Vísir - 16.01.1957, Side 11
Miðvikudaginn 16. janúar 1957
vísœ
n
Þjéðverjfnn Speide! setínr
yfir NATd-hersveitir.
Frakkar áttu tillö ginm.
★ Fjórir heimskunnir brezk-
ir lagamenn, þeirra meðal
tveir fyrrverandi dóms-
málaráðherrar, hafa boðizt
til að fara tií Ungverjalands,
og verja fyrir rétti ókeypis
mál brezkra frelsisvina.
í fregnum frá Bonn segir, að
það hafi nú verið staðfest, að
þýzkí hershöfðinginn Speidel
verði settur yfir allan Iandher|
Nato í Evrópu nœsta vor. Þykii‘|
þetta tíðindum sæta, þótt það
komi ekki óvænt.
Það, sem einna furðulegast
kann að þykja, er að það varj
að tillögum Frakka, sem Speid
el var valinn, en hann er for-'
maður vestur-þýzka herforingja'
ráðsins. Fyrir lok þessa árs erj
búizt við, að Speidel taki við^
yfirstjórn bandarískra, franskra
brezkra, kanadiskra, belgiskra,
hollenzkra og vesturþýzkra
hers.veita Nato á allri fyrstu
varnarlínu þeirra á meginland-
inu.
Til marks um hið breytta við
horf er það, að fyrir nokkrum
árum dundi við lófatak í full-
trúadeild franska þingsins, er
þingmaður að nafni Georges
Heuillard, reis með erfiðismun-
um úr sæti sínu, en hann er
kryplingur eftir styrjöldina, og
sagði:
„Eg vil ekki, að synir mínir
berjist við hlið slátraranna, er
gerðu tóður þeirra að örkumla
manni.“
Og fulltrúadeildin felldi til-
lögurnar um varnaraðstöðu Ev-
rópu.
Speidel er sagður maður
skarpgáfaður, sonur háskóla-
kennúra og sjálfur doktor í
heimspeki og fyrirlesari í Tiib-
ingen, þar sem faðir hans var
kennari.
Það var Speidel, sem neitaði
að hlýða fyrirskipunum Hitlers,
um að sprengja brýrnar í Par-
ís í loft upp. Áður hafði hann
verið sambandsforingi hjá
JRommel og í flokki þeirra, sem
tóku þátt í misheppnaða sam-
særinu gegn Hitler. Gestapo
handtók hann loks um haustið
1944, en hann hafði betur í við-
ureigninni við yfirheyrara
Gestapo, villti fyrir þeim og
flækti þá, svo að þeir komu
því aldrei í verk að fá hann tek
inn af lífi.
Siijjsiriyr Júl. Jéhannesson,
ts&ÍZEaÍE'.
MINNINGAR- □□ ÞAKKLÆTISQRÐ.
„Og hugann minninga fyllir fans.
Ég flétta úr þeim ofurlítinn krans,
og legg hann á skáldsins leiði.“
Hver á betur skilið ég skrifi um hann Ijóð,
en skáldið, sem fremstur í vörninni stóð
er hálærðir hótuðu oss illu?
Og var það ei tunga hans, trúlyndi og þor,
sem tóku í strenginn, og sýndu okkur vor
á bak við þá botnlausu villu?
Hver varði hér betur hinn veiklynda mann?
og vildi að hann þroskaðist rétt eins og hann,
er sjálfur var sex kappa maki.
Sem Bjarki í Hleiðru hann hnefana skók,
og hnúturnar allar á lofti hann tók.
Hann stóð engum þeihi þar að baki.
Hver eggjaði betur til orustu en hann,
sem aldrei var hræddur við berserk né mann
. á ritvelli réttlátra mála.
Með fámer.ni sigraði hann fjöldann um síð.
Hann fullviss var alltaf um bjartari tíð
handan við heimskunnar ála.
