Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 8
8 VÍSIB Mánudaginn 28. janúar 1957 lætisreglum þarna austurfrá. — Hvernig var vatnið? — Það var viða sæmilegt. "Ánnars’var sérstakt vatn notað til drykkjar Það var flutt um borð á brúsum. Eins var það þar sem eg átti beima í Sumsun, við keyptum vatn á brúsum. Það var aðflutt. Fólk drekkuv ekki vatn sem er í vatnsleiðsl- um húsanna. Það er ekki ör- uggt heilsunnar vegna. —- Skyldi það vera satt sem Faruk sagði mér, að Tyrkir drykkju ekki vatn heldur að- eins yín, þótt það væri bannað í Kóraninum? — Það er nokkuð til í því, þótt það sé að sjálfsögðu of- — Hver er Ragnar Guð- mundsson? — Ragnar var þarna líka á vegum FAO. Hann var að kenr.a þeim togveiðar og var á Miðjarðarhafinu. Hann kemur heim í vor. — Iivernig k-unnu börnin við sig? — Eg held að þau hafi kunn- að vel við sig. Dóttir min fermd- ist i Tyrklandi. Það var enskur biskup sem fermdi hana. Iiann var frá ensku þjóðkirkjunni og kom sérstaklega til að ferma ensk börn sem voru með for- eldrum sínum í Tju’klandi. Það eru margar brezkar fjölskjdd- ur þar. mrnmym FÆÐ i mælt, en þeir drekka rmkio af | .— Komu nokkurn tíma ís- vini og búa til ágætis vin. Þjóð- ]endingar til Istanbul meðan ardrykkurinn, ef svo má segja þið VOruð þar? er anisbrennivín sem þeir kalla -___ Neii vig fréttum að ein- raki og er mjög sterkt en bragc - ^verjir komið þangað á gott, eða svo fannst minnsta fjármálaráðstefnu. Eg held INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan. Njálsgötu 44. Sími 81762. — ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skartgripaverzlur..(308 SAUMAVÉLAVIÐGERDIR Fljct afg eiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. Sími 2656 Heimasími 8?035. (000 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 FÓTAAÐGERÐARSTOFAN kosti Kemal Ataturk. — Nú? — Já, hann eyðilagði í sér lifrina á raki. Það má beygja Björn Ólafson og Vilhjálmur Þór, en við hittum þá ekki. Annars sá eg einu sinni íslenzkt ' skip. Það var Hamrafell, sem orðið eins og raki, um raka o. var að sækja 0líu til Batum, en s. frv. Raki myndi taka úr mér kvefið á augabragði. þá er farið í gegnumBosporus og Dardanellasund. Eg var þá á Yunusi og þeir sigldu skammt frá okkur. Það er mjög mikil skipaumferð um sundið og það er auðvelt að fylgjast með öll- um skipurn er um sundið fara. Sundið er varla breiðara en Engevjarsund. — Þú hlýtur ao kunna eitt- hvað í tyrknesku? — Eitthvert hrafí. Annars hafði eg túlk, lipran og skemmti legan ungan mann, -- Kantu vísuna „Hamsi y koytum okis burya“? Faruk Sjaldan sjást fullir menn. — Er þá ekki mikið um fyllirí? — Það merkilega er, aí’ þrátt fyrir mikla drykkju verður maður ekki var við drukkna menn, hvorki á götum úti né í veitingastöðum. Eg skal segja þér að þau tvö ár sem eg var i Tyrklandi sá eg einu sinni mann sem vár fullur. Það myndi hafa verið sagt hér að hann hefði kenndi mér hana einu sinni. ; verið slompaður. j — Ætli eg kannist ekki við Á götunni hafði safnast sam-: hana. Þeir sungu alltaf Hamis- an hópur unglinga til að horfa sönginn og Aasen söng hana í á þetta sjaldgæfa fyrirbæri. ■ tíma og ótíma. Hann var þarna Maðurinn hafði engin drykkju- j líka á vegum FAO. Hamsi er læti í frammi. Hann var þarna fiskur svo þetta er sjómanna- bara á gangi og var nokkuð ó- vísa. — Faruk sagði mér, að mig minnir að hún væri um fiski- manninn og prestdótturina, ef hann hefir þá ekki logið í mig. P. Bólstaðarlil. 15. Sími 2431 YFIRDEKKI skermagrind- ur (silki). Uppl. mánudaga, milli kl. 3—6. — Ránargötu 7 A (niðri),_________ (456 UNGUR maður óskar eftir atvinnu, t. d. akstri. — Uppl. í síma 7521. (550 FIÐLU-, mandólín- og. guitarkennsla. — Sigurðuri Briem, Laufásvegi 6. — Sími 3993 (518 stöðugur á fótunum., -$8Í- íslenzk ferming í Tyrkíandi. — Þú áttir heima í Istanbul, sem áour hét Konstantinopel. Hefur borgin ennþá þennan austurXenzka blæ, sem talinn er hafa einkennt hana? — Að vísu,, en þó verður hún æ meiri i evrópskum stíl. Húsin eru tiltölulega góð.. Til: Skákþing Reykjavíkur, sem dæmis bjuggum við í nýlegu jafnframt er afmæbsmót Egg- húsi. Húsaleigan er allhá, og erts Gilfers hefst ekki fyrr en GLERAUGU fundin á blettinum fyrir framan Austurbæjarskólann. Uppl. í sima 82432,(529 RAUÐ skíðataska með gleraugum, vettlingum o. fl. tapaðist á leicinni frá Gagn- fræðaskóla austurbæjar að Njálsgötu. Skilist gegn fund- arlaunum á Njálsgötu 64. (537 Pilnik tekur þátt í Gilfersmótinu. VALSMENN. Bridge tvímenningskeppni verður tvo næstu fimmtu- daga. — Þátttaka tilkynnist Ægi. Sími 1345. (544 verða útlendingar