Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 7
ylSTB 7 Laugardaginn 11. ágúst 1956. Míormákr segir fréttir ÚR HEIMI II'IIO ITA W ntorgtEndagsins ? IMeistaraxnóflð heieflur áfram iiL 5 á anorgun. í blaðinu í gær birti Kormákr íspásögn sína um keppni dagsins I dag á Meistaramóti Ísíands i í'rj álsiþróttum, en Jfað hefst kl. 2,30. — Á morg'un kl. 5 heldur Síeppnin áfram og' verður þá ikeppt í þessum greinum: 100 m. hlaup: iUm það er alveg sömu sögu að segja og 200 m. Fyrstu 2 menn \-erða örugglega Hilmar Þor- björnsson, Á. og Höskuldur Karlsson U.K. Eina keppnin verður barátta Hilmars við met- in. Bezti tími, sem náðst hefur á Meistaramótinu, er 10,7 sek., og hafa Haukur Clausen, Hörð- 'iir Haraldsson og Ásmundur Bjarnason allir hlaupið á þeim tima, en Ásmundur auk þess á 10,3 sek í miklum meövindi. — Meistari síðasta árs, Guðmund- ur Vilhjálmsson, Í.R. (11,4) tek- nr ekki þátt í mótinu í ár. 400 m. hlaup. 1 fyrra sigraði Tómas Lárus- son, K.R. (51,4 sek.) og er hann .nú mieðal keppenda. En hann getur sennilega sætt sig vel við, ef hann kemst í úrslitahlaupið í ár. Tómas er mikill keppnimað- ur, en hefur ekki gengið heill til skógar í ár. Þórir Þorsteinsson, Á. hefur unnið öll 400 m. hlaup léttilega í ár, en nú fær hann ekki að taka það rólega. Daníel Halldórsson, I.R., mun ekkert gefa, en hann var sá maður, sem mest kom á óvart í ísl. landsliðinu í keppninni við Dani, og sýndi' mesta framför. Félagi hans, Haukur Böðvarsson, vann hann hinsvegar alltaf í 400 m. framan af sumri og á að geta hlaupið undir 50 sek, ef hann þorir að „keyra“ frá byrjun. —- Meistaramótsmet Guðmundar Lárussonar (49,4) er í bráðri hættu. 1500 m. hlaup. ekki vera í góðri æfingu, ef dæma má eftir árangri hans í utanför landsliðsins. Taugarnar eru Keldur ekki í jafnvægi, og 00 m. hlaupnir 10,1 sek. keppni í Höfn. K.I.F. í Kaupmannahöfn hélt þ. 2. ágúst frjálsíþróttamót með erlendri báíttöku. M. a. voru Roger Moens/belg' iski heimsmethafinn í 800 m. hlaupi, og Norðmaðurinn Au- j m. hlaupi var hrundið. Blókku- dun Boysen boðnir til að hlaupa maðurinn Willy Williams hljóp gegn Gunnari Nielsen, efi hann í undanrás á 10,1 sek., en á 10,2. hlúpu þeir félagar svo saman á er K.I.F.-ari. Gunnar lagði þó ^ sek. hafa áður hlaupið 5 menn | regnvotri braut. Willy bar sigur Á stóru hermanmamóti í Ber- lín á dögunum skeði loksins það ótrúlega. Heimsmet Jesse Owens í 100 mílan. í úrslitunum á sunnu- daginn gerum við Willy það báðir, og þá skuíið þið ná í ,,photofinsh“ tií að skera úr um röðina“. í úrslitunum á sunnudag ekki í stóroruslu að sinni, sam- þess vegna má fyllilega búast, kvæmt ráði lækna sinna, enda við, að hann verði að sjá af auk Owens. Williams var þó!