Vísir - 02.05.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 02.05.1956, Blaðsíða 4
« VÍSIR Miövikudaginn 2. inal 1956. nir Húsnæðismál, . iðnaðarmál, áfengismáð ©g fleira. Hér fara á eftir nokkrar af ályktunum þeim, sem lands- Æundur Sjálfstæðisflokksnis sainþykki í síðasta mánuði. Fjalla ]þær um húsnæðismál, iðnaðarmál, jafnvægi í byggð landsins, áfengismál og vernd barna og unglinga. Aðrar ályktanir fund- arins munu verða birtar næstu daga. l'HÚSNÆÐISMÁL. Fundurinn fagnar þeirri fram- Sivæmd stjórnarsamningsins frá 1953 um aukið lánsfé til íbúða- ibygginga, sem felst í setningu laga nr. 55/1955 um húsnæðis- •inálastjórn, veðlán til ibúðabygg- Snga og útrýmingu heilsuspill- arndi íbúða. Er með þeirri lagasetningu lagður grundvöllur að fram- Ikvænid þess stefnumáls Sjálf- stæðisnmmia, að almenningur •öigi aðgang að heilbrigðu veð- iánakerfi í þeim tUgangi að •tiyggja eftir föngum, að allir iandsmenn geti búið í viðunandi Jiúsnæði. Vekur fundurinn athygli á, að íramkvæmd þessara mála er enn ú frumstigi og beri því að stefna að því í senn að efla hið almenna •veðlánakerfi að fjármagni og áuika þá starfsemi húsnæðismála- stjórnar, sem í því felst að greiða salmennt fyrir byggingarstarf- semi í landinu og stúðia að því að byggingarkostnaður geti 3a;kkað með bættri tækni og hag- kvæmari íbúðum. í>á leggur fundurinn sérstaka áherzlu á, að efkl verði f járfram- 3ög rikisins og svéitarfélaga, til þess að útrýmt verði heiisuspill- andi íbúðum og telur rétt, að húsnæðisniálastjórn beiti sér fyr- Ir áætlunum sveitarfélaga um hyggingarframkvæmdir í þessu -ikyni, svipað og Eeykjavíkiu- hær liefur þegar gert með bygg- ingaráætlun 600 íbúða frá 18. nóv. 1955 til útrýmingar herskál- mn og til þess að bæta úr hús- uæðisþörf þeirra, sem verst eru isettir. Stéfna ber að því að samræma tánastarfsemi lífeyrissjóða og -mnarra byggingarsjóða, eftir þvi scm aðstæðiu- Íeyfa og endur- skoða lögin um Byggingarsjóð verkamanna með það fyrir aug- um að efla sjóðinn samhliða því að ákvæðin um útlánareglur sjóðsins séu færð í það liorf, sem svarar tilgangi þessarar löggjaf- KíNAÐAEMÁI.. Landsfundurinn telur að iðn- aðurinn hafi svo mikla þýðingu fyrir afkomu þjóðarinnar, að hann eigi í öllu að njóta lilið- stæðrar aðstoðar og fyrirgTeiðslu ríkisvaldsiiis og landbúnaðar og sjávarútvegur. Landsfundurinn leggur sér- staka áherzlu á eftirfarandi at- riði: 1. Lánastofnanir þjóðarinnar leitast við eftir fremsta megni að fullnægja láuaþörf iðnaðarins. Fundurinn telur sérstaklega þýð- ingármikið að seðlabankinn end- urkaupi víxla iðnaðarins vegna efnisvörukaupa með aðgengileg- um kjörum. Fundurinn fagnár vexti og við- gangi Iðnaðarbankaiis, og telur, að reynzlan liafi ótvírætt sýnt, að stofnun hans hafi verið Jieilla- ríkt skref til eflingar iðnaðinum. Þakkar fundurinu þingmönnum Sjálfstæðisflokksins ötulan stuðning við stofnun bankans og málefni hans. Iðnaðarbankannm er rík þörf á auknu f jármagni til útlána, svo sem Aiþingi hefur viðurkeiínt með því að sam- þykkja frumvarp þriggja Sjálf- stæðismanna um liéimlld liaiida rikisstjórnirtfii til lántöku fyrir bankann. Jafnframt því að vinda her bráðan bug að útvegun láns- fjáriss, telur fundurinn óhjá- Ic\7æniilegt, að þegar tekjnaf- gangi ríkissjoðs er ráðstafað til atvinnuveganna, fái iðnaðurinn sinn skerf. Fundurinn þakkar þingmönn- um Sjálfstæðisflokksins fyrlr stuðning við Iðnlánasjóð og teiur óviðunandi aimað en að stórauka fjárráð lians, svo sjóðurinn geti gegnt því mikilvæga hlutverki að fulinægja eðiilegri stofnlánaþörf iðnaðarins. 