Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 8
Þeir, sem gerast kaupendur VlSIS eftlr 19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis t!l mánaðamóía. — Simi 1660. VI VtSER er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasíH. — Hringið í sima 1660 eg gerlst áskrifendux. Laugardaginn 2. febrúar 1957 Þorrablót á HólsfjöSðuim. Frá fréttaritara Vísis Akureyri í gær. Siðastliðiim laugardag' bauð bóndinn á Viðilióli á F.jöllum í Norður - Þingeyrars ýs 1 u, Ólafur Stefánsson, til þorrablóís á heim ' ili sínu. Bauð hann m.a. öilum íbúum Hólsfjalla og auk þess fðlki úr Mývatnssveit til sin og skemmti fólk sér þár allt kvöldið og alla nóttina við liinn bezta fagn- að, veitingar miklar og dans og hélt ekki heimleiðis fyrr en kl. 7 að morgni. Um 70 manns voru i hófi þessu. Þess má geta að gestirnir komu flestir eða allir á bílum til Víðihóls, en þess munu ekki dæmi fyrr að þangað hafi verið bílfært í þorrabyrjun. Er nú snjólaust að heita má um alla Hólsfjallabyggð og myndi jafn- vel með litlum aðgerðum vera hægt að komast alla leið austur á Jökuldal. Hólsfjallabændur lifa mest á sauðfjárrækt en fé er þar vart komið á gjöf ennþá og þykir það einstætt um þetta leyti árs. Páls J. Ardals minnzt á Akureyri í gær. 100 ár Hlfn frá fæðingardegi hans. Á fundi í öryggisráðinu í gær fór fulltrúi Pakistans cnn fram á að Sameinuðu þjóðirnar sendu gæzhilið til beggja hluta Kashmir, en lierlið Indlands og Pak- istans yrði kvatt burtu, og Jþjóðaratkvæði undirbúið. — Þetta málverlt eftir Júlíönnu Sveinsdóttir er á Mmælissýningu Kvenhréttindafélagsins i bogasal Þjóðminjasafnsins. — Síðasti dagur sýningarinnar er á morgun. Orion - kvíntettinii hs'dtsr hljónv Iséka á þri&judag. JEr BitjktbBBtáíBaa Strá iseBtBjri eivöl e»B‘le»BBelis. Orion-kvintettinn, scm ný- Fulltrúi Indlands bað um Itomlnn er úr löngu ferðalagi um frest til að svara og var svo Evrópu og Norður-Afríku eins fundi frestað. I og flestum cr kunnugt, efnir til • Eindæma s!æm ffaigskílyr&i og fannfsrgi tefja sjúkraflfig. Fjöldi beiðna um sjúkraflug liggur fyrir. Vísir átti stutt viðtal við Björn Pálsson í gær og spugð- ist fyrir um sjúkraflug núna í illviðrunum að undanförnu og ófærðinni, og kvað hann liggja fyrir beiðnir um sjúkraflutn- inga á ýmsum r.töðum á land- jnu, sem cngin leið hefur verið að sinna, Veldur ýmisf, að ekki er lendandi vegna fannkomu og fannalaga og slæmra flugskil- yrða. Þótt stundum komi dá- gptt veður nokkrar stundir í senn, hefur óðara hvesst aftur, pg oftast dimmviðri. Seinustu sjúkraflugin voru flogin 24. jan., þá var sóít kona, sem hafði slasast í bifreiðarslysi, og maður sem hafði meiðst, og voru þau sótt að Söndum í Miðfirði, og sama dag flogið vestur í Bolungavík eftir sjúklingl Til Reykhóla flaug Björn 29. þ. m. með fólk, sem hafði verið hér lil uppskurðar Og vegna veikinda, og þurfti að .homast heim. Beiðnir um sjúkraflug liggja : fyrir frá Aðalvík, Barðaströnd, Þórshöfn og víðar; sem fyrr var sagt. Til marks um erfiðleikana er það, að ekki hefur enn verið unnt að sækja sjúkling vestur á Mýrar, sem er svo sárþjáður, að læknir hefur orðið að brjót- ast til hans nærri daglega til þess að gefa honum sprautur. Kvað Björn óformað að sækja hann í helikopter-flugvél, en það hefur ekki enn verið kleift veðurs og annarra skilyrða vegna. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. I dag minnast Menntaskól- inn á Akureyri og þarnaskól- i'oíu liðin frá fæouigu Páls J. : Árdals skálds, en Páil var Ey- firðingur sem kunnugt er og dvaldi mikinn Ixluta ævi sinnar á Akureyri. í barnaskóianum var efnt til ; kaffidrykkju bæði fyrir kenn- ara og boðsgesti í kvöid. Hann- ;es Magnússon skólastjóri flutti ; erindi um Pál, svo og einn sam- Ikennara hans og nemandi. Kór skólans söng lagasyrpu við ljóð 'eftir Pál. Einnig fluttu börn leikkafla úr leikriti Páls i „Happinu“, í Menntaskólanum var Páls einnig minnst í morgun. Skóla- meistari, Þórarinn Björnsson, flutti erindi, Jón Norðfjörð leikari las upp úr ritum Páls, en síðan voru sungin ljóð eftir Pál. Páll J. Árdal var fæddur að Helgastöðum í Saurbæjar- hreppi, strmdaði nám í Möðru- vallaskóla, en dvaldist lengst af ævinnar á Akureyri. Hann kenndi í 43 ár við barnaskól- ann á Akureyri