Vísir - 16.01.1957, Qupperneq 2
2
VÍSIR
Miðvikudaginn 16. janúar 1957
FRETTIðt
Útvarpið í kvöld:
20.30 Daglegt mál (Arnór
Sigurjónsson ritstjóri). 20.35
X.estur íornrita: Grettis saga;
IX. (Einar Ól. Sveinsson pró-
iessor). 21.00 fslenzkir einleik-
■arar; IV. þáttur: Jórunn Viðar
leikur á píanó. 21.45 Hæstarétt-
armál (Hákon Guðmundsson
hæstaréttarritari). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. Kvæði kvölds-
ins. 22.10 „Lögin okkar“. —
Högni Torfason fréttamaður fer
xneð hljóðnemann í óskalaga-
leit — til kl. 23.10.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá,
Haufarhöfn 11. þ. m. til Rotter-
■dam og Kaupmannahafnar.
Dettifoss var væntanlegur til
Reykjavíkur í gærkveldi. Fjall-
foss fer frá Rotterdam á morg-
un til Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Gdynia í gær til Rotterdam,
Hamborgar og Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Leith i gær til
'Thoi’shavn og Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Vestmanna-
æyjum 10. þ. m. til New York.
Reykjafoss er í Reykjavik.
Tröllafoss fer frá New York á
morgun. Tungufoss fór frá
Hamborg 11. þ. m. til Reykja-
víkur.
Ríkisskip: Hekla er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Breiðafjarðarhöfnum.
Tyrill er á leið frá Siglufirði til
Rergen.
Skip SÍS: Hvassafell er vænt-
anlegt til Hangö í dag, fer það-
an til Ilelsingfors og Stettin.
Arnarfell fór 7. þ. m. frá Kefla-
vík áleiðis til New York. Jök-
ulfell fer væntanlega í dag frá
RostoCk til Álaborgar og fs-
lands. Dísarfell fór 14. þ. m.
frá Gdynia áleiðis til íslands.
Litlafell fór í gærmorgun frá
Reykjavík til Vestmannaeyja
og Þorlákshafnar, Helgafell fór
frá Wismar í gær áleiðis til ís-
lands. Hamrafell fór um Gí-
braltar 14. þ. m. á leið t il
Reykjavíkur.
Nú er hvcr síðastur
að sjá gamanleikinn „Það er
aldrei að vita“. Leikurinn hefur
verið sýndur í nærri tvo mán-
uði og er síðasta sýningin í
kvöld.
Á síðasta bæjarráðsfundi
var samþykkt að fimm af starfs-
mönnum hitaveitunnar verði,
veittur 1000 króna bifHj óla-
styrkur á ári hverja auk upp-
bóta.
Dómkirkjan.
Væntanleg fermingarbörn
síra Óskars J’. Þorlákssonar eru
vinsamlega beðin að koma til
viðtals í Dómkirkjuna 18. jan.,
kl. 6.30.
70 ára
er í dag frú Ingibjörg Stefáns-
dóttir, Vesturgötu 66. Er hún
í dag stödd á Laugavegi 86.
Krosstfáta 3132
Veðrið í morgun.
Reykjavík S 7, 7. Siðumúli
SV 3, 6. Stykkisólmur SV 6, 7.j
Galtarviti SSV 8 8. Blönduós
S 4, 7. Sauðárkrókur SSV 7, 8.
Akureyri SA 4, 7. Grímsey V, 6,
7. Grímsstaðir SV 4, 3. Raufar-
höfn SV 3, 6. Dalatangi V 2 7.
Hólar í Hornafirði VSV 6, 6.
Stórhöfði í Vestm.eyjum SV 7,7.
Þingvellir S 3 5. Keflavík SV 6,
7. — Veðurhorfur, "Faxaflói:
Vaxandi suðvestan átt. Storm-
ur eða rok með kvöldinu. Rign-
ing öðru hverju.
