Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 11.08.1956, Blaðsíða 6
\ÍS1R Laugardaginn 11. ágúst 1956. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Aimað hvort eða. það hefur þrásinnis verið bent hér í blaðinu, að við íslendingar verðum að gera það upp við okkur, hvort við ætlum okkur að verða ferðamannaland á borð við önnur menningarlönd, eða ekki. Við getum nefnilega ekki gert hvort tveggja, að hæna að okkur ferðamenn með ýmsum skrumauglýs- ingum en geta svo ekki tekið á móti þeim, er þeir slæðast hingað. Á þetta hef- ur verið minnzt æ ofan í æ í íslenzkum dagblöðum, einnig í erindum í útvarp- inu, en ekkert, bókstaflega ekkert, hefur verið að gert. Eftir helgina hefst hér í bæn- um fulltrúafundur samtaka gisti- og veitingahúsaeig- enda á Norðurlöndum. Má gera ráð fyrir, að fulltrú- unum frá hinum Norður- löndunum þykir aðbúnaður okkar við erlenda ferða- menn tæpast til fyrirmynd- ar, og er það að vonum. Við Islendingar hrosum okkur af því, að hér. hafi orðið ótrúlega miklar fram- farir á mörgum sviðum síðustu áratugi ,og það er alveg rétt. Líklega hefur © engin þjóð lyft slíku Grett- istaki sem við íslendingar á jafnskömmum tíma, þeg- ar tekið er tillit til fólks- fæðarinnar í landinu. JiílímánuÍur var svalur ©n tisfstæðuf. Hann var Wýjastur á SA-landi, þar sem hann náði meðalhita. Að j&fnaði er júlí hlýjasti við Mývatn. Sólskinið í Reykja- mánuður ársins um land allt. ]vík var 163 klst, 38 st. rninna Um ailt sunnanvert landið og en [ meðalárþ og rakastigið í innsveitum Norðurlands er Reykjavík var til jafnaðar 81 % það er líkt og í meðal júlí. Hornrekan. Allir vita, hvernig atvinnu- tækin hafa verið endurnýj- uð, raforkuver reist, brýr byggðar, vegir lagðir, skól- ar risið upp, vönduð' íbúða- Hvert sér ferðamenn en verða svo að úthýsa þeim, ef þá ber að garði. mannsbarn veit, hitinn þá í meðalári 11 stig á láglendi eða vel það. Á Suður- landi mun einn hlýjasti blettur- inn vera Fljótshlíðin. Ber þar margt til. Sveitin er suðlæg og liggur vel við sól, er í tölu- verðri fjarlægð frá sjó, en lig'g- ur þó ekki hátt_ auk þess skýlir Eyjafjallajökull allmikið fyrir austanúrfelli og greiðir ský frá sólu. Hér mun meðallagshitinn vera allt að því 12 stig í júlí. Hlýjustu sveitir norðan fjalla munu vera Eyjafjörður og innstu sveitir Fljótsdalshéraðs, við Löginn. Þar er júlíhitinn í meðalári liðlega 11 stig, en hann lækkar ört, þegar nær dregur norður- og. austurströndinni, verður aðeins 8 stig á Horn- ströndum og yztu annesjum Austfjarða. Hitastigið. Þessi júlímánuður var til- tölulega hlýjastur á suðaustur- landi, þar náði hann meðallagi, en annars staðar var hann í svalara lagi. Tiltölulega kaldast var um vestanvert Norðurland, þar var hitinn meira en einu stigi lægri en í meðalári. Það kom oft fyrir, að á norðaustur- landi væri sól og hiti, þótt súld I og þokur legði inn Skagafjörð að og um Húnaþing. Meðalhitinn í Spretta betri en í fyrra. Þrátt fyrir það að júlí var sumstaðar kaldur, mátti tíðar- farið kallast gott. Sprettan er nær allssaðar talin góð, senni- lega víðast, betri en í fyrra, þótt hitinn væri hærri þá, og rmklu hærri austan lands og norðan. Yfirleitt skiptust nú á þurrkar og vætur, en hvorttveggja er svo bezt, að það komi í hæfileg- um skömmtum. Einna erfiðast mun tíðarfarið hafa verið um vestanvert Norðurland, þar voru þurrkleysur, en jafnframt kalt í veðri. En óhætt er að fullyrða, að hvergi á landinu var nú ó^urrkatíð, sem líktist neitt þeim votviðrum, er dundu yfir Suður- og Vesturland í júlí í fyrra. Veður var yfirleitt gott til síldveiða, mun stilltara