Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 2
9 ¥!sm Laugardaginn 11. ágúst 195öq' Útvarpiö í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Upplestur: „Vondir dagar“, smásaga eftir Arthur Petersen. (Haraldur Björnsson leikari þýðir og les). — 20.55 Sam- söngvar (plötur). — 21.30 Leik rit: „Eiginmaður í árbít“, eftir Ronald Elwy Michel, í þýðingu Stéfáns Jónssonar fréttamanns. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Inga Þórðardóttir, Nína Sveinsdóttir, Rúrik Har- aldsson, Emilía Jónsdóttir, Har- aldur Björnsson og Indriði Waage. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. flilglÍfSiiiiIIIiSllHIilIiIllliHi wmó Laugardagur, 11. ágúst— 124. dagur ársins. Flót var kl. 9.42. LjösatimJ oifreiða og annarra ðkutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 21.50—3.15. Næturvörðor er í Reykjavíkur apóteki. Sími 1760. —- Þá eru apótekí Austuibæjar og Boltsapótek npin kL 8 daglega, nema laug- irdaga, þá til kL 4 síðd., en auk #es* er Holtsapótek opið alla sunnudaga fró kl. 1—4 aíðd. Veiturbæjar apótek er opið 'Oi kL 8 daglega, nema á laug- 'trdögum, þá til kL 4. Siyaavarðstofa Reykjavíkur J rieilsuverndarstöðinni er op- ftn allan sólarhringinn. Lækna- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er fl’ name stað kl. 18 tíl kL 8. — ttSÍml 5030. 'Jk: Lögregluvarðstafaa b«flr aíma 1166. jlff Slökkvistöðin feeflr síma 1100. | Næturlæknir veröur í HeilsuverndaratöðinnL fími 5030. K. F, D. M. Biblíulestrarefni: Jer. 38, 1—13. Jeremía og Eþíópíumað- urinn. Landsbókasaf ni er opið alla virka daga frá tí 10—12, 13—19 og 20—22 aem* laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—15.30 trá l. júní. BæjarbókasafniS. Lesstofan er opin alla virka iaga kl. 10—12 og 13—22 nema leugardaga, þá kl. 10—12 og 13—18, Útlánadeildin er op- :fa alla virka daga kl. 14—22, aema laugardaga, þá hl. 13-16. iLb’/að á suhnudögum yfir surn- x’B Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Valdimar Eylands prédikar Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 Síra Jón Þorvarðsson. Sunnudagsútvarp. Kl. 9,30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veðurfregn- ir. — 11.00 Messa í dómkirkj- unni. (Síra Valdimar J. Ey- lands_ frá Winnipeg prédikar; síra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Organleikari: Máni Sigurjónsson). — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.15 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. — 16.30 Veður- fregnir. — 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Tvær 8 ára telpur úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leika á píanó og fiðlu. b) Kristján frá Djúpalæk les frumort barnaljóð. c) Hall- dór G. Ólafsson kennari les sögu frá Týról. d) Sex telpur frá Hveragerði syngja og leíka und- ir á gítara. — 19.25 Veðurfregn- ir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Ein- sö'ngur (plötur). — 20.35 Er- indi: Súez-skurðurinn. (Ólafur Hansson sagnfræðingur). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.25 Upplestur: Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum les kvæðið „Kurlý“, eftir Stephan G. Stephannsson. — 21.40 Tón- leikar (plötur). — 22.00 Fréttir o gveðurfregnir. — 22.05 Dans- lög (plötur) til kl. 23.30. Hvar eru skípin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. í kvöld kl. 18.00 til Norður- landa. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Akuréyrar. Herðu- breið fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land til Raufarhafn- ar. Skjaldbreið fer frá Rvk. í kvöld kl. 19.00 austur um land til Akureyrar. Þyrill var vænt- anlegur til Rotterdam í morgun.1 ‘ Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss kom til Leningrad 5. ágúst; fer þaðan til Hamina og Gdynia: Fjallfoss og Goðafoss eru í Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. 