Vísir - 08.06.1956, Page 12

Vísir - 08.06.1956, Page 12
Þeii, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir It. hver* mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660, VÍSIR er ouyrasta blaðið og þó það fjöi- breytasta. — wrmgið f síma 1660 •{ ^evtst áskrifendur. Föstudaginn 8. júní 1956 kapphiaupinu. um takmarkanir Breíar hafa tilkynnt, að þeir ætli að láta vetnisvopnaprófan- ir fara fram á afskekktum hluta Kyrrahafs, á . fyrra miss'eri næsta árs. Haft verður samstarf við Ný-' sjálendinga og Ástralíumenn. Ætlunin er að sprengjurnar verði látnar springa hátt í lofti. Fyllstu varúðar verður gætt, svo að hvorki lííi manna eða eigMiifci geti stafað hætta af. Eden sagði í gær, að þar sem Bandaríkjamenn og Rússar ættu vetnissprengjur væri ekki hægt að áfellast Breta fvrir að framieiða slík vopn og prófa jþau, en æskilegt væri að fyrr- nefnöar þjóðir gætu náð sam- komulagi um að takmarka fram leiðslu þeirra og prófanir. Forsætisráðherrann. boðaði tillögur frá Bretum og Frökk- um, sem þeir munu leggja sam- eiginlega fram, er undirnefnd afvopnunarnefndar Sameinuðu þjóðanna kemur saman til fund ar í'New. York innan tíðar. Þetta er mikið rætt í blöðum í morgun og kemur víða fram sú skoðun, að Þríveldin ættu að ná samkomulagi. sín í milli um þessi mál, fyrr en einna. ÍBtrúadeiÍdln sfnnti Bréf li tíi Eisetíhowers íefisgá vesiaafi*í«»i* f4tSeifiifiBiei*«. Adenai^ar kanzlari Vestur- Þýzkalands er lagður af stað í heimsckn til Bandaríkjanna. Hann mun m. a. ræða við Eis- enhower kanzlara möguleikana við erlend ríki og lækkaði hana um 1000 millj. dollara. Fulltrúadeild Bandaríkja- þings fór ekki að tillögum Eis- enhovvers forseta varðandi f jár- veitingu . til efnahagsaðstoðar eg lagði a jr ð í fyrrinótt var kært yfir því tll lögregíunnar að ekið hafi verið á MI hér í bænum, er stóð kyrr á göfu. Var lögreglunni jafnframt gefið íil kynna hver valdur væri að þessum verknaði. Fór hún á vettvang og hóf leit að hinum umr.ædda ökuþór. Þeg- ar hann sá, að í óefni var kom- ið lagði hann á flótta úr bifreið sinni. og tók á rás en lögreglu- mennirnir hlupu hann uppi og rejmdist hann þá vera undir á- hrifum áfengis. Neitaði hann að vera valdur að árkestrinum svo hann vár settur í fanga- geymslu um nóttina. Annar bílstjóri var einnig tekinn fyrjr ölvun við akstur/í fyrradag. Andafiutningar. Talsverð brögð hafa verið að því undanfarna daga að lög- reglan hefur verið beðin að- stoðar við að flytja endur með unga víðsvegar að úr taænum og niður að tjörn.. Telur lög- réglan sig' hafa ærið að snúast út af þessu, og talsvert ónæði í sambandi við það. te«»ra a Egypta. Ísraelsáíjórn hefir sent Ör- , yggisráðínu óý’- móímæli út af framkomti Egypía. í þetta sinh.éru Egyptar sak- aðir um að hafa stöðvað grískt skip sem var á leið. til hafnar í ísrael með farm. Skipið var ■stöðvað í Suezskurðinum. isrnakennarar halda fulltrúaþing. Samhand . ísíenzkra barna kennara . heWur um þessar mundir fjórtánda fulítrúaþing sitt. Var þingið sett í gær kl. 2 í Melaskólanum af formanni sambandsins, Pálma Jósefsyni. Forsetar þingsins voru kosn- ir skólastjórarnir Halldór Guð- jónsson, Hannes J. Magnúson og Sigfús Jóelsson. Fyrsta mál þingsins var um ýmis fyrirkomulagsatriði í byggingar- og fjármálum skól- anna. Framsöguræðu flutti Aðal steinn Eiríksson, eftirlitsmaður með fjármálum skólanna. Formaður sambandsins, Pálmi Jósefsson, flutti því næst skýrslu stjórnarinnar, en