Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 11
: .Miðvíktiii&ginn, 14. .marz 1956 VlSIS II Frh. a 8. sí'ðu. i.; um fösttidegi, ;vóTU: eftirfarattdi staðreyndir fj-rir hendir 54 of- drj'kjumenn voru á fundi hjá AA, 23 voru á Bláa bandinu, 18 að Guhnárshólt'i, 5 áð Ulfarsá, i en alis eru betta 100 menn, semj örugglega vóru ódrukknir þettai kvöld, en, eins og að líkum læt- j ur um þessa menn, má óhætt fulívrða, að flestir þeirra hefðu verið undir áhrifum áfengis þetta kvold, eins og venjulega, ef ekki héfðu .einhverjir aðilar lcomið til, þár á rneðal AÁ- hreyfingin, sem þarna sá fyrir um 80% aí þessu fólki. Má og fara nærri um, að aðstandendur þessara manna kunni að meta starfsem: AA-manna, er þeir hugleiða þetía. Eg hefi nú gerzt' langorðari um AA og Bláa Bandið en eg ætlaði mér' í úpphafi,- en von-1 andi kemur það ekki að sak, og væntanlega terja hlustendur. ó*-1 maksifis várt áð hlústa á! þéséai'! uppiýsingar. Eg get fullvissað ykkur, háftvirtir hlustendur, | að þetta mál ■ er þess virði, að því sé gaumur gefinn, því að því miður eru allt of margirj góðir og nýtir borgarar miður, sín í baráttunni við Bakkus, en . þessum mörmum, sem skilja, að hverju fer ©g óska þess að láta einskis ófreistað, vill AA-hreyf- ingin rétta hjálparhönd. :iOð í AA. En til þess áð slá botninn íj þessar, hugleiðingar mínar um ,AA og Bláa bandið,..skal eg.geta þess, að ’ frá stoínun ÁA-sam- takanna hér á landi í apríl, 1954, hafa samials 298 manns leitað til þeirra og' gerzt þar félagai', en þar af eru 150 virkir félagar, þ. e. sækja þar fundi nokkurn veginn áð staðaldri og hafa annað hyorf. lagt niður drykkj- sksp með öllu eða stórminnkað hann. Og þefta er sannarlega merkilegttr árangur, sem ýœs- um hefði :þótt ösennilegur í upphafi . í fyrra gengu 117 menn í AA-samtökin. Þá má geta þeas, að meðal fundarsóltn í fyiæa var :40 manns, en 31 yfir sumarmánuðina, og má það heita furSu. góð aðsókn þegar þess er gæ-tt, að þar er alls ekk- ert gert íii þess að skemmta fundarmönnum, ekkert pró- gram, eips og það er kallað. AA-ménn vöktu á árinu yfir 32 mönnum í 46 nætur, en alls urðu heimsóknir drykkfelldra rmanna eða aðsfandencia. þeirra í skrifstofu samtakanna í Að-, alstræti 12, um eða yfir 1000. 1 Fólskuleg: áras. Fyrir nokkru var upp kveð- ínn í Reykjavík dómur yfir nokkrum unglingspiltum, sem í október í haust réðust á kaup- mann hér í bsenum, rændu hann og misþyrmáu honum svo, að hélt við baná. Var þetta vafa- laust ein fólskulégasta og sví- virðilegasta árás, sem um getur í sögu peykvískra lögreglu- mála, svo ótrúleg, að menn eiga erfitt með að át.ta sig á því, að slíkt geti átt sér stað méðal friðsamra fslendinga. Piliar þessir lilutu þunga dóma, eða allt að fimm éra fangelsisvist, auk skaðabóta, er námu yfir j 66: þösund krónum, Þetta er ekki gert Ixér að um- talsefni vegna þess, að þetta sé eða drelfa sorpritum, svo sem í sjálfu sér svo f jarska frétt-j g-læparitúm, frásögnum af næmt að ástæða sétil að tyggja morðum. ofbeldisárásum og svo það tipp aftur.j eftir.að sagt hef-| framvegis, — hver ætti að skera ir venið frá þessu í fréttum: dag-j úr um það, hver rit ætti að blaðannæ Eg nefni þetta vegna banna og hver ekki? Og ef þessi. leið yrði farin;, — hvaða trygg- ingu höfum við fyrir. því, að ekki verði ýmisleg önn.ur rit bönnuð, tálin sorprit o. s. frv.? Prentfrelsið er of dýrmætt til þess að það verði heft eða því M»j6m*>ikhúsið: Austurriskur biksíjóri Stjórnar „Kátu ekkjunni". Stiíia Britta fs/Selander sppr aðaihlutverkíö. Ákveðið er nú, að Þjóðleik- húsið .sýiii ópereítima .Káta ekkjan; eftir Franz Lehar, í vor. Hefur Þjóðleikhússtjóri ráð- ið austurrískan leikstjóra, pró- fessor Adoíf Rott, til að stjórna Samkomulag'? óperettunni. Er hann væntan- pilta og uppahalds lestraiefni^ JVÍér hefir t. d. dotið í hug, 1 legu;r hingað seinnipartinn í virðist því vera glæpablöð, þar að bóksalar verði að taka sig ! api-íi. sem einmitt er greint frá slík-1 til og gera ineð sér þegjandi Prófessor Rott er einhver um aðíörum, sem þeir gerðu sig1 samþykkt og samkomulag um, þekktasti leikstjóri Austurrík- seka ura. Þeir hafa vaíalaust1 að hafa ekki til sölu slik rit, því js og þekktur um alla Evrópu. lesið um slíkar árásir einhvers með því móti tækjii þeir þó •staðar úti í hinum stóra heinxi, jskopiinorða og' heilbiúgða af- og vinnubrögð þeirr^,þárfl þóss | stöðu, gegn. þessum ófögnuði og glöggt, mérjei, að . þéir ..höf^'íij.'S^hi með því móti gert. sitt. til fyrirmyndina annars ?i:aðaiyjpð-/.j’gðtha:fa áhriíxá.ia'ltiienningsólit-: Mikið hefir verið;; u.nr • það,.; ::>eíi: það ei- þ&ð. eina at'l; sem eins 'atriðis, sem ,eg hjó eftir í frásögn dagblaða . af: • þyssu of-; beldisverki og rannsókn þess, að í herbergi -piltanna fundust mörg hinna svonefndu g'læpa- sögublaða, öðru nafni hasar- blaða, ‘en þess konar óþverri [ varpað fyrir borð, jafnvel þótt flæðir nú .yfir landið varnar- sorprit flæði yfir lándið, og er laust. hart áð þurfa að segjá þetta. I En er þá ékkert hægt að géra? Glæparitin. Aðal tómstundadútl þessara rætt, hyort ekki bserj .nauðsyn til að banna sölu og dreifingu slíkra glæpablaða, eða sorprita eins og þau venjulega eru nefnd. Flestir uppeldisfræðing- ar, skólamenn, lögreglumenn og aðrir, sem um þessi mál fjalla, munu vera á eitt sáttir um, að þetta sé harla varhuga- landinu, verð lesning ungmennum, og til. þess vegna væri ákaflega æski legt að losna við þennan ó getur heft útbreiðslu sörprit- anna. Þá gætu dagblöð og viku- blöð bókstat'iega ófrægt sorp- ritin, — skotið sér undan aug- lýsingum um þau á þeim grundvelli, að þau vilji ekki stuðla að útbréiðslu varnings, sem bryttir niður siSgæðið í og; fleira niætti tína Er Bisted þegar byrjaður að æfa dansana. Aðalhl.utverkið, kátu ekkj- úna: lejkur sænska. ó.perusöng- konan Stina Briita Melapder. en ekki er ennþá fullráðið, hverjir fara með hin hlutverk- in, Dr. Victor Urbancic mun stjórna hljómsveitinni, en tón- listin er, eins og áður er sagt eftir tónskáldið Franz Leha-. Textinn er eftir Victor Lec i og Leo Stein og hefur Karl ísfeld snúið honum á íslenzku. Chu Teh gramur yfir vanefmfum bpprikja. „V I Chu Teh, annar ýeðsti maður hins kommúnistiska Kína, var um vanefndir á samnings- ákvæðmu um afhendingar á fyrir nokkrum vikum í Búltar- est, og iiafa bórizt frégnir um, að á viðræðufundi um viðskipti hafi „soðið upp úr“ hjá honum, og sakaði hann f.vigiríki Rússa vörum. Dró Chu Teh upp úr vssa sín- um langan lista yfir þær vöru- tegundir, sem kínverskir kommúnistar hefou ekki féng- ið, og krafðist þess, að þeir væru látnir sitja fyrir við afhend- ingu þeirra eftirleiðis. Þessar ásakanir komu, væg- ast sagt( mjög óþægilega við leiðtoga fylgiríkjanna ög bíði þeir nú fyrirskipana frá Moskvu um hvað gera skuli — en Rússar höfðu hrifsað til sín fiestar þær vö^ur, sem búáð var ■ að lofa kínyerskuin korr.mún- istum. Árásin á hinn reykvíske . , kaupmann er alvarlegt tímanna þverra. En þetta er hægara sagt ^ Qg u að við en gert, og a þessu mali er flevri ^ ^ v^_ en ein hlið sem oftar.. ' andi glæparitin, og um leið j ætti kvikmyndaeftirlitið að Ilvað cr hægt vera hetur á verði gagnvart að gera? ruddalegum glæpamyndum, Til er prentfrelsi á þessu sem allt of rnikið er sýnt af hér landi og vonandi verður aldrei á landi og vafalaúst eiga sinn gripið til þess óyndisúrræðis að þátt í að innprenta unglingum hefta þau mannréttindi. í skjóli aðdáun á ruddaskap og fólsku- prentfrelsisins er hægt að verkum. — Pésisfofa á prenta. ýmislegt, sem aldrei hefði átt á þrykk út að ganga. Spurningin er því þessi: Hvern Annars væri vel við eigandi, að glæparitum þeim, sem niest seljast hér.