Vísir - 12.03.1956, Page 2

Vísir - 12.03.1956, Page 2
s VtSIB Mánudaginn 12. marz 105-ff BÆJAR- Lttir •••••• / ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■~ ÚtvarpiS í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Alþýðusamband ís- lands fjörutíu ára: a) Hannibal ■Valdimarsson forseti sam- ■bandsins flytur ræðu. b) Hall- dór Kiljan Laxness rithöfundur les kafla úr „Sjálfstæðu fólki“. c) Þættir úr verkalýðsbarátt- unni: Samfelldur dagskrárliður saman tekinn af Birni Þor- steinssyni sagnfræðingi. 22.00 ÍFréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (XXXIII). 22.20 X.eiklistarþáttur (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.35 Kammer- tónleikar — 200 ára afmæli Mozarts: Kvartett í Es-dúr (K428) eftir Mozart. —r Björn Ólafsson, Jósef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika. -— Björn Ólafsson flytu.r skýr- ingar. Dagskrárlok kl. 23.10. Styrkveiting úr Minningarsjóði Jóns Þorláks- sonar verkfræðings. Laugardaginn 3. marz s.l. var l \ HimiIsbSalSi aSmennings Mánudagur, 12. marz, — 70. dagur ársins. FlóS var kl. 5.23. Ljósatíml blfreiða og annarra ökutækfa I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.30—6.50. NæturvörSur er í Laugavegs apóteki. Sími 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla aurmudaga frá kL 1—4 síðd. Slysavarðstofa Beykjavíkur ( Heilsuverndarstöðinm er op- In alian sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 5030. Lögregíuvarðstofan hefir síma .1166. SlökkvistöSIa hefir síma 1100. Næturlæknlr veröur i Heilsuverndarstöðinnl. Eimi 5030, K.F.U.M, Biblíulestrarefni. Mark. 11, 27—33 Vald Krists. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á ■mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16—lö. Laadsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12. 13—19 og 20—22 alla vírka daga nema laugar- daga. þá frá kL 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið, Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og Í3--19 og sunnudaga frá JtL 14 —19,.... Útlánadeildin er op- :in alla virka daga kL 14—22, tíiema laugardaga, þá kl 14—19, •unnudaga írá kl. 17—19, Sigurbirni Guðmundssyni, verk fræðinema við Háskóla íslands, veittur styrkur úr Minningar- sjóði Jóns Þorlákssonar verk- fræðings að upphæð 2 þús. krónur. Styrkur úr þessum sjóði er veittur á afmælisdegi Jóns Þorlákssonar til verkfræðistúd- enta, sem sýnt hafa góða frammistöðu. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 25 febr. til 3. marz 1956 sam- kvæmt skýrslum 25 (20) starf- andi lækna: Kverkabólga 52 (25). Kvefsótt 138 (112). Iðra- kvef 17 (28). Inflúenza 259 (29). Hettusótt 1 (0). Kvef- lungnabólga 12 (0). Skarlats- sótt 1 (0). Munnangur 1 (3). Hlaupabóla 7 (2). Ríkisskip: Hekla var á ísa- firði í fyrrakvöld á norðurleið. Herðubreið fór frá Rvk. í fyrra kvöld austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið er á leið til Akureyrar. Þyrill er í Ham- borg. Skaftfellingur fer frá Rvk. á þriðjudaginn til Vestm,- eyja. Forseti íslands hefir sent Píusi páfa 12. heillaóskaskeyti í tilefni átt- ræðisafmælis hans 2. þ. m., en þá voru jafnframtliðin 17 ár frá páfakjöri. Skeyti forseta var á þessa leið: „Heilla og hamingju óska eg yður um ó- komin ár af tilefni hins tvö- falda afmælis. Svar páfa var svohljóðandi: „Kærar þakkir fyrir óskir yðar, herra forseti, sem mér voru afar kærkomnar. Heill blessuðu landi yðar, sem eg bið fyrir.“ í þessari viku er væntanleg ný útgáfa af Lagasafni, í tveim bindum. — Gildandi lög íslands vorið 1954. I—II, samantekið af Ármanni Snævarr og Óafi Lár- ussyni. Gefið út að tilhlutan dómsmálaráðuneytisins. Kvenstúdentafélag Islands. Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Aðalstræti 12, mið> vikudaginn 14. marz kl. 8.30 síðdegis. Áheit á Strandarltirkju, afhent Vísi: H. G. 100 kr. N. N. 30 kr. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: N. N. 50 kr. Kjörorðið er: Islenzk heimili vinlaus. Umdæmisstúkan. Rit Jóns Dúasonar. Jón Dúason hefir tjáð blað- inu, að hann geti ekki tekið við nýjum áskriftum að ritum sín- um, en gamiir áskrifendur geti vitjað nýútkomins heftis í Þingholtsstræti 28, Tímarit Verkfræðingaféiags íslands. 4. hefti 40. árgangs. er nýkomið út. Efni: Virkun írafoss í Sogi 1950—53. eftir Steingrím Jóns- son rafmagnsstjóra. Greihinni fylgja marear myndir. Húð 'Og kynsjúkdóm;-. lækningar í IIeilsnver.ndar - stöðinni. Opið daglega kl, 1—2, nema laugardaga kl. 9—10, — Ókeypis læknishjálp. Krosttjtjááa’ 2835 Lárétt: 1 Fyrir höfuð, 6 bæj- arnafn, 8 yfrið, 10 spurning, 11 afl, 12 húsdýri, 13 tveir eins, 14 ind (þf.), 16 notaðir í sveitum, Lóðrétt: 2 Fangamarak, 3 bygging, 4 ósamstæðir, 4 hests- nafn, 7 fiskur, 9 titill, 10 milli stöpla, 14 . .dauður, 15 ósam- Istæðir. Lausn á krossgátu nr. 2834. Lárétt: 1 Messa, 6 Lot, 8 IS, 10 mó, 11 skundar, 12 aá, 13 Ra, 14 bær, 16 súrur. Lóðrétt: 2 Fangamark, 3 5 bisar, 7 kórar, 9 ská, 10 mar, 14 bú, 15 ru. WWWVV^-WVVUWMW^VV ? Hurðaskrár Útihurðaskrár með smekk- lós. Smekklásar Innihurðaskrár frá kr. 20,00. Hurðahúnar, oxyd, alúmín, chrom, hvítir, svartir. Hurðalamir, uti- og inni. Hurðapumpur, 4 stær&ir Gluggaíamir, galv. Stormjárn, Chrom. Gluggakrækjur, kopar. Æusíu.rsiti*mti Smurt hrauð Alit í maliim á einum Kaffísuittur stalv : .■•:.!.■■■■■ Cockia3-*niItu/ Fiskfars, i§ ww/Æí&si bakkaður fiskur. Björg Sigurlonsdóttir Pjafnargötu 10, sími 1898 Daglega nýtt. Kjötfars, pylsur og bjúgu. Semhim heim. Kjötfiúð Austsrbæjar Réttarholtsvegi 1. Sími 6682, Daglega nýtt Kjötfars, pylsur bjúgu og álegg. Kjðtverzlunin Bðrfell SkjáldtMirg við Skúlagötu Síml 82750» Ný ýsa og smálúða. Fiskhöllin og útsöiur bennar Sími 1240. Foiaidakjöt í buff og gullach, hakkað folalcía- kjöt, léttsaltaS folalda- kjöt, reykt folaldakjöt 9g hrossabjúgu. M&ofgkhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4497, Glæaý stórlúða, ýsa, stekbítur, hrelmikjöt og lundi. Fiskverzlun Hafiiða Baidvinssonar Ljóðagrjót heitir nýútkomin Ijóðabók eftir Jóhannes S. Kjarval. í henni eru seytján kvæði og ! fiokkar og heita: Speglun, Jól 11 stórborg, Þvottakonukvæði, j Húgarsteinsmál, Afmæli úti í | heimi, í farþegabók, Eimskip 40' ára, Jólasíjarnan, Snæfells- jjökull, Brot, Róðrarkarl, í být- 4Ó, Slitur úr járnöldinni, Sláttu- 'mannsvísa, Grimmilegt ljóð, Brot og Andrúmsloft. Bókin er prentuð í Félags- prentsmiðjunni h.f. og er hin | snyrtilegasta að frágangi. Jóhannes S. Kjarval hefur j áður gefið út bækur, og eru þær í' j sérkennilegar eins og listamað- j urinn sálfur. Hverfisgötu 123. Sími 1456. 'WWWWWUWVVVVVV rtrt.VWVW/VS Samvinita vii kss»áftist$ i Austurriki. Hver sá9 er gengur íil slíks sam- síarfs, er flokksrækur. yc Ein af orustuflugvéium kín- verskra þjóðornissinna nauo le'nti í Hóngkong fyrir 6 vik- um. FÍugmanninum hefur nú verið íeyft að foru til Formósu, en flugvélinni var haldið eftir. Vínarborg. — Austurriski I sósíalistaflokkurinn Iýsti yfir þyí fyrir nokkru, að samvinna: við kommúnista sá „algjör mótsögn við grundvallarkenn- ingu lýðræðislegs sésíalisma og stefnuskrá hans.“ Flokkurinn gaf út þessa yf- irlýsingu, er foringi þingflokks austurríska sósíalista fékk bréf frá þingflokki kommúnista, þar sem þess var farið á leit víð þá, að þeir taki höndum saman og „beri fratn tillögur til laga um bann við endur- skipiilaghíngu nazlstafiokks- ins.“ Svar sósíalista, sem sení var blöðunum til birtingar, undir- rituðu þeir Schaerf, varakanzl- ari, Heimer, innanríkismála- ráðherra og Pittermen, foringi sÓsíalistaflokksins. Svarið var svohljóðandi: „Sósíalistaflokkur Austur- ríkis hafnar algerlega sam- vinnu við kommúnista. Sósíal- istaflokkurinn gerir brottræk- an úr fylkingum sínum hvem þann flokksmann, sem hefur nokkurt samstai-f við komm- únista eða við hverjár þær stofnanir, sem kommúnistar stjórna. Sósíalistaflokkurinn telur, að slíkt framferði; sé al- gjor mótsÖgn við grundvaU- arkenningu lýðræðislegs sósí- alisma og stefnuskrá hans.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.