Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupeadur VtSIS ef íir lt. hvert tnánaðar fá bíaðið ókeypis tO mánað'amóta. — Sími 1660. VÍSIB er otíyrasta blaðið og þó það fjol- breytasta, — uvmg'io í síma 1660 «g efeiist áskrif endur. Föstudaginn 8. júní 1956 Þrívefdasamkoiniilag um té æskiiegt. Breíar hafa tilkynnt, að þeir aetli að láta vetnisvopnaprófan- ii íara fram á afskekktum hluta Kyrrahaf s. á . f yrra miss'eri mæsta árs. Haft verður samstarf við Ný- sjálenö.inga og Ástralíumenn. Ætluhin er að sprengjurnar -verði Iátnar springa hátt í lofti. Fyllstu varúðar verður gætt, svo að' hvorki lífi manna eða eigHurn ge'ti stafað hætta áf. Eden sagði í gær, að þar sem Bandaríkjamenn og Rússar ættu vetnissprengjur væri ekki foægt aS áfellast Breta fyrir að framleiða slík vopn og prófa þau, en æskilegt væri að fyrr- nefndar þjóðir gætu náð sam- komulagi um að takmarka fram leiðslu þeirra og prófanir. ForsætisráSherrann, boðaSi tillögur frá Bretum og Frökk- um, sem þeir munu leggja sam- eiginlega fram, er undirnefnd afvopnunarnefndar Sameinuðu þjóðánna kemur saman til fund ar í New York innan tíðar. Þefta er mikið rætt í blöðum í morgun og kemur víða fram sú skoðun, að .Þríveldin ættu að ná samkomulagi. sín í milli-.um þessi mal, fyrr en einna. larnakenEiarar hað fulltrúaþing. !a á bíl og- lagðt ' r P í fyrrinótt var kært yfir því lil lögregíuanar að ekið hafi verio á Ml hér í bænum, er stóð' kyrr á gníu. Var lögreglunni jafnframt gefið til kynna hver valdur væri að þessum' verknaði. Fór hún' á vettvang og hóf leit að hinum umrædda. ökuþór. Þeg- ar han'n sá,' að í óefni var kom- ið iagði hann á flótta úr bifreið sinni og tók á •rás en lögreglu- mennimir iiiupu hann uppi og xeyndist hann þá vera undir á- hrifum áíengis. Neitaði hann að vera valdur að árkestrinum svo hamv vár settur í fanga- geymslu um nóttina. Annar bílstjóri. var einnig tekinn fyrir öivun við akstur/í fyrradag: ¦ Samband . íslenzkra barna- kenraara .IieMur um þessar mundir fjórtánda fulltrúaþing sitt. Var þingið sett í gær kl. 2 í Melaskólanum af formanni sambandsins, Pálma Jósefsyni. Forsetar þingsins voru kosn- ir skólastjórarnir Halldór Guð- jónsson, Hannes J. Magnúson og Sigfús Jóelsson. Fyrsta mál þingsins var um ýmis fyrirkomulagsatriði í byggingar- og fjármálum skól- anna. Framsöguræðu flutti Aðal steirih Eiríksson, eftirlitsmaður með f jármálum skólanna. Formaður sambandsins, .Pálmi Jósefsson, flutti því næst skýrslu stjórnarinnar, en að því loknu las Þórður Kristjánsson, gjaldkeri sambándsins, reikn'- inga. Næsti fundur hefst í kvöld kl. 9.30. alía yrrahaf. Andáflutningar. Talsverð brögð hafa verið að því undanfarna daga að lög- reglan hefur verið beðin að- stoðar við að .fíytja endur með unga víðsvegar að úr bænum og'niður að- tjörn.. Telur lög- réglan sig" hafa ærið að snúast út af 'þessú, og'talsvert ónæði í -sambándi viS það. kæra á ypta. ísr'aeisjstjórn hefir seját Ör- yggísráikiu iiý'. móteiæli út af . framkomu Egypía. í þetía sinh.