úr býtum, og hljóp enn á 10,1 ekki þar á meðal, hann hafði titlinum til félaga síns, Guðjón Guðmundssonar, en þeir hafa ekki hlaupið saman í sumar. I fyrra vann þó Pétur oftar en alltaf var mjótt á mununum. — Guðjón er hinsvegar miklu- fljótari i sumar en i fyrra, en hefur lítið haldið sig að stuttu grindinni, það sem af er sumr- inu. Beztum árangri i þessari grein á Meistaramótinu hafa Örn Clausen og Ingi Þorsteins- son náð (15.0 sek.). Kringlukast: Meistarinn í fyrra, Þorsteinn Löve, K.R. (48,03 m.) sem á mótsmetið 48,43 m. og íslands- metið 54,28 m. kvað hafa æft mjög vel, meðan landsliðið var úti, og mun ætla að velgja landsliðsmönnunum Hallgrími Jónssyni, Á. og Friðrik Guð- mundssyni, K.R. undir uggum, en Þorsteinn hefur verið „seinn í gang“ í sumar vegna mikiilar sundþjálfunar. s.l. vetur. Keppn- in verður án efa fjörug og móts- metið fýkur veg allrar veraldar, en Hallgrímur er tvímælalaust jafnbezti kringlukastari, sem við höfum átt, svo að sigurinn kemur til með að falla i hans hlut. Sleggjukast: Þórður Sigurðsson, K.R. varðj meistari í fyrra í 4. sinn í röð með nýju mótsmeti (51.13 m.) J og ekkert bendir til þess, að, honum takist ekki að vei’ja titil1 sinn. Keppnin um 2. sætið getur hinsvegar orðið hörð milli þeirra U.K.-íélaganna Þorvarð- \ ar Árinbjarnarsonar og Einars Ingimundarsonar og Friðriks Guðmundssonar K.R. þótt hann sé nú búinn að ná hlaupið áður bezt á 10,3 sek., sér eftir hlaupið gegn Daníel og í úrtökumótinu heima í Bandaríkj unum ' féll hann úr, vegna þess að hann fékk krampa í lærið. „Brautin er al- sek., en Ira fékk 10,2 sek. En hver veit nema 10,0 séu á næsta leiti? í landskeppninni um daginn. Boysen vann Moens með sjón- armun, en báðir fengu sama tíma, 1:49.5 mín. Þriðji Tidwell (U.S.A.) 1:50.2 varð veg framúrskarandi fyrir sprett hlaup en eg hefði nú ekki búizt Thyge Thögersen tapaði fyrir, við 10,1 sek. Mig var lengi búið Bretanum Frank Wyatt í 5000 j að dreyma um að hlaupa á 10,2 m. hlaupi (14:40.6 og 14.42.6). sek.“ sagði hann eftir hlaupið. Tommy Michaelsen, sem hljóp 5 km. í landskeppninni við ís- lendinga, vann 3000 m. hindr- unarhlaup af báðum landsliðs- mönum í greininni; tími hans var 9:27.2 mín. Dou Wick (U. En hann er ekki eina svarta rakettan í bandaríska hernurn. Rússar unnu ísraelsmenn öðru sinni í undankeppni Ol- ympiuleikanna í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Tel- Daginn eftii hljóp Ira Murchi- ^viv fyrir nokkrum dögum og s°n, einn af þeim 3 hamingju-, lyktaði með 2:1_ Áðuí; höfSu Rússar unnið Israelsmenn í Moskvu með 5:0. Rússar urðu þar með 16. þjóðin, seni vinnur sér þátttökurétt í lokakeppn- inni í Ástralíu. sömu, sem unnu sér rétt til að hlaupa 100 m. fyrir U.S.A. í S. A.) vann kúlu (16.78) og Melbourne, einnig á 10,1 sek. kringlu (52.96) en Jörgen Og hann var ekki hvumpinn. Munk-Plum kastaði kringlu „10 sléttar eru ekki ómögu- 48.95 m. legar frekar en 4-mínútna- OIv isapsESV®8BBr Meistari 1955, Svavar Markús- æon K.R. (4:06.8 mín) — Enda þótt Svavar hlaupi 5 km. í dag á 1500 m. sigurinn að vera hon- Lim viss. Hans aðalkeppinautur, :Sigurður Guðnasori, Í.R. hleyp- ur líka 5 km., svo að það er Woodward Jones, fljót- astur allra á 400 m. Maður er nefndur Woodward það , rætt að viðurkenna ekki Jones. Hann er múlatti 24 ára gamall, 180 cm. hár og 77 kg. að þyngd. Hann er New York- búi, en afplánar herskyldu sína sem stórskotaliði í Fort Mac- Arthur í Kaliforníu. Þrístökk: Sama erum meistara s.l. þriggja ára í þrístökki, Vilhjálm Einarsson, Í.R. að segja. Hann stökk í fyrra 14.84 m. (meðv.), og ætti eitt stökk að nægja hon- I um til sigurs nú, eins og í