Vísir - 11.08.1956, Page 9

Vísir - 11.08.1956, Page 9
Laugardaginn 11. ágúst 1956. VISIR 9 Herra Blanchon leit á úrið sitt: „Sjö mínútur yfir níu. Eg hef þá sex mínútur, til að kom- ast niður cftir, áður en Parísar- lestin kemur, klukan 9,13.“ Frú Blanchon kinkaði kolli vingjarnlega: „Farðu þá að fara, vinur, það er upplyfting fyrir þig. Þú segir mér alit, þegar þú kemur heim aftur, ef þú sérð eitthvað skemmtilegt." Á liverju kvöldi var þetta sam- tal endurtekið á Blanchonheim- ilinu, nema þvi aðeins að veðrið væri sérstakiega vont. Blanchoji- hjónín höfðu áður búið í Paris og rekið þar smáverzlun, sem þau höfðu hagnast svo vel á, að þau gátu loks hætt að vinna og ílutt sig út á land, í þennan smá- bæ, þgr sem þau bjuggu nú og lifðu á reitum sínum. Hérna gerðist aldrei neitt! — Ekkert rauf vanabundinn hvers- dagsléikann í þessum rólega smábæ. Frú Blanchon drap tím- ann með smá dútli og við handa- vinnu sína og herra Blanchon fór á hverju kvöldi niður á járn- brautarstöðina til að sjá París- arhraðlestina koma og fara aftur. Astríður mannanna eru mis- jafnar og undarlegar! Allar hugsanir herra Blanclions, allar óskir hans, snerust um þennan eina viðburð: Parisarlestin kem- ur — Parísarlestin fer! Þetta var enginn Jiversdagsleiki, þetta var viðburður, alltaf eitthvað nýtt, óvænt, óþekkt; hávaðinn, Ijósin, hreyfingin -— ys og þys á stöðinni. Hann veitti öllu athygli, ekkert fór fram hjá honmu. Far- þegarnir komu og fór-u. Hann rannsakaði þá, bar þá saman hvern við annan, taldi þá--------- Gg svo — í tómstundUm hans svifu fyrir hugskotssjónum hans allskyns ástarcefintýri, dul- arfullar leynilögreglusögur — og rdlt þetta átti upptök sín á stöðinni, þar sem lestin kom og fór. Þegar þessir þungu járnbraut- arvagnar, fullir af farþegum og allskyns undarlegum flutningi, runnu þarna norður eítir og i hurfu út í fjarlægðina — óviss- una, þá horfði hann.á e'ftir-þeim, eins lengi og haim gat. Svo sneri hann sér vio, ' þárná á stöðvár- pallinum sínum og hélt aftur heim á leið, glaður og ánægður, og miklu dagsverki var lokið, dagsverki, sem haíði íært hon- um gnægð af efni í margar sög- ur og heima beið konan hans þyrst eftir fréttunum: „Bæjarfógetafulltrúinn var með lestinni, hann virtist mjög þreyttur!" Eða: „Það voru þarria kærustupör. Þau h.cldu þarna hvort utan urri annað. Það á ekki að leyfa svona ósiðsemi ú almannafæri!" Þegar þau liöfðu rætt viðburðina og gert þvi öllú góð skil, sem húsbóndinn hafði1 lýst, fannst þeim báðum, að þau 1 hefði vel til hvíldarinnar unnið þann daginn og gengu til rekkju glöð og ánægð og þau höfðu gert skyldu sína! Herra Blanchon var líka stundvís í kvöid. Þegar stóri vís- J irinn á stöðvarklukkunni hrökk niður á þrettánda strikið var | herra Blanchon kominn á stað- inn sinn, nokkrum skrefum fyr- ! ir aítan hótelþjóninn. Hann leit I líka á úrið sitt — það var líka nákvæmlega 13 mínútur yfir níu! — En lestin kom ekki! „I-ívað er þetta eiginlega — — þetta er óþægilegtk' kvartaði herra Blanchon og var auösjá- anlega mjög óþolinmóður. — „Þetta eru hreinustu vandræði!" „Eigið þér von á einhverjum nieð iestinni?" spurði hótel- þjónninn. „Hún er á eftir áætl- un.