Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 2. febrúar 1957 VÍSIB $ 7 EOISOM MARSHALL: VíkÍHfltíriHH 41 im IDBS! — Faðir minn sendi hann, eins og hann lofaði. En Hasting, sonur Ragnars tók hann. Ogier bjargaði mér frá honum. — Það varð til þess að þú féllst í verri hendur. — Gættu því Aella, að láta ekki djöfulinn tala gegnum munn þinn, trópaði Godwin. — Nú veiztu um töp þín, hugsaðu nú um gróðann. Gleymdu þinni persónulegu þjáningu, en hugsaðu um vegsemd þína sem konungur og velgerð þína við kristnina með því að hefna þín á Ragnari. Kjörorð þitt hefur verið: Hefnd yfir Ragnar! Hatur þitt á Ragnari hefur stælt þegna þín og það var þess vegna, sem þú varst gerður að kon- ungi, en ekki Osbert. Allir kxústnir konungar munu tigna þig sem banamann Ragnars og þú munt verða nefndur í söngvum og sögnum. Hvað er heimamundur hjá því? Aella strauk mjúkt skeggið. Dökkgrá augu hans leifti-uðu. Mér fannst það ekki mikill galli á konimgi, þótt hann væri bráðlyndur. Hann bar kórónu slíka sem þá, er ég hafði lofað Egbert -— ég ætlaði að standa við það lofoi'ð, ef ég lifði. Það yrði langt þangað til við Morgana gætum farið til Avalon. — Þú hefur talað viturlega, Godwin, sagði Aeila. Hann sneri sér að Morgana og sagði virðulega: — Þar eð meydómur þinn og mundur er hvort tvéggja glatað, en þetta tvennt var skilyrði fyrir hjónabar.di okkar, lýsi ég þig frá eiði þínum. Dóttir Rhodei'i kinkaði kolli. — Frú, hélt Aella áfram og sneri sér að móður sinni, Enid. — Þú skalt í'áða því, hvaða dauðdaga Ragnar á að fá. Harrn skal deyja strax. Á að brenna hann á hægum eldi, setja hann á lxjól og steglur, láta hesta slíta hann í sundur eða hvað? — Öxin er honum boðleg, sagði hún. En taktu lxann ekki af lifi vegna þess, sem hann hefur gert mér, því að kristnin kennir okkur áð fyrirgefa. Taktu hann af lífi vegna glæpa hans gegn kristninnj. — Látið hann þá fá mildan dauðdaga hrópaði Godwin. — Þið hafið bæði talað fallega — annað sem kristin kona og hitt sem munkur, sagði Aella. — En mitt hlutverk er það að vera réttlátur dómari. Refsing illvirkja á að verða öðrum til lærdóms. Ég á við það, að margir geti lært af örlögum Ragnars og látið þau verða sér víti til vamaðar. — Má ég tala? spurði gamall maður með hörpu. — Já, Alan, þú mátt það. — Láttu hann deyja í bardaga, eins og hann lifði. Annars mun söngur minn deyja í hálsi mínum. — Hvernig má það ske? spurði Aella og var nú alþýðlegur í viðmóti. Ef ég bind hann og hleypi svo hermönnum á hann, verður það skammarvíg, en ef hann verður laus, mun hann vinna mikið tjón og verða mönnum að bana, áður en hann verður felldur. — Nei, láttu hann berjast við elzta og mesta fjandmann sinn. — Hafið? — Hafið hefur eins oft verið vinur haris og andstæðirigur. