Vísir - 16.01.1957, Page 7

Vísir - 16.01.1957, Page 7
Miðvikudaginn 16. janúar 1957 VÍSIR 7 Irena (Kristín Anna Þórarinsdóttir), Olga (Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir) og Masja (Helga Valtýsdóttir). /><»//.• Sélstr/ ítvijfcgsivíSiiií' : Lisl hins hfjóía leiks. Þrjár systur eftír Ániori Tsekov. Leikstjóri: Gunnar R. Kansen. Það var talsverður menning- arb'agur yfir frumsýningu Leikfélags Reykjavíkur á leik- ritinu Þrjár systur, eftir Anton Tsókov á sextugsafmæli þess síðastliðið föstudagskvöld, enda þótt talsvert skorti á nákvæmni og þó, einkum hraða, en þetta hvort tveggja mun „leikast upp“ á næstu svningum. Leikritið Þrjár systur er að nokkru leyti ,,ástands“-Ieikrit. Það gei-ist á heimili í smáborg úti á .Iandi í Rússlandi, þar sem fjölskvldan er þrjár systur, bró'ðir, mágur og mágkona. — Þvgar leikritið hefst, er von á hermönnum og því lýkur rétt eftir að hermennirnir eru farn- ir. Einsemd hins kyrrláta lífs er rofin og koma og dvöl her mannanna dreifir um sinn þoku grárva daga. Fjölskyldan þráir að komast úr breytileysi smá- borgavlífsins í glaum og hring- iðn stórborgarinnar — til Moskvu, þar sem það sér lífið í hillingum fjarlægðarinnar — en það kemst aldrei. En allt um j aó boðar leikritið betri daga, bjartari framtíð. Þetta leikrit verður ef til vill aidrei talið snjallasta leikrit Isikov, en hitt mun sanni nær, au hann hafi í engu leikrita s nna gefið irieir af sjálfum sér. IIj.nn þekkti sjálfur þrána til I.Ioskvu. Hann var fæddur í boiginni Taganrog við Asovs- haf. Þegar hann var í mennta- skóla þar í borg, fluttist fjöl- s: ylda hans til Moskvu — en hann varð eftir. Hann þekkti ]í. a einmanaleikann og dapur- leikann í brjósti gamla her- læknisins í leikritinu frá því, er hann var sjálfur fangalækn- ir á Skalífneyju austan við Sí- j beríu. Manngerð menntaskóla- 1 kennarans í leikritinu þekkti íann frá dvöl sinni í mennta- skólanum í Taganrog og boðun ðsveitarstjórans í leikritinu um betri daga og bjartari fram- íð er ósk og von Tsékovs sjálfs -1 handa hrjáðri maniikind. Tækni Tsékovs felst meira í iljuðum ieik en hávaða. Hann otar óspart mótsetningar: ljós , sku0ga, svárt og hvítt, illt g gott. Og áhrifabrögð hans Soljonij (Gísli Halldórsson) eru jafnt utan sviðs sem inn- an, og hann nótar jafnt baksvið )g framsvið. Hann gernýtir sviðið. Orðsvör hans eru einföld og Ijós, en hvorki háfleygt fimb- ulfamb né torskilin djúpvizka. Og þrátt fyrir hinn hljóða leik, sem leikritið krefst, eru á svið- inu lifandi persónur, gæddar holdi og blóði, sem lifa og þjást, elska og deyja, en ekki vofur^ eða svipir með rödd úf dauðs manns gröf. Þegar Tsékov sá þetta leikrit frumsýnt og komst að raun um, að það var harm- leikur, lá við, að hann fylltist örvilnun. Hann hafði sem sé álitið, að hann væri að skrifa gamanleik. Þannig getur snill- ingum oft skjátlast um sína eig- in snilli. Þennan mjög svo vandsýnda leik tókst Leikfélag Reykjavík- ur á hendur að sýna á sextugs- afmæli sínu og heppnaðist von- j um betur, þótt það reyndi mjög á þolrifin, og er auðsýnt nú, að ,óhætt er að bjóða Leikfélaginu j hann brattan eftirleiðis. | ! Systurnar þrjár, Olgu, Mösju og írenu léku Guðbjörg Þor-' Bjarnardóttir, Helga Valtýs- I dóttir og Kristín Anna Þórar- j j insdóttir. Leikur ungfrú Guð- ■ bjargar var mjög hófsamlegur; og einkenndist af listrænni tign og göfgi. í hlut frú Helgu kom' mikið af hinum hljóða leik leikritsins og var frammistaða hennar mjög góð og frábær í lokin, þegar mest á reyndi. Leikur frú Kristínar Önnu var ekki svipmikill, en fullur ynd-j isþokka og tilgerðarleysis. Hún; á áreiðanlega eftir að vaxa í list inni. f Bróðurinn. Ancrej Prozarov, lék Karl Guðmundsson og er furða, að sá gáfaði listamaður skuli ekki vera fyrir löngu bú- inn að eyðileggja sig sem leik- ara á hermilist. Gervi hans var afbragðsgott, sambland af Lenin og Tsékov sjálfum, eins og hann var um skeið, og tókst honum prýðilega að tjá umkomuleysi þess, sem ekkert á eftir lengur, nema brostnar vonir. Hann hef- ur spilað húsið ofan af sér og systrunum og sýndi Karl ágæt- lega þá manntegund, sem aldrei kann að skjóta inn trompi á réttum stað og verður svo að lokum