Vísir - 12.03.1956, Page 1

Vísir - 12.03.1956, Page 1
12 bls. 12 bls. tl ár* Mánudaginn 12. marz 195G 61. tbí, írezk fluavél nær 18 km. uioMirak Er aí svo nefndri Fairey-Deíta-gerð. morgun Brezk blöð mjög fagnandi yfir liví, að brezkur flugmaður setti í gær nýtt glæsilegt hraðamct £ lofti og telia þau bað jafnframt 'liinn mesa sigur fyrir brezka flug- vélaiðnaðinn, og sýna, að á sviði flugvélasmíði hafi Brctar enn forystuna. Metið var sett í orrustuflug- vél af nýrri gerð, sem nefnist Fairy Delta II, en hún er með straumlínulagi. Flugmaðurinn náði 1822 kilometra hraða á klukku- stund og er það um 500 km. meiri hraði en þegar banda- rískur flugmaður setti eldra metið. Brezki Flugmaðurinn heitir Peter Twist. Bandaríski flugmaðurinn hef- ur sent honum heillaóskaskeyti og segir í jþví, að hann (þ. e. Twist) hljóti að vera mikill flugmaður og flugvélin af- bragð, er svo glæsilegur árang- ur náðist sem reynd ber vitni. Fregnirnar um afrekið eru aðalfregnirnar í brezkum blöð- um í morgun og fyrirsagnir um Jordaníu og Kýpur hafa orðið að þoka í bili og eru þó horf- urnar þar eystra sízt betri en áður. Blöðin segja m.a., að þótt erufmistök hafi átt sér stað í brezka flugvélaiðnaðinum, hafi hann þó haft forystuna í ýmsum mik- ilvægum nýjungum, og enn hafi hann sýnt öðrum þjóðum, að Bretar ætla sér ekki að verða eftirbátar annara þjóða. Drengur slasast. Á laugardagskvöldið varð hjólríðandi drengur fyrir bif- reið hér í bænum og meiddist lítilsháttar. Skeði þetta á elléfta tíman- um um kvöldið og var dreng- urinn þá á reiðhjóli með full- um ljósum. Ekki er vitað með hvaða hætti shrsið bar að hönd um, en hins vegar mun dreng- urinn hafa meiðzt nokkuð — þó ekki alvarlega — og reið- hjólið skem'mst. Hussein beit ekki á. <?> Hussein konungur hafnaði boði Arabaleiðtoganna á Kairo ráðstefnunni um að sitja ráð- stefnuna með þeim.' Með því að haína, boði Nass- ers, forsætisráðherra Egyp.ta- lands, konungs Saudi-Arataíu og forseta Sýrlands, teljá brezk bl'öð Iíussein hafa sýnt, að hann 'sé, þrátt fyrir allt, í einlægni vinúr Breta. Eldur í flokkshusi komm- Ijarnargötu. Tfófi var5 mikid af etdi ef vatni, eldur- urínit sfökktur á 314 kfst. í nótt, líklega á fjórða tíman-fá slökkvistöðina. Er talin mikij H.ussein sagði í svari sínu, að stefna hans væri að sitja ekki ráðstefnur seðstu manna Araba- ríkja, nema þar væru æðstu menn þeirra allra, og vék hann að því, að hann vildi hafa sam- ráð við konunginn í írak. Hann þakkaði boð um efnahagsaðstoð, en kvaðst eltki geta þegið neina aðstoð nema skuldbindingar- laust með öllu. Opinbera yfirlýsing um Kairo fundinn átti að birta í dag. Talið er, að afstaða Husseins konungs hafi valdið Nasser og hinum leiðtogunuin miklum vonbrigðum, þar sem þeir muni hafa talið víst, að hann mundi bíta á agni'ð. um, kom upp eldur í Tjarnar- götu 20, ílokkshúsi kommún- ista, og urðu veruleg spjöll á húsinu. bæði af eldi og vatni. