nanda stúkunn- ar, ,þá Sigvaldi Bjamason tré- smíðameistari, Stefán Ruhólfs- öliu samán úrðu málaferli; því að; hóteléigaridinn taldf þettá' atvirinuróg fyrir si'g, ög urðu úr'þessu hinir mestu erfiðleik- ar, er leiddu til fangelsana jsumra þeirra, sem að þessu stóðu. Ósjálfrátt kemux sú spurning frám í huganum: Hver vill nú leggja á sig að standa vörð 'við vínsölustaðina og reyna að bægja möhnuTn frá hinunv geigvænlégu freisting- um 'áf engisins? Allt vár þetta undaniari þess, að templarar keyptu Hótel ís- land, og upprættu þannig stærstú vínsölu þeirra tíma. Síðar kom svo önhur vínsala, í daglegu tali kallað „Pumpan" ag Hótel Reykjavík, en hún brann 15. apríl 1915. í þessu sambandi er rett að geta þess, að það hefir ætíð verið höfuS- stefna hjá Reglunni, sú heilsu- vernd, aS : vara i menri viS drykkjuskáparóreglu, benda xnönnum á, að drekka aldrei fyrsta áferigisstaupiS.* Gætum aS þ'ví, að ofdrykkju- mennirnir ætluðu sér aS vera býsna margir, sem betur fer, Jakob Möller, fyrrum ráðherra hafá tileinkað sér hiná5 fögru jog sendiherra: hugsjón. Þess vegna eigurri við I Óskahdi væri að þeir meim templarar, eins og svo oft hef- sem þjóSin trúir fyrir forustu. ir komið í ljós .við atkvæða-jí málum sínum, vildu gefa; greiðsluum málstað vorn, fleiri' f jöldanum gott fordæmi me© fylgjendur, helduren tölur umjþví að veita bindindisstarfinu fjölda fólks innan Reglunnar sýna. Af því að þessar Reglu- deildir, Verðandi og Einingin, eru elztar í höfuðstaðnum, má berida á að ailmörg menningar- mál til dæmis tryggingarmál, lið sitt. Oft er þörf, en nú er nauð-- syn. Það ermín bjargfasta trú„ : að þeim mun fleiri sem fást til starfa fyrir kristindöm og bind- indishugsjónina, þeim muit sj úkrasamlag, dýraverndunar- meir f ækki ólánsmönnum þjóð - félag, íþróttafélag, leikhst, félagsins. hljómlist, telja uppruna sinn til Núverandi stjórn st. VerS— Reglunnar. Til dæmis að því er andi er: Æ. t. Gunnar Jónsson, snertir leiklistarmál,- má geta þess að fjölskylda Indriða Ein- arssonar rithöfundar voru fé- lagar stúkunnar, og hófu hinar þjóSkunnu leikkonúr frú GuS- ritari Runólfur Runólfsson, varatemplar Þórunn R. Símon- ardóttir, Jóhannes Sígurður' Jóhannesson. F. æ. t. Þorstein:t J. SigurSsson. Umboðsmaður AffJVWWWVMW/VWWWtiit þeirra. Þá má. geta þess að dóm- son prentario.fi. Meðal fyrstu|kirkjuorganistinn Jónas Helga- starfsmánna stúkunnar var ^son tóhskáld var og ágsetur fé- Ásgeir Sigurðsson aðalræðis- \lagi og spilaði á crgelharmóní- ^~^ ^ s;, . ,s ,„ ,,KÍ . maðcir Bi-eta hér á lahdi, mik-! um viS fundáhöld. ÞaS var ilsvirtur sæmdarmaður. Fljot- hans síðasta starf hér i heimi lega bættust við í hópinn, með- að spila á fundi stúkurmar al annarra margir þjóðkuhnir sinnar. menn, svo sem Indriði Eínars- ! ur fyrstá víristáupið, á það á hættu aS verSaofdrýkkjumaS-- ur. Mjög er mikilsvert aS templarar noti hvert löglegt rún, ungfini Emelía, frú Lára,- st.t. í st. er Róbert Þorbjörns- ffú Eufemía, frú Marta Ind- j son, bakarameistarL riSadætur^ sínai merku leiklist-1 arstarfsemi þar. Fyrirmenn í.j bæjarfélaginu voru að mestum hluta félágar þessara stúku, fyrir og um og nokkru eftir aldamótin. • Sá einstaklingur í stúku vorri sem hefir gjört okkur ómetan- legt.gagnog RéglUnni í heild, er hinn nýlátni heiSursmaSur Kiæðið dféBÉg- ina í gói^ og Mý nærföt. Stærsta vínsöluhús þeirra og heiðárlegt tækifæri til aS hoi-. >.. uhdur og íjölskyldu- i^ yar HÓterísland, á horni vinna málstaS sínum gagn/ Til jÁustarstrætis og ASálstrætis.j dæmis þegar Tryggvi Þórhalls- i Austurstræti megin var