lands- jafnt fyrir báða. En Kristleifur keppninni í Rotterdam. Lengsta „Kúts Guðbjörnsson, K.R., sem stökk áfMeistaramóti á Stefán verður 18 ára í þessum mánuði, sörensson kemur óþreyttur í hlaupið, legan árangur á Kári Sólmund- arson, Skallagr., 14,40 m. 1951, og ætti Vilhjálmur ekki að I 'j Sörensson, I.R., 14,88 m. (1948) °S | einnig í meðvindi, en bezta lög- hann kemur til með aö ,,pressa“ þá stóru til að gera sitt bezta, og sennilega verður Svavar að hlaupa undir 4 nrin. og bæta mótsmet Óskars Jónssonar ((4:006 mín. 1946) til þess að vin.na. , 110 m. grindahlaup. Pétur Rögnvaldsson, K.R. (meistari 1955: 16,4 sek) virðist verða skotaskuld úr að hnekkja því meti. Stangarstökk: Meistari 1955: Valbjörn Þor- láksson, 4,10 m. Valbjörn glímir nú við méistaramótsmet Torfa Woodward, eða Lou, eins og hann er nefndur í daglegu tali, hefir það til síns ágætis, að vera síkátur og síbrosandi; skjanna- hvítar tennur hans eru öllum til sýnis. Auk þess h.efir hann hlaupið 400 m. vegarlengd á j skemmri tíma en nokkur önn- ur mannleg vera. Lou Jones hefir gert það að vana sínum, að koma mönnum á óvart með stórhlaupum, en liverfa svo í skugga stjarnanna svo mánuð- um skiptir á milli. Woodward ,,Lou“ Jones kom fyrst fram á sjónarsviðið,.þegar hann Stalst í 2. sáeti á banda- ríska meistaramótinu 1954 á 46,7 sek. Síðan bar ekki á hon- um, fyrr en í marz 1955,. að Vesturheimsleikirnir voru haldnir í Mexico City í 2100 m. hæð yfir sjávarmál. Lou átti þá í stríði við tvo erkióvini sína á hlaupabrautinni, þá Jim Lea og James Washburn. íþrótta- heimurinn stóð á öndinni vik- um saman á eftir; það var um met, sem sett væru í háfjalla- lofti. En Lou Jones stóð svo gjörsamlega á öndinni eftir að hafa sett nýtt heimsmet 45,4 sek., að það tók læknana langan tíma að koma honum aftur til vitundar. Meira en árið leið, og ekkert heyrðist af Lou Jones. Hann var kominn í herinn og undir handleiðslu Dean Cromwell, sem þjálfað hefur 16 Ólymiu- meistara á þrennum síðustu leikjum. En 30. júní 1956. ki. 15.56 var ræst í úrslitahlaup úrtökumótsins í Los Angeles, þar sem valdir voru þátttak- endur Bandaríkjanna í OL í Melbourne. Erkióvinirnir tveir voru með í hlaupinu, og' það var barizt af hörku um hvern metra. En eftir nákvæmlega 45,2 sek. kom fyrsti ma'ður í mark, múlattinn Woodward Jones. Jim Lea var ekki langt á eftir, hann hljóp á 45,5 sek. Nú var ékki háfjallalofti til-að dreifa, nú urðu menn að við- urkenna, að Lou Jones er stór- hlaupari, sem kánn að byggja upp þjálfun sína þannig, að á réttum stað og stundu. sé lík- ami og sál reiðuhúin tiL stór- átaka. En það er, þessi eigin- leiki, sem sigurstranglegastur er_ þegar á Ólymiuleika er komið. RAFL AGIV IIS og viðgerSir. Raftækjavinnustofa Ólafs Jónssonar, Skaftahlíð 36, sími 5684. frá 1951, en kemur sjálfsagt ekki til með að verða elöra. Ileiðar Ceorgsson, Í.R. er jafn- Bryngeirssonar,, sem er 4.15 m. öruggur með 2. scetið. Htaðfour&MB' Vísi vantar börn til Jiess að bera blaðið út eftirtalin hverfi frá og meÖ 15. águst: ÞÍNGHOLTSSTRÆTI, BARMAHLÍÐ, RÁNARGöTU, KIRKJUTEÍG, SOGAMÝRI í. Hringið í síma 1660. Ðagblaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.