2. Að eigi séu fluttar imi iðn- aðarvörur, hálfunnar eða full- unnar, sem liagkvæmt er að framleiða í landinu sjálfu. Eigi séu heldur send á erlendan vett- vang þau verkefni, sem auðvelt er að leysa af innlendum iðuað- arinönnum. Gerðar verði ráðstaf- anir til þess að tryggja það, að viðgerðir íslenzkra skipa verði framkvæmdar hér á landi og að íslenzkir skipasmíðastöðvar ann- ist nýsmíði skipa svo sem við verður komið. 3. Jarðliiti, vatnsorka og aðrar auðlindir landsins verði nýttar eftir því sem unnt er, til þess m. a. að framleiða iðnaðarvörur til útflutnings. Lífvænlegum iðnaði, sem þegar er haf inn í landinu, sé veittiu' stuðningur til þess að selja framleiðslu sína á erlend- um markaði. Stefnt verði að því að stóriðnaður eflist í landinu. 4. Eeynt sé að haga svo tU, að iðnaðurinn bíði ekki tjón af vöru- skipta- og viðskiptasamningum við önnur ríki. Fundurinn þakkar iðnaðar- málaráðlierra fyrir að hafa skip- að nefnd til þess að rannsaka þjóðliagslegt gildi iðnaðarins til gjaldeyrissparnaðar, svo að Ijóst verði, hverja þýðingu iðnaðurinn hefur fyrir gjaldeyrisafkoinu þjóðarinnar. 5. Iðnfyrirtækjum sé gerí kleift að koma upp hentugu atvinnu- húsnæði. 6. Islendingar hagnýti sér við- leitni vestrænna þjóða íil þess að miðla liver annarri tæknUegri þekkingu til framfara í iðnaðin- um. Þess vegna telur fundm-inn að Iðeaðarmálastofnun íslands í hafi þegar sýnt, að hún gegnir mjög mikilvægu hlutverki og verðskuldi fyllsta stuðning liins opinbera. Fundurinn tehir vel farið, að iðnaðarmálaráðherra liefur kom- ið fastari skipan á stjórn og skipulag síofnunarinnar og und- irbúið löggjöf um liana. 7. Fuiídiirinn þakiuir Ingólfi Jónssyni, iðnaðarniálaráðherra, fyrir ötula forgöngu hans í að fá samþykkta löggjöf um iðn- skóla, sem um langt árabU hefur verið eitt heizta baráttumál iðn- aðarsamtakanna, og sem vænta iná mikils af til eflingar tækni- fræðslnnni í landinu. Fnndurinn lýsir ánægju yfir auknum framlöguan til bygging- ar iðnskólans í Keykjavík, sem gert hafa kleift að taka hann í notkun. Jafnframt leggur fund- urllm áherzlu á, að smíði húss- ins verði lokið sem fyrst, til þess að hægt verði að koma þar upp þeii-ri miðstöð fyrir tæknifræðsl- uiia í landinu, sem iðnskólalög- gjöfin gerh' ráð fyrir. 8. Landsfundurinn telur, að vörusýningarnefnd, sem iðnaðar- málaráðherra skipaði tU þess að kynna íslenzkar framleiðsluvör- ur erlendis, gegnl mijög þörfu hlutverki, og tetar fiúidurinn vel farið, að Alþingi liefur sýnt þessu máli skilning með fjár- framlagi. Fyrhhuguð bygging sýningar- skála í Eeykjavík. með framlagi og þátttöku iðnaðarsamtakanna og nokkurra annarra samtaka og stofnana atvinnuveganiia, er að- kaliandi verkefni, sem ríkisvald- ið ætti að styrkja, svo þýðmgar- mikið sem það er, að islenzkar vörur séu kynntar meira en ver- ið hefur, enda orðið tíniabært að haldnar séu kaupstefnur eða iðn- sýningar með regiubundnu milli- bUi, svo sein tíðkast erlendis. JAFNVÆGI í BYGGö LANDSINS. Landsfundurtan fagnar frum- varpi því til laga um jafnvægi í byggð landsins, sem ríidsstjórn- in bar fram á