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir fékk hjá slökkviliðinu í morgun, barst tilkynning um eldsvoðann til slökkvistöðvar- innar kl. 4.21 í nótt. Var þegar biiigðið við og á næstu augna- blikum voru komnir fjórir slökkviliðsbílar og ein dæla á staðinn, enda örstutt að fara, eins og kunnugt er, þar sem slökkvistöðin er alveg ná næstu grösum. Jón Rafnsson, ritstjóri „Vinn unnar“, býr í flokkshúsinu, á efri hæð, sem er tvílyft með risi. Var svo mikill reykur í húsipu, er hann vaknaði, að hann komst nauðulega út og þá hálf-utan við sig af reyknum, því að hann hljóp niður á lög- reglustöð og tilkynnti um eld- inn þar, í stað þess að fara beint issr 20 þús., maiins sáu sýsiingu Ásgrsms. í gærkveldi lauk sýningunni á málverkum Ásgríms Jónsson- ar, sem lialdin var af tilcfni áttræðisafmælis hans. Höfðu þá komið nær 20 þús- und sýningai-gestir alls, og að- eins í gær komu nær 6 þúsund manns að sjá sýninguna. Sýningin var opin í þrjár vik ur eða frá 18. febrúar til 11. marz og var opin frá 1—10 alla daga nema á sunnudögum, en þá var hún opin frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. Ekki verður hægt að íram- lengja sýninguna, því að nú er verið að koma hér upp danskri myndlistasýningu, sem verður haldin hér af tilefni komu dönsku konungshjónanna. 19 norskir sjó- meiut farast. Oullíossí gekk ágætlega. Gullfoss gekk ágætlega í síð- ustu ferð sinni til Kaupmanna- hafnar. Lagði hann af stað í gær frá Kaupmannahöfn áleiðis hing- að og er væntanlegur til Rvík- ur n.k. föstudag. Frá fréttaritara Vísis. — Osló í marz. Um mánaðamót fórust 19 menn með fiskiskipinu Brenn- ingúti fyrir Stað. Annað skip var í grennd við bát þenna, þegar hann sökk, var í aðeins 400 metra fjar- lægð, en samt tókst honum ■aðeins að bjarga einum af á- höfninni. Leituðu fleiri skip að skipverjum, en fundu aðeins tvö lík. Menn vita ekki enn me'ð vissu, hvað olli slysi þessu. Tyrkir sinna ekki fag- nrgaia kommunista. Láta sér fátt um smjaður Pravda fínnast. Tyrkir láta sig fátt mn finn- ast, þótt Sovétríkin reyni nú mjög að vingast við þá. Hefur Pravda verið látið ganga fram fyrir skjöldu í þessu efni og tala vinsamlega um Tyrki, en talsmenn stjórnar- innar í Ankara sinna ekki skrif- þessum. Hefir talsmaður um utanríkisráðuneytisins komizt svo að orði, að „Tyrkir hafi of lengi gert sév grein fyrir heims- drottnunarstefnu kommúnista, til að gangast upp við fagurgala þeirra. Við verðum að fá frek- ari vissu fyrir því (en grein í Pravda), að Rússar hafi hætt við áform sín um að leggja und- ir sig heiminn. Kommúnistar ætla að gleypa heiminn, og við Tyrkir ætlum ekki að láta gleypá okkur.“ Ennfremur hefir talsmaður stjórnarinnar í Ankara bent á, að kommúnistar herði sóknina gegn Bagdad-bandalaginu, en það „telur Tyrkjastjórn sönnun þess að bandalagið sé nokkurs virði, og að það geri einmitt það, sem til er ætlazt af því.