Vísir


Vísir - 09.01.1957, Qupperneq 3

Vísir - 09.01.1957, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 9. janúar 1957. VÍSIR 3| ♦ Hollusta og heilbrigði ♦ Getur kúamjólk meó mótverkandi gerlum gert itienn ónæma fyrir ýmsum sjúkdóntum? Raníasóknlr vísindamanna við fHinnesota-háskó&a. Tveir vísindamenn, sem starfa við Minnesota-fiáskólann hafa gert grein fyrir rannsóknum, sem vekja mikla athygli. Þeir halda því fram, að rann- sóknirnar muni leiða til nýrra aðferða í baráttunni gegn margskonar sjúkdómum. Þeir telja sig hafa komizt að raun um að . bólusetja“ megi mjólk- urkýr með efni, er í séu gerlar, sem veiti þeim,' sem drekka mjólkina, eðlilega mótvörn gegn sjúkdómum, en kýrnar muni í engu saka. Með kenningum þessara vís- indamanna um að „bólusetja“ kýr en ekki fólk, til þess að gera það ónæmt fyrir ýmiskon- ar sjúkdómum, er brotið í bág við viðurkenndar kenningar varðandi áhrif sóttkveikja (anti géns) og gerla, sem vinna gegn sjúkdómum (antibodies), og sambandið þeirra milli og á- hrif á heilbrigði manna og sjúkdóma. Þess er að geta, að sérum, framleitt úr skepnum, hefir verið notað um mörg ár við lækningar á fólki. Til grundvallar hinum nýju kenningum er tíu ára starf 15 vísindamanna við háskólann í Minnesota. Rannsóknir á skepnum, sem þeir hafa haft undir höndum í tilraunaskyni, og fólki, er hefir af frjálsum vilja gefið sig fram til aðstoðar við rannsóknirnar, hafa m. a. leitt í ljós: 'k Að mjólkurkirtlar kúnna eru stærstu „verksmiðjur“ sem men vita um, ef fram- leiða „antihodies“. ★ Mjólkurkirtill kúnna fram- leiðir „antibodies“, sem eru sérstaklega virk gegn viss- um sjúkdómum." ★ Það íiefir sannazt við rann- sóknir að „antibodies“ framleiddir í kúm, eyðileggj ast ekki við venjulega ger- ilsneyðingu mjólkur eða með þurrkun mjólkur við gerð mjólkurdufts eða 'þurr- mjólkur. ★ Rannsóknir á tilraunaskepn- rnn hafa sýnt^ að mjólk með „antibodies“ framleiddum í „mjólkurkirtli“ kúa veitir vemd gegn gerlum, sem valda veikindum í skepnum, er ekki njóta þeirrar vernd- ar, sem felst í mjólk fram- leiddri sem að ofan greinír. Hér er um rannsóknir að ræða, sem ekki er enn að fullu Stafar krabha- mein af súr- efnfsskorti? Eins og kunnugt er halda suniir vísindamenn því fram, að krabbamein stafi af súr- efnisskorti. Þegar líkamsselhir fá ekki nægilegt súrefni breyta þær starfsemi sinni og hefst þá einskonar gerjun. ' Þessi gerjun hefur það í för með sér, að ofvöxtur hleypur í sellurnar. Þerr, sem eru á þessari skoðun hahla því fram, að liægt sé að forðast krabbameinsmyndun með því að gæta þess að súrefnis- skortur geti ekki átt sér stað. Þrýstingur á æð liindrar blóðrásina og leiðir af sér súrefnisskort á þeim iiluta líkamans. Reykingar valda súrefnisskorti og eru þess- vegna liættulegar. Ráðlegt. sé, að vera í góðu lofti vera mikið úti og gera öndunar- æfingar. lokið, og leggja vísindamenn- irnir áherzlu á að tilraunirnar hafi til þessa aðallega verið gerðar á skepnum, en þeir létu í ljós þá skoðun, að unnt yrði að veita mönnum vernd gegn ýmsum sjúkdómum með þess- um aðferðum. Frá þessu var skýrt á ráð- stefnu, sem haldin var að til- hlutan Bandaríska mjólkur- sambandsins í Chicago, en sam- bandið og Minnesotaháskólinn standa fárhagslega straum af 10 ára rannsóknum í þessu efni. — Læknar þeii\ sem hér imi ræðir, eru William E. Peterson og Berrý Caþbell. _____♦ ______ Gin- og klaufaveiki sting- ur sér niður við og við í Bretlandi — síðast á búgarði í Kent Englandi í sl. mánuði. Ráðstefna um hjartasjúkdóma. Ráðstefna evrópskra sérfræð- inga í lijartasjúkdómum var haldin í Stokkhólmi á sl. ári og sóttu hanna um 1000 fulltrú- ar. — Þrátt fyrir það, þótt. nafnið bendi til þess, að eingöngu hafi þarna átt að mæta sérfræðing- ar frá Evrópulöndunum, voru þarna fulltrúar frá 39 þjóðum. A ráðstefnunni var mikið rætt um æðastíflur í hjarta, en sá sjúkdómur hefir breiðst mjög út. Talið er, að ofneyzla af feit- meti eigi mikinn þátt í því, hve tíður þessi sjúkdómur er orð- inn. Gætir hans mjög í Banda- ríkjunum, Suður-Svíþjóð og meðal hvítra manna í Suður- Afríku. Aftur á móti er hann mikið til óþekktur í Japan. Á ráðstefnunni voru sýnd ný- tízku tæki, sem notuð eru við rannsóknir og lækningu þessa sjúkdóms og vakti það athygli, að Danir hafa endui'bætt tæki, Fluor í vatni tannstyrkjandi. Fregnir frá Svíbjóð