síðasta þingi og þakkar þinginönimm Sjálfstæð- isflokksins fyrh- öfula sókn í þvi máii. Jafni'ramt átelur fundurhm harðlega afst-öðu þingmanna annara flokka, sem samþykktu á síðiistu stumlu ýius ákvæði inn í frumvarpið, belnlínis i þeim til- gangi að stöðva ináUð. Einkum vítir fundurinn þessa afstöðu þhigmanna Framsóknarflokks- ins, þar sem samið hafði verið mn framgáng málsins og Fram- sóknarflokkurlnn falILst á, að varið yrði 5 miUjónum króna af tekjuafgangl ríkissjöðs s.l. ár tU byrjunarframkvæmda á yfir- standandi ári. Beinir landsfimdiirinn því til miðstjórnar og þingmanna Sjálf- stæðisflokksins að taka upp skelegga baráitu fyrir málinu á næsta þingi og telur það varða miklu fyrir hina afskekktu byggð, að það nái sem fyrst fram að ganga. ÁFENGISMÁL. Landsfundurhm leggur áherzlu á nauðsyn þess að vinna gegn ofnautn áfengis og tóbaks í land- inu og telui' mildivægt að gefa þeim málum fyllsta gaum og hvetur tU aukinnái’ bindindis- starfsémi. Jafnframt þakkar fundurinn þá áfanga, sem náðst hafa í mál- um þessum, svo sem setning nýrra áfengislaga undir forystu Bjarna Bfenediktssonar, dóms- málaráðherra, síofnun áfengis- varnaráðs og stofnun embættis áfengisvaiaiaráðisnauts, aukið starf áfí'ngisvai'iianefmla, stofn- un landssambands gegn áfengis- bölinu o. fl. Þá telur fundurLnn nauffeyn- legt, að Iialdið sé uppi þróttmik- illi fræðsiu um skaðsemi áfengis og tóbaks fyrir amlíega og iikani- lega heilbrigði manna og hvetiu- æskulýðs- og menningarfélög til þess að stuðla að áfengislausu félags- og skemmtanalífi. Landsfundurinn lýsh' ánægju sinni yfir stofnun þeirra hæla fyrir áfengissj úklinga, sem þeg- ar hefur verið koinið upp, leggui' álierziu á, að f jölgað verði siík- um hælum og télur eðlilegt, að ríkið standi undir kostnaði við þau. VEKND BABNA OG UNGLINGA. Landsfundur Sjálfstæðisflokks- ins þakkar þingmönnum flokks- ins, og sérstaklega Gísla Jóns- syni, fyriiv þann þátt, sem þeii' hafa átt í því, að hafiii var bygg- ing hæla samkvæmt lögum um vernd barna og ungiinga, en i þvi var ekkert aðhafzt þar tU fyrv- verandi menntamálaráðherra, Ðjörn Ólafsson, lét hefja fram- kvæmdir tim hyggingu drengja- iieiniiiis, sem síðan 1952 liefur verið fuílsétið, og forðað öllum þeim drengjum, sem þar hafa dvalið, frá endurteknum afbrot- um. En með því að enn hefur ekki verið unnt, vegna skorts á framlagi frá ríkissjóði, að koma upp og starfrækja heimili fyrir afvegaleiddar stúlkur, þótf mjög sé aðkállandi, að slikri stofnun sé komið upp nú þegar, felur laiidsfiindurhm miðstjórn og þingmönnum' flokksins að beita sér fyrir því, að nægBegt fé verði lagt tU þessara franikvæmda á næsta þingi, og jafnframt að hafa forgöngu um það, að ríkið komi upp heimilum fyrir mun- aðarlaus börn. ínyndi eigi hafa mátt ætláj fullvita mönnum á þessum tím- að leggja stórfelld deilu- mál á slíka vogarskál, sem úr- .slit einvígis hlutu að vera.“ Guðbrandur Jónsson segir í Herra Jóni Arasyni að frásögn- in láti „ekki beinlínis trúlega eyrum“, enda hefði kirkjan 1‘yrir löngu harðannað slíka Guðs dóma. Síðan segir hann: ,;,Þótt frásaga síra Jóns Egils- ■•sonar sé því með hinum mestu ólíkindum, er hann samt svo .nálægt atburðum þeim. er iiann segir frá, að naumast er iiægt að vísa henni algjörlega á bug, nema með mjög ríkum iökum.