þessa stundina, yrði Úívárpið I Moskvu íilkyimir, að póstsíofa hafi verið opnuð á Norðurheiniskautiiui. Var sagt, að marga frí- mérkjasainara rnundi langa til að eignast frímerki með stiinpli slíkrar póststofu ug væri það nú hægt, Er raunar um tvær slíkar póststofur að ræða, báð- ar á ísjökum, sem nefndir eru NorðtirpóH IV. og Norðurpóll V. ig er hægt að koma í veg fyrir. valin önnur nöfn, sem g‘æfu sorpritin? Segjum svo, að á-j gleggri hugmynd um eðii þeirra stæða væri til og unnt væri að ( og innræti. T. d. væri ekki úr takmarka prentfrelsið og’segja, vegi áð nel'na þau „Gálgann", mimfsta kosti ekki milli mála, eitthvað á þá leið, að bannað' „Snöruna“, „HÖggstokkínrrf eða hvers konar ófögnuður hér er sé með lögum að prenta, selja „Rafmagnsstólinn'-, þá færi að á férðiuni, VWUWUWVW'AWUV^,VV^^W.VWl^%«.^WViS.^ViVliWrfWlrt«JV.',*M«.VJV.>l.-.W-W Ævintýr H. C. Andersen ♦ 1. SkHa ítaKr ráns- feng MussoKins? Fregnir frá Rómaborg herma, að samkonuilagsumleitanir sé'u hafnar milii rikisstjórna Eþió- píu og Ítalíu um, að ítalir skili aftur ránsfeng þeim, sem fas- istasveitir Mússólitiis fiuttii með sér frá Eþiópíu, er þær lögðu laivdið undir sig. Einkanlega hefir verið déilfc um steinsúlu með helgiletri, er var í hinum helga stað Axum, en súlan var sett uþp fýrir framan hina miklu höil, sent Mússólíni lét reisa og ætluð var. fyrir „A fríkuráðuneyti“. Það 'hefir oft bofið á góma, að súlunni yrði skilað aítur, en fyrst nú virðist svo komið, að ítalska stjórnin sé tilleiðanleg til að gera alvöru úr því. Þihg- maður úr flokki þjóðemissinna hefir mótmælt því, að henni verði skilað, og hefir borið fram þingsályktunartillögu i málinu, og er búizt við heiftarlegum deilum um málið, Svtn^iiriírmii Einu sinni var fátækur prins. Hann áíti scr kon- ungsríki, sem var mjög iítið, en þaS var þó nógu stórt til þess, að hann gæti stofnað til hjúskapar, og hann vildi sem bráðast komast í hjónabanó. Nú skulum við heyra: Á gröf foður prinsins óx rósatré. Fimmta hvert ár bar bióm, aðeins eitt bióm Paö var ros, sem ilmadi svo sætiega, að ef maður ;andaði að sér limi hemiar, gleymdi maður öilum á- hyggjum og sórgum. Og svo áiti hami næturgala, sem söng svo vel, að rnenn héidu, að öll lög heims væru í hálsi hans, Þessa rós . og næturgafann áíti prinsessan að fá, og þéss vegna komu þau I stórum siifurhyikjum og voru send henni. Keisannn lét bera hylk- in á undan sér inn í stóra salinn þar sem prinsessan var að leik. Hún kiappaði saman lófunum af kæti. „£g vildi óska, að þetta væri svolíiill kettiingur“, sagði hún, en svo kom yndislega rósin. Og prins- cssan þreifaði á henni, ,,0, pabbi“, sagði hún. ,,Þetta et* ekki gerfirós, heldur raunverulegt blóm.“ — „Við skulum skoða það, sem er í hinu. hyikinu, áður en við verð- um reið“, sagði kejsarinn, Og svo kom næturgaiinn.1 og söng svo yndislega. „Maður skyidi ekki halda, að þetta væri lifands íug!,“ sagði prinsessan. „Jú, þetta er lifandi fugl,“ sögðu þeir, sem komu með hann. „Jæja, leyfið þá fuglmum að fijúga ", sagði prinsessan, og vildi alls ekki, að prinsinn ksemi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.