Vísir - 16.01.1957, Side 8
8
VÍSIB
Miðvikudaginn 16. janúar 1957
[ Mesta áfall aíþjóBa-
Jcommúnismans.
Ungverska byltingin er mesta
áfallið sem alþjóðakoinmún-
isminn hefir orðið fyrir, og hún
svipti grímunni af „Kússlandi
Síalíns“.
Þannig fórust orð Stephen
Ullrnan háskólakennara, sem er
fæddur í Ungverjalandi, í íyrir-
lestri, sem hann hélt við há-
skólann í Leeds. „Með stórkcst-
legri fórnfýsi sinni hefir ung-
verska' þjóðin sýnt umheimin-
um, að hún hafi alltaf verið og
sé enn raunverulega hluti hins
vestræna heims. Fyrirlesturinn
var um Ungverjíiland og ung-
versku þjóðina. Frá því ung-
verska þjóðin seítist að í Dón-
árdalnum sagði hann, hefir hún
ávallt leitað tengsla við löndin
í vestri.
LEIGA
PÍANÓ cða píanctta ósk-
ast til leigu í þrjá mánuði.
Tilbcð sendist til afgr. blaðs-
ins fyrir föstudag, merkt:
„Píanó — 360“. (292
Ljósmyndarinn hefur náð hér óvanalcgri mynd af Ninu hinni
rússnesku, sem mikið var rætt um foroum er hún var
sökuð um húfuþjófnaðinn í Lundúnum. Hún er þarna í þann
veginn að stíga á þilfar hins rússneska skips, er í'Iutti hana heim
frá Astvalíu. en þar íók hún þátt í ÓL.
tótspyr
TVÓ herbergi og eldhús
óskast. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 4129. (233
GOTT herbergi til leigu.
Sími 81030. (297
STOFA og eldunarpláss
til leigu við miðbæinn. —
Uppl. í síma 1245, eftir kl. 8
á kvöldin. (277
Með skjalli og hótunum á víxl skyídi
blekkja vestrænu þjóðirnar.
O a
. Rft?
Alexandre Metgxas, franskurj
blaðamaður, "nefir skrifað all- i
margar greinar í Lundúnablað- j
ið heimskunna, Sunday Times,!
en í þeim rökstyður liann þá
skoðun sína, að nú sé allmjkið
farið að húma á vettvangi
sovét-kommúnismans.
Næstum einu ári eftir að
Krúsév afneitaði Stalín opin-
berlega, segir Metaxas í einni
greininni, hefir hann af nýju
lýst sig Stalínista, en þótt þetta
hafi verið opinberað hinprn
frjálsu þjóðum, hefir rússneska
þjóðin enga opinbera tilkynn-
ingu við að styðjast um þessa
breytingu né heldur mun hún
hafa orðið vör neinna breytinga
í kjölfar afneitunarinnar eftir
.20. flokksbingið.
Hin -síðari yfirlýsing Krú-
sévs, að 'tilraun hans til afneit-
unar á Stalín og gerðum hans,
en með henn vonaðist hann til
að breyta almennings viðhorf-
inu til stjórnarinnar henni í
hag, hefir aðeins orðið til þess,
að enn meiri óánægju gætir í
garð stjórnarinnar en áður.
Krúsév hugðist geta blekkt
vestrænu þjóðirnar með skjalli
og hótunum á víxl. Einnig þetta
brást. Það, .sem gerðist í Búda-
pest varð til þess, að augu vest-
rænna þjóða, sem höfðu látið
blekkjast, opnuðust. Bló5sút-
hellingarnar í Búdapest 'urðu
til þess að skapa meiri einhug
milli vestrænu þjóðanna en
áður.
Þc.g er skiijanlegt, hvers
vegna Krúsév er nú æfur af
reiði. Skakkar ályktanir hans
bitna á honum sjálfum. Mót-
spyrnan í Búdapest kollvarp-
aði áætlunum hans og valdhaf-
arnir í Kreml eru nú hikandi
og óvissir um næsta skrefið. '
í skugga
Stalíns.