að því loknu las Þórður Kristjánsson, gjaldkeri sambandsins, reikn- inga. Næsti fundur hefst í kvöld kl. 9.30. Heimsntet falla Tvö> iieimsmet voru slegin í háskólabænmn yiodesto, Kali- fornlti, fyrri sunnudag, og tvö önnitr jöfnnð. Jun Lea færði heiminum sönn- ur á, að hann á skilið að teljast til beztu millivegalengdahlaup- ara, þegar hann bætti 8 ára gam- alt heimsmet McKenleys á 440 y. vegalengd í frábæru hlaupi. Keppni var raúnverulega ekki um að ræða, en Lea þvingaði sig þó niður á tímann 45,8 sek. — 2 tíunda hlutum betra en fyrra heimsmet. á að gera nýjar tilraunir til þess að ná samkomulagi við Ráðstjúrnai'ríkin um samein- ingu Þýzkalands. f gær fór sendiherra Ráð- stjórnarrikjanna í Bonn óvænt á fund dr. Adenauers og ræddi við hann góða stund. Er talið, að liann hafi rætt við hann efni bréfs, sem Bulganin for- sætisráðherra Ráðstjórnar- ríkjanna hefur sent Eisen- hower forseta. Ekki er enn kunnugt um efni bréfs þessa, en það hefur ver- ið gefið í skyn af opinberri hálfu, að það muni verða gert bráðlega. Fregnirnar um bréf þefta hafa orðið til þess að vekja enn meiri áhuga en ella fyrir vest- urför Adenauers, þar sem menn ætla að það sé ekki hrein til- viljun, að Eisenhower fær nýtt bréf frá Bulganin um leið og Adenauer er að leggja af stað til Washington. Aiskin lennsla i sjóvinnu. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri flutti í gær á fundi bæj- arstjórnar, tillögu um útgerð- skólaskips og hagnýta kennslu í sjóvinnu. Var hún samþykkt með samhljóða atkvæðum. Tillagan var svohljóðandi: „Bæjarstjórn Reykjavíkur telur nauðsynlegt, að rækileg rannsókn fari fram á því, hverm. ig útgerð skólaskips og hagnýtri kennslu í sjóvinnu verði bezt komið á. Bæjarstjórn álítur, að ríkis- valdið og bæjarfélagið þurfj. sameiginlega að standa að slíkri. rannsókn og felur borgarstjóra að vinna að því við ríkisstjórn- ina, að hafinn verði undirbún- ingur þessa nauðsynjamáls." Borgarstjóri fylgdi tiilögu. sinni úr hlaði með nokkrum orð um og kom fram í ræðu hans, að hann hefur haft samráð vi6 um 1/5 eða sem næst einum milíjarð dollara. Eisenhower forseti hafði lagt til, að þjóðþingið veitti 5000 milljónír dollara til efnahags- aðstoðarinnar við lönd vinveitt Bandaríkjunum, og hvatti ein- dregið til þess, að deildin felldi tillögu fjárveitinganefndar hennar um að draga úr lienni, en þrátt fyrir tilmæli forsetans samþykkti deildin lækkunina með miklum meirihluta at- kvæða eða 192 atkvæðum gegn 112. í brezkum blöðum í mörgun er talsvert um þetta rætt og segir þar, að efnahagsaðstoðin hafi reynzt hin mikilvægasta, orðið ýmsum þjóðum nauðsjm- leg stoð til þess að byggja upp og treysta efnahagslíf sitt, og treyst aðstöðu vestrænu þjóð- anna og samtök þeirra. í sum- um löndum, sem skammt eru' forstöðunefnd Vinnuskóla Rvífc á veg komin, hafi efnahagsað- stoðin komið í veg fyrir eymd og öngþveiti. Eldur í málmsteypu, er deigla springur. Rjúi'a varð ftekjn byggmgariiinar. í gær kviknaði eldur í Málm- steypu Ámunda Sigurðssonar að Skipholti 23 hér í bænum og hlutust af allmiklar skemmdir. Eldurinn kviknaði laust fyrir kl. hálf þrjú í gær á þann hátt að deiglan í málmbræðsluofn- inum sprakk. Verið var að bræða aluminium í ofninum og flæddi það út á gólf er deiglan sprakk og bræddi sundur oliu- Gömlu fólki boðið í skemmtiferð. Eins og undanfarin níu sum- ur við undirbúning málsins. Skógaskéb slitii. Héraðsskólanum að Skógum var slitið