Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 8
X VfSIR Miðvikudagirm 14. TXíarz. 1866- • naeS'.-ölIunr innanstokksmunum og tækjum, en eins og fyrr seg- ir,. komst heimilið upp fyrir velvilja og skilning ríkisstjórn- ar og. Iieilbrigðisstjórnar, eink- um.. hcnbrigðismálaráöherrans, ln'gC’fs Jónssonar, bæjarstjórnr- ar, Reykjavíkur, en þar studdi borgarstjórinn, Gunnar Thor- oddsen, málið með ráð og dáð. Að.. sjílfsögöu er enn o£ snemrnt að. segja neitt ákveðið uin, hversu Bláa bandið'.hefur reynzt. En þó er fróðlegt að Ííta um öxl og horfa yfir far- inn veg, þótt ekki sé hann lang- ur. Það er að minnsta kosti ó- hætt að segja, að þörfin fyrir Bláa bandið var álcaflega brýn. Þar hefur verið húsfylli frá ópnun, og margir eru á bið- lista. Þeim, sem þar hafa verið, ber saman um, að visíin hafi iið Vísir ðf sreSt á eftirtöldum stöðum SsiAaiisíiirltflDr: Gosi, c’eítingastcían — Skólavörðastig og Berastaðastrmtí BergsíaðastrEeti 10 — riSskwbúðín. Bergstaðastræti 10 — Verzlun. Bergstaðastræti 54 — Verzlun. Víðir — Fjöhiesveg 2. Köanugöta 5 — Verzl, Sigíúsar GnSiiiiassanar. JJérsgötu 29 — Veitingastoían. ÍJórsgStu 14 - - þórsbúð. Týsgöta 1 — Tóbaksbúðin Havana. ÓSInsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg i6 — Srelgætis- on tóbaksbúSha. Vitabar — Vitastíg og Bergþórugðtu. Leifsgötu 4 — Veiíingastofan. Baiánssáíg 27 — Veitingastofa. Aissíssrlíær: Bveríisgotu 50 — TóbaksMð. Hveríisgötu SÖ — VcilinBastaian i'lorida. Everíisgötu 71 — VerzL Jfónasar Signróssoaar, HveríisgStu 117 — prJstur. Bölutur.nism — Hlenuníorgi. Laugaveg 11 — Veitinuastofan Adlcn. Laugaveg 34 — Sælgæti og tobak. Langaveg 43 — YerzL Sil’a og Vaída. Laugaveg 64 — Vai'ingastoían Vöggur. Laugaveg 86 — Stjörnukaffi. fc.. jj|||| Laagaveg 126 — Veitingastotan Adlon. Laugaveg 133— Verzl. AsbvrgL Samtún 12 — Verzl. DrtiandL Miklabráat 68 — Verzl. Áma Pálsstraar. Krónan Blöndulilíð. { i Barrttaliiia 8— VerzL Axels Sigurgeirssanas. Bia-Sár — Snorrabraut Mxðbœr: Soluturnmn — liverfisgötu 1. Lsskjargötu 2 — Sókastöð Bimfeiðazinnar. Hreyfsll — Kalkofnsvegi. Lækjartorg — Söluturoinn. Pylsusalan — Austurstrætl. Hresslngarskálma — AusturstrætL Blaðatuminn — Bókabúð Evmundssonar, AugturstrmtL Söiuturnifui — Kirkjustrætí. ! . j ij S j áiístæðisiiúsíð. Aðalstræti 8 — Veitingastolan Adlen. ASalstræti 18 — Upi salakjaliarL ‘T?r t „ -siii'i jMíin. Iv ! m l ií Vesturgðfu 2 - Vesturgötu 14 Vesturgöiu 23 - Vesturgötu 45 Vesturgötn 53 — Frainnesreg 44 - Sólvallagölu 74 Bræðraborgarstíj Kapiaskjólsveg 1 Söríaskjóli 42 — Vesíarlnrr: Sölnturninn. —■ Aladin. - Veitingastolan Fjóla. - Veitingastoían West EasL - Veiticgastofan. - Verzl. Svalbarðl. — Sælgætisverzhm, ; 29 — Tóbák. og sæl'gæti. — Verzi. Driiamli. Sunnubáðm. r: i Nesveg 33 — Verzlunin Straumnes. Hringbraut 49 — VerzL SiIIi og Valdi. Róttarholtsvegur 1. Laugarnesvegur 52 Laugarnesveg 52 — Sundlaugavegi 12 — IJtiiverli: — Turninn. — Laugamesbúðín. Söluíurninn. Veitingastofan. HÓImgarði 34 — Bókabúð. Skipasnndi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 42 — Verzl. GuSm. Aibertssonar. Langiioltsveg 52 — llókabúðin Saga, LanghoH.sveg 131 — Sælgæti og tóbak. Langholtsvegi 174 —* Verzl. Ama J. Slgurðssonar, VerzL Fossvógur — FossvogL Kópavogshálsl — Biðskýlið. verið