Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 10
10
VISIR
Laugardaginn 11. ágúst 1956.
Um tonfiiatölu
Margvíslegs ruglings gætir yarðandi
hana hér á landi.
Efáir Mjalmai* II. Bárðarson,
ski p «a s k «1 ts ss a r si |ó r a,
Eftirfarandi grein er út-
varpserindi, sem Hjálmar R.
Bárðarson, slcipaskoðunar-
stjóri, fiutti í s.l. mánuði.
Telur Vísir, að mörgum
j þyki fróðleikur að kynnast
| því.
Mæling á tonnatölu skipa er
margþætt og allflókin, enda
mjög algengt að sjá í blöðum
og heyra manna á meðal mik-
inn misskilning og rugling h”.g-
takanna tonnatala skipa. Þess
er auðvitað heldur enginn kost-
ur í stuttu erindi, að gera efn-
inu full skil, en þó getur það ef-
laust verið til gagns að skýra
hugtökin nokkuð. Skipaskoðun
ríkisins hefir með höndum
mælingu íslenzkra skipa^ og þá
að sjálfsögðu bæði mælingu
fiskiskipa sem annarra. Þrátt
fyrir takmörkun vegna heitis
þáttarins, Fræðsluþáttur Fiski-
félagsins, verður því ekki hjá
því komizt, að fara veruiega út
fyrir þann markaða ramma, og
ræða almennt um mælingu
skipa, hvort heldur farm- eða
fiskiskipa.
Ekki þungi —
'Iieldur rúmmál. •*•
Þegar hér heima er talað um
tonnnatölu skipa. er langoftast
átt við brúttórúmlestatölu
skipsins, Tonn í þessu sambandi
er ekki eining fyrir þunga held-
ur rúmmál. Ein rúmlest, einnig
nefnd rúmtónn eða registertonn,
er 100 ensk rúmfet eða 2.83
rúmmetrar. Mesti misskilning-
ur á brúttótonnatölunni á ein-
mitt rót sína að rekja til hug-
taksins tonn, sem ella merkir
vissan þunga, annaðhvort metr-
is-kt tonn sem er 1000 kíló-
grömm,- eða .enska tonnið, sem
er 2240 Ibs. eða 1016 kíió-
grömm. Til að komast hjá þess-
úm missskilningi hugtakanna
hafa ■ málfræðingarnir skapað
hugtökin rúmlest' fy-rir rúm-
tonnin og smálest fyrir þuþga-
tonnin. Þetta hefir bvi inið'ur
ekki bætt málið mikjð,i;þVí Inú
ér farið að nota'smáiést’skipa
þegar átt er vi'ð rúmieátina. T.
d. hefi eg séð á prenti, að skip
væri þetta margar smálestir
hrúttó. Eina ráðið til úrbóta í
þessu máli er því án efa að
reyna að kynna sér lítið eitt
hver er grundvöllur þessara
mælinga skipanna.
Tonnatala skipa gefur til
kynna stærð þess, og mörg
þeirra gjalda, sem skip verða
að greiða_ t. d. hafnargjöld,
skipákkurðargjöld, hafhsögu-
gjöld og fleira eru miðuð við
tonnatölu skipsins.
Mismunandi mælingar.
Nú er það hinsvegar svo, að
sumar þeirra stærða, sem einn-
ig gefa til kynna stærð skips,
eru mældar í þungatonnum.
Þessar stærðir eru einkanlega:
Særýimsþungi (eða displace-
ment), ,,dauðvigt“ (dead-
hleðsluhæfni (net-deadweight).
Þegar um herskip er að ræða,
er særýmisþunginn oft vel til
þess fallinn, að nota sem grund-
völl gj.alda, og þess vegna eru
mörg gjöld herskipa byggð á
særýmisþunga þeirra. Særým-
isþungi skips er, eins og nafnið
ber með sér_ þungi þess sjávar,
sem skipið ryður frá sér, og er
þá eðlisþungi sjávar reiknaður
1.025.
Flutningaskip rista hinsveg'-
ar mjög mismunandi mikið
eftir farmþunga, og þess vegna
er yfirleitt ekki hægt að nota
særýmisþunga þessara skipa til
að gefa til kynna stærð þeirra.
Rúmlestatala þessara skipa er
því langoftast notuð.