laugardaginn 2. júní kl. 11 árdegis að viðstöddum nemendum, kennuriun, skóla- Jnefnd og gestum. Til landsprófs gengu að þessu sinni 12 nemendur og stóðust það allir. Hæstu einkumi í leiðslu úr eir, sem lá að málm- bræðslunni. Við þetta kviknaði mikill eldur á augabragði, svo,, , . , , . að logaði þegar upp í þakið. I ^ndsprofsgremum hlaut Sigur- Þegar slökkviliðið kom á vettvang varð það að rífa járn Gunnarsdóttir, Suður- í Mýrdal 7.48, en í aðal- af þakinu til þess að komast að eldinum, en úr því gekk greið- lega að slökkva. Skemmdir urðu all verulegar. Seinna í gær, eða um hálf áttaleytið í gærkveldi, var slökkviliðið kvatt að Bústaða- bletti 10 vegna elds s@m kvikn- 'laug Fossi einkunn úr landsprófsdeild var hæst Borghildur Karlsdóttir, Hjálmholti í Hoitum, 7.89. Hlutu þær báðar bókaverðlaun úr verðlaunasjóði skólans. Til gagnfræðaprófs gengu 23 nemendur. Hæstu einkunn á. gagnfræðaprófi hlaut Bergljót ireía mlssir ösrgðir. Fregnir frá brezka leiðangrin- skautslandinu hérma, að ieiðang- um við ShacMetonflóa á suður- ursmenn hafi misst olíubirgðir og fleira er ísinn brast skyndi- lega við óvænt veðrabrigði. Hér var um að ræða birgðir, sem ieiðangursskipið Theron skildi eftir á ísnum. — Tekið er fram, að leiðangurmenn hafi nægar birgoir á landi þar til í janúar á næsta ári, en þá er von á aðalleiðangri Breta suður þangað. k Alsírbúi myrti eiim landa sinn í gær af því að hann neitaði að greiða tillag sitt til Jijóðermshreyfingarinn- Kristjánsdóttir Grænavatni í að^ hafði ut frá olíukyntri mið- ■ Mývatnssveit> g.60 og hlaut hún einnig bókaverðlaun úr áður- greindum sjóði. Aðra hæstu. einkunn hlaut Margrét Þórðar- stöð. Eldur var talsverður í mið- ! ur verður farið í skemmtiferð stöðvarklefanum þegar slökkvi með gaipla fólkið á Ellih'eimil-jliðið kom og urðu nokkurar i inu Grund og í Hveragerði, skemmdir þar inni en þó ekki tilfinnanlegar taldar. Slökkvi- starfið gekk vel og stóð skamma stund. stjórnin ætlar að fyri hvs, að fundur dóttir, Lýtingsstöðum í Holtum, 8.00. Súkamó, forseti Indónesíu, hefir lokið þriggja vikna opinberri heimsókn í Banda- ríkjunum. Hann er nú koirt- inn til Kanada og dvelsft þar fimni daga. Hann fen? har næst til Evrópulanda. ar. — laugardaginn 16. þ. m., á vegum Félags ísl. bifreiðaeigenda, og þá í tíunda sinn. Er það eindregin ósk félags- stjórnarinnar að félagsmenn sem viidu taka þátt í þessari ferð, með því að koma sjálfir eða lána bíla sína, gefi sig fram í skrifstofusíma félagsins - 5659 milli kl. 13 og 16 daglega, og Brezka eftir kl. 18 í síma 3564 og 82818, |beiía sér fyri hvf, að fundur sem skapast við sívaxandi eigi síðar en' 10.—12. þ. m. j væri haldinn til að reyna að notkun sjálfvirkra véla. Enn fremur vonast félags-: afsíýra hví, að 2600 verlsa- J Nokkrar líkur hafa bent til, stjórnin til þess, að þau firmui mönnum Síandarfélagsins í að hafið yrði allsherjarverkfall sem undanfarið hafa giatt Coventrjr verði sagt upp vinnu hjá Standard-félaginu vegna gamla fólkið með gjöfum, á að fullu og öilu. i þessa máls, en nú horfir betur, sælgæti, öli og gosdrykkjum o.j Financial Times í London að ekki komi til þess, og segja fl. taki vel á móti þeim, sem| segir, að þetta mál sýni nauð- blöðin að allra von sé, nema kæmu þeirra erinda í nafni fé-J syn þess, að rætt sé fyrirfram kommúnista, að ekki komi tll lagsins. um úrlausn þeirra vandamála slíks verkfalls.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.