7. ágúst til New York. Reykjafóss fer ferá Antwe'rpen 13. ágúst til Hull og Rvk. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss fór frá Haugá- sundi í fyrradag tíl Gautaborg- ar Aberdeen og Faxaflóahafna. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 7. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ábo og Helsingfors. Arnarfell er á Kópaskeri; kemur til Akur- eyrar í kvöld. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fór í gær frá Ríga til Bergen og Faxa- flóahafna. Litlafell er á 'leið til Rvk. frá Norðurlandshöfnum. Helgafell fór 9. þ. m. frá Kefla- vík til Þrándheims, Stettínar og Wismar. Reili fór 9. þ. m. frá Rostock til Keflavíkur og Rvk. Leo lestar sement í Rostock. Katla fór frá K.höfn 8. þ. m. áleiðis til Rvk. Tóííta fjing AlþjóÓasamb. háskólakvenna var haldið í París daganá 3.— 19. ágúst og sóttu það UOO há- skóiakonur 'frá 46 löndum. Að- aiumræðúefni þingsins var al- þjóðlegt samsfarf og þátttaka háslcólakveiina' í því. Einnig t 2 3 • 5 fa 1 7 |gi| ?■ 9 <o ■ u 12 ib iS n Lárétt: 1 ungviði, 7 vérkfæri, 8 óðagot, 9 vöknaði, 10 .. .bogi, 11 bera brigður á, 13 fugl, 14 fangamark, 15 huldumann, 16 J hljóð, 17 t. d. Kínverji. Lóðrétt: 1 hestar, 2 þreytt, 3 fisk, 4 veiði, 5 ásynja, 6 ósam- stæðir, 10 hitatæki, 11 veizla, 12 veiðitæki, 13 drykkjar, 14 bæjarnafn, 15 forfeður, 16 útl. s fljót. Lausn á króssgátu nr. 3045. Lárétt: 1 Borðdúk, 7 áts, 8 úra, 9 la, 10 uss, 11 ana, 13 eld, 14 rá, 15 önd, 16 hor 17 snápaði. Lóðrétt: 1 Bali 2 ota, 3 RS, 4 dúsa, 5 úrs, 6 KA, 10 und, 11 Alda, 12 Kári, 13 enn 14 röð, 15 ös, 16 ha. SKipAttTGeRO RIKISINS ta it fer vestur um Iand i hring- ferð 16. þ.m. TekiS á móti flutningi til: Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyri, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar árdégis í dag og á mánúdag- inn. Farmiðar verða seldír á þriðjudag. Skipaútgerð ríkisins. Bf Kleppshyltingaz Jmrfa að setja smáanglýsinen ’ Vfsi, er tekiS vili henni I Verzlun Guðmundar H Albertssonar, Langfaoiisvegi 42. Það borgar síg bezi a§ anglýsa í Vísi. voru á sérstökum fulltrúafundi rædd félagsmál samtakanna og kosin stjórn til næstu þriggja ára. Þingið sóttu af íslands hálfu Fríða Proppé lyfjafræðingur, Akranesi, Ihgibjörg Guðmunds- dóttir lyfjaí'ræðingur, Reykja- vík, 'óg Rannveig Þorstéinsdótt- ir lögfræðin-gur. Reykjavíkj —- Samband íranskra . háskóla- kvenna sá. um mótið, cg voru fyrirlestrarnir íluttir í aðalsai Sorbonne-haskóla. buff, gullach, svínakóiéleltur, margar tegundir áskurSar og sieikur, rjápur, salöL - Snorrabraut 56. Simi 2853, 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 82936. Mýreyht hangikjöt, nýr lax, svið, rjúpur, gulrófúr, hvít- kál, blómkál, gulrœlur, tómatar, ágúrkur og nýj‘ar kaiiöfur. Verzlur> Axefts Sigurgeii'Hsona) Barmáhlíft 8. Mtrú Nýreykt hangikjöt, nautakjöt í buff, gullach, hakk og filet, alikálfa- steik, svmasteik, lifur og svið. Skjaldborg við Skulagötu. Simi 82750. JFmBaltimhJSi í buff og gullach, ný- reykt dilkakjöt, lax og allskonar grænmeti. I helgarmatinn: Folaldakjöt í buff og guMach, nýr lax og nýir lundi. aiJOTBU&iN Grundarstíg 2. Sími 7371. Folaldakjöt í buft og gúliach, hakkað fol- aídakjöt, léttsaltaS fol- aldakjöt, reykt folalda- kjöt og hrossahjúgu. HeyhhúsiS SrettÍMrStu SÖB. Sími «4«7. Nesveg 33. Símí 82653. siíúngUr, rauðspretta og sólþurrkaður salt- fiskur. Fiskhöllin og útsölur hennar. Sími 1240. HÚHIGERÐ HiRHAVERZLUN SIMI : Zf 5 09 8 NÆRFATNAÐUB karlmanna og drengja fyrirliggjandi í’fV' L.H. Muller Wm- |) Maðurinn rnÍES | Il©£í®r-1 I®©:i°graEas©©Ba9 | ... lafi, áidsl fcá í gærí 1 , ... ... . ■ &«?réw í ' ! Pirf' * iL d-LTr <H>. ligÉrSarááttií,- 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.