Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 1
12 bls. áS. árf. aírsgia ©g gæftaleysi. ag er alleins róið i fáum Gœftalejsi og áflatregða er eanþá alis staðar, en þó telja Yestmannaeyi ngar míkínn fisk þar á miðunum óg afla netakáta heldur að glæðast. I sumum verstöðvunum var. nær engin véiði í gaar og víðast hvar halda bátarnir kyrru fyr- .ir í dag 'sökum roks og gæfta- Jeysis: . ■ Akranes. Þaðan réri 21 bátur með línu :í gær og fengu samanlagt 155 lestir, sem er nokkuru skárra en í róðrunum næstu á undan. Hæstur var Sigurvon með 12 Vz lest, Sigrún fékk 11.3 lestir og Sigurfari 11 lestir. Aðrir voru með minna og komust allt nið- ur, i 4 lestir. í dag eru ailir bátar á sjó. Reykjavík. Aflinn var mjög misjafn, komst niöur i 3 lestir ,en tveir bátar öfluðu vel, Svanur 14% 'fest og Hagbarður 9.2 lestir. Björn Jónsson kom úr útilegu í nótt með 17—18 lestir eftir 2 tagnir. Plestir, bátanna réru aftur í hótt. Hafnarfjörður. Veiði var nijög' treg, frá 1% og upp í 6 lestir á bát. Örn Arn arson var með mestan afía. Átta bátar reru í dag. Margir bát- anna eru i þann veginn að hætta við línuna og skipta yfir í net. Togarinn Surprjse kom af veiðum í nótt með nær 200 lest- ir, aðallega þorsk, en lítilsháttar einnig af ufsa og karfa. Laugarássbíó tekur til starfa um mánaðamótin. Vistlcgur báósalurinn rúmar 220 manns. .Keflavík. Keflvíkingar telja daginn í gæi' vera einn hinn lélegasta á veftíðinni til þessa. Allur þorri bátann voru með 2—3 lestir og komust niður í .1 lest. Flestir héldu sig á grunnmiöum vegna loðpunnar, eh nokkurir réru dýpra og öfluðu heldur betur, eða um 8 lestir á bát til jafn- aðar. Kópur var hæstur með 9% iest. Hjá flestum netabátanna var sama aflati'egðan nema hjá tveimur Njarðvíkurbátum sem veiddu vel. Var annar þeirra VÖggur, sem fékk 15 lestir og Emma, 11 lestir. Enginn línubátanna fór á veiðar í nótt. Sandgerði. Veiðin var misjöfn í gær, allt frá l'Vi. lest og upp í 13 lestir. Mestan afla höl'ðu þeir Mummi og Guðbjörg með 13 lestir hvor. Annars var allur þorrinn með 7—8 lestir á bát. í nótt.var rok og réri. enginn bátur frá Sandgerði. Vestmannaeyjar. Þar var hvassviðri í nótt, en heldur skárra í morgun. Lögðu þá nokkurir bátanna á veiðar, en sumir þeirra snéru aftur. Margir bátanna eru í þann veg- inn að hætta við línu og byrja netaveiðar, enda virðist afli netabátanna heldur að glæðast. Sjómenn telja að mikill fiskur sé á miðunum, en gæftir hafa verið slæmar. Nú eru á ný haldnir óperu-dansleikir í Vínarborg, eftir að hið frsega hús reis aftur úr rústum- Hér sést fyrsti óperudansieikurinn eftir viðgeerðina. Hann hófst á „polonaise“, eins og forð- um, en gesiir voru um 5000, ]>ar á meðal forseti Austurríkis og fieira stórmenni. S^VW.V.VSWJVWVIWWVSWJVVWJ,."JVVWAWAIVSVv/.%VVVyWtfWVkSVI.VVAVVVVV Laugarásshíó heitir nýjasta kvijkmyndahús bæjarins, en það tekur að líkindum til starfa um næstu mánaðamót í dvalar- þeimili aldraðra sjómanna í Laugarási. Eins og áður hefir verið frá greint í Vísi, hefir Sjómanna- dagsráð fengið leyfi til bíó- reksturs í dvalarheimilinu, og í •myndarlegum sal þar, sem tek- ur 220 manns í sæti, verður hið nýja kvikmyndahús. Salurinn sjálfur er fullgerður, sýningar- vélar frá hinu heimskumia, hollenzka fyrirtæki; Philips, komnar á sinn stað, tæki hafa verið reynd, sætum komið fyr- ir, en eftir er að ljúka við for- stofu og inngang. Er nú unnið að því verki, og verður því væntanlega lokið um næstu mánaðamót. Þá geta sýningar hafizt, en Laugarássbíó hefir þegar írj-ggt sér myndir, bæði frá Evrópu og Ameríku. Þeir, sem skoðað hafa hinn nýja biósal, fullyrða, að varla geti um vistlegri húsakynni hér í bæ. Sætin eru tvísmíðuð aí íslenzkum höndum. Þau voru | fyrst í Stjörnubíó, en hafa síð- an verið endursmíðuð og eru nú einkar þægileg. Fyrirtækið, 1 sem endursmíðaði þau, heitir Stálprýði, og er til húsa í Dval- arheimilinu. Laugarássbíó verður þó varla til frambúðar í þessuni sal, því að gera má ráð fyrir, að eftir hálft annað ár eða. svo, verði dvalarheimilið