“ Séra Einar Ólafsson var þrí- • ugur, jiegar þetta gerðist. Frá- sögnin sýnir, að honum stendur allt; ljóslifandi fyrir hugslcots- sjónum, þegar hann er að segja sönarsyni sínum frá þessum iminnstæðu atburðum. Engin j nauðsyn er að gruna það, að séra Einar hafi þá verið orðinn elliær, enda hefði það ekki dul- izt séra Jóni. Hann var komirni á fertugsaldur þegar afi hans andaðist 83 ára gamall, og hafði níu árum áður tekið við brauð- inu af honum. Séra Einar man þetta einmitt glöggt, liðsafnað- inn, reiðina á Þingvöll, mökk- inn upp af sveittum hestunum í sumarblíðunni, mannmergðina á þingi, hellidembuna, sem slökkti í kirkjurústunum .i Skálliolti og setti allt á fiot á. Völlunum, en stóð þó elcki leng- ur en svo, að upp stytti, þegar þrjátíu þyrstir innnesjamenn höfðu lokið úr hálftunnu, „og stóð aldrei á henni haninn“. Oddur biskup Einarsson var einn fróðasti maður um sína daga í sögu landsins, safnaðí öllu, sem hann festi höhd á, í þeim fræðum, en safn hans týndist í brunanum mikla í Skálholti árið 1630. og er það tjón óbætanlegt. Séra Jón Egils- son skrifaði annál sinn í Skál- holti, og sennilega að hvötum biskups. Ótrúlegt er, að Oddur biskup hafi ekki haft aðra vitn- esju um þingreiðina miklu ár- ið 1527 en sögn séra Einars eða að hann hefði ekki leiðrétt séra Jón, hefði hann talið þessa frá- sögn fjarri öllum sanni. Hólmganga tiðkaðist með germönskum þjóðum framan úr heiðni sem sönnunargagn í dómsmálum og margar aldir eftir að þessar þjóðir tóku kristni. Þetta var „Guðsdómur". .,Cui Deus dederit victoriam illi credite“, þeim, sem Guð gefur sigur, trúið honum, segir í forn- um lögum á Bæjaralandi. Niku-. lás páfi gaf árið 858 þaíin úr- skurð, að hólmganga í þéssu skyni væri réttlát og lögleg við- ureign. Síðar bai'ðist kirkjan af alefli gegn þessum sið, en hann var rótgróinn í meðvitund manna og hélzt enn um marg- ar aldir, þangað til önnur sönn- uhargögn ruddu sér til rúms, einkum kviðir. Guðsdómur þessi hverfur snemma á Nórð- urlöndum, er erm á Englandi fram á 13. öld, en á Þýzkalandi og .Frakklandi er hann enn í tízku fram undir lok miðalda, jafnvel fram á 18. öid. Það verður að játa, að oss kemur kynlega fyrir sjónir, að biskupar skyldu grípa til þessa bragðs að láta Guð skera og skapa með þeim á þennan hátt. í Biskupaannálum er ekki sagt, að legið hafi við bardaga, aðeins að gó'ðir menn áttu hlut í með þeim og sættu þá. Vera má. að þá er sættin var gengin saman, hafi verið efnt til þessarár hólm göngu til skemmtunar alþýðu, Norðlingar og - Sunnlendingar þannig látnir revna með sér, án þess að alvara væri eða mannhætta fyrir einvígismenn, enda hefur þeim þá verið kunn- ugt um, í hverju skyni var stofnað til hólmgöngunnar. En vel mátti það dyljast alþýðu manna, ef sættir hafa tekizt greiðlega. Séra Einar veit öll deili á Sunnlendingnum, en einungis skírnarnafn Norðlingsins. og hefði hann ekki þurft að láta sig muna um að feðra hann, éf hóhngangan er ekki annað en uppspuni. Og ef öll þessi ná- kvæma frásögn af hólmgöng- unni er helber tilbúningur, annaðhvort vísvitandi- eða elli- órár,1 þá er vant að sjá, hverju trúa má af þyí, sem haft er eft’ir séra Eináíi í Biskupsann- áliim. Því að svo má Ijúga trú- léga sém ótrúlega. Eysteins, Bandssonar er ekki. einungis getið í Biskupaannál - Framh. á 9 síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.