Stundum er stærð skips gefin
upp í dauðvigtar-tonnum, á
ensku deadweight, skammstaf-
málið er síðan reiknað út eftir
þessum málum teknum innan í
skipinu. Ef tvöfaldur botn, þ. e.
a. s. botnhylki,. eru í skipi, er
rúmmál hans reiknað út sér-
staklega, en það rúmmál er
að dw. Ekki hefi eg fundið gott venjulegast ekki innifalið í
þetta aukna rými notast ekki að
sama skapi fyrir þungafarm.
Af íslenzkum skipum með mæl-
ingarfrítt milliþilfar má nefna
eftirtalin skip: Katla, Arnarfell,
Jökulfell, Dísarfell, Helgafell,
Fjallfoss og Tungufoss.
Reykjafoss var einnig með
mælingarfrítt milliþilfar er
tÉ| ' hann var keyptur frá Ítalíu. en
■ ’ 'vegna mikilla þungaflutninga
! þótti henta betur að breyta hon-
' um í lokað milliþilfarsskip,
enda nógu sterkbyggður til að
leyfa mætti dýpri hleðslu. Með
mælingu, þar sem milli-
þilfarsrýmið var meðtalið,
jókst brúttórúmlegstatala skips-
ins um 954 rúmlestir, án þess
að skipið væri stækkað neitt.
Brúttórúmlestatala skips er
að lokum fundin með því að
leggja saman rúmlestatöluna
neðan mælingarþilfars, rúmmál
milliþilfarsrýmisins^ ef skipið
ekki er með mælingarfritt milli-
þilfar, rúmmál reisna o. s. frv.
Brúttórúmlestatalan er lang-
mest notuð til að gefa til kynna
stærð skips. Sú stærð er alltaf
notuð þegar um er að ræða að
skýra frá stærð á skipastól þjóða
og er auk þess oft notuð sem
-grundvöllur ýmissra gjalda.
yi' .....jHíW ' þilfarsrýmic
Hjálmar R. Bárðarson.
skipaskoðunarstjóri.
orð fyrir þetta hugtak á ís-
lenzku, en dauðvigtar-tonna-
tala skips er særýmisþungi
skipsins, að frádregnum eigin-
þunga þess. Hafa skal þannig
hugfast, að dauðvigtar-tonna-
tala skips er mæld í þunga-
tonnum, og einnig skal hafa
hugfast, að þessi dauðvigtar-
þungi skipsins er ekki eingöngu
þungi þess farms, sem í skipinu
kann að vera, því auk þyngdar
farmsins er meðtalin þyngd á
eldsneyti þ. e. olíu eða kolum,
vatni, áhöfn og vistum. Alltaf
skal því greint milli dauðvigtar
skips og nettó-hleðsluhæfni, á
ensku net-deadweight, sem er
þyngd þess farms, sem skipið
getur flutt.
Rúmlestirnar.
Þá er eg kominn að hugtak-
inu rúmlestatala skips, sem er
mest notuð. Rúmlestatala skips
er rúmmál innan í skipinu
mælt í rúmlestum eða rúm
tonnum_ sem erlOO ensk rúm-
rúmfet, eða 2.83 rúmmetrar.
Þessi mæling er framkvæmd í
samræmi við nákvæmar reglur,
sem eru að . nokkru- leyti að
verða alþjóðlegar, eða flestar
það líkar, að mælingarnar eru
teknar gildar gagnvæmt þjóða
á milli, nema af yfirvöldum
skipaskurðanna Panama og
Suez.
Mæling rúmmálsins er fram-
kvæmd í mörgum hlutum. Fyrst
er mælt rúmmál neðan þilfars,
en það er rúmmál alls rýmis
neðan mælingarþiíí'ars, sem er
næstneðstá:. heila og algjörlega
vatnsþétta 'þilfar skipsins. Ef í
skipiriu eru aðeins eitt eða tvö
fullkomin þiLför þá er efsta
þilfarið mælingarþilfar. I mæl-
ingarreglunum er tekið ná-
væmlega fram hvar og hvernig
mæla skuli rýmið undir mæl-
ingarþilfari. Er það gert á á-
kveðnum stöðum með sérstök-
um mælingarstöngum og mæli-
böndum. Þar eð rúmlesta-mæl-
ingareindin er 100 ensk rúmfet
er oftast mælt með mælistöng-
um, sem markaðar eru í fetum
rúmlestatölunni neðan aðalþil-
fars.
