Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 14. marz 1956 VtST fff 7 Hlikilvægt starf Bláa bandsins Æsu -sitrpB'itin *' til ff tayni iM+ðftl liitijlintjíi fier? I ákaflegá raunsæjum augum á ofdrykkju, og er þa'ð sam- kvæmt eðli málsins, því að þeir vita bezt, hvar skórinn kreppir. ins komast engir nema þeir, j forvitnazt um, hvernig þeim sem óska þess sjálfir. Það er Hki að vinna á slíku sjúkrahúsj. því ekki hægt að „taka mann úr umferð“, eins og það er og ber þeim saman um, ati vistmenn séu bæði kurteisir .ogl nefnt og koma honum með hinir ljúiustu, sem allt vilja valdi á Bláa bandið. Bláa band- gera til þess að g'era sér vist- ið ér hvorki fangelsi né ge'ð- j ina sem árangursríkasta, en um veiki-ahæli, þar sem hægt, er að láta menn gegn vilja sínum. Ýmsir hafa orðið til þess a$ íara þess á leit við Vísl, að jjætt vjg blaðið birti útvarpscrmdi það um iagkn og veginn, sem Thorolf Smith blaðamaður flutti fyrir sbewraistu. Vísir verður hcr með við þessum tilmælum og' birtir meginhluta erindis þcssa með leyfi höfundar. Norðan við Klambratún svo- nefnt í Reykjavik, nánar tiltekið við Flókagötu, nýja og mynd- arlega umferðaræ'ð í austan- verðum höfuðstað hins unga íslenzka lýðveldis, stendur glæsilegt íbúðarhús, stein- steypt og vandað, eins og flest hús við þessa götu, sem annar því hlutverki að vera sjúkra- hús, sem eingöngu er ætluð drykkjusjúkum mönnum. Þeir, sem kunnugir eru þess- . um málum, vita, að það er númer 29 við Flókagötu, enda varla launungarmál, því að hús þetta var vígt sem sjúkrahús, eða öilu heldur sem hjúkrunar- ■ stöð og dvalarheimili Bláa bandsins, þann 22. október s.L, .að viðstöddum heilbrigðismála- ráðherra, borgarstjóra Reykja- víkur og ýmsum öðrum ráða- raönnum rikis og bæjar, og þá ' að sjálfsögðu getið í blöðum og útvarpi. Bláa bandið, eins ög hjúkrunarstöð þessi er venju- lega kölluð, er a'ð mínu viti hið þarfasta fyrirtæki, stór- mc-rkilegt og einstakt í sinni röð lærlendis og þótt víðar væri leitað, og er þá engan veginn of djúpt í árinni tekið. menn: Þessar raddir heyrast að vísu enn, en þó eru þær ekki háværari en svo, að þóir, sem vel hafa fylgzt með þessum málum og gó'ð skila kunna á þeiin, láta sér þær eins og vind um eyrun þjóta. Ekfeí gert að gainrai ■ sínu. -.rt; Við: yitum. nú, áði . áfe.ngis- fíknin, éða áfengishneigðm verour ekki afgreiddiá svo ein- forráðamamiinn. Félagsskapur þessi er í eðli sínu kristilegur, þ. a. hann leggur áherzlu á að leita beri æðri hjálpar og handleiðslu þegar annað hefur brugðizt í baráttunni við áfengið. Á hinn bóginn er mönnum frjálst á trúa á hvað sem þeir vilja, en AA-menn telja, að vonlítið sé um lækningu ofdrykkju- manns, sem viðurkenni ekki fúslega vanmátt sinn og reyni ekki að haga sér samkvæmt því. En hér skal ekki fjölyrt um AA-samtökin sem slílc, heldur snúið sér að sjúkrastöð þéirri, sém hökkrir menn inn- leið eru þeir til aðstoðar starfs- fölkinu við margháttuð störf. Framkoma vistmanna á; he.nn- ilinu hefur fram tií þessa að’ minnsta kosti, verið til mikill- _. , ar fyrirmyndar, segja hjúkr- Vissu ega er þar sermennt- tmarkonunrár' og í sama streng Agætt starfslið að starfslið. Yfirlæknir