að borga háa húsaleig'u. Þarna er mikið af næstk. fösludag. Hefur því verið frestað þang Ameríkönum og það er þar eins að til vegna þess að von er á og víðast annarssfaðar að Ame- | stórmeistaranum Hermanni ríkanarnir eru látnir borga háa Pilnik hingað til landsms og húsaleigu. Umferðin er mikil á; verður hann einn þátttakenda götunum og ólíkt því sem mað- [ í mótinu. Pilnik er væntanleg- ur sér í stórborgum Evrópu, þá . ur frá Þýzkalandi nú í vikunni eru þar á götunum stórir ame- í gœr voru 50—60 ská:cmenn MAÐURINN í Blönduhlíð- inni sem hringdi í 6051 í síð- ustu viku, út af íbúð, er vinsamlega beð'iim að hringja. (532 rískir bíla af nýjustu gerð í miklum meirihluta. — Varstu meo fjölskylduna með þér? — Já, konuna og bæði börn- in. Við leiggðum saman, Ragnar Guðmundsson og kona hans og eg. búnir að tilkynna þátttöku í mótinu, en von er á nokkrum fleiri til viðbótar. Meðal þeirra sem þegar hafa tilkynnt þátt- töku eru auk Gilfers og Piln- iks, þeir Ingi R. Jóhannsson núverandi íslandsmeista'ri, Guðmundur Ágústsson, Þórir Ólafsson og fletri kunnir skák- . menn. Alls verða 11 umferðir tefld- FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 REGLUSAMUR maður getur fengið fast fæði í mið- bænum nú þegar. Tilboð, ásamt símanúmeri, sendist dagbl. Vísi mekt: „Miðbær — 403.“ (546 GOTT herbergi til leigvi. Uppl. í síma 81030. (534 TVÖ forstofuherbergi með sér snyrtiherbergi til leigu. Uppl. í Bólstaðarhlíð 39, ris- hæð, í kvöld. (533 IIERBERGI til leigu á Framnesvegi 11. Sjómaður gengur fyrir. Uppl. í síma 81799.(531 1—2 SKRIFSTOFUHER- BERGí óskast í miðbænum. Simi 7335. (527 RAUÐI KROSSINN óskar eftir herbergi fyrir ein- hleypan karlmann, helzt í I austurbænum. Uppl. í sima 4658.__________________(528 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 5626 eftir kl. 7 í kvöld. (540 TIL LEIGU suðurherbergi með eldhúsaðgangi á Mel- unum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „800 — 401.“ STOFA á hæð óskast, hús- gögn eru til leigu, ennfremur herbergi í risi. Eldhúsað- gangur kæmi til greina. Til- boð sendist Vísi, merkt: 1947 — 402.“ (543 HERBERGI til leigu. með innbyggðum skápum, i Forn- haga 13, III. hæð til vinstri. STORT forstofuherbergi til leigu á Öldugötu 18, niðri. CHRYSLER EIGENDUR. Varahlutir í Chryslerbifreið, smíðaár 1941. til sölu. Marg- ir hlutir nýir, eitt stykki af hverri gerð. Tækifærisverö. Simi 81805, Laugateigur 12. (553 ar í mótinu. TIL SÖLU, ódýrt ,páfa- gaukapar. Uppl. í sima 6498. ________________________(000 TIL SÖLU dagstofuhús- gögn og danskt sófaborð. — Uppl. í síma 7978 eftir kl. 8 í kvöid.(547 EIN rúlla af ítölskum gólfdúk til sölu. — Uppl. í síma 3025. (548 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanuust- uni. Sími 6570. (00Q KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl, Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum m\ ,rd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vcgg- teppi. Ásbrú. Sími 82108 2631. G’-ettisgötu 54. (699 SVAMPDIVANAR, rúm- dýnur, svefnsóíar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. — DVALARHEIMILI aldr- «6i« sjómanna. — Minuing- arspjöld fást hjá: HappdrættJ D.A.S.. Austurstræti 1. SímJ 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- *ndi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. fónasi Bergmann. Háteigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Simi 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. SímJ 81666. ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. GuSm. andréssyni, gullsm., Lauga- regi 50. Sími 376S. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sími 9288 BARNAVAGNAR, harna- kerrur mikið úrval. Barna- * rúm, rúmdýrtur og leik- grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 OGANGFÆR sendiferða- eða 4ra manna bíll óskast til kaups. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ógangfær — 399“. (523 TVO WILTON gólfteppi, notuð, 3X314 og 3X4 metr- ar, einnig svefnsófi notaður, til sýnis og sölu á Reynimel 26. kl. 4—6. (535 NÝR rafmagns þvotta- pottur, blöndunartæki fyrir baðker og krómaðir vatns- kranar til sölu á Reynimel 22. uppi. (536 TIL SÖLU barnavagga á hjólum. Barnarimlarúm ósk- ast í stac lnn. — Uppl. í sima 80176. —(539 VÖRUBÍLAFELGUR til sölu Ford, Chevrolet Dodge Weapon, Fordson og G.M.C. Tvær fólksbílafelgur. Sími 5731, kl. 12—1 næstu daga. [538 NÝR ísskápur til sölu. — Uppl. í síma 7521. (549 LÍTILL peningaskápur óskast til kaups. — Uppl. í síma 1245 eftir kl. 8 á kvöld- in. — (545

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.