Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 1
Hún var barin niður og reysit aH taka hana nteð valdi. Ung stúlka héðan úr bæn- uni várð fyrir hrottalegri árás í Hljónxskálagarðinum í fyrri- nótt. Málavextir eru þessir, sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem Vís'i tókst að afla sér í gær: Um kl. 2 aðfaranótt föstu- dags kom stúlka inn á lög- reglustöðina og skýrði frá því, að hún hefði orðið fyrir árás ókunns manns í Hljómskála- garðinum. Var hún mjög illa til reika, blóðug í framan og föt hennar rifin. Skýrði hún svo frá, að hún hefði verið í heimsókn vestur í bæ, og ætlað að stytta sér leið heim í austurbæinn með því að fara gegnum Hljóm- skálagarðinn. Ailt í einu réðst' á hana rnaður, sem hún bar engin kennsl á, barði haná niður og hugðist taka hana með valdi. Véitti hún allt það viðnám, er hún gat, og kallaði í sífellu á hjálp. Maðurinn barði hana og reif föt hennar, en tókst ekki að koma fram áformum sín- um. Gafst hann upp við til- raunina og lagði á flótta, og hvarf henni sjónum. Stúlkan, sem . varð fyrir taugaáfalli og illa til reika, gat stöðvað bíl og ók í honum niður á stöð, og skýrði frá þessu Gat hún ekki gefið glögga lýs- ingu á manninum, enda orðið fyrir taugaáfalli, eins og fyrr segir. Gat hún þó lýst honum að nokkru, taldi hann hafa Samsteypustjóm í Bretbndi, — verið háan og grannan og lýsti hvernig fötum hann hefði ver- ið klæddur. Lögreglumenn brugðu þegar við og hófu við- tæka leit að árásarmanninum, en fundu engan, sem lýsingin gat átt við, sem ekki gat gert grein fyrir sér á þessum um- rædda tíma. Mál þetta er í rannsókn. „Svarta hendin" í Tíhet. Yfir 100 kínverskir em- bættismenn myrtir. Fregn frá Katmandu í Nepal hermir, að ferðamenn nýkomn- ir frá Tibet skýri frá því, að í Tibet starfi ieynifélagsskapur, sem ihafi til þessa drepið yfir 100 af embættismönnum þeim, sem Pekingstjórnin hefir sent til landsins. Hreyfing þessi nefnist Mim- ang-hreyfingin og er sagt, að allir kínverskir embættismenn í Tibet hafi fengið hótunarbréf, samskonar að efni Hypjið yður burt úr Tibet, eða yður er bráð- ur bani búinn. Skæruliðar þessa leynifélagsskapar hafa sig mjög í frammi í baráttunni gegn kínv. kommúnistum. — Starfs- aðferðir hans minna mjög á að- ferðir „Svörtu handarinnar“; sem á sínum tíma skaut mörg- um skelk í bringu með hótunar- bréfum, enda sáu þeir sem bréfin fengu þá „sína sæng upp reidda“. IMámuslysið: ef til styrfalslar kemur. Bandaríska vikurítíö News- week birtir fregn um það frá London, að ef til styrjaldar komi milli Bretlands og Egypta- iands út af Suezskurðinum, kunni Eden að bjóða jafsiaðar- mönnum sæti í stjórninní. , Tilgangurihn væfi, að trýggja það, að báðir flokkarnif stcéðu saman í baráttunni, bg ínundi Þlllirssff i BeSfjíu. Boudoin Belgíukonungru llefur fyrirskipað þjóðarsorg í Belgíu, vegna námuslyssins við Charleroi. 264 námumenn eru enn niðri í bíénnandi námunni — á 900 sennilega einhverjum hinna ^eldri manna 'f flokknum boðíð sæti í stjórnirini, og néfnif til mann eins og Herbert Morrisön( fyrrverandi utariríkisráðhérra. í annarri fregn í samá vikurti ségir, að Bretar murii ekki gera neinn varnarsamning við ÍSrafel vegnaf öku Suézskurðarins, þar sem þáö væri vísastí vegufinn til að hrckja Ifák uf Bagdád- baiidál' i'ju. " " " nietra dýpi. Hefur tekizt að láta flösku síga þangað niður og ér húri var dregin upp, var ekki eiturloft í henni. Hefur það aukið vonir manna um, að unnt verði að bjarga fleirum. fr Hin mikla stytta af Stalín á Karl Marx-torgi í Leip- zig í A. Þ. hefir verið. flutt, vegna'þess1 að gráfa á fyr- * ir nýju óperuhúsb Ekki hef- l\iý tegund steypumóta — skrið- mót — reynd í fyrsta sinn hér. Bærinn notar þau við húsasmíð- ar í Hálogalandshverfi. munu vonir standa til, að inn- an lángs tíma verði unnt að byrja á þeim tveimur húsum, sém bæjarráð hefir samþykkt Þessa byggingu reisa þeirag reisa til viðbótar þeim Helgi H. Árnason verkfræð-tveimur, sem byrjað er á. ur og Jón Pálsson bygginga- meistári. Munu margir hafa áhuga fyr- Hitt húsið reisir Guðm. Árna-ir að fylgjast með því, hversu son byggingameistari. Þar eruskriðmótin reynast, en það er notuð vatnsþétt krossviðar-mikið atriði til þess að draga mót sem allmikið hafa veriðúr. byggingakostnaðþ að unnt notuð hér á síðari árum. sé að stytta tímann, sem fer í Að því er Vísir hefir heyrt, að steypa húsin. Greinargerð frá Vesturveldunum úm sklpulag Suezskuriar. Eins og almennt er kunnugt, mun brátt rísa hér upp nýtt bæjarhverfi, og hefur að xmd- anfömu verið unnið þar að undirbúningi tveggja stórhýsa, íbúðarhúsa, sem bærinn lætur reisa, og fer nú að koma skriður á þær framkvæmdir. Bæjarráð hefur nýlega sam'þykkt að reisa tvö önnur slík hús, eins og þau tvö við Gnoðarvog, sem byrjað er á. Yfirumsjón með öllum þess- um framkvæmdum hefur Gísli Halldórsson arkitekt, sem hefur teiknað húsin, en þau eru 4 hæðir, og 24 íbúðir í hverju, og hafa hverjar 8 íbúðir sama inn- gang í bygginguna, tvær íbúðir sín hvoru megin á hverri hæð. íbúðirnar eru tveggja og þriggja herbergja og eru þriggja herbergja íbúðirnar 75.94 að flatarmálý en tveggja herbergja íbúðirnar 66.42 ferm. — Grunn- flötur hvers húss er 525.95 fenn. Skriðmót. Við annað .húsið, sem í smíð- um er, eru notuð hraðmót eða skriðmót, er ekki hafa verið notuð áður hér á landi. Er von- ast til að af notkun þeirra leiði, að steyputíminn ýið byggirig- una styttist að verulégum mun. Mótin eru frá Noregi og kom norskux maður hingað méð þeim til leiðbeiningar við notk- un þeirra. Tíðindamaður fra Vísi kom snöggvást á staðinn í gær og' sá hvar' verið var að vinria að uridirfeúningi mótánna, éri steypa m«n hefjast eftir heíg- ina. Lundúnafregnir síðdegis í gær hermdu, að Vesturveldin, sem standa að Lundúnafundinum,, er boðaður hefur verið fimmtu- dag næstkomandi, myndu hafa sent þátttökuríkjunum grein- argerð, þar sem gert er grein fyrir þeim grundvallaratriðum, sem þau telja mikilvægust, er gengið verður frá alþjóðastjórn fyrir Súezskurðinn. í greinargerðinni segir, að skurðinn skuli vera undir al- þjóðastjórn og frjáls til sigl- inga öllum þjóðum, en Egypta- landi og Suezfélaginu tryggður sanngjarn arður af rekstrinum. Gert er ráð fyrir gerðardómi um ágreiningsmál og skipi al- þjóðadómstóllinn í Haag odda-* mann hans. Dulles sagði í gæiyað Banda- ríkjastjórn miðaði við það, að friðsamleg lausn fengist í deil- unni. Merisies forsætisráðherra' Ástráláu er kominn til London. Hann sagði, að rangt hefði Ver- og þjóðnýta hann — frá hvaða hlið, sem málið væri skoðað, og spyrna yrði gegn þessu. Hann snæddi hádegisverð með Eden, en ræddi einnig við. Griffiths og aðra verkalýðs- leiðtoga. . Selwyn Lloyd flytur útvarps- ræðu um Suezmálið næstkom- andi þriðjudagskvöld. Mikill fjöldafundur til stuðn- ings Nasser var boðaður í Kairo í gærkvöldi. Er þettatal- ið enn eitt merki um það, að allmikill taugaóstyrkur hafi gripið Nasser og sé nú reynt af frekasta megni að treysta stuðninginn við hann meðal Arflbaþjóða og annara. ■EpuB][ .in B.iegmj mjsijsuinuiuioif nuiq gi? (ij *mw{]í }.i3§ ijaq .ib -nqjaqijj gu ‘utn utmiSo.ij « i.ginm)ioq.mgiA jziSuoj giuuBtJj •.ujajl 'íaqil. I jmgm pjæq gUOA tjbij js;3.iddn. I)B mij.í gldaBAJfl )£ ið 'af Nasser að taka Skurðinn ]sa| mijoij StiiifOjj j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.