“ „Ha? — eg — nei — nei, nei, eg á ekki von á neinurn!" Hverj- um ætti hann svo sem að eiga von á? Hann átti enga ættingja eða venzlamenn, — nema kon- una sína. Nú, og vinir hans, þeir vinir, sem hann átti, áttu allir heima hérna i bænum og enginn þeirra var að heiman. En það var nú einu sinni svona — þetta var ekki eins og það átti að vera — ekki eins og það er vant að vera og hann gat bara ekki sætt sig við það. Honum var alveg ómögulegt að standa kyrr og hann gekk nú þarna fram og til baka og það var alveg óvana- legt og það lá við að það vékti sérstaka athygli hinna fáu við- staddra ■— þetta var sannarlega óvanalegt, að herra Blanchon stæði ekki kyrr á sínum stað á pallinum. Nú var hann farinn að slá stafnum sinum ótt og títt niður á stéttina! Loksins heyrð- ist hávaði i fjarska. Herra Blanchon flýtti sér á staðinn sinn. Þarna kom lestin másandi og blásandi og nú hvein í hemlun- um. Tveir, þrír, íjórir ferða- menn komu út. úr lestinni og strunsuðu þarna fram hjá herra Blanchon. Þeir voru ekkert merkilegir og ekki þess virði að veita þeim sérstaka athygli. Allt í einu stökk ung stúlka út úr vagninum þarna á fyrsta far- rými. Yndisíögur, ljóshærð, biá- eyg draumagyoja! Hún var klædcl eftir nýjustu tizku. Þarna hraðaði hún sér í áttina að út- ganginum og nú fékk hún hótel- þjóninum nafnspjaldið sitt. Allt í einu leit hún við og kom auga á herra Blanchon, hljóp til hans og rauk upp um hálsinn á hon- um og hrópaði: „En hvað þú varst elskulegur,, elsku frændi, að koma og taka á móti mér. Lofaði mér að gefa þér einn koss....“ Áður en öðlingurinn hann herra Blanchon gat áttað sig, var þrýst heitum kossum á báð- ar kinnar hans og um leið var Jrvíslað yndisfögrum orðum í eyra hans. En nú gat frændinn íyrst áttað sig á orðaskilunum: „Fyiúrgefið þér mér þetta, en eg verð einhvernveginn að losna við þennan dóna, sem er búinn að sitja um mig alla leiðina frá París.“ Um leið gaut hún aug- unum út undan sér og benti á velklæddan, ungan spjátrung, sem hypjaði sig nú burt og hvarf þeim sjónum von bráðar. Nú féllust herra Blanchon al- gjörlega hendur. Hann var sem frá sér numinn — þessi seiðandi rödd — þetta bros — hann bauð henni arminn. „Það var rétt af yður, náðuga frú, að snúa yður til mín. Eg skal leiðbeina yður.“ Þau leiddust inn í bæinn. Það var farið að rökkva. Þau pískr- uðu saman eins og gamlir, góðir kunningjar og gleymdu stund og stað og veittu fólkinu á göt- unni enga athygli. Karlar og konur litu við þegar hinn hress- andi, bjarti hlátur hinnar glæsi- legu lconu kvað við þarna í kvöldkyrrðinni á Aðalstrætinu þein’a. Þau voru nú komin að hóteldyrunum og kvöddust þarna með miklum innileik og þéttu handtaki. Herra Blanchon fannst hann svífa eftir götunni á heimleið- inni og hann átti bágt með að komast niður á jörðina aftur þegar hann kom heim að hús- dyrunum. Konan laans beið hans óþolin- móð og spurði fréttanna. Þá var það, að herra Blanchon gerð- ist í fyrsta sinn á æfi sinni svo heimskur, að Ijúga að konunni sinni. „Ekkert að frétta — ekk- ert. Lestin var á eftir áætlun — annars ekkert." Daginn eftir var ekki um ann- að meira talað í bænum, en æfin- týrið hans herra Blanchons. -— Herra Blanehon átti bróðurdótt- ur! Humm! Ha? Bróðurdóttur? Já, hann haíði tekið á móti henni, þegar Parísarhraðlestin kom í gærkvöldi og hann hafði leitt hana undir hönd alla leið upp í hótelið. Það vissu þetta all- ir, allir höfðu séð það með sín- um eigin augum og allir töluðu rnn það. „Vesalings herra Blanchon: Hvað hafði þér gert? Hafið þér ekki fyrirgert allri yðar sálarró. komið þessu svona fyrir? Af hverju þorðu þér ekki að segja sann- leikann?" Já, þannig voru ásakanirnar og enn verri — þegar lconan hans var búin að komast að öllu Lestin stóð ekki lengi við frekar venju og var nú að fara. (Hvernig gat freistarinn Hóteiþjónninn var farinn og nú stóð Blanchon þarna aleinn með þessa ungu fegurðardís við hiið sér. Hann roðnaði upp í hárs- rætur og stamaði: „Náðuga frú! náðuga frú!