salur son, fofsætisráðherra, félagi st. skolann í Reykjavík, Björn I rtrtív%rjvw%A^vffjw^njv%íwv%nivv' VWMVVUWMIVVWUWUWWVWUWIAA^^ ' fólk hans, Ólafur Rósenkranz, leikfimikennari við Mennta- Jónsson ritstjóri og ráðherra, Haraldur' Níélsson. prófessor, ÞórSur Thoroddsen, lækhir, sr. Friðrik Friðriksson, Halldór i sem ætláður var ef nuðum, b'etri borgurunl. Á suðurhlið, gegnt verzl. B. H. Bjarnasonar, Verðahdi, sá um móttöku mestu höfðingja og stórmenna sem nokkurh tíma hafa til íslands var sölustaðtír fyrir þá efriá- \ komið,; á alþingishátíðina 1930, mirini, verkamenn, sjómenn óg án vínveitinga í veizlum þeim, Jónsson, bankagjaldkeri, Pét- .ðnaðarmennj . dag]egu tali sem haldhar voru. Okkur templ ur Biering, verzlimarstjóri, og fjölskyldur þeirra. Síðar urðú fleiri ágætir menn og konur dugandi starfsmenn stúkunnar, og má þar nefna Jón ÞórSái-son, kaupmárin, ÞórS L. Jónsson, kaupm., Pétur Zóphoníasson, ættfræSing, Jakob Möller, ráS- herra, Sigurð Jónsson, skóla- stjóra; Ö. Ellingsen, kaupm.; og frú', Þórg Bjarnason, kaupm., og ff ú, Jón Einar Jónssdn, prentara, Sigurð Grímsson, prentara, Á. Stefárisson, prent- ara, Hallgrí'fn Jónsson, skóla- stjóra, Tryggva Þórhallsson, forsætiSráohefra; Pétur Hall- dófsson, borgarstjóra. Um þessar mundir var mikill drykkjuskapur í bænum. At- vinnuleysi verkamanna og sjó- manna leiddi af sér, að menn stóðu og röbbuðu saman í verzlunarbúðum bæjarins. Þá var mjög mikið um þá söluað- gerð á áfengi, í flestum verzl- unum, að það var selt í staup- um, og varð af þessu almennur og mikill drykkjuskapur og slæpingsháttur, og mun það hafa átt sér stað, eigi allsialdan, að íhlaupavinna fyrir kaup- menn,. var greidd með áfengis- staupum, og svo skorti heimili þessara manna brýnustu nauð- synjar;: samtímis. . Templarar ; beittu sér i fyf ir því að" afnurnin var staupasala í verzlunum bæjarins og mun það hafa verið þeirra fyrsti sigur, og þótti mikils um vert. í þá daga. Templarahúsig gamla, var sameiginlegt átak stúknanna Einmgin og, Verðandi. Lóðina undir húsið fengu þeir. með þeim hætti að fylla upp i tjörn- ina í sj áifboðaliðsvinnu. Marg- vísleg menningarstörf voru unriin í stúkunni frá .upphafi. Má til dæmis minnast þess að kallaður „svínastían" af þ'ví að urunum er aUtaf mikið i mun, þar var óskaplegur drykkju-J að vínveitingar af hálfu hins skapur. Einstaklingar úr stúk- j opinbera eigi sér ekki stað- unurii stóðu á síðkvöldum fyrir^ Þegar bannlagabaráttan var utan og reyndu með viStölum ( hafin, hvað sem um það er að og fortölum, að fá sérstaklega segja, var það athyglisvert, að hína ungu, til að láta af þeirri hörSustu og duglegustu banns- fyrirætlan sirini að fara inn í baráttumennirnir voru meðal hótelið til drýkltju, og mun' bindindismannarma þeny sem þessu fólki hafa orðið nqkkuð _ áSur höfðú verið drykkjumemi. ágengt. Meðal þeirra sem unnu I „Gfeindur nærri getur, en þetta fórnfúsa tilraunastarf til reyndur veit þó betur". . . björgunar frá áfengisbölinu,!' Fjöldi manna kemur í Regl- voru eínnig konur, Út af þessu una, og fer þáðan - aftur, en >rywwwwwwwwíwuwWiftAíwwwwwwywAW^ $ol&€ÞÍ aMÍ€Þ@€ÞÍ I Ilinn' nýi Chromé-hreinsari, sem ekki rispar. — Sinclah ¦%, glwggá-þvóttálögur. „Wash Kihg" þvottaskinn, mjög ódýrt. JÍ „Mistex~js" klútar, sem verja móSa á bílglugguhi. SMYriLL, smurclíu- og bíIaMutaverzkn Húsi Sa-ieinaða við Naustin (gegnt Hafnarhúsihu). 1 1 | WWWV, "WVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVNJVVVVVVVVV'.. wwwwwu".%vwwwww%vwwwwuwwwwwywww VWWWWWWWWWWl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.