er Sveinn Gunnarsson, yfirhjúkr- unarkonan heitir Jóhanna Hrafnfjörð og aðstoðarhjúkr- unarkona Þorgerður Sigfús- dóttir. Ráðskona er Jóna Ingi- i tekur Guðmundur Jóhannsson, sem er framkvæmdastjóri. heimilisins. Þá er og húsvörður, Bjarni Einarsson, að nafni, og er kona hans honum til aðstoð- , ar við störf hans í sambandi bergsdottir, sem aour var raðs- , - ■ , . , , ’ ......... við viðhald hussms og hus- kona a Gunnarsholtshæhnu. Ég skal geta þess, að ég hef rabbað við báðar hjúkrunar- konurnar og ráðskonuna og muna, og aðdrætti. Alls mun BJáa bandsheimilið nú kösta um 1.5 milljón króna AWMVWUVWin faldan hátt. Ótal orsakir getaj an þeirra samtaka hafa komið legið til þess, að menn gerast | á fót með mikilli aðstoð og fyr- oídrykkjumenn, og menn eru irgreiðslu opinberra áðila. engan á veginn á eitt sáttir um AmvaS viðhorf en áður. Er því. ekki það, hvorki læknar né aðrir, sem sérstaklega hafa kynnt sér þessi mál. Vafalaust má þó íelja, að hér komi til sögunnar bæði Iíkamlegar og andlegar orsakir, en hvort drykkju-r. hneigð sé beinlínis arfgeng eða geti myndazt smám saraan, skal ég láta ósagt, til þess brestur mig kunnleika. En víst er úm það, að hér eru um á- kaflega vandleyst mál að ræða. Segja má, að menn geti tæp- ast gert það að gamni sínu að eyðileggja heimili sín, atvinnu sína, koma fjármálum sínuni í algert öngþveiti, eða fremja óhappaverk ýmisleg í ölæði. ur vegi En þetta kemur þó oft fyrir, , . .. i •>» <* vita, oS Það Eg hef átt tal við nokkra forráðamönnum AA-samtak- aíina hér, sem jafnframt eru fyrirsvarsmenn Bláa bands- heimilisins við Flókagötu, þá Jónás Guðmundsson, Guðmund. Jóhannsson og Vilhjálm Heið- dal, cn allir eru þessir meim harðduglegir baráttumenn, sem únnið hafa geysimikið. gagn á þessum vettvangi, eins og fjöl- margir hafa þegar reynt, bæði ofdrykkjumennirnir sjálfir, en ekki síður aðstandendur þeirra, sem vaf&laust minnast þessara þremenrtinga með þakklæti. Annars skal ég ekki bera meiri lof á þessa menn hér, því að ég veit, að þeir myndu kunna VIDOR gummívasaljós Ennfremur Ijósaperur 32ja og 12 volta.. Rafgeymár hlaðnir og óhlaðnir. SMYÍULÆ .vHiiirofiíi- t»ff híItthlutuutt Húsi Sameinaða gegnt Iíafnarhúsinu. ræða svolítið um starfsemi síð’úr fyrir vel upp alið, vel þessa heimilís í þessum þætti ;um daginn og veginn, því að menntað fólk, eins og þá, sem dvalið hafa skuggamegin í líf- •það geíur engan veginn talizt j“lu °S þjrkja miður vel gefnir. einkamál; þess fyrirtækis, sem Hér er því um að ræða fýsn, rekur það, hvernig' til tekst, né 'heldur þeirra, sem þar dvelja þá og þá stundina, heldur í hæsta matá’ mál almeimings, mál þitt og mitt, hlustandi ’góður, því að veikindi og sjúk- dómar samborgara okkar eru inál okkar. allra og ráðin sem grípa verður .til til þess að ráða bót á þeim, koma okkur öllumr yið. • Raunar er þetta mál efni í svo oft verður naumast ráðið við. Mikíð og gott starf AA. Ýmislegar hreyfingar hafa vissu, að ég ætlaði að fara að hæla þejm opinbei'lega. » Hæli fýcir 21 mann. Samkvæmt upplýsingum þremenríinganna var Bláa band ið, það er að segja hjúkrunar- stöðin, opnuð til afnota í októ- ber s.l., eins og fyrr segir. Þar er