en á sama tíma í fyrra, þótt það spilltist með norðanbrælu, þeg- ar leið að mánaðamótum. (Úr útvarpserindi Páls Bergþórs- sonar, veðurfræðings). hverfi blasa við í höfuð- staðnum og mörgum kaup- stöðum, og þannig mætti lengi telja. Allt er þetta ; stórmyndarlegt, þegar þess er gætt, hve fáir . menn standa undir öllum þessum íramkvæmdum, enda hafa útlendingar undrazt stór- lega. En einn er sá atvinnuvegur, sem algerlega hefur verið látinn sitja á hakanum, en það er gistihúsarekstur og aðhlynning ferðamanna. Á þessu sviði érum við hreinir skrælingjar, og raunar rniklu verri en þeir, því að þeir munu ekki. gera neitt sérstakt til þess að laða að frændur okkar, Norðmenn Reykjavík reyndist 10.7 stig, en og Danir, græða stórfé 0,9.9 stig á Akureyri tæp 9 stig hverju ári vegna mannastraumsins, ferða- á Hólum í Hjaltadal, en 11 stig sem í Kirkjubæjarklaustri. Einna þangað flykkist, og í Sviss ^ hæst mun hitinn hafa stigið á og Ítalíu eru ferðamenn ein Hólum í Hjaltadal, 25.7 stig allra drýgsta tekjulind þess-] þann 13., en margar veður- ara þjóða. Hér er alltaf skýrslur eru ókomnar enn; og verið að stagast á , ,land- getur hafa orðið hlýrra annars kynning“, svo oft, að það er staðar. orðið raunalega leiðinlegt Úrkoman. Úrkoman í júlí er í meðalári að hlusta á slíkt. Við út- býtum pésum og ritlingum um allar jarðir, hinir og nokkm meiri en { þessir sýna kvikmyndir af 6 %% af ársúrkomu. íslands, vænt- jum, um Yfirleitt fer útkoma ög loftraki mjög þess að laða ] vaxandi eftir því sem á sumarið verða sælgæti og ýmis leikföng. dásemdum anlega til hingað fólk. Þetta er hiein iidur Að þessu sinni voru rign- óhæfa, eins og hér pottinn búið. Aðgangur ókeypis ' m/ i/ i 1 ivoli. Tivoli, hinn vinsæli skemmti- garður Reykvíkinga, er tíu ára um þessar mundir. í tilefni af því hefir verið á- kveðið, að á morgun, sunnudag, verði gárðurinn opinn ókeypis öllum, er þangað koma, ungum sem gömlum. Má búast við mörgum börnum þangað suður eftir á morgun, enda verður ýmislegt gert þeim til skemmt- unar. Af slíkum skemmtiatrið- |um barna er það vafalaust einna vinsælast, er flugvél flýgur yfir ]garðinn með gjafapakka, sem varpað er niður. Verður þetta gert á morgun, en í pökkunum Enpr framfarir. \ svo og ávísanir á vönduð reið- hjól, sem verða til sýnis á leik- palli Tivoli Fleiri skemmti- i ingar yfirleitt í minna lagi, allt niður í helming meðallags á Suðurlandi, en á Norðurlandi ver®a * gúrðinum þenna gvo, er svo annað mál að Bergmáli hefur borizt bréf frá fjórum ferðamönnum og er það á þessa leið: „Verzlunarmannahelgin er ný- afstaðin. Eins og að venju lætur á þeirri helgi þyrpast flestir sem vettlingi geta valdið út um sveitir landsins. Sumir leggja á öræfi, aðrir nota tækifærið til þess að líta hin byggðu ból. Komið í Reykliolt. Til hinná síðarnefndu heyrði hópur okkar fjögurra ferða- langa er hugðumst skoða upp- sveitir Borgarfjarðar. Bar okkur meðal annars að garði í Reyk- holti og skyldi lita staðinn. Voru þar þá fyrir þrír menn og kröfðu okkur um áttatíu krón- ur, segi og skrifa áttatíu krón- ur, fyrir að mega stiga inn á ríkislóðina. Urðum við furðu lostnir, hverju slíkt mætti sæta, að sögustaður sem Reykholt væri orðinn að féþúfu einhvers félagsskapar. Var okkur tjáð, að yfir stæði Snorrahátið. Eigi fýsti okkur að hlýða á þá dag- skrá, enda mun Snorri einfær um að halda uppi sinni kynn- ingu. Má telja það með algerum ódæmum, að átthagafélögum skuli liðast að selja okurgjaldi aðgang að slíkum stað og munu eigi svipuð dæmi til, utan er kommúnistar seldu aðgang að þjóðgarði vorum forðum. Á ekki að endurtaka sig'. Vonandi verður tekið fyrir slika starfsemi í framtíðinni, undir hverju nafni sem nefnist, Okkur er ekki kunnugt um hvert umrætt fé rennur, en ef ekki er unnt að halda Reykholti i viðunanlegu ástandi án áður- nefnds fyrirkomulags, þá væri ráð að léita á náðir vina vorra Norðmanna um varðveislu stað- arins.