Vísir - 02.05.1956, Síða 2

Vísir - 02.05.1956, Síða 2
VÍSIR Miðvikudaginn 2. maí 1936,* .■■KKitimMiivaMaaaa»a Úívarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Eiríkur Hreinn Finnbogason kand. mag.). — 20.35 Fræðsluþættir: a) Heil- brigðismál: Snorri P. Snorrason læknir svarar spurningum. b) Eafmagnstækni: Aðalsteinn Guðjohnsen rafmagnsfræðing- ur talar um kjarnorku til raf- magnsvinnslu. — 21.05 Tón- leikar (plötur). — 21.30 „Hver er sinnar gæfu smiður“, fram- haldsleikrit um ástir og hjóna- band eftir André Maurois; 1. atriði. Þýðandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson, Margrét Guðmunds- dóttir og Þorsteinn Ö. Stephen- sen. — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Upplestur: Benedikt Gíslason frá Hofteigi les kvæði eftir Lárus Saló- monsson. — 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djag§ plötu’’ til kl. 23.10. Silfurbrúðkaup. 25 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag hjónin Gytha og Jakob Riehter skipasmiður, Ásvalla- göt-u 39, Reykjavík. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell losar sement á Austfjarðahöfnum. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell kemur til Reyðarfjarðar í dag. Litlafell losar olíu á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er í Kongsmo. Ulla Danielsen losar á Austfjarða- höfnum. Etyl Danielsen fór væntanlega frá Rostock í fyrra- dag áleiðis til Austfjarða- og Norðurlandshafna. Hoop fór væntanlega frá Rostock í fyrra- aag áleiðis til Blönduóss og Hvammstanga. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Esja fer frá Rvk. á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á sðurleið. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Baldur fór frá mmó Uaí ALMENNINftS Miðvikudagur, 2. maí, — 123. dagur ársins. Flóð var kl. 10.26. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í iöesagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 21.15—3.40. Næturvörður e’ í Ingólís apóteki. Sími 1330. — Þá eru Apótek .Ai! hirbæjar Holtsapótek opí 8 dágiega, riema laug- áró prl fiV k' 4 síðd., en auk þe- Ifoitsanótéic opið alla 5U 1: A k! 1—4 síðd. £ avarrtstota Reykjavíkur í í; •. i laarstöðinni er op- ir, sóla'rhringinn. Lækna- vc_ ■ rir vitjanir) er 6 18 til kl. 8 - istofan Skjáldbreíð fér til Snæ fellsneshafna og Flateyjar hinn 4. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun. Farseðlar seldir á fimmtadag. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kristjana J. Richter, Ásvallagötu 39, og Jóhannes Sölvason, stúd. oecon., Lækjargötu 3. Gkeypis skólavist á norræmim lýðháskólum. Eins og undanfarin ár mun ókeypis skólavist verða veitt á norrænum lýðháskólum næsta vetur, fyrir milligöngu nor- rænu félaganna. í Svíþjóð munu a. m. k. 8 fá skólavist á þennan hátt_ í Danmörku 1, í Finnlandi 1 og tveir í Noregi. Umsækj- endur skulu hafa lokið gagn- fræðaprófi eða öðru hliðstæðu námi. í umsókn skal tilgreint nám og aldur. Afrit af prófskír- qéitae 2S73 i * * 3 9 ó 7 ♦ 7 s j 9 /0 /z 13 U IS /6 h n 19 2o Lárétt: 1 húshlutanum, 7 um skilyrði, 8 púkar, 10 óhljóð, 11 tónverk, *14 reiður^ 17 ending, 18 gera við skó, 20 leggur fæð á. Dóorétt: 1 þekkingarpróf, 2 yfrið, 3 hljóta^ 4 Evrópumanna, 5 gabb, 6 hljóð, 9 ...verji, 12 dýrahljóð, 13 búsáhald, 15 um- turnun, 16 meiðsl, 19 tónn. Lausn á krossgátu nr. 2872. Lárétt: 1 Hrognin, 7 úf, 8 róni, 10 ana, 11 afls( 14 vesæl, 17 ÍR, 18 táps, 20 bassi. Lóðrétt: 1 Húsavík, 2 RF, 3 gr, 4 Nóa, 5 inna, 6 níat 9 