“ Unga stúlkan tók nú aftur til máls: „Þér eruð mér ekki reiður — er það? — Nei? — Ó, hvað þér eruð góður! En úr því að við erum nú einu sinni orðnir kunningjar, þá eruð þér líka svo vænn að vísa mér á hótelið — bezta hótelið, ekki satt? Eg þekki engan hérna í bænum. Eg þurfti bara að skreppa hingað i áriðandi erindum fyrir mann- inn minn, sem er lögfræðingur.“ þessu, sem allir höfSu vitað, nema hún. Og nú heimtaði hún skilnað, að minnsta kosti ef þetta kæmi nokkurn tíma fyrir oftar! Maðurinn hennar var orð- inn til skammar — hann hafði valdið hneyksii —- opinberu hneyksli. Hann var orðinn til viðvörunar sem siðspiltur dólg* ur. En þrátt fyrir allt.....Hvað gerði þetta honum svo sem tilí 1 hjarta sinu geymdi hann end urminningu, sem birtist honum, hvenær sem hann átti griöa- stund sem yndislegur draum- ur. Þessi endurminning mundi endast honum alia hans daga og bregða töfrabirtu á æfikvöld hans. Þessir fögru, mjúku hand- leggir, sem hún hafði lagt um háls honum og varirnar, rauðar og rakar og frískar á kinnum lians.... Herra Blanchon fór aldrei oftar niður á járnbrautar- stöð, þegar Parísarhraðlestin kom klukkan 9,30. En nú standa þar á hverju kvöldi margir gamlir menn og bíða eftir lest- inni. Þá dreymir um æfintýri og hamingju feins og herra Blanch- on féll í skaut. En æfintýri ‘ger- ast aðeins einu sinni á þúsund árum í smábænum og þá verða þeir allir farnir af stöðinni —• gömlu mennirnir, sem bíða. Hjartastarf vaklð me5 raflostl. Rafmagn var notacV á óvenju- legan hátt nýlega í sambandi við uppskurð í sjúkraliúsi í New York. Hjartastarfsemi ellefu ára gamallar telpu var stöðvuð með veiku raflosti meðan aðgerð fór fram. Því næst var hjartastarfsem- in vakin á ný að lokinni aðgerð með sterkara rafiosti. Læknarnir, sem framkvæmda aðgerðina telja^ að þetta muni vera í fyrsta sinn, sem raflost hefir verið notað á þennan hátt. vantar í heimavist Laugarnesskólans. Uppl. hjá forstöðukonunni. — Sími 5827. Ævintýr H. C Andersen ♦ 4. Pegar hún var buin að kly^ða sig og flétta hárið sitt drakk hún úr lófa sín- um við lindina og hélt á- fram lengra inn í skóginn. Þar mætti hún gamalli konu, sem hélt á berja- körfu. Elisa spurði hana hvort hún hefði ekki mætt ellefu prinsum. „Nei“, sagði sú gamla, ,,en í gær sá ég ellefu svani með gull- kórónur á höfði synda nið- ur ána, sem fellur hér skammt frá.“ Svo fylgdi hún Elisu lengra niður brekkuna og þar fyrir neð- an bugðaðist ám. Elisa kvaddi gömlu konuna og gekk meðfram ánni, alla leið þangað þar sem áin rann út að opinni, víðri strönd við hafið. Hið stóra haf lá útbreitt fyrir Elisu litlu, en á ströndinni lágu ellefu svanafjaðrir. Hún tók þær upp og batt þær saman í vönd. A fjöðrun- um lágu vatnsdropar, en hvort þeir voru dögg eða, tár, gat enginn séð. '•AY

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.