éru Egyptar sak- | aðir um að hafa stöðvað grískt skip sem var á leið til hafnar í : ísrael með. farm. Skipið var £töðyað í Suezskurðinum. Tvö heímsmét voru slegin í háskólabasjiuni Modesto, Kali- forníu, fyrri sunnudag, og tvö önnur jöfnuð. Jun Lea færði heiminum sönn- ur á, að hann á skilið að teljast 'til bezíu milhvegalengdahlaúp- ara, þegar hann bætti'8 ára gam- alt heimsmet McKenleys á 440 y. vegalengd í frábæru hlaupi. Keppni var raunverulega ekki um að ræða, en Lea þvingaði sig þó niður á tímann 45,8 sek. — 2 tíunda hluíum betra en fyrra heimsmet. Suðurskaöísieiöangur Breta missir fiirgðsr. Fregnir frá brezka leiðangrin- skautslandinu Iierma, að Ieiðang- um við Shackletonflóa á suður- ursmenn hafi missf olíubirgðir og fleira er ísinn brast skyndi- lega við óvænt veðrabrigði. Hér var um að ræða birgðir, sem leiðangursskipið Theron skildi éftir á ísnum. — Tekið er fram, að leiðangurmenn hafi nægar birgðir á landi þar til í janúar á næsta ári, en þá er von á aðalleiðangri Breta suður þangaði piganins iseríkowers teisgi yesiu-r Adenauei's. Adenai^er kanzlari Vestur- Þýzkalands er lagður af stað í heimsckn til Bandaríkjanna. Hann mun m. a. ræða við Eis- enhowcr kanzlara möguleikana á að gera nýjar tilráunir til þess að ná samkomulagi við RáðstjíKmarríkin um samein- ingu Þýzkalands. í gær fór sendiherra Ráð- stjórnarríkjanna í Boiin óvænt á fund dr. Adenauers og ræddi við hann góða stund. Er talið, að hann hafi rætt við hanii efni bréfs, sem Bulganin for- sætisráðhen-a Káðstjórnar- ríkjanna hefur sent Eisen- hower forseta. Ekki er enn kunnugt um efni bréfs þessa, en það hefur ver- ið gefið í skyn af opinberri hálfu, að það muni verða gert bráðlega. Fregnirnar um bréf þetta hafa orðið til þess að vekja enn meiri áhuga en ella fyrir vest- urför Adenauers, þar sem menn ætla að það sé ekki hrein til- viljun, að Eisenhower fær nýtt bréf frá Bulganin um íeið og Adenauer er að leggja af stað til Washington. Efnahagsaðstoðin lækkn um 1000 m FuSkrúadeiídin simtl ekkl tii'mæluni Eisenhowers. Fulltrúadeild Bandaríkia- þings fór ekki að tillögum Eis- ienhowers forseta varðandi f jár- veitingu . til efnahagsaðstoðar við erlend ríki og lækkaði hana um 1/5 eða sem næst einum milljarð dóllara. Eisenhower forseti hafði lagt til, að þjóðþingið veitti 5000 milljónir dollara til efnahags- aðstoðarinnar við lönd vinveitt Bandaríkjunum, og hvatti ein- dregið til þess, að deiidin felldi tillögu fjárveitinganefndar hennar um að draga úr henni, en þrátt fyrir tilmæli forsetans samþykkti deildin lækkunina með miklum meirihluta at- kvæða eða 192 atkvæðum gegn 112. í brezkum blöðum í morgun er talsvert um þetta rætt og segir þar, að efnahagsaðstoðin hafi reynzt hin mikilvægasta, orðið ýmsum þjóðum nauðsyn- leg stoð til þess að byggia upp og treysta efnahagslíf sitt, og treyst aðstöðu vestrænu þjóð- anna og samtök þeirra. í sum- um löndum, sem skammt eru á veg komin, hafi efnahagsað- stoðin komið í veg fyrir eymd og öngþveiti. Eldur í málmsteypu, er deigla springur. lljúfa varð |ieli|u fayggiiigariiiiiai*, ~k Alsírbúi myrti eism íanda sinn í gær af því að hann neitaði að greiða tillag sitt til þjóðernishreyfingarinn- ar. — í gær kviknaði eldur í Málm- steypu Ámunda Sigurðssonar að Skipholti 23 hér í bænum og hlutust af allmiklar skemmdir. Eldurinn kviknaði laust fyrir kl. hálf þrjú í gær á þann hátt að deiglan í málmbræðsluofn- inum sprakk. Verið var að bræða aluminium í ofninum og flæddi það út á gólf er deiglan sprakk og bræddi sundur olíu- Gömlu fólki boðið í skemmtiferð. Eins og undanfarin níu sum- ur verður farið í skemmtiferð með gamla fólkið á EHiheimiI- inu Grund og í Hveragerði,1 Iaugardagimi 16. þ. m., á vegum Félags ísl. bifreiðaeigenda, og þá í tíunda sinn. Er það eindregin ósk félags- stjórnarinnar að félagsmenn sem vildu taka þátt í þessari ferð, með því að konia sjálfir eða lána bíla sína, gefi sig fram í skrifstofusíma féiagsihs 5659 milli kl. 13 og 16 daglega, ög eftir kl. 18 í síma 3564 og 82818, eigi síðar en 10.