Vísir - 02.05.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 02.05.1956, Blaðsíða 8
VÍSIR Miðvikudaginn 2. mai' 19a6. 3 | stúiku vana saumaskap ti! að sauma tjöíd. — jj Upplýsingar á skrilstofunni. - „GEYSIR“ H.F. Aðalstræti 2. 3EZT AÐ AUGLfSA í VÍSJ KNATTSPYENUMENN ÞRÓTTAR! /Síing hjú 2. ílokki í kvðld kl. 3, hjá meistara- •.;» 1. £1. 1:1. 9. —■ :vlæk:> stund- vMéca. — Kefndirnar. GULLÚR, kvenmanns, á sunnudagskvöld. Skilvís finnandi skili því á Freyju- götu 15; uppi. (8 STÚLKA óskast til vinnu í pökkunarverksmiöjunni. Katla h.f., Höfðatún 6. Sími 82192.(49 STÚLKA óskast til að- stoðar vig heimilisstörf i \ lengri eða skemmri tíma. — Fámenntt barnlaust heimili. Öll þægindi. Gott herbergi fylgir. Uppl. í síma 4218. (50 KEÉINGEENINGAE. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (51 UNG KONAt reglusöm, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. —• Tilboð sendist til afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Reglusöm — 475“. (44 STÚLKA, með barn, óskar eítir ráðskonustöou. UppJ. í síma 82228, milli kl. 4—6 í dag. (53 Frjálsíþróttamenn K.R. — Mætið allir á æfinguna á K.R.-vellinum kl. 5 í dag. ÞRÓTTARAR! Meistara- og 1. flokkur. —- Æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 8. í. R. — Keppt í kúluvarpi og kringlukasti kl. 5,30 í dag. Körfuknattleiksmótinu verður haldið áfram í kvöld kl. 8 í íþróttahúsinu við Hálogaland. Leika þá ÍBA — Ármann, ÍR — ÍKF og Gosi — Stúdentar. Í.B.R. Knattspyrnumenn K.R. Þá eru sumaræfingarnar að hefjast æfingarnar í kvöld verða sem hér segir: 4. flokkur kl. 6—7 á KR- vellinum. 3. flokkur kl. 8—9,30 á K.R.-vellinum. Meistarafl., 1. og 2. fl. kl. 6,30—8 á Melavelli. Á fimmtudagskvöld verður æfing kl. 7—8 hjá 3. flokki á Háskólavellinum. Fjöl- mennið á æfingarnar, úr- valsþjálfarar í hverjum flokki. Stjórn knattspyrnudeildar K.R. ÞRÓTTARAR! Munið kvöldvökuna í kvöld í skála félagsins við Ægissíðu. — Fjölmennið. Kvenflokkurinn. Knattspymusamband Islands. Mr. John Witty heldur fyr- irlestur fyrir knattspyrnu- dómara, leikmenn og aðra áhugamenn í kvikmyndasal Austurbæjarbarnaskólans í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Fjölmennið. K.S.f. STÚKAN Sóley nr. 242. — Fundur í kvöld kl. 8,30. A. G. FÆÐI GET bsett við nokKrum mönnum í fæði. Grettisgötu 71, neðstu hæð. (35 FÆÐI. Get tekið nokkra menn i fæðí. Lindargötu 27. ] Sími 81367. (56 EYRNAI.OKKUR. Dökk- grænn skelplötu eyrnalokk- ur tapaðist sl. föstudag. — Finnndi vinsaml. hringi í síma 1116 eða 7986. (680- TAPAST hefir bankabók í Skerjafjarðar-strætisvagn- inum niður á torg, eða frá vagninum að Pósthússti’æti. Finnandi vinsaml. skili henni á lögreglustöðina gegn fundarlaunum. (9 STÓR silfur-eyrnalokkur tapaðist sl. föstudag frá Týs- götu niður í miðbæ. Vin- sámíoga hringið í síma 5772. 