Vísir - 02.05.1956, Side 7

Vísir - 02.05.1956, Side 7
Miðvikudaginn 2. maí 1956. YlSIR .fenJn 7 Morft yfir lieila öld. Ævliitýrlð, sem varö að veruiBeika. Hundrað ár — ein öld — sagnaþulir, vitringar og skáld hafa gert öldina að einhverju undursamlegu í vitund okk.ar, gætt hana há- tíðleika, jafnvel helgi. Saga þjóðanna er mæld í öld- um, við hyllum öldina með hljóðfæraslætti og söng, yrkj- um henni ódauðleg ljóð, höld- um þjóðhátíð. Og hvað er það, sem gerir Þyrnirósu að óska- barni okkar allra? Það er að hún svaf í hundrað ár og vakn- aði aftur ung og fögur eftir þann tíma. Það var vel. af sér vikið, hitt er þó enn snjallara, að vaka og vinna í hundrað ár og vera þá enn ung og fögur, eins og Þyrnirós — ævintýri, sem Margrét Símonardóttir á Skúfslæk hefur nú gert að veruleika. Hún átti aldarafmæli 16. apríl s.l., en það var ekki fyrr <en þrem dögum seinna, á sum- ardaginn fyrsta, að, ég kom þvi í verk að heimsækja hana. Stefán Jasonarson í Vorsabæ gerðist leiðsögumaður minn síðasta spölinn, því ég var ó- kunnugur og þekkti ekki fólk- ið. Það tók mér sem gömlum kunningja. Ilmur afmælisblóm- anna fyllti enn rúmgóðar stof- ur hins myndarlega íbúðarhúss á Skúfslæk. Mér varð litið inn um opnar dyr á snotru herbergi og sá aldraða konu sitja þar á xúmi með prjóna í höndunum. „Þetta getur ekki verið Mar- grét,“ hugsaði ég og leit þó spyrjandi framan í húsmóður- ina, frú Guðríði fngibjörgu Pálsdóttur. ekkert tekin að bila?“ spurði ég- „Nei, ekki tel ég það,“ svar- aði hún, ,,ég finn lítinn mun á mér, ég var fljóthuga, og ef satt skal segja, er ég það enn.“ Uppruni og æviágrip. Margrét Símonardóttir er fædd 16. apríl 1856 á Berghyl í Hrunamannahreppi. Foreldrar hennar voru Símon Guðmunds- son og' Kristbjörg Gottsveins- dóttir. Guðmundur afi hennar var Halldórsson frá Jötu í Hrunamannahreppi, Snorrason frá Kluftum, sömu sveit. Móðir j Símonar var Helga ^jarnadótt- 1 ir frá Laugardælum. Margrét ólst upp hjá foreldr- um sínum þar til hún vár tólf ára, fór þá að Fossi í Hruna- mannahreppi til Þórðar Guð- mundssonar og Þóru konu hans Jónsdóttur. Þetta voru góð hafði verið hringt, þá gekk gamli maðurinn alskrýddur út í kirkju og söng fyrir altarinu sálminn: ,,í dag eitt blessað barnið er.“ „Mér finnst þetta benda til, að þú hafir verið hneigð fyrir söng, Margrét." „Já, ég hef alltaf blessað sönginn. í Hruna var sungið á undan og eftir húslestrum, þá var ég höfð fyrir forsöngvara. En ég hef aldrei starfað í söng- kórum, ég hef bara sungið og raulað við störf rnín og við vöggur ungbarna." Árið 1896 fór Margrét frá Hörgsholti og giftist Gísla Péturssyni frá. Vatnsskarðs- hólum í Mýrdal. Þau reistu bú á Kluftum í Hrunamanna- hreppi. Þá síóð Margrét á fer- tugu. Þau hjón eignuðust þrjú börn, tvo pilta, sem dóu í bernsku, og eina dóttur, Guð- ríði Ingibjörgu, húsfreyju á Skúfslæk í Villingaholtshreppi. Á fyrsta búskaparári Margrét- ar g'engu jarðskjálftarnir miklu. Á Kluftum hrundu ekki hús, en hjón, Maigrét yar hjá þeim í fQjkjg ffúði þó bæinn um tíma Hún er teinrétt. „Jú, þetta er mamma," sagði hún og brosti við. Jæja, ég hafði alltaf gert mér í hugarlund að hundrað ára gamlar manneskjur lægju í rúminu sínu farlama, eða ef þær hefðu fótavist, þá væru þær að minnsta kosti