—12. þ. m. Enn fremur vonast félags- stjórnin til þess, að þau firmu sem undanfarið hafa glatt gamla fólkið með gjöfum, á sælgæti, öli og gosdrykkjum o. fl. taki vel á móti þeim, sem kæmu þeifra erinda í nafni fé- lagsins. leiðslu úr eir, sem Iá að málm- bræðslunni. Við þetta kviknaði mikill eldur á augabragði, svo að logaði þegar upp í þakið; Þegar slökkviliðið kom • á vettvang varð það að rífa járn af þakinu til þess að komast að eldinum, en úr því gekk greið- lega að slökkva. Skemmdir urðu all verulegar. Seinna í gær, eða um hálf áttaleytið í gærkveldi, var slökkviliðið kvatt að Bústaða- bletti 10 vegna elds s^m kvikn- að hafði út frá olíukyntri mið- stöð. Eldur var talsverður í mið- stöðvarklefanum þegar slökkvi liðið kom og urðu nokkurar skemmdir þar inni en þó ekki tilfinnanlegar taldar. Slökkvi- starfið gekk vel og stóð skamma stund. Aukin kennsla i sjóvi nnu. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri flutti í gær á fundi bæj- arstjórnar, tillögu ura útgerð- skólaskips og hagnýta kennsltt í sjóvinnu. Var hún samþykkt með samhljóða atkvæðum. Tillagan var svohlj óðandi: „Bæjarstjórn Reykjavíkur telur nauðsynlegt, að rækileg rannsókn fari fram á því, hvern. ig útgerð skólaskips og hagnýtri. kennslu í sjóvinnu verði bezt komið á. Bæjarstjórn álítur, að TÍkis- valdið og bæjarfélagið þurfi sameiginlega að standa að slíkri rannsókn og felur borgarstjóra að vinna að því við ríkisstjóra- ina, að hafinn verði undirbún- ingur þessa nauðsynjamáls." Borgarstjóri fylgdi tillögu. sinni úr hlaði með nokkrum orð um og kom fram í ræðu hans, að hann hefur haft samráð við forstöðunefnd Vinnuskóla Rvík: ur við undirbúning málsins. Skögaskóla sSitll. Héraðsskólanum að Skógimr var slitið laugardaginn 2. júní kl. 11 árdegis að viðstöddum. nemendum, kennurum, skóla- Jnefnd qg gestum. Til landsprófs gengu að þessu sinni 12 nemendur og stóðust það allir. Hæstu einkunn í landsprófsgreinum hlaut Sigur- laug Gunnarsdóttir, Suður- Fossi í Mýrdal 7.48, en í aðal- einkunn úr landsprófsdeild var hæst Borghildur Karlsdóttir, Hjálmholti í Holtum, 7.89. Hlutu þær báðar bókaverðlaun úff verðlaunasjóði skólans. Til gagnfræð'aprófs gengu 23 nemendur. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hiaut Bergljóf Kristjánsdóttirs Grænavatni £ Mývatnssveit, 8.60 og hlaut hún einnig bókaverðlaun úr áður- greindum sjóði. Aðra hæstu einkunn hlaut Margrét Þórðar- dóttir, Lýtingsstöðum í Holtum, 8.00. Cowentry, Brezka stjórnin æílar að beiía sér fyri bvs, að fundur væri haldinn til að reyna að afstýra bví, að 2600 verka- mönnum Standarfélagsins í [ Coventry verði sagt upp vinnu I að fullu og öílu. I - Financial Times í London \ segir, -að þetta mál sýni nauð- j syn þess, að rætt sé fyrirfram um úrlausn þeirra vandamála •k Súkarnó, forseti Indónesíu, hefir lokið þriggja vikna opinberri heimsókn í Banda-. ríkjunum. Hann er nú kom- inn til Kanada og dvelst þar fimm daga. Hann feff þar nœst tií Evrópulanda. sem skapast við sívaxandi Inotkun sjálfvirkra véla. Nokkrar líkur hafa bent til, að hafið yrði allshei-jarverkfall .hjá Standard-félaginu vegna ! þessa máls, en nú horfir betur, ; að ekki komi til þess, og segja blöðin að allra von sé, nema kommúnista, að ekki komi tíl slíks verkfalls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.