Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. apríl 1956
VÍSIR
3
Guinness er vin-
sæll leikari.
Ný kvikmynda-„stjarna“
sögð í uppsiglingu.
Kón teitlr Shiriey Madaine, 22ja ára-
Einn vinsælasti kvikmynda-
leikari vorra tíma er vafalaust
enski Ieikarinn Alec Guinness.
Eru menn mjög á einu máli
um snilld hans, en auk þess
þykir hann ljúfur í viðmóti. Til
marks um vinsældir hans er
sagt frá því í bandarískum
tímaritum, að þegar hann kom
til Hollywood ekki alls fyrir
löngu, tók Grace Kelly á móti
honum á flugvellinum, en slíkt
þykir að sjálfsögðu mikill heið-
ur. Hann leikur ásamt Grace
Kelly í nýrri mynd, sem heitir
„Svanurinn“. Guinness talar
vel um Hollywood og fólkið þar,
enda ákaflega vinsæll þar.
Se% iuánaða
hjénaband.
Hjónabönd í kvikmynda-
heiminum þykja ekki alltaf
eridast sérlega vel.
í fyrra þótt hjónaband þeirra
Joanne Gilbert og Danny Arn-
old einna stytzt, en þó entist
það í sex mánuði, eða frá 24.
júní 1955 til 20. des. sama ár.
Bæði segja þau, að þau voni,
að þau taki saman aftur, þetta
hljóti að vera misskilningur.
Joanne fannst einkum leiðin-
legt, að þau skyldu skilja svona
rétt fyrir jólin.
Sjö myndir
frá Disney.
Tilkynnt hefur verið að Walt
Disney muni senda sjö myndir
frá sér á þessu ári.
Meðal þeirra eru „Söngur suð-
ursins“ (Song of the South), sem
er teiknimynd, „Eftirförin mikia
á eimreiðinni" (The great loco-
motive chase), sem fjallar um'
bandarísku borgarastyrjöldina,
og „Davy Crockett og fljótaræn-
ingjarnir" (Davy Crockett and
the River Pirates), en þar fer
Fess Parker með hlutverk Croc-
ketts.
Stúlka er nefnd Shirley
Maclaine, og ef trúa má Lúellu
Parsons, sem er einn skæðasti
slúðurdáikahöfundur í Holly-
wood, verður hún með alira
vinsælustu kvikmyndaleikkon-
unum á næstunni.
Lúella þessi Parsons hefur
oft reynzt sannspá um slíka
hluti, hvað sem annars verður
um hana sagt, en dálkar henn-
ar eru lesnir af milljónum um
öll Bandaríkin og víða um heim
annars staðar, þar sem menn
fylgjast með ævi og starfi
kvikmyndadísanna..
Shirley Maclaine er skop-
leikkona frá Broadway, en það
er nokkur trygging fyrir því,
að hún kann að leika. Lúella
Parsons hefur það eftir henni,
að hún sé mesta aurasál og eigi
engin almenriileg föt vegna
þess, að hún tími ekki að kaupa
sér þau. Ennfremur hefur
Lúella þetta eftir Shirley:
„Ég hef ekki hugmynd um
eldamennsku, en maðurinn
minn er ágætur kokkur og mjög
húslegur (hann heitir Steve
Parker og er leikari og leik-
stjóri). En ég get þvegið upp,“
heldur Shirley ái'ram, „og ég
kann að strjúka lín. Og hve
margar leikkonur ge.ta strokið
lín? Þær eru víst fáár, býst ég
við.“
Eins og. öft vill verða í stóru
löndunum, var það hrein til-
viljun, að Shirley Maclaine
„fannst", Þannig stóð á, að í
leikriti, sem sýnt var á Broad-
way í New York, varð ein leik-
konan, Carol LaHney, veik, og
var Shirley þá falið að leika
hlutverk hennar, en áður hafði
hún kynnt sér hlutverkið í ör-
yggisskyni. Þótti hún sýna svo
frábæran leik að Hal Wallis,
mikill ráðamaður í Hollywood,
sem var staddur í leikhúsinu
það kvöld, bauð henni þegar í
stað að koma til Hollywood og
kvikmyndanna.
