Vísir - 09.01.1957, Síða 5
Miðvikudaginn 9. janúar 1957.
VÍSIR
5
8388 GAMLA BÍO
(1475)
MORGUNN LÍFSINS
eftir
Kristmann Guðmundsson.
Þýzk kvikmynd með ísl.
skýringartextum.
Aðalhlutverk:
Iíeidemarie Hatlieyer.
Wilhclm Borchcrt
Ingrid Andree.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ææ stjörnubio ææ i æ austurbæjarbio æ
Sími 81936
ææ TJARNARBIO
Sími 6435
(Thc Court Jcster)
Heimsfræg, ný, amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Datiny Kay.
Þetta er myndin, sem
kvikmyndaunnendur hafa
beðið eftir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verolaunamyndin
Héðan t£I eilífðar
(From Hcre to Eternity)
Stórbrotin amerísk
stórmynd eftir sam-
nefndri skáldsögu James
Jones. Valin bezía mynd
ársins 1953. Heíur hlotið'
8 heiðursverðlaun, fyrir:
Að vera bezta kvikmynd
ársins, Bezta leik í kven-
aukahlutverki, Bezta Ieik
í karl-aukahlutverki,
Bezta leikstjórn, Bezta
kvikmyndahandrit, Bezta
ljósmj’ndim, Bezía sam-
setningu, Beztan hljóm.
Burt Lancaster,
Rlontgomery Clift,
Deborah Keer,
Donna Reed,
Frank Sinatra.
Ernest Bodmime.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð innan 14 ára.
— Sími 1384
ÓTTI
(Angst)
Mjög áhrifamikil geysi-
spennandi og snilldar vel
leikin, ný, þýzk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu
eftir Stephan Zweig, er
komið heíur út í ísl.
þýðingu. — Danskur
skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman,
Mathias Wieman.
Leikstjóri:
Roberto Itossellini.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
=8æ HAFNARBIO
n
Efnismikil og spennandi
ný, amerísk stórmynd 1
litum tekin á írlandi. —
Byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir W. R. Bunett.
Rock Hudson
Barbara Rush
kl. 5, 7 og 9.
Leikirélag Reykjavíkur 60 ára
Mátídarsýning
ÞRJÁR SYSTUR
j Eftir Anton Tsékov.
Leikstjóri Gunnar R. Hansen.
Þýðing úr frummáli: Geir Kristjánsson.
Frumsýning á föstudagskvöldið 11. janúar kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun og eftir k). 2 á föstudag.
Fastir frumsýningargestir sæki miða sína á morgun, annars
seldir öðrum. Sími 3191.
Afgreiðslumaður
Viljum ráða mann til afgrciðslustarfa.
KJÖTVERZLUNIN BORG,
Laugaveg 78.
Bezí að auglýsa í Vísi
aia
WÓDLElKHtíSID
<9
Fyrir kóngsins mekt
sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Töfraflautan
ópera eftir MOZART
sýning fimmtudag kl. 20.
Tehús Ágústmánans
sýning föstudag kl. 20.
25. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15—20.00. Tekið
á móti pöntunum sími:
8-2345 tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
ææ TRIPOLIBIÖ
Sími 1182.
MARTY
Myndin hlaut eftirtalin
Oscarvcrðlaun árið 1955:
1. Sem bezta mynd ársins.
2. Ernest Borgnine fyrir
bezta leik ársins í að-
alhlutverki.
3. Delbert Mann fyrir
beztu leikstjórn ársins.
4. Paddy Chayefsky fyrir
bezta kvikmyndahand-
rit ársins.
MARTY Er fyrsta amer-
íska myndin, sem hlotið
hefur 1. verðlaun (Grand
Prix) á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes.
MARTY hlaut BAMBI-
verðlaunin í Þýzkalandi,
sem bezta ameríska mynd-
in sýnd þar árið 1955.
MARTY hlaut BODIL-
verðlaunin í Danmörku,
sem bezta ameríksa mynd-
in sýnd þar árið 1955.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LJÓS OG HITI
(hoininu- á Boxónsstíg) J
• S|MI 518 4 '
JULE- m NYTAARSFESI
afholdes í „Tjarnarcafé" torsdag den 10. januar kl. 6,30 e.m.
Tegningsliste ligger i „Skermabúöin“, Laugavegi 15 og
hos K. Bruun, Laugaveg 2.
DET DANSKE SELSKAB.
Vetrargaróuiinn Veírargarð'drian
MÞmmsleilkmr
í Veírargarðinum í kvöld kl. 9.
Hijómsyeit hússins leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Sími 6710. V. G.
16—18 fet í góðu standi ]
óskast til kaups. i
Uppl. í síma 2643.
DESIREE
Glæsileg og íbúðarmikil
amcrísk stórmynd tekin í
De Lux-litum og
CZíNeiviaScoPIí:
Sagan um Desiree hefur
komið út í ísl. þýðingu og
verið lcsin sem útvarps-
saga.
Aðalhlutvérk:
Marlon Brando
Jean Simmons
Michacl Rcimie
Sýnd kl. 5, 7 cg °.
Öryggismerkln
sjálflýsandi fást í
Söluturninum v. Arnarfiól
Jóhann Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 4320.
Jóhann Rönning h.f.
Fávitinn
(Idioten)
Áhrifamikil frönsk stór-
mynd eftir samnefndri
skáldsögu Dostojevskis.
Aðaihlutverk leika:
Gcrard Philipe,
sem varð heimsfrægur
með þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
Munið óclýru
sokkabuxurnar,
allar stærðir
Blnöburönt'
Vísi vantar unglinga ti! að bera blaðið í eftir-
talin hverfi:
Skjélin
Grímsstaðaholt
Miklubraut
Sogamýri I
Upplýsingar í afgr. — Sími 1660.
Daghluðið Vísir
Ingólfscafé
íngólfscafé
I Illt
í kvöld kl. 9.
HAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitinni.
Einnig syngja nýir dægulagasöiígvarar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
Breiðfiröingabúð.