Shelterdeck-skip.
Þessu næst er mælt rúmmálið
milli mælingarþilfars og efsta
þilfars, en undanskilin mælingu
eru ýms rými, sem ekki eru nc-t-
uð fyrir farm eða farþega, t. d.
vélarreisnir og stýrisvélarrúm.
Að lokum eru svo mældar
reisnir, lyftingar og þilfarshús,
þó eru einnig hér ýms rúm und-
anþegin mælingu^ t. d. eldhús,
þvottaklefar, stýrishús o. fl.
Sérstök athygli skal vakin á
þeicxa gerð skipa, sem á ensku
heitir shelterdeck-ship, en ís-
lenzkuna vantar gott orð fyrir.
Öll þau rúm, sem á er svonefnt
tonnatölu-op, minnst 4X3 fet
að stærð á þilum^ sem liggja að
opnu rými, eða nokkru stærri
op í skipshlið eða þilfari yfir,
verða undanþegin mælingu og
rúmmál þessara rýma kemur
þannig alls ekki með í rúmlesta
tölu skipsins. Þessi ákvæði
reglnanna hafa liaft í för með
sér smíði sérstakrar gerðar
skipá, fyi'rnefndra shelterdeck-
skipa, en á þeim er allt rúmmál
'milli éfsta þiífars og nseáía þil-
fars fyrir neðan undanþegið
mælingu, allt frá hinum svo-
nefnda tonnatölu brunni áftast
og fram að stafnskiljunni, með
því skilyrði að tönnatölu-op
séu 4 öllum þverskiljum, sem
lcunna að vera í skipinu. Leyft
er að loka islíkúhi opian með
sterlcum plönkúm, s'érri renna í
U-járnsfölsuny eða loka með
stálplötum, sem festar eru með
krókboltum við þilið. Ekki má
þó samkvæmt reglunum þétta
opin með því að setja pakningu
á milli, og ekki má heldur bolta
plöturnar beint á þilið né hafa
plöturnar á lömum.
Þegar Reykjafoss stækkaði.
Skip af þessari gerð hafa
þannig mikið lestarrými sem
ekki eru greidd gjöld af þótt
nýtilegt sé fyrir farm. Hinsveg-
ar miðast hleðslulínan við
Það, sem draga má frá.
Annars eru mörg gjöld reikn-
uð eftir nettó-rúmlestatölu
skipsins, en hún er fengin með
því að draga eftirtalin rými frá
br úttórúmlestatölunni: 1)
Rými, sem notuð eru og' nauð-
synleg fyrir siglingu og rekst-
ur skipsins, og ekki eru notuð
til flutninga á farmi né farþeg-
um. Þessi rými eru t. d. íbúðir
skipstjóra, yfirmanna og ann-
arra áhafnar skipsins. skip-
stjórnarrými, rúm fyrir sigl-
ingaljós, kaðla og annað slíkt;
ennfremur: 2) Rými, sem notuð
eru fyrir vélarútbúnað skipsins
og nauðsynleg eru hans vegna.
Þessi frádráttur er samkv.
brezku reglunni 32% af brúttó-
rúmlestatölunni ef samanlagt
rúmmál vélarrúms, ketilrúms
og öxulganga er milli 13% og
20% af brúttórúmlestatölunni,
annars 1% af raunverulega
rúmmálinu. Þessi viðbót er sett
til að bæta upp, að ekki er beint
meðtalið rúmmál fvrir
brennsluolíu eða kol.
Hér er auðvitað aðeins liægt
að lýsa lítillega . heildarkerfi
mælingarreglnanng, enda eru
þær aðeins í stórum dráttum al-
þjóðlegar. Munurinn er þó ekki
samþykktina, er reglunum fylgt
af langmestu leyti af þeim flest-
um. Fundir eru haldnir annað
hvert ár af aðilum Oslóarsam-
þykktarinnar, en auk þess eru
fulltrúar flestra annarra sigl-
ingaþjóða á ráðstefnum þessum.
Fundir hafa verið haldnir
hingað til í Osló 1948, Stock-
hólmi 1950, Haag 1952, París
1954 og Kaupmannahöfn 1956.