Shirley Maclaine er fædd í
Richmond í Virginíu fyrir 22
árum. Foreldrar hennar voru
leikarar, og þriggja ára gömul
fór hún að fást við ballett. í
New York komst hún að í dans-
flokki í óperettunni „Okla-
homa“ og síðar í „Kiss me
Kate“. Nú hefur hún þegar
leikið í einni kvikmynd, og eru
miklar vonir bundnar við hana.
----•------
„Treikkur i
tulanuan46.
James Mason, hinn frægi,
enski Ieikari, á dóttur, Port-
Iand að nafni.
Hún þykir skynsöm vel og
segir margt spaugilegt. Hún. er
þegar farin að leika í kvik-
myndum, og lék m. a. sjö ára
dóttur Jennifer Jones og Gre-
gcry Pecks í nýrri mynd, sem
hcitir „Maðurinn á gráu föt-
un um“. Portland litla vill helzt
vci'a með lokaðan munninn
fyrir framan myndavélina, og
dag -nokkurn spurði Gregory
Pecks liana, af hverju það
væri. Ástæðan var sú, að hana
vantar tvær framtennur, en
siðari bætti hún við: „Það er
,,.-ekkur“ í túlanum á mér
núna“.
Þá eru þau gift, Grace Kelly og Rainier fursti í Monaco, eins
og blöðin hafa skýrt frá. Mynd þessi er af hjónaefnunum og
foreldrum Grace, en faðir hennar heitir John B. Kelly, sagður
vellauðugur, en hinsvegar fær Grace ekkert í heimamund, a«S
því er tilkynnt hefur verið.
Shirtey Tempie — frægasta
„barna-stjama" heimsiits.
íVh er liiBin hlédræg viBB eit^in
rsjjjaiæðs.
Flest okkar, sem komin er-
um til vits og ára, munum eft-
ir Shirley Temple, „barna-
stjörnunni“, sem heillaði hugi
allra fyrir 20 árum eða svo.
Shirley þessi Temple græddi
of fjár á kvikmyndum, en hún
hefir sýnt í verki, að frægðin
hefir ekki stigið henni til höf-
uðs og hún hefir ekki látið hana
rugla sig. Hún hefir nú um
árabil alls ekki viljað „komast
í blöðin", og hún rökstyður það
með því, að hún vilji ekki láta
eyðileggja framtíð barna sinna
með neinum skrípalátum.
Shirley virðist því vera skyn-
söm kona, þó að sumir kvik-
myndablaðamenn kunni henni
litlar þakkir fyrir að „fara
liuldu höfði“ og neita þeim um
kærkomið leséfni.
Nýlega var frá því greint í
víðlesnu bandarísku kvik-
myndatímariti, að fyrir síðustu
jól hafi Shirley Temple (sem
nú er gift Charles nokkrum
Black) verið beðin um að að-
stoða við góðgerðaskemmtun í
San Francisco, en þar býr hún
með fjölskyldu sinni, en hún á
þrjú þörn. Shirley neitaði ein-
dregið, en þó af fullri kurteisi
og lýsti því yfir, að dagar
hennar sem leikkonu væru á
enda. Hún vissi sem var, að
slíkar góðgerðaskemmtanir eru
öðrum þræði auglýsinga- og
leikbrella.
En í einu atriði hefir Shirley
talið, að ekki væri ástæða til
að láta almenning vera alger-
lega afskiptan um hagi sína.
Hún eignaðist fjölda margac
brúður, enis og nærri má geta,
einar 300. Brúður þessar eru
um þessar mundir til sýnis í
safni einu í Los Angeles, en síð-.
an munu þær verða sendar um
þver og endilöng Bandaríkin.
Shirley Temple segir sjálf
um brúðurnar sínar: „Þær
færðu mér svo mikinn fögnuð
á sínum tíma, að mig langar til,
að sem flest börn fái að njóta
þeirra og hafi af þeim svipaða
ánægju.“
Ýmsar brúðurnar eru mjög
verðmætar, m. a. ein, sem lík-
ist mjög Elísabetu Bretadrottn-
ingu, þegar hún var 12 ára, og
svo eru mjög haganlega gerðar
brúður, ítalskar, sem kunnáttu-
menn segja mjög verðmætar.
En Shirley Temple lifir á-
fram í minningu kvikmynda-
hússgesta um allan heim.