og skólastjóri hans var hann í 17 ár. Hann og Sigríður Hannesdóttir gam- anvísnasöngkona. Hjómsveitin mun að mestu leyti leika þau lög, sem hún hefur leikið erlendis og sem lilotið hafa beztar viðtökur þar. m. a. jazz, dægurlög, Mambó og Rock ’n’ Roli. Einnig munu þau Ellý Vilhjálms og Haukur Morthens syngja saman nokkur lög. Er ekki að efa, að fólk mun liafa áhuga fyrir að heyra og sjá þessa víðförlu hljómsveit og það sem hún hefur getið sér frægð fyrir erlendis. Kynnir á hljómleikunum verður Ólafur Stephensen, stjórnandi Sunnudagsþáttarins. Gullfaxi tíl Grænlancfs. Flugfélag íslands mun senda millilandavéliiia Gullfaxa til I Grænlands á mánudagsmorgun- j inn cf vefSur lcyfir. I Ferðinni er heitið til Meist- I aravíkur en þangað flytur ^Gullfaxi, 5 lestir af vörum og pósti, en til baka tekur hann nokkura farþega. Eru siðustu forvöð að fljúga á mánudaginn ef til verkfalls flugmanna kemur. Þetta eru Eybór Þorláksson, hljómsveitarstjóri, og Elly Vil- hjálmsdóttir. Siljómleika í Austurbæjarbíói næstk. 'þriðjudagskvöld kl. 11.30. — Er það í fyrsta sinn sem kvintettinn leikur hér eftir að hann kom úr ferðalaginu og jafnframt fyrstu hljómleikar hljómsveitarinnar hérlendis, en undanfarna mánuði heíur hún eingöngu leikið sem „Show Band“ — það er að segja, ekki leikið fyrir dansi lieldur fyrir hlxistendur. Söngkona ' með hljómsveitinni er Ellý Vil- hjálms og ekki hefur hún látið sitt eftir liggja að afla liljóm- sveitinni vinsælda erlendis og hefur hvarvetna hlotið af- bragðsgóðar viðtökur fyrir söng sinn og framkomu. Einnig munu koma fram á þessum hljómleikum. þau Haukur Morthens dægurlagasöngvari Víð smsíam 1000 maitna fhigvéf, segja Hússar. Málgagn hermálaráðu- ueytis Sovétríkjanna „Rauða stjarnan“, hefur skýrt frá því, að reynd hafi verið flugvél með kjarnorku- hreyflum og geti hún flutt 1000 manns í einu. Flug- vélin, sem liægt á að vera að framleiða í stérum stíl eftir 5 ár, p. að geta flogið umhverfis jörðina í einum áfanga á hálfu kg. af kjarn- orku-eldsneytL Orka hreyfl- anna verður um 90.000 hest- öfl. Þyngd flugvélarinnar verður um 1000 smálestir, vænghafið 200 metrar og lengdiu 76 m. var ástsæll kennari og virtur af nemendum sínum. Á sumrin fékkst Páll löngurn vic vega- verkstjórn og verkstjóri í bæj- arvinnu Akureyrai'kaupstaðar var hann um 3ja ára skeið. Kunnastur er Páll J. Árdal fyrir skáldskap síhn, ljcð og leikrit en einnig samdi hann kennslubækur fyrir börn. Hafa ljóð hans og leikrit verið prent- uð oftar en einu sinni og nú síðast í heildarútgáfu sem kom fyrir skemmstu út á vegum bókaútgáfunnar Norðra. Páll lézt árið 1930. ESdsvoði í físk- vinnsluskála, Mikið tjón varð af eldsvoða í fiskvinnsluskála að Dugguvogi 21 í gær. Eldsins varð vart laust fyrir kl. 2 í gærdag og slökkviliðið þá kvatt á vettvang. Þegai' það kom á staðinn var mikill eldur og reykur í byggjngunni og urðu slökkviliðsmennirnir að rjúfa þakið á þrem stöðum til þess að komast að eldinum. Virtist hann vera hvað magn- aðastur í klefum úr tré sem voru meðfram húshhðinni, en einnig náðd hann að komast í lausa tréfleka sem í skálanum voru. Tók það slökkviliðið um heila klukkustund að kæfa eld- inn og höfðu þá orðið miklar skemmdir á húsinu, flekanum og fiski. sem geymdur var inni. Um eldsupptök var ókunnugt. Dýrasta bck á ístandi seld í gær. í gær var seld á uopbaði dýr- asta bók, sem sennilega hefur veriff seld á íslandi fyrr eða síðar. Bók þessi var irumútgáfan að þýcingu Einars Benedikts- sonar af Pétri Gaut eftir Ibsen. Fyrsta boðið í hana var 7000 krónur en var að lokum slegin á 9500 krónur. Bókin var gefin út 1901 í aðeins 30 tölusettum emtökum og var þá seld á 100 krónur sem þótti óheyrilegt verð. Aðrar dýrar bækur á uppboði Sigurðar Benediktssonar í gær , voru Sýslumannsæfir 3350 kr., en þó vantaði síaasta bindið, og Heimskringla í útgáfu Ger- hards Schönings í Khöfn 1777 '83, sem siegin var á 3000 , krónur. Þetta var einstakt skrauteintak hvað band snerti, en þess ber þó að geta að Kon- ungasögumar, sem eru þrjú síðustu bindi þessa ritverk, vantaði þarna. Þá fór 2. útgáf- an af Alþýðubók Kiljans á 1350 krónur, en hún var gefin út sem handrit og kom aldrei I á frjálsan markað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.