að gefa öll háspilin í. Fíins vegar má Karl vanda bet- ur framsögn sína. i Natösju, konu hans, leikur frú Helga Baclimann með mikl- um tiljýfium og er hún að verða mjög fjölhæf leikkona. Ef til vill hefur þó á köflum gætt ofleiks hjá henni. Vérsjínin leikur Þorstcinn Ö. Stephensen. Þennan bjartsýna og vongóða liðssveitarstjóra sýnir Þorsteinn á mjög geð- felldan og elskulegan hátt. Her- lækninn leikur Brynjólfur Jó- liannesson röggsamlega og hressilega að vanda. Steindór Hjörleifsson kemur með skemmtilega manngerð í gerfi menntaskólakennarans. Solonij, kaptein í hernum leikur Gísli Halldórsson og er leikur hans mjög sterkur og magnþrung- inn. Baróninn leikur Guðmund- ur Pálsson og tekst vel að ná hjákátleik hans og feimni, en ramsögn hans er ekki skýr. Smærri hlutverk, dyravörð og fóstru, leika Árni Tryggvason og Emilía Jónasdóttir bæði mætavel. Smáhlutverk leika Birgir Brynólfsson og Knútur BRIUGEÞÁTTUR y^ ♦ ♦ * VISIS * í þessum þætti ætla eg að gera blekkisagnir að umræðu- efni. Sagnir þessar eru það mikið misnotaðar, að eg held að ekki sé illa til fundið að athuga þær að nokkru. Ef þér t. d. er gefið: xxx xxx xxx xxxx og þú í augnabliks geðvonzku opnar á einu grandi eða ein- hverju þvílíku, þá fer ekki hjá því að einhvern tíma villir þú eitthvað fyrir andstæðingum þínum. En fyrir hvert skipti, sem þ'ú platar þá, koma tíu önn- ur þar sem þú tapar og tapar miklu. Þetta bendir okkur á eina regluna, sem til er unx blekkisagnir þ. e. að færast ekkt of mikið í fang. Einn bridgesérfræðdngur hef- ir lýst blekkisögnum á eftrfar- andi hátt: „Þær eru tilraun til þess, að sannfæra andstæðing- ana um, að þeir hafi ekki þau spil, sem þeir sjá að þeir hafa."‘ En þetta eru heimskulegar blekkisagnir og munum vér ekki ræða þær frekar. Blekki- sagnir ættu ekki aðeins að hafa ákveðið takmark, heldur líka takmarkað. Og að lokum ættu. þær að líta út fyrir að vera „ekta“. Hér er spil, sem er gott dæml um vel hugsaða og vel heppn- aða blekkisögn. Suður gaf, aust- ur og vestur voru á hættu 02 spilað var eftirfárandi: * A V Á D 10 9 xx ♦ D x A K xxx A K G 10 xxx V xx ♦ G 10 ♦ G 10 x A .... V K G xxx ♦ Á K xxxx A Á x A D 9 xxxx V .... ♦ 9 xx A D 9 xx Sagnir höfðu gengið: SP — VIH — NIS — A3T S4T — V4S — N6S — A? Við skulum nú athuga spil austurs og muna að hann sér ékki hinar þrjár hendurnar. Hann hugsar eittvað á þessa leið: „Fjögra spaða sögn vest- urs sýnir^ að hann hefir góðan hjartalit, sennilega tígulstuðn- ing og sterk spil. Alslemma er því mjög líkleg, nema að suð- ur hafi sagt 4 tígla vegna þess, að hann hafi engan tígul átt, sem getur vel verið. Þá tromp- ar hann tígulspil í hjartasögn, en ef við spilum ,7 grönd eða 7 tígla, þá stranda þeir sennilega á tígulstoppi norðurs. Eg hugsa því, að betra sé að dobla og taka það sem fæst, því að þrjótarnir náðu fórninni.“ Og það gerði hann. Hinum megin voru spiluð 7 hjörtu. Það Sértsaka við fjögra tígla sögn suðurs er það, að han:v hefði líka sagt 4 tígla, ef hami hefði engan tígul átt. í þessar: stöðu hefðu eflaust margir sagt 3 grönd á suðurs spil til að villá fyrir austri og vestri og er það táknrænt dæmi um tilgangs- lausa blekkingu. Að endingu er þetta um blekkisagnir að segja. Það er ot vægt til orða tekið að segja, að eini mælikvarðinn á blekki- sagnir sé, hvort þær heppnast eða ekki. Jafnvel þó að blekk- ingin heppnist, þá kemur fram nokkuð, sem ekki sézt á skor- blöðuum. Ef þú blekkir oft, þá missir makker áreiða'nlega eitt- hvað af trausti sínu á sögnum. þínum. Enginn stundarsigur er þess virði. BEZT AÐ AUGLYSAI VIS Magnússon snoturlega. Leikstjórn Gunnars R. Han- sen bar vott um mikla smekk- vísi. Það var einkar vel tilfundið af Leikfélaginu að sýna þetta leikrit á sextugsafmæli sínu. Það þráir sjálft að komast úr smáþorpinu til stórborgarinn- ar, Taganrog til Moskvu — Iðnó upp á Skólavörðuhæð. Við von- um, að því takist það. Karl Ísícld. M.s. Reykjafoss fer frá Reykjavík föstudag- inn 18. þ.m., til vestur- og norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjörður, Dalvík, Akureyri, Hósavík. Vörumóttaka til mið- vikudagskvölds. H.f. Eimskipafélag Islands.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.