Lárétt; 2 formæla, 5 andlits-
hluta, 6 risa, 8 aðgæta, 10 lit,
12 fóðra, 14 spili, 15 narta, 17
félag, 18 beitan.
Lóðrétt: 1 hengin, 2 bílstöð,
3 spil, 4 útbreiðslustarfs, 7
kona, 9 farg, 11 ráð;. .,13 beita,
16 hljóðstafir
Lausn á krossgátu nr. 3151:
Lárétt: 2 Blesi, 5 INRI, 6 úlf,
8LR, 10 ólar, 12 jól, 14 Óli, 15
utan, 17 að , 18 nagli.
Lóðrétt: 1 virkjun, 2 Brú, 3
Lilo, 4 Indriði, 7 flói, 9 róta, 11
ala, 13 lag, 16 nl.
Sími 3191.
Það er aldrei að vita
Gamanleikur eftir
Bernard Shaw
AUKASÝNING
miðvikudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir
kl. 2.
Síðasta sýning.
® Á þessu ári verður lokið við
að höggva upp flakið af
þýzka orrustuskipinu Tirp-
itz í Balsfirði við Noreg.
Fengizt hafa 40.000 Iestir
brotajárns úr því.
Einu sinni var...
Eftirfarandi frétt birtist í
Vísi 10. jan. 1912:
„Stolið peningakassa. Fyrir
helgina var gripinn lítill pen-
ingakassi frá Bergsteini bakara
Magnússyni á Hverfisgötu.
Kassinn hafði verið upp á lofti
I bústað Bergsteins og hvarf
meðan eigandinn brá sér frá.
Nær tuttugu krónum hafði
verið í kassanum."
ítUmiúlal
Miðvikudaginn,
16. janúar — 16. dagur ársins.
ALMENNIIVGS ♦ ♦
Árdegisháflæður
kl. 4.30.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 15.00—9.35.
Næturvörður
er í Laugavegs apóteki. —
Sími 1617. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til'kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
M. 8 daglega, nema á laugar-'
dögum, þá til kl. 4. Garðs apó-
tek er opið daglega frá kl. 9-20,
aiema á laugardögum, þá frá
kL 9—16 og á sunnudögum feá
Jsl. 13—rl6. — Sími 82006.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
S Hpilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstöfan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Næturlæknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Sími 5030.
K. F. U. M.
Lúk.: 5, 27—32 Jesús fyrir
alla.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu er opið á
mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum kl. 16—19.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—-7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
alla virka daga kl. 2—10; laug-
ardaga kl. 2—7 og sunnudaga
kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þá kl. 6—7.
Útibúið, Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5%—7^.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Listasafn
Einars Jónssonar er lokað um
óákveðin tíma.
Wienerpylsur
Reynið þær í dag
Kjötfars, vínarpylsur,
bjúgu, lifur og svið.
JCjöluarzlanin Silr^ott
Skjaldborg við Skúlagötn.
Sími 82750.
Glæný ýsa,
heil og flökuð, nætur-
söltuð og reykt.
Oislhöttin
og útsölur hennar.
Sími 1240.
Folaldakjöt nýtt saltað
og reykt.
jCoijlluísii)
Grettisgötu 50B. Sími 4487.
Nýkomin bæjarins bezti
hákarl
CJislluí SótuJta og
SislíJin Samtilni U
—\
\ etrarvörur
fyrir bifreiðastjóra. Rafgeymar 6 og 12 volt. — Snjókeðjur.
Fi’ostlögur — Miðstöðvai’hosúr.
SM'YRILL, húsl Sameinaða.
Sími 6439.
Verkamannafélagið Dagsbrún
uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra
trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1957 liggja frammi í
skrifstofu félagsins frá og með 17. þ.m.
’ Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar
fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 18. þ.m., þar sem stjórnarkjör
á að fara fram 26. og-27. þ.m.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
Ræstmgarkona
óskast nú þegar.
Gcysir JZ. JF.