Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 28. janúar 1957 VÍSIB 11 gripi?” spurði Stóri Klá- sagði: ,,Ertu þá kominn, us. „Þetta eru sækýr,“ Litli Kiáus. Fyrst verS ég sagSi Litli Kláus, — „og aS geía þér nokkra naut- þaicka þér kærlega fyrir! gripi. Og mílu ofar á veg- aS haía drekkt mér. Nú er inum er stór hópur kúa, ég vissuiega orðinn ríkur, sem ég ætla líka að géfa eins og þú getur sjálfur þár.“ Þá sá ég, að áin ér séS. Eg var svo hræddur, vesur fyrir íólkiS, sem býr / 0 100 :00 5K «0 KM. 1 ÍHiriiiesefa 1362? Nýr fundur, sem er taíisin sasíiia, að ránirsiar á Kensíngtonsteininuin séu frá fsalin téma. Norskt blað birti fyrir nokkru langt og athygiisvert bréf frá Einar Lund, ritstjóra í Decorah, í Iowa-fylki, Bandaríkjunum, en hann gerir lj>ar að mntalsefni leiðangur norskra manna og sænskra^ til Norður-Ameríku, fyrir sex öldum, eða nokkru eftir miðbik 14. aldar. Fund- izt hafa við Winnipegvatn nýjar rninjar, sem taldar eru liiafa mikið sönnunargildi að því er siíkan Ieiðangur snertir. Birtist bréfið hér á eftir nekkuð stytt í þýðigunni. Þegar vísindamaður óvænt uppgötvar eitthvað, sem hann telur landfræðilega eða jarð- fræðilega markvert, er hann þakklátur fyrir heppni sína — því að alltaí gæti það leitt eitt- hvað í ljós sem hann hafði aldrei dreymt um, en ennþá ánægjulegra er það_ begar hann finnur eitthvað, sem hann hefir leitað að, af því að hann hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að á einhverju ákveðnu svæði eða stað hljóti það að finnast. Til slíkra manna ber að telja Hjalmar R. Hogland, sem kunn ur er fyrir athuganir sínar og rannsóknir, og hann brosir í kampinn nú yfir slikum fundi. Og sá fundur er honum mikil- vægur, því að hann lítur á hann sem sönnun þess. að letrið á Kensingtonsteininum sé ekki falsað. Kensingtonstemninn. Um það var mikið rætt og ritað. sem á steininn var rist — og deilt, en þar stóð, að flokk ur Norðmanna og Svía hafi 1362 komið norðan frá hafi, og að 10 menn úr flokknum hafi verið skildir þar eftir til að gæta skipins. Það var í norð- vesturhluta Mínnesot, sem Kensingtonsteinnimi fannst, og menn þeir sem um er að ræða, hljóta að hafa komið norðan frá Hudsonflóa upp eftir Nel- sonánni og svo eftir Winnipeg- vatni sem liggur þar fyrir norð- an, og þaðan vatnaleið til Minnesota. Winnipegvatn er næstum 500 km. á lengd og flokkurinn mun hafa verið lengi á leiðinni og haft viðdvöl á all- mcjrgum stöðum á leiðinni sut5- ur,á bóginn. í síðustu bók Hoglands, „Ex- -jplorations in America Befóre Cohimbus“, iýsir hann 10 slík- um stöðum á leiðinni, þar sem margir forngripir fundust, m. a. gatsteinar til að festa í skips- taugár, en það sem nýtt er í niálinu er, að nú Hefir fu.ndizt ellefti steinninn á ströndum Winni- pegvatns en landið um- hverfis Winnipegvatn er enn víðast óbyggt og veglaust, en lítill eimbátur er á förum um vatnið á sumrin. (Þessi lýsing mun eiga við- vatnið norðurfrá). Við Winnipegvatn. „Fyrir 15 árum fór eg norður þangað ásamt T. H. Field mál- flutningsmanni frá Madison í Wisconsin", segir Hogland, „og var tilgangurnn að komast að raun um, hvort á þessum stöðv- um væru gatsteinar fyrir skipa- festar, en það tíðkaðist í forn- öld á Norðuriöndum, að bora slík göt í kletta eða steina, til að binda- í festar skipa. _ Við austanvert Winnipegvatn norðan til er Berensáin og þar hefir Hudsonflóafélagið útbú og verzlar við Rauðskinna. Þar sem þessi staður hefir góða höfn byrjuðum við rannsóknir I okkar þar, Field að sunnan- verðu og ég norðanmegin vík- urinnar. Við athuguðum allt sem vandlegast meðan eimbát- urinn fór norður. og höfðum ekkert fundið er hann kom aft- ur. Þarna eru um 100 eyjar, flestar smáar, með nöktum gran ítklöppum, en við höfðum eng- an tíma til rannsókna bar.