Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 1
47. érg.
Laugardaginn 2. febrúar 1957
ibi.
Vafðiamælssigar
ara,
RsfortaálastjöFnin geíur út vaodaö rit, sgm
heitir „ísienzk vötn“.
Vatnamælingar raforkumála- ’mælinganna erfiðari miklu
stjórnarinnar hafa nú staðið hér en víðast hvar annarsstað-
yfir i 10 ár, eða því sem næst, ' ar, bæði sökum strjálbýlis, ó-
en í tilefni af því hefur raf- j stöðugrar veðráttu og tak-
orkumálastjómin gefið út mik- ' markaðra samgangna mikinn
ið rit og vandað um vatnamæl- hiuta árs.
ingarnar, tilgang þeirra og nið- i Efni bókarinnar er, auk for-
urstöður. Ritið heiíir íslenzk niála, sem Jakob Gíslason raf-
vötn og hefur Sigurjón Rist orkumálastjóri skrifar, um
vatnamælingamaður tekið efni vatnamælingar (sögulegt yfir-
bókarinnar saman. Ilit), Vatnsfallategundir, Veð-
í bókinni er rakin saga og nrfar og jarðmyndun, Vatna-
aðdragandi kerfisbundinna -Við íslands og stærstu ár, Vatns
vatnamælinga á íslandi, en til- j hæðarmælar og rit um vötn
gangurinn með þeim er að °§ niðurstöður mælinga. í rit-
mæla rennsli vatna, vatnshæð, J in'u er bseði íslenzkur og enskur
aurburð og efnainnihald, dýpi jtexfi- Allmikið er af uppdrátt-
stöðuvatna, ís og snjó, vatns- !um °S myndum í ritinu og frá-
hita o. fl. gangur þass mjög vandaður.
kaaspa fvæs* flug^
»• 1 •li* R
veiar tynr 75 niiilj* lkr«,
í „íslenzkum vötnum“ er sett
fram stutt ágrip af veðurfars-
lýsingu og jarðmyndunarsögu
landsins og gerð nokkur grein
fyrir aðaltegundum straum-
vatna. Seinna er svo hug-
myndin að gefa út framhald á
þessu riti og verður þar m.
a. fjallað um ýmsa þætti vatna
mælinganna, svo sem rennslis-
jöfnun, aurburð, efnagrein-
ingu vatns, stöðuvötn, einstök
vatnahverfi o. s, frv.
Höfundur bókarinnar, Sigur-
jón Rist, er fyrsti vatnamæl-
ingamaður raforkumáiastjórn-
arinnar og með starfi hans
hófust reglubundnar vatna-
mælingar hér á landi. Áður
hafði rennsli vatns að vísu
verið mælt nokkuð hér og þar
á ýmsum tímum, en ekki reglu-
bundið svo að gagoi komi,
nema á örfáum stöðum. Vatna-
mælingar eru því miklu yngri
á íslandi en í öðrum löndum,
en auk þess er framkvæmd
Frami V.-ís-
lendinga.
Vestur-íslendingur, Elman
Guttormsson frambjóðandi
frjálslyndra við aukakosningu
til fylkisþingsins í Manitoba
vann glæsilegan sigur.
Nýkomið „Lögberg“ skýrir
frá því að annar Vestur-íslend-
ingur, G. S. Thorvaldson hafi
nýlega verið kjörinn formaður
lögfræðingafélagsins í Mani-
toba.
Loks getur sama blað' þess, að
blaðið Grand Forks Herald hafi
þann 25; nóv. s.l. birt ágæta j
grein um margþætta menning-
arstarfsemi dr. Richards Beck |
prófessors, en um þær mundir |
hafði hann flutt þúsundustu
ræðuna sína frá því er hannj
kom að. háskóianum haustið
1929. I
Ný barátta hafin til að halda
imnum sigri í lofti.
Loííleiðér vea*ftssg« trasassís
<rg vÍBBsælsla erlcndás.
Loftleiðir h.f. hafa gert samn bankans í Ne\v York gegn rík-
ig vi5 Lockheed flugvélaverk- isábyrgð.
miðjurnar í Bandaríkjunum I Vélarnar hafa verið valdar
im kaup á tveimur stórum far- með tilliti til aðstæðna við
Nýlega voru afhent 2. verð-
laun í fegurðarsamkeppnl, sem
fram fór í Tívólí sl. sumar í
sambandi við „Miss Universe“-
keppnina í Long Beach í
Kaliíor.iíu.
Ungfrú Rúna Brynjólfsdóttir
hlaut verðlaunin, vandaðan út-
varpsgrammófón af His Master’s
Voice-gerð, en gefandi var
verzlunin Fálkinn, er hefir að-
alumboð fyrir H.M.V. á íslandi.
Myndin var tekin við afhend-
inguna, en Haraldur Ólafsson,
forstjóri Fálkans, afhenti verð-
launin.
(Ljósm. P. Thomsen).
Meiri flugflutningar innanlands
í janúar en á sama tíma í fyrra.
Þrátt fyrir alveg óvenju
stirða tíð ; janúarmánuði flutti
Flugfélag íslands fleiri farþega
í innanlandsflugí í janúar nú
heldur en á sama tíma í fyrra.
í síðastliðnum mánuði voru
fluttir 2455 farþegar innan-
lands, en það er 145 farþegum
fleira heldur en í sama mánuði
í fyrra.
Vöruflutningar voru aftur á
móti nokkuru mmni nú heldur
en á sama tíma í fyrra, en alls
voru fluttar 52 lestir af vörum
í mánuðinum. Orsakirnar til
minnkandi vöruflutninga má
að nokkru leyti rekja til þess,
að í janúar i fyrra voru miklir
rjóma- og mjólkurafurða-
ílutningar frá Akureyri til
Reykjavikur, en þeir hafa fall-
Hejfa flugskilyrði þó verið oueð
fádæmtim erfið í mánuðÍKi&oi*
þegaflugvélum sem bætast i
lugflota íslendinga í árslok
1959 og í ársbyrjun 1960. Er
íér um að ræða stærsta kaup-
amning sem íslenzkt einkafyr-
ítæki hefir gert til þessa. Verð
>eggja flugvélanna nemur ails
5 milljónum íslenzkra króna,
n til samanburðar má geta
>ess að skipið Hamrafell sem
ÍS ke.vpti nýlega kostaði um
0 milljónir króna.
Þá hafa Loftleiðir einnig fest
kaup á þriðju skymasterflug-
"élinni LN HAT, sem félagið
íefur um nokkurt skeið haft á
eigu. Með kaupum þessum
nefir verið brotið blað í sögu
flugmála á íslandi, sem markast
1 af stórhug og framsýni, enda
hafa hinir erlendu aðilar að
fenginni reynslu sýnt stjórn-
endum Loftleiða einstaka tiltrú,
t sem þjóðinni er nauðsynleg er
! hún brýzt fram til sigra í sam-
keppni við stórþjóðir á vegum
loftsins.
Stjórnarmeðlimir Loítleiða,
. I
framtíðarflug að ráði færustu
sérfræðinga á sviði flugmála og'
efnahagsmála.
íslenzka þjóðin mun án efa
í framtíðinni þakka þeim mönn
um, sem með árvekni og fyrir-
hyggju hafa markað braut ís-
lenzkra flugmála og gæta hags-
muna þjóðarinnar í harðri sam-
keppni á vegi framtíðarinnar.
Flugvélarnar taka 88 farþega
hvor og eru af Electra gerð.
Electra er háloftaflugvél og.
flýgur með helmingi meiri
hi'aða en skymastervélarnar
sem Loftleiðir nota nú. Flug-
tími til Ne\v York styttist í
tæpar 7 stundir og til Nöreg's í
tæpar 3 stundir. Hreyflarnir
sem eru af turboprop gerð
brenna steinolíu líkt cg þrýsti-
loftshreyflar. Flugvélarnar geta
notað stutta velli eins og sky-
masterflugvélar, þar sem þrýsti
loftsvélar eru útilokaðar.
Kristján Guðlaugsson, Alfreð' A nAftl AFl
Elíasson og Sigurður Helgason 1 Cillt;!!
ófundin.
^kipið s«»kkið.
Frá fréttartara Vís;s. —i
Kaupmannahöfn í "fíír,
Danski varðbáturinn T rr<en,
ekki að glata því sem með ærnu ' Sem Jhefur verið týndur ríðan
starfi hefur áunnizt í sam-■ 25. janúar síðastliðinn, hcfur
keppni við erlend félög í loft- nú fundist sokkinn í vogi ein-
flutningum yrði að lata til skar um á Stóru-Hrafnsey við suð-
ásamt Sigurði Magnússyni
blaðafulltrúa, skýrðu blaða-
mönnum frá kaupsamningnum
sem gerður var í Bandaríkjun-
um í lok janúar s. I.
Stjórn Loftleiða lét það í Ijós
í gær að ef íslendingar ættu
ið niður nú. í öðru lagi virðist
sem mjög hafi dregið úr vöru-
sendingum iðnaðarframleið-
enda, heildsala og annarra
verzlunarfyrirtækja miðað við
sama tíma í fyrra, hvemig sem
á því stendur.
Póstflutningar hafa að heita
má staðið í stað frá í fyrra:
Alls voru flutt 15.255 kg af
pósti í mánuðinum.
Eins o° áður getur var tíð-
arfarið mjög stirt í janúar og
hamlaði mjög öllum flugferð-
um innanlands. Þó var fyrsta
vikan miö® sæmile" vnru hé
flutt-ir um 1000 farbegar, en
síðan hefur dregið mjög úr öll-
um flugferðum. Stirðastar hafa
flugsamgöngur verið við Vest-
mannaeyjar og Vestfirðina, en
aftur á móti beztar við Egils-
staði, Akureyri, Sauðárkrók og
Blönduós. Á þrem fyrsttöldu
stöðunum eru radíóvitar, sem
auðvolda flugið til muna og
bar eru einnig upplýstar flug-
þrautir, svo hægt er að lenda
þar eftir að dimmt er orðið. En
reynslan hefur hinsvegar verið
sú, að í stirðu tíðarfari er veð-
ur oft betra á kvöldin heldur
n á daginn.
Þrjá daga mánaðarins var
’Akert hægt að fljúga sökum
dimmviðris eða annarra óhag-
ar skríða, ella gefast upp fyrir
erlendum aðilum og leggja
þessa ungu atvinnugrein, sem
' skapað hefur íslenzku þjóðinni
l traust og virðingu stórþjóða, á
i hilluna.
! Það er þjóðarsómi að Loft-
leiðir hafa náð sérstaklega góð-
um samningum um kaup á
flugvélum þessum, sem enn
hafa ekki flogið, en hefur ver-
ið samið um kaup á í hundraða
. tali og meðal annars af hinu
stærstu flugfélögum svo sem K
, LM.
i Loftleiðum ber að greiða
vesturströnd Grænlands.
Á varðbátnum voru átta
manns, og er ekki útilokað,
að þeir séu enn á lífi í kofa á
eynni.
Það var Rink, varðbáiur
landshöfðingjens, sem fann
varðbátinn en hans hefur verið
leitað undanfarið af danskri
hefrflugvél, amerískum flug-
vélum og mörgum skipum á um
30,000 ferkílómetra svæði.
Veður hefur veiið slæmt, 10
stiea frost, 9 vindstig og hríð.
Skipstjórinn á Rink heitir
Erling Olsen. Skipshöfn hans
30% af kaupverði áður en af-; hefur leitað um eýna, en ekki
hending fer fram en Lockheed fundið áhöfnina, og eru því
félagið lánar 70% til 7 ára fyr- litlar vonir til, að hún sé á lifi.
i ir milligöngu Export Import
stæðra flugskílyrða. En ýmsa
hinna dagana var aðeins flogið
á einn eða tvo staði.
Jensen.
★ Times skýrir frá því, að
nokkrir konungssinnar hafi
verið handteknir fyrir
skömmu í Barcelona, J