Þeir hafa leita.ð sér skjóls í
skugga Stalíns ög reyna að telja
sér trú um, að allt sé ekki glat- '
að. En dauður eini'æðisherra* 1
hefir aldrei stjórnað neinni
þjóð. Á seinustu yfirlýsingu 1
Krúsévs ber frckar að líta sem
játningu en hótun. Hún er að-
vörun til Rússa varðandi vest-
ræn áhrif í leppríkjunum og
Rússlandi sjálfu. Hún er að-
I
vörun um það til þeirra sem ■
eru ler togar í leppríkjunum, I
að stálhnefinn ' verður ekki
framar hulinn mjúkum glófa.
Það var Krúsév sem var upp-
hafsmaður að afneituninni á
Stalín fyrir tæpu ári. Hann get-
ur ekki hörfað frá þeirri af-
stöðu, sem hann 'þá tók. Rússar
hætta ekki nú við að bera fram
kröfur um bætt lífskjör. Malen-
kov þarf ekki að trana sér
frarn eða hækka röddina, —
hann var maðurinn, sem álykt-
aði rétt, á tímanum eftir frá-
fall Stalíns, þótt hann yrði að
víkja. Og það virðist ekki úti-
lokað, ao . alménningsólitið
veröi í fyrsta sinn í sögu nú-
tíma Rússlands nógu sterkt til
þess a.ð forustan komist í hend-
ur þ.ess marins, scm í raun réttri
er sá, sem menn líta upp til.
STÓR stófa til leigu í
miobænum, aðgangur að
baði, hentug fyrir tvo, reglu-
semi áskilin. Einnig er til
leigu 1 herbergi og eldhús á
mjög góðum stað. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. að Óðinsgötu
13, uppi.(279
HERBERGI óskast fyrir
tvo unga, reglusama menn.
Húsgögn æskileg. Uppl. í
síma 1159 kl. 6—7. (294
UNGUR, reglusamur rnað-
ur óskar eftir herbergi í
mið- eða austurbænum. — •
Uppl. í síma 80313. (284
HERBERGI til leigu á
Birkimel 8. — Uppl. í síma
80655, milli kl. 4—7. (286
ATHUGIÐ! Eitt herbergi
og eldhús óskast í austur-
eða miðbænum. Uppl. í síma
1806. (230
TVÆR reglusamar stúlk-
ur óska eftir rúmgóðu her-
bergi og eldhúsi í mið- eða
austurbænum. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir laugardag,
merkt: „Afgreiðslustúlka —
359“. (291
LÍTIÐ lierbergi óskast. —
Húshjálp kæmi til greina.
Tilboð, merkt: „Regla —
1957“ sendist afgr. Vísis f.
19. þ. m. (282
FORSTOFUHERBERGI
óskast fyrir einhleypan
mann. Er lítið heima. Uppl.
í síma 7164 í kvöld kl. 6—8.
HERBERGI og eldhús til
leigu gegn lítilli húshjalp. —
Sími. 3033. (Onn
. S JOMAÐUR óskar efíiir
herbergi með sérinngangi.
Sími 6855. (300
BIFREIÐAKENNSLA. Nýr
bíll. Sími 81038. (191
SKRIFTARNAMSKEIÐ
hefst máudaginn 21. janúar.
Uppl. í síma 2907. Ragnhild-
ur Ásgeirsdóttir. (302
ARMBAND fundið. Uppl.
í síma 7279. (298
TAPAZT hefir verk úr
kvengullúri sl. mánudag í
Verzl. Guðrún eða á Skúla-
götu. Uppl. í sírna 4962. (289
KABLMANNS guilhringur,
' með steini, hefir tapazt. Vin-
samlega hringið í síma 3019
eða skilizt í Granaskjól 10.
KVENARMBANDSUR tap-
( aðist á mánudag frá Markað-
inum í Hafnarstræti að
Gimli. Vinsaml. hringið í
síma 5357. (301
FOTAAÐGFRDRSTOFAN
DEDIKA,
Vífilsgötu '2
Sími: 6454.
(Áður Grett
isgötu). —
INNRÖMMUN, málverka-
sala. Innrömmunarstofan.
Njálsgötu 44. Sími 81762. —
SAUMAVÉLAyiÐGERÐIR.
Fljót afg eiðsla. — Sylgja
Laufásvegi 19. Sími 2656.