herma’, að tilraunir með að setja fluoc I drykkjarvatn til tannstyrk- ingar hafi gefist vel. Það er héraðslæknir að nafni Allan Melander sem hefur haft yfirumsjón með tilraununum, sem voru gerðar á 3500-börn- um á aldrinum 6—15 ára. Ár- angurinn er sá, að í tönnum þessara barna eru 30,6% færri holur og sprungur í glerungn- um en á tönnum annarra barna, en á tönnum í efrigóm aðeins er munurinn enn meíri eða yfir 62%. Sett voru 1—1.2 millgrömnx af efninu í hvern lítra drykkj- arvatns. sem notuð eru við uppskurði og taka við hlutverki hjartans ogl lungnanna á meðan á uppskurði stendur. Það var sænsk vél til þessara hluta, sem fyrst var. notuð við uppskurð á mönnum. Á sl. hausti var efnt til ráðstefnu í Bretlandi um „vandamál mannsins af völdum iðnaðar“, Hertoginn af Edinborg átti mestan þátt í því, að efnt var til ráðstefnunnar, sem haldin var i Oxford. Myndin sýnir nefndarmenn á gangi, og er hertoginn fvrir miðri myndinni. Stutt framhaldssaga: Þögnl H kelf ing, eftlr Hugh 6. Cave. stall_ þar sem hann gat hvílzt. Síðan reif hann vínviðinn upp með rótum til þess að koma í veg fyrir að eftirförin yrði auð- veld. ’ Þegar hann leit niður af stall- inum yfir þorpið sá hann að þar var allt í uppnámi .... og hann sá meira. Já, meira, nær. Giri! Jafnvel á brúðkaupsnóttina hafði hún komið til hans til að ganga úr skugga um, að honum líði ekki illa. Þannig mun það einnig hafa verið^ þegar Dor- son hélt að hann væri einn á næturna. Hann hrópaði á hana þegar hún byrjaði að klifra. En það bar engan árangur. Þó hann hefði barið allar heimsins bumbur hefði hún ekki heyrt það fyrír fossniðnum. Hann gleymdi sínum eigin nauðum,. Sjálfur var hann úr allri hættu eins og komið var, engar örvar gátu lengur náð tii hans, erí hún .... allt var kvikt í þorpinu og eftir öllum stígum hlvkkj- uðust raðir óvinanna eins og slöngur. Hver sekúnda færði hana óðfluga nær endalokun- um. Á meðan hann hafði verið að gera þessar athuganir hafði hún nálgast staðinn, þar sem vínviðurinn óx í skorunni — vínviðurinn, sem hann hafði rifið upp. Hún þreifaði árang- urslaust eftir taki. Fyrir neðan hana, í fararbroddi fyrir óvin- unum var Ramabu — nú var hann kominn að tjörninni. Henni var ekki undankomu auðið. Þesum mönnum, sem var ekki skotskuld úr því að drepa fugl á þessu færi, mundi verða hún auðvelt skotmark. Dorson sá að hún beygði sig aftur á bak og leit upp til hans, hann sá varir hennar bærast_ það var nafnið hans, sem þær mynduðu og þá þaut fyrsta örin af strengnum. Þá sleppti hún tak- inu og fórnaði höndum í átt- ina til hans og hvarf niður í djúpð. Hann gat ekki horft a þetta lengur. Hann stóð upp og fór að klifra aftur. Þegar hann var kominn alla leið upp flýtti hann sér frá brúninni inn í víðáttu gleymskunnar. Og þó, hvort gleymskan hef- ur verið honum náðug, það veit enginn.. Enginn veit neitt um þennan þátt flóttans, ekki einu sinni Will Jonas, sem hafði fylgt honum til heimkynna Rama- bus og þaðan mun enginn geta ráðið þá gátu. Tom Dorson komst til menn- ingarinnar aftur. En ekkert segir af því hvort hann gerði sér grein fyrir því, hvað hann hafði misst, eða fyrir hinum sáru afleiðingum af flóttanum. Hann er þar einn til frásagnar. Það var í september, sem Dor- : son fór úr dalnum. Hann kom til Port Moresby í júlí^ grá- hærður og þögull maður og það var .eilíf kvöl í augum þessa manns og eyrun virtust ekki heyra, Hann var kominn til að ganga frá málum sínum — sagði hann. Hlægilegt! Hvaða málum þurfti þessi maður að ganga frá? Konan hans hafði selt málverkin hans öll, og far- ið burt með elskhuga sínum. Dorson átti enga fjármuni. Það var ekkert eftir nema húsið hans. Honum stóð á sama. Hann flutti að vísu inn í húsið og bjó þar aleinn. En svo var það dag nokkurn að Will Jonas birtist í hótelinu með úrið hans og dagbókina. Og þegar klukk- an var orðin 3 um nóttina og Will hafði lokið sögu sinni, fóru vinveittir menn að sækja Dor- son. Þessir tveir menn stóðu þarna augliti til auglitis, Dor- son tortrygginn, gullgrafarinn varkár. „Þú átt þetta,“ sagði Jonas loks og rétti fram. dag- bókina. ,,Þú afsakar að eg las hana.“ Dorson stakk bókinni í vasa sinn^ hann gat ekki komið upp nokkru orði. „Eg get glatt þig með því, að Giri er ekki dáin,“ hélt Jonas áfram, „þó að hún hafði veriíj

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.