05 SILFUR-ej’rnalokkur tap- aðist á Laugavegi eða Banka stræti í gær. Skilist Lauga- veg 141, Sími 3677. (34 KARLMANNSARM- - BANDSÚR, Certina, týnd- ist fyrir innan bæinn fyvir rúmum hálfum mánuði. — Skilvís finnandi hringi v:n- samlegast í síma 6526. (37 TVEIIi, fallegir selskabs- páfagaukar (hjón) í nýju búri til sölu. Sími 82037. — (52 STÚLKUR óskast til eld- hússtarfa. Uppl. í síma 2350. (12 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa, hálfan dag- inn. Bakarí A. Bridde, Hverfisgötu 39. , (609 STÚLKA óskast í Nýju efnalaugina. Uppl í Nýju Efnalaoginni, Höfðatúni 2. ______________________ (544 STÚLKA oskast til sveita- starfa í nágrenni bæjarins. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 81278. (33 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skártgripaverzlun. (308 SAUMAVÉLAYIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82935. (000 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholt 13. (36 HÚSEIGENDUR. Nú er tíminn til að mála. Tek að mér innan- og utanhússmál- un. Sírni 5114. Sigurður Björnsson. (244 ÍBÚÐ til leigu gegn hús- hjálp, Þrifnaður og reglu- semi áskilin. Tilboð, merkt: „Húshjálp — 476“, sendist Visi. (54 ÍBÚÐ til leigu í nýju húsi í Hlíðunum, 3 herbergi og meirihluta aðgangur í eld- húsi. Öll nýjustu þægindi. Leggið nafn og heimilisfang, ásamt símanúmeri, á afgr. blaðsins, merkt: „íbúð — 474“. (59 TIL LEIGU fyrir 1 eða 2 konur tvö stór samliggjandi herbergi í kjallara í nýju húsi í austurbænum. Sér W. C. og lítil inni’i forstofa. — Tilboð, merkt: „Skilvísi — reglusemi — 473“ sendist blaðinu sem fyrst. (62 STÓR sólrík forstofustofa til leigu fyrir einhleypan karlmann. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Hlíð- arnar — 467,“ fýrir 4, þ. m. IIERBERGI til leigu fyrir einhleypan karlmann nú þeg ar. Tilbcð sendist afgr. Vísis, merkt: „Miðbær — 468.“ ________________________(10 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Verður notað til geymslu á húsgögnum. — Uppl. í síma 1590, —(14 HERBERGI óskast fyrir reglusaman, ungan pilt. — Uppl. í síma 81492. (00 TIL LÉIGU eins manns herbergi í Hlíðarhvammi 5, Kópavogi. Fæði og þjónusta getur fylgt. (16 TIL LEIGU frá 14. maí til 1. desember 1 stofa og lítið herbergi sem má elda í. Að- gangur að baði og síma. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fjrrir laug- ardag, merkt: „533.“ (17 HÚSNÆÐI til leigu 14. maí eða 1. júní. Uppl. í síma 82084, eftir kl. 3. (25 HERBERGI óskast fyrir raglusaman karlmann. Uppl, í- síma 8:3241. (18 BARNLAUS hjóit óska eft- ir 2ja—3ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „459“ fyrir 5. maí eða uppl. í síma 3612, kl. 6—8,(27 FORSTOFUHERBERGI eða herbergi með sérinn- gangi óskast. Ársfyrirfram- greiðsla. Símaafnot. Uppl. í síma 2216. (26 ÍBÚÐ til leigu. Þrjú her- bergi og eldhús á hitaveitu- svæðinu. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „470“.__________________(29 MAÐUR, sem vinnur á Keflavíkurflugyelli, óskar eftir herbergi. Tilboðum sé skilað fS-'i'ir.laugardagskvöld, merkt: „Eegíusamur - - 394 — 472“ léggíst inn á afgr. Vísis. (32 SÓLR3K 'hornstofa til leigu iyrír einhleypan karl- mann. Sími 2912. (48 ,. REGLUSAMUR, óskar eftir horbergi. Uppl. í síma 80849. (40 HEEBERGI til leigu á góð- um stað í bænum fyrir stúlku, er gæti setið hjá börnum 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 4932. (41 TIL LEIGL' 3 kjallaraher- bergi við Frakkastíg. Ein- staklingar einn til tveir að- eins kcma til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „13 — 473“. (43 TiL L-EIGU stofa við mið- bæinn með eða án húsgagna. Aðgangur að baði og síma. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „S — 477“. (61 BEZT AÐ AUGLÍSA í VÍSI KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. • - Sigmundui Ágústsson, Grettisgötu 30 ÁGÆTAE. tvíseltar barnakojur til sölu. Verð 450 kr. Sími 5581._________(33 PEDIGKEE börnaket'ia, með skérmi, sem ný, ásamt kerrupoká til sölu. Verð kr. 600.00, Símj 82098. (39 STRIGAPOKAR — Tómir strigapokar til sölu. Katla h.f., Höféatún 6. — Sími 82192, (47 VEL MEÐ FARINN „Silvei’ Cross“ barhavagn og fugla- búr til sölu á Miklubraut 82 (kjallara). (45 HÚSDÝRAÁBURÐUR - til sölu. Sími 6524. (46 TIL SÖLU: Nýr, stiginn vefstóll. Tækifærisverð. — Mávahlíð 21, II. hæð. (55 KAUPUM hreiruir tuskur. Baldursg-btu 30. 608 K.R. — Irmariíélagsmót í kringiúkasti og kúlu- varpi kl. 5 í dag. Stjórnin. SEM NÝB Eafha-ísskápur til sölu. Verð 2000.00. Uppl. í síma 5155. (60 LINCOLN. Drif með felg- um og' dekkumt 12 cyl. vél ((heil) eða í pörtum til sölu. Uppl. Mosg. 25, eftir kl. 8 síðdegis. (11 PEÐIGREE barnavagn, með krómuðum skermum, til sölu. Uppl. Kvisthaga 15. _______________________(_S TIL SÖLU stofuskápur úr póleruðu birki og lítið gólf- teppi. Uppl. í síma 82994, eftir kl. 5. (682 GARÐEIGENDUR. Útveg- um mold í garða og lóðir. Flytjum hana á staðinn, — Uppl. í síma 4462. (13 TIL SÖLU tvíburavagn, Silver Cross. Einnig svört dragt nr. 44 (víður jakki). Uppí. Smyrilsvegi 29. Sími 80022. —- (19 HJÁLPAEMÓTOEHJÓL, Mielo, íil sölu óíiýrí. —- Uppl. í síma 80183. (20 MJÖG vel með farinn Silver Cross barnavagn til I ;ígölu í Barmahlíð 55,. uppi, eftir kl. 6. (21 ÓDÝR húsgögn (notuð) til sölu stráx. Barmahlið 42, I. hæð. Dívanar, skápar, borð, vegglampar, ljósakrón- ur o. fl._____________(22. NÝLEGUR stofuskápur til 'sölu 4 Langholtsvegi 10, kjallara. (23. PEDIGKEE barnavagn til sölu, stærri gerðin, Berg- þórugötu 59. (24 TIL SÖLU 1 borðstoíu- skápur úr mahogny, 1 bóka- skápur úr eik vel með farið. Uppl. á Kambsvegi 4, milli kl. 6—10 í kvöld og næstu kvöld. (28 PHILIPS-radíófóoh í góðu lagi og fallegur til sölu. — Uppl. á Holtsgötu 21 í kvöld eftir kl. 7. (30 ÍSSKÁPUR, „Sternette“, TVz cub. til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á Framnesvegi 29. (31 ÓDÝR blóm, ódýr egg. — Biómabúðin, Laugavejri 63. (125 TÆKIFÆRISGJAFHí: Máiverk, Ijósrayndir, mynda fammar. Innrömmum mynd - ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum "pp vfcgg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, O’-cttispötu 54. DÍVANAR, flestar stærð- Ir, fyr .íiggjahdi. Kúsgagna- bólstrunin, Miðstræli 5. Simf ■5383. f31? KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —_____________(000 SÍMI 3562. Fofnverzlunin. Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farín kari- fnannaföt, og útvarpstækt, er.nfremur gólfteppi o. m. ft Fornverzluhin, Gréttis- götti 31____________MS3 HÚSDÝRAÁBUEÐUK ti! sölu. Fluttur á lóðir ag garða, ef óskað er. Sími 2377. (207

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.