Hver líknaði fleirum sem lágu við braut
í lemstrum og sárum, er fram hjá þeim þaut
hin sjálfselski, sérgóði maður?
Hann smurði öll sár þeirra, flutti þá fljótt
í friðsælu gistihúss, dag bæði og nótt,
og borgaði gistingu glaður.
Hver elskaði meira sitt umhverfi en hann?
sem annaðist jafnt bæði konu og mann,
og ungbörn, sem ellimóð hjörtu.
Hver bar fleiri sólgeisla í hreysi og höll,
og haslaði allsleysi og sjúkdómum völl?
með göfgi ög geislunum björtu.
Hann var ekki krossfestur. Vægðar ei bað,
en vann sínum málstað allt gagn fyrir það,
því aldirnar böðlunum breyta.
En kenning og verk hans oss kalla í stríð
með kúguðum sálum og þrælkuðum lýð,
sem frelsis og ljóss eru að leita.
Páll S. Pálsson,
Gimli, Kanada.
Frjáls verzlun í Grænlandi J
í allörum vexti.
Tab elnstakSisip, er stada verzlun,
Frá fréttaritrar Vísis.
K.höfn, í fyrradag,
Johs. Kjærböl, ráðýherra
Grænlandsmála, skýrir frá því
eftir áramótin í nýársviðtali við
Verzlunartíðindi Damnerkúr,
að einsíaklingum í Grænláhdi,
er stunda verzlun og viöskipii,
fari stöðugt fjöigandi.
Jafnframt leggur hann á-
herzlu á. að það sé erfitt að á-
ætla, hve mikil viðskiptavelta
þessara manna sé, þar sem þeir
| séu hvorki skattskyldir né
l bókhaldsskyldir, og yfirleitt
undanþegnir því, að leggja fram
:neitt til hagfræðilegrar athug-
unar.
í fyrra kveðst Kjærböl hafa
áætlað, að um 50 einstalilingar
hafi stundað verzlun og við-
skipti en eftir seinustu upplýs-
ingum að dæma séu þeir nú
orðnir um 100. Af þessu virð-
ist auðsætt, að a. m. k. nú og í
vissum iandshlutum Grænlands,
sé til kominn efnahagslegur
grundvöllur til heksturs einka-
verzlunar. Athyglisvert er það
a. m. k._ að sex eru útbús-
verzlanir.
Ráðherrann telur, að menn,
sem búa í Grænlandi og stunda
einkaverzlun, hafi ársveltu,
er samtais nemur 4—7 millj. kr.
eða um það bil 10% af veltu
Grænlandsverzlunar.
Þessi verzlun einstaklinga á
sér aðalleg'a stað í kauptúnun-
um og er aðallega verzlað með
vörur, sem Grænlandsverzlun
verður að selja með tiltölulega
miklu áiagi til þess að geta —
af félagsmálalegum ástæðum —
selt nauðsynjavörur hagnaðar-
iaust eða jafnvel með tapi.
Vörur þær, sem einstaklingar
verzla með, eru því aðallega
sykur, kex, tóbak, leikföng,
snyrtivörur, ritföng o. fl. sem
nálgazt að geta talizt „lúxus“-
varningur. Hlutur einstaklinga
í verziun þessarar vöru er
langtum meiri en 10%, og
miðað við flutningsmagn eru
vörur af þessu tagi, er þeir selja,
aðeins 1% af heildarvöru-
flutnirignum til Grænlánds.
Þá er þess að geta, ao talsvert
er nú um vörusölu að ræða til
Grænlands frá Danmörku með
póstkröfufyrirkomulagi, og
mun láta nærri, að lík verzlun
hafi aukizt um 10—15% ár-
lega á síðari árum. 1955 nam
þessi vérzlun 2.2 millji kr., en
auk þess eru vörur, sem send-
ar eru í pósti, en ekki gegn eft-
irkröfu, hvernig svo sem
greiðslu þejrra ér háttað. Öll
nemur sú verzlun, sem póstur-
inn hefir afskipti af, um 4
millj. kr. árlega.