Brietar hafa liækkað styrki
til tækniþjálfunar og tækni-
vísindalegs náms úr 120 upp
í 150 stcrlingspund á riem-
anda árlega og kann frek-
ari námsstyrkjahækkun aS
koma til framkvæmda.
Péí.wjtt; .^if|íflrðiss©5a:
J(Gfein, þcssi birtist upph’af-
lega í Skírni 1951).
I.
Um Lénhárð fógeta, sem svo
er nefndur, er engin heimild |
frá samtíðarmönnum, nema bréf
eitt frá Stefáni biskupi Jóns-
sýni, á þessa leið: ,
„En af því að oss og mörg-
um góðum mönnum er kunn-
ugt, í hversu mörg brot greind-
ur Lénharð hefur fallið við
Guð, heilaga kirkju og oss, eftir
þvj sem vér sjálfir sögðum hon-
um í vor.
In primis um við og aðra þá
hluti, sem hann hefur haldið
fyrir heilagri kirkju og oss,
þvert á nióti vorum Vilja.
Item timl tnannslagið í vetur.
Iteni um misþyrmíng við
bróður Árna, sláandi hann til
mikilla meiðsla á sjálfan páska-
daginn í vor, og hefur hér í
öngva lausn fyrir tekið, sem
honurn ber, og um það fleh-a,
sem vér kunnum ekki í þessu
sinni allt að greina. En sakir
þess, að þér eruð nú hér á
landi hans nánastur frændi, þá
viljum vér vita út af yður, hvort
þér viljið gjöra nægju heilagri
kirkju og oss í bót og betran
fyrir brot áður nefnds Lénarðs
út af þéim penihgum,; sem hánn
hafði meðferðis; eftir því sem
dandimönnum þykir. mögulegt,
en vér gjörum þá af vorum
parti um lausn og aðra hluti,
sem til standa, eftir því, sem
skjallegt þykir. Sérlega um
kirkjuleg kunnum vér ekki
minni tænað að taka upp á heil-
agrar kirkju vegna en þrjátigi
hundraða í betran fyrir svodd-
an stórbrotamann, til þess að
hann fái kirkjuleg."
Af þessari heimild er að ráða,
að Lénarð þessi er útlendur
maður, sbr. „að þér eruð nú hér
í landið hans nánastur frændi“,
og mundi ekki svo til orða tek-
ið um íslenzkan mann, ennfrem-
ur, að minnzt er á p'eninga,
„sem hann hafði meðferðis“, og
loks nafn hans. Hann hefir dáið
einhvern tíma miili þess sem
bréfið er ritað og riæstu páska
á undan, framið rán, manndráp
og misþyrmirigdr skömmu áður,
hlotð ámirinihgu af biskupi,
ékki verið íalinn kirkjugræfur,
en frændi hans einn, staddur
hér á landi, sem hefir haft fjár-
muni hans undir höndum,
beiðst þess af biskupi, að hánn
fái kirkjuleg, og héitir biskup
því, að vísu með afarkostum.
Næsta heimild eru Biskupa-
annálar séra Jóns Egilssonar, rit
aðir 1605 eða um heilli öld eftir
biskupstíð Stefáns Jónssonar.
Séra Jón var fæddur 1548 á
SnorrastÖðum í Laugardal og
var enn lifandi 1634. Hann var
11 ár í Skálholtsskóla, varð
prestur í Hrepphólum eftir afa
sinn 1571, en árið 1605, þegar
hann skrifar annálinn, er hann
kominn vistferlum í Skálholt.
Hann var því alla ævi í Skál-
holti eða á næstu grösum við
það. Afi hans, sér Einar Ólafs-
! son, er aðalheimildarmaður séra
Jóns um frásagnir á fýrra helm-
ingi 16. aldar. Hann fæddist
1497, varð prestur á Seltjarnar-
'nesi og bjó í Laugarnesi, síðar
1(1531—52) í Görðum á Álfta-
' nesi; og loks í Iírepphólum
(1553—71). Ilann andaðist
11580. Séra Einar var hinn mesti
| vinur Ögmundar biskups og
hafði umboð yfir Skálholts-
jjörðum um Suðurnes og upp
j að Hvalfirði. Þegar Ögmundur
| hafði verið fluttur á skip og
; Danir ginntu hann til þess að
Jafhenda til laur;.argjalds séj;