Vísir - 16.01.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 16.01.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. janúar 195T VÍSIR 5 ææ gamlabio ææ (1475) MORGUNN L6FSSNS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paradís sóldýrkendanna (Nudisternes gyldne 0) Svissnesk litkvikmynd, tekin á þýzku eynni Sild og frönsku Miðj arðárhafs- eynni Ile du Levant. Sýnd kl. 11,15. ææ TJARNARBIO £6? Sími 6485 ' LII (The Court Jester) Heimsfræg, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. I'Ctía er niyndin, sem kvikmyndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ stjörnubío ææ Sími 81936 Héðan til eilífSar (From Here to Eternity) Valin bezta mynd árs- ins 1953. Hefur hlotið átta heiðursverðlaun. Burt Lancaster og fleiri úrvals leikarar. Sýnd kl. 7 og 9,15. MeS bros á vör Bráðskemmtileg gam- anmynd. — Fjöldi þekktir dægurlaga leikin og sungin af Frankie Lane og sjónvarpsstjörninni Constance Towers. Sýnd kl. 5. Jókann Rönning h.f. Raflagnir og -viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Jóhann Rönning h.f. BEZT AÐ AUGL7SAIVISI 'Ííiðbeu'ihu' Vísi vantar unglinga til að bera blaðið í eftir- talin hverfi: Hagar Kleppsholt I Upplýsingar í afgr. — Sími 1660. Dagblaðið Vtsir ♦ Bezi að auglýsa í Vísi ♦ F. í. H. F. I. H. »IN í BúSmni í kvöld klukkan 9. Tve&B' hljónnsveitÍB* ★ K.K. -sextettinn. lÉr jónas Dagbjartsson og hljómsveit. k Söngvan: Ragnar Bjarnason. Bregðið ykkur í Búðina. ASgöngUmiðar frá kl. 8. æAUSTURBÆJARBlOæ — Sími 1384 — ÓTTÍ (Angst) Mjög áhrifamikil geysi- spennandi og snilldar vel leikin, ný, þýzk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Stephan Zweig, er komið hefur út í ísl. þýðingu. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Mathias Wieman. Leikstjóri: Roberto Rossellini. Sýnd kl. 7 og 9. Strandhögg Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. \ - >.—' WÓDLEIKHÚSI „Feröin til Tynglsins“ sýning í dag kl. 17,00. Teíiús Ágústmánans sýning fimrntudag' kl. 20. sýning föstudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ingólíscafé Ingóífscafé Danslelkur I IngéSfseafé í kvöld kl. 9. HAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitinni. Einnig syngja nýir dægulagasöngvarar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. ♦ Uf mikill afsláttur. ♦ SútaMÍa mjög ódýrir bútar. ♦ Laugavegi 15. TRlPOLÍBÍO Sími 1182. Hættuleg höfn (Port of Hell) Afar spennandi ný amer- ísk mynd er íjallar um er sprengja átti vetnis- sprengju í höfninni í Los Angeles. Aðalhlutverk: Dane Clarke Carrol Mathews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ææ HAFNARBiÖ 8333 Spellvirkjarnfr (The Spoilers) Höi'kuspennandi og við- burðarík ný amerísk lit- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Rex Beachi, er komið liefur út í ísl. þýðingu. Jeff Chandler Annc Baxter Rory Calhoun BöniiUð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fanmrnir á Kilimaiijaro ‘ (The Snows of Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Nobelsverðlauna skáldið skáldið Ernsl Heniing- way. Að'alhlutverk: Gregory Peck Ava Gardner Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAuno Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Fhilipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Stúlka, eða fullorðin kona, sem gæti aðstoðaö við hjúkrunarstörf óskast að vistheimilinu að Arnarholti á Kjalarnesi. Upp- | lýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan að Arnarholti (sími um | Brúarland) og ennfremur skrifstofa borgarlæknis. Nokkrar stúikur geta fengið stöðu við flugvélaafgreiðslu flugmálastjórnar- innar á Keflavíkurflugvelli. Umsóknir, er tilgreini mennt- un og fyrri störf, ásamt ljósmynd, sendist skrifstofu minni á Reykjavíkurflugvelli fyrir 31. þ.m. Reykjavík, 15. janúar 1957. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Krossviður Nýkomíð. Harðtex 1/8” olíusoðið. Plasthúðaðar plötur hentugar fyrir baðher- bergi, eldhús, mjólkur- búðir, kjötbúðir o. fl. m 'é LJÓS OG HITI' (hórninu, á Barónsstiq’ SÍMI5184 ; i Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn SÞan sleihuw• í Vetrargarðinum í kvölcl kl. 9. Hljói.-jveit hússins leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 6710. V. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.