“ Samvinna um SáS gefur ^^WV^^WifWWVV^MVWVVWV-^ MMÍdgEÍéy ord fíjfSregvistjjizrbíuös utts SÆS ufj ííBBfjmsMSi m imtgm mm rid Sstréirékist. SAS og SOVJET Hvert stefnir? Svíþjóð og SAS standa nú í samningum við Sovétríkin um áætlunar-flugferðir. Tilgang- urinn er sá að fá að hefja fiug- ferðir til Moskvu. En auðvelt reynist þetta ekki. Rússar eru mjög varkárir með það, hverj- um þeir eigi að hleypa ínn fyrir landamærin. Frétzt hefur, að norskar og danskar flugvélar og flugmenn eigi ekkl að fá þátttöku í þess- úm fyrirhuguðu áætlunarferð- um. Eigi að stofna til slíkra ferða, verður að vekja upp aftur sænska hlutafélagið leyfinú til Hong-Kong-áætlun- arferðanna sökum þess, að SAS átti að hafa einkarétt til allra flugferða til útlanda. Og „Aerotransport“ (ABA). en það ekki eru heldur margir mánuð- eru nú aðeins sænsku hluthaf- I ir síðan SAS fékk sænsku rík- arnir í SAS. Sennilega verða isstjórnma til að hallast á þá þeir að nota litlar flugvélar,j sveifina að reyna að stöðva ís- því að rússnt-ska flugfélagið | lenzka félagið „LOFTLEIÐIR“, hefur áðeins tveggja hreyfla þar eð það var óþægilegtir vélar. Ekki er ýkja langt síðait SAS neyddi norsltu ríkisst jórnina til að svipt Braathen íltig- keppinautur. hegar þetta er kunnugt, telj- um t*ér að ful! ástæða sé til Frh. a' 8. sfðu. mildi, að Jón skuli ekki hafa kafnað af reyknum, sem var svq magnaður, er slökkviliðsmenn hófu starf sitt, að þeir sáu varlæ handa sinna skil. Eldurinn mun hafa komið upp í kjallarakompu, sem er undir miðju húsinu, og þar af leiðandi gluggalaus. Þar murt hafa verið geymt ýmislegt dót, svo sem papparúllur, fjalir og þess konar, sem notað hafðj. verið við innréttingu hússins, enn fremur eitthvað af bókum. Var mjög erfitt að komast að eldinum, einkum vegna reyka og hita, og svo vegna hins, að gluggar eru ekki á suðurhlið kjallarans. Eldurinn læstist upp, á 1. hæð, milli þilja og allt upp á 2. hæð. Urðu slökkviliðsmenn. að rífa plötur og klæðningu frá húsinu að vestanverðu, og stóð slökkvistarfið allt til kl. 8 í morgun, til þess að ganga úr skugga um, að hvergi leyndist eldur. Ekki logaði út um glugga á húsinu, en nins vegar mun tjón hafa orðið verulegt. M. a. var rifið gat á gólf á 1. hæð á nokkr um stöðum, en tjón af vatni varð mjög mikið. í morgun var verið að dæla vatni úr kjallara hússins, en þar náði vatnið slökkviliðsmönnum í mið læri. Ókunnugt er um eldsupptök, en rannsóknarlögreglan og kunnáttumenn veitunni unnu þess í morgun. frá að rafmagns- rannsókíi I! Nýlega t»a«ð norræna flug- félagsamsteypan SAS norskmn rektorum og landfræðikenmtr- um í „Iandafræðiferðalag“ yfir Suður-Noregi. Var flogið með skólamenn. þessa yfir Osló, Drammen, Gaustatindinn og Tyrifjörð. Að fluginu loknu voru fluttir fyrirlestrar, sýndar skugga- myndir og ræðzt við á Fornebu- flugvelli við Osló. Náð út ¥il Skotlamf. Tekizt hefur að ná á flot norska skipinu „DovrefjelÞ', sem sfrandaði á Pentlands- flúðum mílli Skotlands og Orkneyja 3. febrúar sl. Tveir dráttarbátar náðu skip- inu á flot og fóru. með það tD. Longhope á Orkneyjuro. „DovrefjeU“ er 15.000 lestir að stærð. . ^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.