Heimasími R?035. (000
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrurn og klukk-
um. — Jón Sigmundsson
skartgripaverziuii. (308
NYTT. — NYTT. — NYTT.
Sólum bomsur og skóhlífar
eingöngu með
©niinesiial
cellcrepé sólagúmmíi. Létt-
asta sólacfnið og þolgott.
Contex á alla mjóíiælaða skó.
Allt þýzkar vörur. Fæst að-
cins á Skóvinnustofunni,
Njálsgötu 25. — Sími 3814.
(603
STÚLKA óskast til kl. 12
á hádegi.* Herbergi með eld-
unarplássi fylgir. — Uppl. í
síma 2335. (281
STÚLKA óskar eftir
aukavinnu frá kl. ca. 7—C.
vön skriftum og húsverk-
um. Tilboð, auðk.: „A. P. —
358“ sendisí Vísi. (283
KONA óskast til heimilis-
starfa 3—4 tíma fyrri hluta
dags. Gott kaup. — Uppl. í
síma 81786 eftir kl. 5. (289
STÚLKA utan af landi,
með 3ja ára telpu, óskar eft-
ir góðri vist. Tilboð sendist 1
afgr. Vísis. fyrir fimmtudags-
kvö.ld, merkt: „Góð vist —
361“, _______(293
MÚBARX getur tekið að
sér múrverk nú þegar. —
Uppl. í síma 80286. (306
Knattspyrnufél. Þróttur, —
2. fl. — Munið æfinguna í
kvöld kl. 7,40 í K.R.-húsinu.
Rabbfundur eftir æfinguna.
Nefndin.
SUNDMEISTARAMÓT
Reykjavíkur fyrir árið 1956
verður háð 30. janúar. Keppt
verður í eftirtöldum grein-
um: 100 m. skriðs. karla. 400
m. skriðs. karla. 100 m. baks.
karla. 200 m. bringus. karla.
100 m. flugs. karla. 100 m.
skriðs. kvenna. 100 m. baks.
kvenna 200 m. brs. kvenna.
Aukagrein: Sundknattleikur.
Þátttökutilkynningum, á-
samt læknisvottorðum, skal
skila til Ólaíá Haraldsonar,
Rauðalæk 40, sími 80438,
ekki seinna en 23. þ. m. —
Febrúarmótið hefst 11. febr.
(303
TEK FOT til viðgerðar og
pressunar. Guðrún Rydels-
borg, Klapparstíg 27. (287 •
KAUFUM eir og kopar. —
Járnsíeypan h.f, Ánanaust-
um. Síini 6570. (000
PLÖTUR á grafreiti fást á
Rauðarárstíg 26. Sími 80217.
SVAMPDÍVANAR, rúm-
dýnur_ svefnsófar. — Hús-
gagnaverksmiðjan. — Berg-
Þórugötu 11. Sími 81830. —
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. — (000
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, Ijósmyndir, mynda
rammsr. Innrömmum mj ,d-
ir; málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108
2631. Grettisgötu 54. (699
BARNAVAGNAR, barna-
kértur, mikið úrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaða-
stræti 19. Sími 2631. (181
SÓFASETT. — Amerískt
sófasett með vínrauðu pluss-
áklæði og lausum púðum tii
sölut einnig glæsilegur
hornskápur úr póleraðri
linotu. Hvorttveggja vel með
farið. Uppl. Bjamarstíg 9 í
dag og næstu daga kl. 5—7
_e. h. — (296
TIL SÖLU svefnsófi og
tveir stólar. — Sími 82593,
Skólavörðustíg 17 A. (295
GÓÐUR Silver Cross
barnavagn og sem nýtt
barnarúm með dýnu til sölu.
Uppl. á Hverfisgötu 76 B,
eftir kl. 7. (280
NOTUÐ Moffat eldavél til
sölu. Skúlagötu 54 (vestri
enda) 2. hæð til vinstri. (285
SVEFNSÓFAR, mjög
vandaðir — nýir — aðeins
kr. 2400. Grettisgötu 69,
kjallaranum. (255
SEM NÝR svefnsófi og
stóll til sölu á Dyngjuvegi
12. — (288
BARNAVAGN. Silver
Cross, til sölu á Seljavegi 33,
I. hæð. (307