mjög bognar, hrukkóttar og hrumar. En ekkert af þessu átti við Margréti, andlit hennar er frítt og nálega slétt, hún er teinrétt, hreyfingar hennar léttar og ör- átta ár. Þarnaw^t ..Pp.sá.L^iátti heima Sesselja Guðmundsdótt- ir, systir Þórðar bónda. Hún varð síðar móðir séra Ingimars Jónssonar skólastjóra og fleiri barna. Þegar Margrét hafði dvalið átta ár á Fossi, giftist Sesselja vinkona hennar Jóni Jónssyni frá Hörgsholti, bróð- ur Þóru húsfreyju á Fossi. Þau 1 reistu nú bú í Hraunkróki, bæ, sem nú er í eyði og utan við mannabyggð. Margrét fylgdi þeim þangað og þjónaði þeim í fjögur ár. Þess má geta að Sess- elja Guðmundsdóttir náði 100 ára aldri, en er nú dáin fyrir fáum árum (7. marz 1950). Sjaldgæf tilviljun —- að þessar tvær konur, sem áttu samleið um 12 ára skeið á lífsleiðinni, skyldu báðar lifa í heila öld. Aðfangadagskvöldin minnisstæðust. Eftir að Margrét fór frá Hraunltróki, var hún vinnu- kona á ýmsum bæjum í Hruna- og bjó í tjöldum. Þau Margrét og Gísli bjuggu tuttugu ár í Kluftum, en brugðu þá búi og fóru í húsmennsku að Gröf og einnig að Haukholtum, höfðu dóttur sína með sér. En árið 1920 fluttu þau niður á Skeið og hófu búskap á Mið- býli. Tveim árum seinna létu þau jörðina í hendur dóttur sinni og tengdasyni, Magnúsi Eiríkssyni frá Votamýri á Skeiðum. Að ári liðnu flutti svo öll fjölskyldan að Syðri-Brúna- völlum í sömu sveit og bjó þar í ellefu ár. Þaðan fluttu þau að Skúfslæk og hafa nú búið þar í 22 ár. Margrét missti eiginmann sinn, Gísla Pétursson, árið 1945. Hann var þá 91 árs að aldri. Hann hélt góðri heilsu frarn til hins síðasta. Margrét Símonardóttir hefur aldur til að vera orðin ættmóð- ir fimm til sex ættliða, en þeir eru þó ekki ngma fjórir, þar sem hún var orðin svo roskin færðu og Margréti peninga að gjöf, auk þess marga fallega gripi. Heill aldingarður feg- urstu skrautblóma stóð angandi umhverfis Margréti, heilla- óskaskeytin hennar voru svo mörg að ég treysti mér ekki til að telja þau. „Þú lifir í allsnægtum," sagði ég, „líklega manstu þá tíð, að knappari væri kosturinn?“ Jú, að vísu. Margrét segist þó aldrei hafa liðið sult, aftur á móti stundum verið kalt. „Ég man mér var stundum kalt, þegar ég var að bera vatnið í fjósið.“ „Ég er að fara, Margrét mín, viltu að ég skili einhverju frá þér til fólksins?“ „Já, mér þætti vænt um ef þú vildir koma á framfæri kveðju til þeirra, sem hafa minnst mín þessa dagana.“ „Hvernig viltu orða þá kveðju?“ „Hjartans þakkir til ykkar allra, nær og fjær, sem heiðr- uðuð mig og glödduð á 100 ára afmæli míriu, 16. apríl, með heimsóknum, skeytum og gjöf- um og á ýmsan annan hátt gerðuð mér daginn ógleyman- legan.“ Ég rís á fætur og kveð Mar- gréti Símonardóttur og hitt fólkið á bænum. Ég finn ég hef verið staddur á þeim stað þar sem ævintýrið gamla varð nýr veruleiki, þar sem ræzt hafði ósk allrar lifandi verú: að 'lifa vel og lengi, lifa í hundrað ár! Guðmundur Daníelsson. mannahreppi. Lengst Var hún í er hún giftist. Dóttir hennar, Hruna hjá séra Steindóri Briem og frú Kamillu konu hans. Séra Steindór var skáldmæltur vel, sálmar eru til eftir hann, og margar léttkveðnar gamanvís- uggar, hönd hennar titrar ekki. ,ur hans, ortar um eða fyrir Það sá ég bezt meðan við munn barna hans og barna- drukkum saman kaffið okkar, barna, lifa enn góðu lífi á vör- hún hellti undirskálina fleyti- um Sunnlendinga. Móðir hans fulla og bar hana að vörum var með honum þar í Hruna sér jafn örugglega og tvítug mær. „Hvað ertu að prjóna?