Heildárúrkoman, að því er
verzlunina snertir verður því:
Grænlandsverzluri 80% einka-
verzlun 20%, sem skiptist nokk
urn veginn jafnt rriilli manna
í Grænlandi, sem stunda
verzluh, og fyrirtækja í Dan-
mörku, sem afgréiða vörur
samkværht póstpöntunum.
Gunnar Salómonsson afl-
raunamaður kom hingað
skömmu fyrir jól og hyggst
dvelja hér heima um skeið.
Mun liann ætla að hafa sýning-
ar hér.
Gunnar var hér heima fyrir
firrim árum síðan og dvaldist
þá hér um tíu mónaða skeið.
Hafði harin þá nokkrar sýning-
ar hér á Hálogalandi, en auk
þess hafði hann sýningar hér
kringum allt land.
Síðustu þrjú árin hefur
Gunnar verið í Noregi og sýnt
þar í mörgum borgum og bæj-
um.
Ævintýr H. C. Andersen ♦
Litii Kláus og Stóri Kláus.
M.s. Skjaldbreið
vestur um land tii Akureyrar
hinn 19. þ.m. Teklð á móti
flutningi tii Táiknafjarðar,
Súgandafjarðar, Húnaflóa og
Skagafjarðar-hafna, Ólafs-
fjarðar og Dalvíkur í dag. —
Farseðlar seldir á föstudaginn.
HEKLA
66
austur um land í hringferð
hinn 22. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur í dag
og árdegis á morgun. Farseðlar
seldir á mánudaginn.
Ríkisskip.
V)
r\ ■
s*mm-
& c~f í'k
*
fkijkééMkV
' ?“V : -V
.AM ) f
'V.
„Þennan hest féklc ég
svei mér vel borgaðan’“í
sagði Litli Kláus við sjálf-J
an sig, þegar hann kom;
heim. ,,Nú verður Stón
Kláus reiður.“ Svo sencli
hann strák heim til Stóra!
Kláusar til að fá lánað
skeffumál. ,,Hvað skylcfi
hann ætla sér að gera við
það?“ hugsaði Stóri Kláus
og smurði tjöru í botninn á
málinu til þess að það, sem
íþað var látið skyldi loða
við botnmn. Og það varð
líka, því þegar hann fékk
skeffuna til baka voru í
botmnum á henni þrír stór-
ir skildingar. Stóri Kláus
hljóp strax yfir til Litla
Kláusar. ,,Hvar hefurðu
fengið alla þessa peninga?“
„0, það var nú fyrir hross-
húðina mína. Eg seldi hana
í gærkvöldi.“ „Það var
sannarlega vel borgað,“
sagði Stóri Kláus og hljóp
strax heim cg sló hestana
sína í höfuðið, íláði þá og
fór með húðirnar til borg-
arinnar. Húðir, húðir, hver
vili kaupa húðir, hrópaðí
hann, þegar hann gekk um
göturnar. Aliir skósmiðir
og sútarar komu hlaup-
andi og spurðu hvað þær
ættu að kosta. „Eina skeffu
af peningum fyrir hverja,“
sagði Stóri Kláus. „Ertu
orðinrt vitlaust maður,“
sögðu þeir allir saman. —
/ÍS
uð
m
36!
„Han er að geva gys að
að okkur, og syo r.cðust
þeir á þann og byrjuðu að
flengja hann. „Húðir!.
húðír! hermdu þen* eítir
honum. já, við skiilum láta
þig kenna á því. — Húð
skaltu fá, sem verour eins
og barinn barns rass. Ot úr
borginni með hann cg Stóri
Kláus flýtti sérein&og-hana
gat að komast út úr borg-
inni, því svona ráðningu
hafði hann aldrei {engið. --A