fullgert og verður þá að taka salinn til annarra nota. Hins vegar mun þá verða reist annað hús, þar sem bíóið verður til frambúðai'. i Sjótnannadagsráð rekur hið , nýja kvikmyndahús, en ágóð- I anum verður variS til reksturs j dvalarheimilisins sjálfs, en ; tekjur af happdrættinu renna I hins vegar til nýbygginga.. Framsókn hyggst reyna aó bjarga AlhýÓuflokknunt. Lýsir yfir slitum stjórnar- saanvlnnunnar. Flokksþingi Framsóknar- flokksins var slitið í gærmorg- un, en áður hafði verið sam- þykkt ályktun þar Sem til- kýnnt er, að stjórnarsamstarfi Framsóknarflokksins og Sjálf- stæ'ðisflokksins verði slitið. Hafði þing þetta staðið nokkra daga með miklu bram- bolti, ræðuhöldum og ýmis konar kerskni, en jai'nframt voru daglega birtar myndir í Tímanum, þar sem þingfulltrú- ar heilsuðust, tóku hressilega í nefið og virtust mjög uggandi eða fagnandi, eftir atvilcum. SjónarspIB þessu lauk með dansiballi að Borgirmi í gær- kveldi. Flokksþingið lét frá sér fara stjórnmálaályktun, þar sem það' er helzt, að nú kuli upp- tekið náið samstarf við Alþýðu flokkinn, efnt til kosninga í sumar, verzlað mr.ð atkýæðin í hinum ýmsu kjördæmum og mynduð síðan eins konar Japansstjórn k samband við Kína vinstri stjórn. Hjermann Jónas- son var endurkjörinn formað- ur ílokksins, en hann er sagð- ur gleiður mjög eftir þingið, þar sem hann telji möguleika sína hafa aukizt verulega á því að verða. aftur forsætisráð- herra, en slíkt hefur hann lengi talið lífsnauðsynlegt, eigi ísland ekki að sökkva í sæ. Hins vegar telur komraun- istablaðið' þetta enga vinstri stjórn geta orðið, þar sem komm únistár eru ekki nefhdir á naín, og' fer blað þeirra háðulegum orðum um tamkomu Fram- spknarmanna. Vinstri öfl Framsóknar munu hugsa sér samstarfið við Al- þýðuflokkinn (með eða án Hannibalanna) á þann hátt, að flokkarnir bjóði eklci fram hvor j á móti öðrum í sarna kjördæmi,' heídur verði óbreyttir liðsmennj þeirra skikkaðir til að kjósa1 franabjóðanda hins, þegar, það á við. Mun ætlunin sú, að reyria að bjarga Alþýðuflokknum, sem riðar tii falls fyrir mo]d- vörpustarí'semi Hannibalanna. Niðurskurður \ vofir yfir í j N.-Noregi. \ Frá fréttaritara Vísis. % Osló á laugardag. 2 Bændur í Norður-Noregi 2 óttast, að þeir muni neyðast \ ' til að lóga bústofui sínum, 2 :! ef ‘þeim verður ekki útvegað !* jí hey fljótlega. Er frá þessu “1 skýrt í blaðimi „Nordlands / 2 Framtid“ sem gefið er út í Jj 2 Bodö. Segir þar; að fyrirtækijj t í Bodö hafi eins og venjulega J' 2 reynt að al'la heyja frá V 2 Þrændalögum, cn þaðan hafi 2 «! jafnan fengizt þau hey, sein % 2 Norður-Noreg hafi skort, en % !; þar séu menti ’þegar búnir að !; selja allt, sem þeir' megi í 2 misst, og hafi það farið til < S'þeirra iiéraða suður í landi, > 2 sem urðu fyrir mestum bú- Jjsifjum af völdum þurrkanna n !; á síðasta sumri. Eru því horf Jj ur óvænlegri en nokkru siimi ý j áður í Nörður-Noregi. ? Japanska stjórain hefir kvatt heim sendiherra shia í tólf löndum. Tilgangurinn er sagður sá, að leita álits beirra um hvort Jap- an ætti að taka u’pp "enjulegt stjórnmálasamband vio korrim- únistastjómina í Kína til þess m. a., að greiða fyrir eð'Iilegum v.iðskiptum milli landanna. Breíar auka íramlag til hagnýtingar kjarnorku. Býetar ætla a'ð verja 70 millj. sterlingspunda til frið- samlegrar hagnýtingar kjarn- orku á næsta fjárhagsári. Upphæðinni verður aðallega varið til vélakaupa. Þetta er 14 millj. stpd. meira en á íjárhags árinu sem endár 31. þ. m. TaifnanöV vann Baldur. Baldur Möller tapa'ði tyrif' Taimanov á minningarmót! Guðjóns M. Sigurðssonar í gæv kvcldi. Þetta var önnur umferð mótsins. Baldur náði sér ekki á strik í þessari skált og tapaði í 34. leik. Allar hinar gkákirnar fónx í bið. í kvöld verður svo þriðja ura’ íerð mótsins. Þá teilir Taiman- j ov við Jón Þorsteinsson, Ilivit- ' skí við Gunnar Gunnarsson, Friðrik við Svein Kristinsson, Baldur við Benóný Benedikts- sn og Guðmundur ÁgústssoiX við Freysteip.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.