Síðustu tvo fundina hefi eg'
setið sem fulltrúi íslands. Á
fundunum er rætt um skilning
mismunandi greina samþykkt-
arinnar og um ný vandamál,
sem fram hafa komið. Að sjálf-
sögðu reyna skipasmíðastöðvar
og skipaeigendur að notfæra
sér allar þær smugur sem kunnat-
að vera í reglunum til að eign-
ast eins stór skip og hægt er
sem mælast eins lítil að rúm-
lestatölu og hægt er. Gott dæmi
um slíkt eru lítil olíuflutninga-
skip. Skip er mælt innan á inn-
súð, en þegar engin innsúð er er
mælt innan á bönd. Er þá að
sjálfsögðu reiknað með venju-
(legri dýpt banda, og á venju-
legu farmskipi minnkar að
sjálfsögðu farmrúmið óhæfilega
mikið, ef böndin eru gerð dýpri
en eðlilegt er. Öðru máli gegnir
um fljótandi farm, eins og olíu
eða lýsi. Þá skiptir ekki miklu
máli fyrir stærð farmrúmsins
þótt böndin séu meter á dýpt
þótt t. d. 15 cm. dygðu frá
styrkleikasjónarmiði. Hinsveg-
ar minnkar rúmlestatala skips^
ins geysimikið með þessu lagi
ef mælt er á innri brún banda,
þar með eru öll gjöld af skip-
inu lægri miðað við þann farm,
sem skipið flytur. Með nýjum
slcýfingum við reglurnar var í
sumar tekið endanlega fyrir
þennan möguleika.
Reglurnar verða flóknari.
En þetta er aðeins eitt dæmi
af mörgum. Með nýjum gerðum
skipa og nýjum viðliorfum
verða reglurnar æ flóknari. Nú
þegar eru farnar að heyrast
raddir um að nauðsyn beri til
að gera mælingu skipanna ein-
faldari. Það er því miður erfitt
verlc, en fjölmargar tillögur eru
fram komnar. Mikið átak þarf
til að breyta mælingu allra
skipa í heiminum. Ef tonnatalan
breytist verður um leið að
breyta gjaldskrám hafnanna o.
s. frv., og útgerðarmenn óttast
að ef þeim verði breytt, þá verði
þær um leið hækkaðar. Núver-
andi reglur veita ýms hlurinindi
fyrir skipaeigendur, einkanlega
meiri en svo, að yfirleitt taka fyril. skip með mælingarfríu.
flestar þjóðir rgglur, hyorrar j miUiþilfarsrými, en þessi gerð
•weight all told) og nettó- og stundum hlutum feta. Rúm
annarrar gildar að langmestu
leyti, og undanfarin ár hefir
samræmingin aukist mikið. Ár-
ið 1939 gaf Þjóðabandalagið út
reglur um mælingu skipa. Þær
náðu.þó ekki að.verða alþjóða-
reglur fyrir stríðið, en 194" var
í Osló haldin ráðstefna og ár-
angur hennar nefndur Oslóar-
samþykktin frá 10. júní 194".
Þessa samþykkt hafa nú und-
irritað öll Norðurlöndin, enn-
fremur Holland og Frakkland,
og um næstu áramót gengur
þessi samþykkt í gildi í Vestur-
Þýzkalandi. Grundvallarreglur
Oslóarsamþykktarinnar eru
upprunalegu reglur Þjóða-
bandalagsins, en þær byggðu að
miklu leyti á brezkum reglum.
Leitað að smugum.
Þótt ekki séu fleiri lönd, sem
mælingarþilfarið, þannig að. enn hafa formlega undirritað
skipa er svo mikið notuð. um
allan heim, að breyting á mæl-
ingu þeirra einna yrði miklum
erfiðleikum bundin. Tillaga
hefir komið fram um að öll skip
fengju mælingarfrítt milliþil-
far, án þess að krafa væri gerð
um tonnatöluop*. sem að jafnaði
eru vandlega lokuð hvort sem
er.
Ennþá er ekki auðvelt að spá
um hvernig mælingarreglur
kunna að breytast í framtíðinni,
en eg vona, að þótt hér liafi
verið stiklað á stórri, þá hafi
verið gefin nokkur hugmynd.
um hvernig mælingu skipa er
háttað í dag.
Hjálmar R. Bárðai’son.