áls, 12 fer, 13 sæta, 15 lás, 16 asi, 19 PS. ------------------" 1 -mrvni Fith teinum fylgi ásamt meðmælum skólastjóra, kennara eða vinnu- veitenda. Umsóknir skulu send- ar Norræna félaginu í Reykja- vík (Box 912) fyrir 20. maí n. k. (Frétt frá Norræna félaginu). uit*uai Ræjarráð samþykkti á síðasta íundi að tilnefna í þjóðhátíðarnefnd 17. júní n. k. sömu menn og í fyrra: Þór Sandholt, Pétur Sæmunds- sen, Björn Vilmundarson og Böðvar Pétursson. Hafnarbíó sýnir nú athyglisverða kvik- mynd „Konur í búri“_ en hún gerist í kvennafangelsi, og lýsir baráttu ungrar konu, er þar verður forstjóri, og stjórn- ar af mannúð, í stað hörku og þvingunar, sem áður tíðkaðist. Þessa konu leikur Anjie Ducaux prýðisvel. Með annað véiga- mikið hlutverk fer Coiinne Luchaire afburða vel. 13 rstöðinm. i: 1. Pét. 1, heilagleiki. laaa tra :?0—22 ’ . fré k) U’K nema -12 CHislíiaý €»BEÍÍ>iBa8E5aslIsíI.©ttir prestsekkja frá Grímsey, andað^st aS Iieimili sínu Birkimel 6B þann 29. aprí! s.I. Börn og tengdabem. Ekkján 1» «» a* 5feS‘í 28 ís íl« B á ð 13’ frn "rí-Brú í Grímsnesi andaðist að Elliheim- Í’inr Gmnd 1. maí. Steinunn SigurSard ct ’ ‘r, Þuríður Sigurðard''' "r bróður okkar .léns II|álBaaarsss>as£ar ■ Nt Fossvopbirkra fösiudarí’- ■ 1.4 síðdo™p 1 ■% H»/| % r .. . ■ P r 1 " o- ■ í cellophamimbúðum. FjöSbreytt úrval á kvoldborðið. ro'-i-j j t,o fr-ívoo ^ít tl orrrí P:Íor>í PÓí'AU i Æ wsÉe&rsirœt £ Létisaftað dilkakjöt. J(jöt (jnenimíh Snorrabraut 5C, Símar 2853 og 80253. Melliaga 2. Sirni 82936. s* Fiskverzlun Hafliða Saidviassanar Hverfisgötu 123. Sími 1456 AIli í matinn á einum stað. Léttsaltað kjöt. Daglega nýtt. Hakkað saltkjöt, ván- arpylsur, kindabjúgu, hrossabjúgu og kjötfars. Sendum heim. Kjötiiúð AusMæjar Réttnrholtsvegi 1. Sími 6682. Daglega nýtt Kjötfars, pylsur, hjúgu og álegg. Kjotverzíunin Búrfeíl Skjaldborg víft Skúlagötu. Simi 82750. I Nýr fasrafiskur heill og flakaður, nýr rauð- magi og nýskotinn svart- isSciicillivi og útsöíur hennar Sími 1240. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull í fj’rradag til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Helsingfors 28. f. m., fer þaðan til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hull í fyrradag til Rotterdam, Brem- en og Hamborgai’. Goðafoss kom til New York 27. f. m. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Thorshavn, Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 26. f. m. til Ventspils. Reykjafoss fer frá Reykjavílt í dag kl. 18.00 til Bíldudals, 1 ingeyrar, Flat- eyrar, ísafjarð r. Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Kópa. skers og þaðar til Hamborgar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 26. f. m. frá N :r York. Tungu- foss kom til K lavíkur í gær- morgun frá V nannaeyjum. T- Jón Þorlák um í dag. - arfjarðar á nr. kom af veið- -m til Hafn •vg með 250 smálestir af ísuðum fiski og fór aftur á veiðar á laugardag. Veðrið í morgun: Reykjavík NA 3, 5. Síðumúli NA 4, 4. Stykkishólmur logn, 4. Galtarviti ASA 1, 4. Blönduós,. NNA 1, 4. Akureyri NV 2, 3. Grímsey A 3. 1. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 2. Raufarhöfn ASA 3, 1. Fagridalur A 2, 1. Dalatangi NA 4, 1. Torn í Horna firði A 5, 4. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum N 3, 4. Þingvellir NA 2, 6. Keflavíkurflugvöllur NA 4. 6. — Veðurhorfur, Faxa- flói: Norðaustan kaldi. Létt- sýjað í dag. Allhvass austan eða. norðaustan og skýjað í nótt. 30

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.