þeim holl á .allan hátt, en réttast væri að láta nokkrar tölur tala í þessu efni: Þann 10. febrúar sl., en fram til þess tíma hafði Vilhjálmur Heiðdal tölur um starfsemina, höfðu 90 manns komið og farið af Bláa bands-heimilinu, og þann .dag var húsf-ylli, 21 mað- ur. Hvernig vegnaði svo þess- um 90 mönnum, er verið höfðu um lengri eða skemmri tíma þaima á heimilinu við Flóka- götu? Við skulum athuga það nokkru nánar, en það er unnt, m. a. vegna þess, að AA-sam- tökin fylgjast með vistmönn- uniim, oftir að þeir eru útskrif- aðir, því að drykkjuhneigð læknast ekki einfaldlega með þvf að, dvelja uin, stundarsakir á Bláa bands heimilnu, heldur með sam.vinnu við aðra, sem, líkt var ástatt um, og mark vissri baráttu og sjálfsaga. lívað varð um þá á eftir? Af þessum 90 höfðv. .33, eða 30.7'ekki bragðað áfengi síð- an þeir yfirgáfu Bláa bandið. Alenn takí efíir, að hér var yf- irleitt um ákaflega drykkfellda menn að ræða, menn, sem töldu sig. sjúka í þessum eínum. Þá höfðu 14 farið út, á land til at- vinnu þar og gengið vel, eftir því, sem bezt var vitað, eða 15.6%. — 16 manns héldu á- fram lækningatilraunum ann- ars .staðar, svo sem á Gunnars- holti og annars síaðar, ca. 17.8% . —- 22 menn höfðu feng- ið sér aftur í staupinu, eða bil- að, en þó ekki alvarlega, eða 24.4%, og þá- eru eftir 5, en það voru konur, sem hefur vegnað vel eftir dvölina þar. Ekki verður annað sag%. en að þetta sé góð útkoma eftir ekki lengri rcynsluííma. Þessi útkoma virðist koma heim við það, sem ku.nnur sænskur læknir hefur látið hafa t sér um möguleika á lækningu drykkjusjúkra manna. Hann lítur svo á, að unnt sé að lækna um þriðjurig ofdrykfcjumanna að fullu, annan þriðjung má lækna til verulegra rnuna, en einn þriðja telur hann vonlaust um. Híns vegar líta AA-menr svo á, að jafnvel þótt einhverj- ir menn séu taldir vonlausir með öllu í þessum efnum, eigi þeir ekki síður heimtingu á hjálp en hinir, sem meiri vonir eru um, jafnvel sé þörfin fyrir hjálp enn brýnni fyrir þá, en sleppum því hér. Enginn vafi leikur á því, að AA-hreyfingin hér', en undan hennar rótum er Bláa bandið runnið, hefir iliarkað djúp og sjálfsagt varanleg spor í bar- áttuna gegn áferigisbölinu á ís- jlandi, og mér þykir sennilegt, , að þeir séu orðnir allmargir, aðstandendur ofdrykkjumanna, 'sem telji hana einhverja þá þarflegustu, sem hér hafi risið upp. 100 ódrukknir. Mig langar hér í þessu sam- bandi til að geta þess, að einn föstudag nú fyrir skemmstu, en l'undir AA-manna eru á hverj- Framh á 11. síðu. KENNSLA. Danskennsla í einkatímum. — Sími 5982. (255 Samkomifr KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Bctanía, Laufásvegi 13. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ailir velkomnir. — Á sunnudaginn kl. 2 sunnu- dagaskóli. Öli börn velkomin (000 VALUR, III. fl. Skalltenn-. is. Æfing lcl. 9—10 í kvöld í. húsi Jóns Þorsteinssonar. Fjölmennið. Þjálfari. (000 ÞRÓTTUR. Handknatt- leiksdeild. Æfingar í kvöld. Meistar, I. og II. £1, klukkan. 