“ Innheimta aðgangseyris. Bergmál getur vel tekið undir með ferðamönnunum og for- dæmir það, að félög eða aðrir aðilar fái að selja aðgang að minnismerkjum sem eru þjóðar- eign. Enda mun rétt vera að Norðmenn hafi ekki gefið Borg- firðingum sérstaklega styttuna af SnoiTa, þó þeir ef til vill áliti Við höfum látið smíða tugi togara, reisa verksmiðjur og raforkuver, flutt inn þús- undir bíla undanfarin 25 ár, en á þessum aldarfjórð- úngi hefur ekkert verið gert til þess að bæta úr gistihúsaskortinum í höfuð- staðnum. Það er ótrúlegt en satt, aS ekki eru til í Reykjavík nema 87 her- bergi í gistihúsum hér í bæ, og eru þá stúdentagarðarn- ir að sjálfsögðu ekki með- taldir. Ekkert nýtt gisti- hús hefur verið reist í Reykjavík í meira en aldar- fjórðung, en hins vegar hefur eitt, Hótel íslands, brunnið. Ef svo slysalega tekst til, að rrúllilandaflugvíél verður var úrkomán víðast um meðal- i úa®'' , lag. í Reykjavík mældist 211 50 ^zkir farfuglar sem hér hér veðurteppt næturlangt, ' mm, 26 á Akureyri, 60 á Fag- ( eru sfaddir, skemmta með söng er þess enginn kostur að urhólsmýri, 35 í Flatey a r Tivólí, og er það stærsti hóp- hýsa sómasamlega farþeg- (Breiðafirði og 51 í Reykjahlíð ur erlendra skemmtikrafta, ana í „ferðamannalandinu" Islandi. Komið hefur fyrir, að flugfélögin hafa orðið að flytja þá til Keflavíkur til þess að freista þéss að fá irini fyrir þá í flugvall- arhótelinu þar, og meira að segja hafa starfsmenn flug- félaganna orðið að bjóða gestum heim til sín og ganga þar úr rúmi fyrir þeim. Þetta er til hreinnar skammar, eins og oftginnis liefur verið á drepið hér í blaðinu, og raunar víðar, eins og fyrr er að vikið. Okkur vantar ekki aðeins gisti- hús fyrir útlendinga, sem ber að garði í höfuðstað ís- lands. Okkur vantar líka sem sézt hefir á íslenzku sviði. Þýzku drengirnir átt hug gistihús fyrir fólk utan af; bæjarbúa 1 Sær> er Þeir^gengu með söng og hljóðfæraleik landi, sem hingað kemur og á þess ekki kost að gista hjá vinum og kunningjum. Við svo búið má alls ekki leng- ur standa. Hér verða ríki, bær,- Eimskipafélagið, flug- félögin og fleiri aðilar þeg- ar að taka höndum saman og hrinda af okkur þessu slyðruorði. Við getum haft drjúgar tekjur af ferða- niður Laugaveg í gær. dhagstæður viðskipta- jöfnuður Noregs. Frá fréttaritara Vísis. Qsló, í ágúst. Á fyrra helming' þessa árs reyndist viðskiptajöfnuðnr mönnum, eins og aðrar ( Norðmanna óliagstæður iim þjóðir, en auk þess er þetta 1019 mill.j. króna og eru skip þá ástand til skammar, og úr ekki meðtalin. þessu verður að bæta og það Alls nam innflutningurinn á hið bráðasta. 1 þessum árshelmingi 3521 millj. haldi þeir skemmtun á staðnum er þeim að sjálfsögðu heimilt sem öðrum að selja aðgang að þeim, en jafnframt geta þeir ekki notað skemmtanir sínar sem átylla til að krefjast að- gangseyri að minnismerk’jum, sem eru þjóðareign og fjöldann allan fýsir að sjá þótt þeir kjpsi ekki að taka þátt í héraðs- skemmtunum á staðnum að. þeim og tilgangi þeirra ólöstuð- um. króna, en 3233 millj. kr. á sama tíma í fyrra. Innflutningur I júni s.l. nam 606 millj., en 545 á sama tíma í fyrra. Útflutningur Norðmanna á fyrra helmingi þessa árs nam 2502 millj. kr.( en 2112 millj. í fyrra. -D-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.