Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 2. febrúar 1957 vlsm 3 ææ GAMLABIO * (1475), Ádam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Á Sýnd kl. 5 og 9. Morgunn lífsins Endursýnd vegna áskoranna. Sýnd kl. 7. — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikii frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Pliilipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Xæst síðasta sinn. STJÖRNUBIO ææ Sími 81936 Villt æska (The Wild One) Afar spennandi og mjög viðburðarík ný amerísk mynd, sem lýsír gáska- fullri æsku af sönnum atburði. Marlon Brando Mary Murphy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 9388 HAFNARBIO æ38 TARANTULA (Risa köngulóin) Mjög spennandi og hroll- vekjandi ný amerísk ævin- týramynd. Ekki fyrir taugaveiklað fólk. John Agar Mara Corday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. NÆSFATNABl (Á v*rtrSj£!í karlmanaa «g drengja Stúlku vantar til afgreiðslu. Vei'zhiiiin Höfdi Laugavegi 31, sími 7660. fyrirliggjandi ííSW. L.H. Muiler BEZT AÐ AUGL.'í'SA 1VBI SMuöburöur Vísi vantar unglmga til að bera blaðið til kaupenda r*ösvoffíU' iíiii héf*inn Upplýsingar í afgr. Ingólfsstræti 3. Sími 1660. Da(*hlaði<l Vísir Kauðungaruppboð verður haldið mánudaginn 4. febrúar n.k. á eignum þrota- bús Glersteypunnar h.f. Uppboðið hefst kl. 1,30 e..h. í skrif- stofu félagsins að Hverfisgötu 50, hér í bænum, og verða þar seld allskonar skrifstofuhúsgögn og áhöld s. s. skrif- borð. skápar, stólar, samlagningavél, peningaskápur, ritvél o. fl. Að því loknu um kl. 2,30 e.h. verður unpboðinu haldið áfram í húsakynnum verksmiðjunnar í Súðavogi 6—8, hér í bænum og þar selt um 9870 m2 af fullunnu gleri, 200 tonn af brotagleri, 8 tonn af eldföstum steini, 3650 kg. af eld- föstum leir, 129 kistur undir gler. Ennfremur allskonar húsgögn, loftpressa, flöskugerðarvél með mótum, blásari, logsuðutæki, allskonar handverkfæri og áhöld r fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Rcykjavík. TILKYNNING frá sorphreinsun Reykjavíkurbæjar Vegna ófærðar hefur sorphreisnun í bænum tafizt að undanförnu, sérstaklega í úthverfunum. Skal húseigendum bent á, að hreinsun getur því aðeins ,, farið fram, að snjó hafi verið mokað frá sorpílátum, þannig að aðgangur að þeim sé greiður. 38 AUSTURBÆJARBIO 93 — Sími 1384 — Hvít þrælasala í Rio (Mannequins fiir Rio) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Hannerl Matz, Scott Brady Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hermannalíf Hin afarspennandi amer- íska kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Bia ÞJÓÐLEIKHOSIÖ Sýning í kvöld kl. 20.00. UPPSELT. Næsta sýning mánudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. „Feröin til Tungisins“ Sýning sunnudag kl. 15,00. UPPSELT. DQN CAMILLO OG PEPPONE Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntúnum í síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 3191. Tannhvöss tengtiamamma eftir Philip King og Falkland Cary. Sýning í dag kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 á morgun. Þrjár systur eftir Anton Tsékov. Sýning sunnudag kl. 8. Sjálflýsandi Öryggismerki fyrir bíla fást í Söluturninum v. Amarhól TRipouBio ææí Sími 1182. ! r IOUCH CONNORS IISA GAYE STERUNG HOLLOWAY A Swnstt PrQductiot, Ptcduccd t» MUU H. WCtWUOtt. tOUVtltr I» LOU SUSOff. DincW tgr EDWWO L CADI ututr^mrnDfnniM mm ) Shake Rattle and Rock Ný, amerísk mynd. Þetta er fyrsta ROCK and ROLL myndin, sem sýnd er hér á landi. Myndin er bráð- skemmtileg fyrir alla á á aldrinum 7 til 70 ára. Fats Domino Joe Turner Lisa Gaye Tuch Connors Sýnd ld. 5, 7 og 9. Féíagi Napoleon (The Animal Farm) Heimsfræg teiknimynd í litum, gerð eftir sam- nefndri * skopsögu eftir George Orvvell, sgm kom- hefur út í íslenzkri þýð- ingu. — Grín fyrir fólk á | öllum aldri. Aukamynd: VILTIR DANSAR Frá því frumstæðasta til Rock ‘n‘ Roll. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tjarnarbio ææ Sími 6485 Barnavinurinn Bráðskemmtileg ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: Frægasti skopleikari Breta, Norman Visdon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. og sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. BUÐIN í dag Jaiu§essioii kl. 3-5 Dansað á morgun kl. 3—5. DAIVSLEIKUH í Búðinm í kvöld kl. 8. ★ Gunnar Ormslev og hljómsveit ★ Söngvari Sigrún Jónsdóttir. ★ Rock 'n' Roll sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 og eftir kl. 8. Gömlu dansarnir annað kvöld kj. 9. ★ Númi stjórnar. ★ Sigurður Ölafsson syngur. ★ Góð harmonikkuhljómsveit. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 og eftir kl. 8. Búðin Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn MÞansleihur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljóuðveit hússins Jeikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 67 Í0, V. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.