útbúríaður allur Mnn full- komnasti. Herbergi, hvort risið upp til þess að freista heldur eru setustofur, borð- þess að reisa rönd við Þessuj stofuri SVefnherbergi eða skrif_ böli, og langflestar þeirra af stofur> snyrtiléga málað og Vegna^breytts Iokunartíma söIubúSa á Iaugar- dögum framvegis, breytist útkomutími Vísis þá daga þannig, að blaðið kemur út kl. 8 árdegis. — Eru augiýsendur og aðrír beðnir að athuga, að koma þarf efni í blaðið, sem ætiað er til birtingar á laugar- dögum framvegis eigi síðar en kl. 7 á íöstudögum. smekklega frá öllu gengið, hús- gögn eru vönduð og útbúnaður góðum hug og mannkærleika. Margt gott hefur af slíkri starf- ■ S6mÍ leitt’ ðæði landi °g allur eins og bezt verður kosið. beUt enndi og riflega það, ;en annars staðar, en .þo er Það, Enginn vafi ér á því að fagurt ég-verð hér aðláta'mérríægjasvo, að menn hefur greint á ,hverfi hefur sið^tandi á- að ræða stuttlega um þetta, j usn leiðirnarv ■ j hrif á menn> og ekki sízt á á_ aðems stikla á stærstu steinun-■ Án þess, að rýrð sé kastað á fengissjúklinga, sem oft eru um, geta um tilorðningu þessa nema þá hreyfingu, sem berst illa haldnir eftir langvinnan sjúkrahúss, og viðfangsefni gegn áfengisbölinu og miðar að drykkjuskai>i samfara fátækt þess. um leið og ég vík örfáum því að rétta iila stöddum með- og hirðuleysi. Umhverfi það, orðum að áfengismálunum al- bræðum hjálparhönd, er það sem Bláa bandi6 býður sjúkl_ mennt hér á landi. j óvéfengjanleg staðreynd, að Nú er af sú tíð, að áfengis- AA-hrey.fingm svonefnda hef- vandamálið var afgreitt með, ur unnið mikið og gött starf, axlayptingum og þeim ummæl-j en þetta er um aldarfjórðungs um, að ofdrykkjumenn væru' gömul hreyfing, eða samtök állir ræflar, sem ættu ekki: fyrrverandi ofdrykkjumanna, 21 mann, 5 í tveggja manna- betra skilið, eða, að' slíkir menn j sem upp reis í Bandaríkjununi herbergjum, en auk þess tekur væri bezí geymdir í tugthús- i en barst síðan víða um heim, eitt herbergi fimm menn og' ingum sínum, er því einn liður í andlegri lækningu, sem þar fer fram. Alls tekur hjúkrunarstöðin Ný komin efni í jacket og citydress einnig dökkgrátt ftisuti e t og mikið úrvai aí þ ýsh u Bit fa tue f n n tn nýjar gerftir. HREIÐAR JÓNSSON, KLÆÐSKERI Laugavegi 11, sími 6928. ' /y - tvö eru fyrir þrjá menn. Þarna er ætlast til, að sjúklingar dveljist eina viku, — alls ekki um stýttri tíma, en annars í inu. Þá er í þanri. veginn að hingað værið 1954, eins og áður Mjóðna þvættingui'inh um, aðj hefur verið minnzt á hér í út- sumir hefði ekki karakter, eins varpinu. og það var kallað, eöa siðgæð-| Starfshættir AA-manna eru isþrek, til þess að standast með nokkuð öðru móti en ým- j þrjár vikur, eða jafnvel lengur, freistingar áfengisins, og væri issa annarra hreyfinga, er og er það miklu algengara. því ekki með nokkru móti vinna vilja að svipuðu marki. ; Vert er að leggja áherzlu á, að unnt, að gera néitt fyrir slíka| Segja má, að AA-menn liti, á.hjúkrunarheimili Bláa bands- Hjartankga jiökkunr vio öllum, senr sýndu okkur vinarhug við andlát og jarSarför Itörents Knrls IIíTeuíssoiia r. Svava Berentsdóítir, Ólaiur Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.