6.50 til 7.40. Kvennaflokkur og III. fl. karla kl. 7.40—8,30 Nefndin. (252 GLERAUGU í rauðu hulstri hafa tapazt. Vinsarn- lega skilist á riístjórnar- skrifstofu Vísis. (237 VÍKINGAR. KnáttSpy-rnu- deild. Meistara, I. og II. fl. Muníð útiæfinguna. í kvöld kl. 6.30 stundvíslega. Árið- andi æfing. — Fjölmennið. Þjálfari. (254t GJÆRAUGU, í brúnni um- gerð, fundust á Hringtorgi við íþróttavöllinn. — Uppl. Skaftahlíð 27 I. (251 TIL LEIGU herbei’gi í Skaftahlið 27, á annari hæð. Aðeins fyrir stúiku. Frá- dráttur á húsaleigu gegn barnagæzlu á kveldin. Til sýnis milli kl. 6—8 í kvöld. (239 E53i BARNAKOJUliE nýkomn- ar. Sanngjarnt verð. — Hús- gagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570. (253 KÁPA, ný, amerísk, til- y.alm á ferming'arstelpu, til sölu. Stangarholt 4s uppi. (249 HERBERGI pskast til leigu strax. Iiúshjálp, ef óskað er. Sími 6051. (242 BARNAVAGN, ■ sem aS- ins á að nota á svölum, ósk- ast. Sími 7672. (248 STÚLKA óskar eftir lier- bergi. Uppl. í síma 7932. (244 1—2ja IIERBERGJA íbúð, helzt á liitaveitusvæði í aust- urbænum, óskast til leigu 14. maí fyrir einhhleypa konu. Uppl. í síma 5026, milli ld. 7—1.0 e. h. (250 KAUPUM FLÖSKUR. — Kaupum sivalar. % og % flöskur. Móttaksri: Sjávar- borg, horni Skáiagötu og Barónsstígs. r (24T j STÓItT - pottþlóm, 1—2 HERBERGL Lítið herbergi j til leigu gegn ræstingu á | stigum. — Uppl. í síma 3775 frá kl. 6—7 í kvöld. (000 | metrar að hæð, 'Ósfkast keypt, S helzt Nerina eða Pálmi, eð'á J annað íagurt ög þróttmikið \ stofublóm. — Sími 6033.(246 ! KAUPI vel írygg’ð yerð- bréf af heiðaríögu fólki — Hermaim HaraMss,, Leifs- ffötu 7. (245 RÁÐSKONA. Stúlka með tveggja ára barn óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð’ send- ist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld, merkt: ,,Ráðs- kona — 308“. (243 BARNAVA.GN Pedigree til sölu. Góð kerra óskast. —- Uppl. í sírria 9573. (241 Til SÖLU: Finöskf gufu- bað (sauna), sem má hafa í. | baðherbergi, andlitsgufubað, 1 manicureborð, nuddbekkir (Stál — bólstraðir), fótaað- gerðastóll og rafmagnsbói?. til fótsnyrtinga, stofuskáp- ur (með gleri). Tækifæris- vprð. Sími 82857. (240 STULKA óskast í kjötbúð til afgreiðsiu og eldhús- starfa. Kjötbúðin, Grundar- stíg 2. Símí- 7371. (256 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jpri Sigmundsson skartgripaverzluri. (308 TIL SÖLU fermingarföt, einnig kolakyníur þvotta- pottur. Uppl. i síraa: 80121. (238 SAUMAVELAVIÐGERDIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 ÓDÝR blém, ódýr egg. —• Blómabúðin, Laugavegi 83. (125 SVAMPKÚSGÖGN. Breyt- um stoppuoum. húsgögnum i svamphúsgögn. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830, (272 TÆKIFÆRISGJ'AFIR.; Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum myr.d- ír, málverk og saumaSar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82193,: Grettisgötu 54. LJÓSMYNDIR. —. Litaðar Iandsiagsmyndir. Geri upp gamlar myndir. —- Iíannes Pálsson,. Ijósmyndari, Engi- hlíð 10, kjallara. — Sími 81008. (88 SÍMI 3562. Fornverzluriin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin karl- mannaföt, og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m/ fl. Fornverzlunin, Greti’s- götu 31. (133 PÍ ANÓSTILLIN G AR. — ívar Þórarinsson, Blöndu- hlíð 17. Sírni 4721. (138 FATAVIÐGEKÐIR, bletta- hreinsun, gufupressun. Vesl- urgata 48. — Símar: 5187, 4923. (491 DÍVANAR, flestar stærð- ir, fyr .figgjandi. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Siml 5581. (313

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.