“ spurði ég. „O, það er nú ekki merkilegt, sjóvettlingar. Þegar hann dótt- ursonur minn kom frá Þorláks- höfn í afmælið mitt, sagði hann að allir vettlingarnir, sem ég lét hann hafa í vertíðarbyrjun, væru orðnir kútþæfðir." Hún var að Ijúka við seinni vettl- inginn. Ég leitaði árangurslaust að lykkjufalli eða einhverju missmíði, handbragðið var óað- finnanlegt. Dóttir hennar sagði maddama Sigríður Stefánsdótt- ir frá Oddgeirsstöðum í Flóa. Margrét Símonardóttir var frú Guðríður Ingibjörg, á fimm börn, þrjá sonu og tvær dætur. Ein dóttir hennar, frú Halla Magnúsdóttir, dvelur á Skúfs- læk með foreldrum sínum og ömmu og á tvær dætur, Mar- gréti og Lilju. Frú Halla er gift Páli Axel Halldórssyni bifreið- arstjóra frá Króki í Gaulverja- bæjarhreppi. Þegar Margrét Símonardótt- ir var 93 áfa hélt hún í íyrsta sinn á ævinni barni undir skírn. að henni félli aldrei verk úr \ unum. Ég spurði hana hvað hendi, vetur eða sumar. Sjón henni væri minnisstæðast frá hennar er enn bærileg, hún segist þó ekki geta lesið smátt letur lengur, heyrn hennar er aðeins örlítið tekin að sljóvg- ast. „Og er heilsan yíirleitt ellefu ár í Hruna. Eftir það var | Það var nafna hennar Páls- hún tvö ár í Hörgsliolti hjá j dóttir. En á 100 ára afmælis- Guðmundi Jónssyni og Katrínu degi Margrétar var Lilja litla Bjarnadóttur frá Tungufelli. skírð. Það var gestkvæmt á Skúfs- læk mánudag'inn 16. apríl. Um 70 manns kom þangað víðsveg- :ar að úr Árnés'sýslu og Reykja- vík til að hýllá afmælisbarnið, árna því góðs og færa því gjaf- ir. Það bárúst margár gjafir, frá einstaklingum, félögum og stofnunum. Þar á meðal 1000,00 krónur frá Tryggingarstofnun rikisins, og afhenti sýslumaður, Páll Hallgrímsson, þær, 2000,00 krónur frá hreppsfélagi Vill- ingaholtshrepps, sem oddvitinn, Ólafur Einai’sson á Þjótanda Þau voru foreldrar Bjarna í Hörgsholti og Jóns í Valhöll. Jón svaf hjá Margréti fyrstu ár ævinnar, en várð að víkja úr fangi hennar fyrir yngri bróður sínum áður en lauk. Margréti leið vel í Iiörgs- holti, en henni féll einnig vel vistin í Hruija hjá prestshjón- Hruna. „Áðfangadagskvöldin,“ svar- aði Margrét, „þegar búið var að kveikja á. öllum ljósum Vinnuskyrtur. allskonar Drengjaskyrtur Gallabuxur á börn og fullorðna. Strigaskói á börn -og fullorðna. Kven-gallabuxur, mjög smekklegar. 'Drengjapeysur, allskonar. Buxur Sokkar Húfur Belti Smekklegar vörur! Vandaðar vörur! „GEYSIR“ H.F. Fatadeildin. Aðalstræti 2. rfrr-rv •?r-trr- r'msmtíkiS. Heimilis tækin Eg'BB ÓíÍMJS'áBMÍíS h ú shjíí Sp ÍBS 5 geröir af HOOVER- Þvottavélum kirkjunnar og klukkunum' - ‘henti. Ymsri' einstaklingar 5 gerðir af HOOVER- Ryksugum Hversvegna Hoover-heimilis- tæki? Hoover-heimilistækin henta öllum heimilum, vegna þess að bau eru: 1. Afkastamikil 2. Endingargóð 3. Traust og örugg 4. Einföld - meðferð 5. Gerðir við allra hgefi. 6. Hoover-tældn tryggja full- komið hreinlæti heimilanna 7. Hoover-heimilistækin eru ódýrasta húshjálpin. HOOVER-UMBOÐIÐ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.