“ Eftir 15 ára bið. í Noregi, þar sem er fjöllótt víðast fram í sjó, var þessi að- ferð til að festa báta við land almenn. Boruð voru göt í steina og settur í „hringbolti“. Hogland hefir séð marga slíka gatsteina í Noregi, einnig við vötn. Þegar fyrstu sænsku land- námsmennirnir komu til Vest- urheims fyrir 300 árum, var þetta enn algengt hjá þeim. Við bæinn Wilmington í Dela- ware þar sem berg skagar í sjó fram, boruðu þeir g'at og út- bjuggu með þeim hætti, sem að framan er lýst. Þarna má enn sjá slíkan útbúnað á um 10 stöðum. „Meðan eg var í Berens Riv- er,“ segir Hogland, „kynntist eg vel gefnum manni af norskum ættum, Evald Hansen. Hann hafði átt heima næstum alla sína tíð þarna norður við Winni pegvatn. Eg sagði honum hvert erindi mitt var og hann kvaðst skyldu muna eftir því. Fimmt- án ár liðu unz eg frétti frá hon- um en þá skrifaði hann mér að hann hefði fundið gatstein á smáey í •höfninni og var lýsing- in nákvæmlega eins og á öðr- um slíkum stöðum sem fundizt höfðu meðfram vötnunum í Minnesota. Mér var það mikið ánægjuefni, að ferð mín norður hafði þá ekki verið árangurs- laus biátt fyrir allt. Steimiinn frá 1362. Þessi seinasti fundúr styður kenninguna um, að flokkur manna úr leiðangri Paul Knut- sons hafi komizt alla leið til Minnesota 1362. Hinir 10 stað- irnir fundust allir á leiðinni suður frá Winnipegvatni. Margt hefir breytzt frá 1362 sem rist er á Kensingtonst,eininn. Sé letrunin föisuð hlýtur sá, sem rúnirnar risti. að hafa verið fróður um þessár breytingar. Á Bifreiðaesgenduí' Látið ekki undir höfuð leggjast að halda bifreiðinni vel við. «6 Reykjanes- og Suðurlandsbraut eru búnar fullkomnustu tækjum til smurnings á bifreiðum, en það tryggir yður vandaða smurningu á öilúm hlutúm bifreiðarinnar. □ LÍUFÉLAGIÐ BKELJUNGLJR H.F. vorum tíma væri óhugsandi að fara þessa leið í bát þ. e. suður á bóginn frá Winnipegvatni. Þegar Ohman bóndi fann stein- inn var nýfarið að erja jörðina þar sem hann fannst. Nauðsyn- legt var að geta fest bátnum með einföldum hætti. Leiðang- ursmenn kunna að hafa óttast árásir Rauðskinna og því farið vatnaleiðina. Eins getur verið, að þeir hafi verið með allstór- an bát og með allmikinn far- angur og erfitt að draga hann á land, En hvað sem öllu þessu líður er ellefti fundurinn at- hyglisverður ekki sízt vegna þess, ao gatsteinninn á smá- eynni í Wininpegvatni fannst óvænt.“ M.s. Drðnning Álexandrine fer frá Kaupmannahöfn 31. janúai- til Færeyjá og Reykja- víkur. — Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrifstofu ameinaða i Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. JFvíntvr H. C Andersen ♦ Lifli Kláus og Stóri Kláus. Nr. U. Skömmu seinna kom Stóri Kláus út úr kirkjunni. Hann tók pokann á bakið og gekk af stað til árinn- ar, kastaði honum í ána því hann héit, að það væri Litli ÍCIáus, sem væri í pok- anurn.“ Þarna hefurðu það, nú skaltu ekki plata mig oftar.“ Svo gekk hann heimleiðis. — Hann hafði ekki farið langt, þegar hann mætti manni, sem rak nautahjörð á undan sér. „Hvað er þetta?“ : Stóri Kláus „Er ég ekki búinn l drekkja þér?“ „0, jú, sagði Litli Kláus. „Þú kast- aðir mér út í ána fyrir hálfri klukkustund síðan.“ „En hvar hefurðu fengið alla þessa fallegu naut- VCU ÖVU 1UOCUUUI, gnpi. Ug míiu ofar á veg- inum er stór hópur kúa, sem ég ætla líka að géfa þár.“ Þá sá ég, að áin ér vegur fyrir íólkið, sem býr þegar ég var í pokanum, ■ í hafinu. Já, fólkið var dá- að ég sökk samstundis til! samlegt og nautgripirnir, botns, og þegar þangaðjsem gengu þar á engjun- kom opnaði indælis jóm- [ um, voru vissulega ekki a£ frú pokann fyrir mér og yerra taginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.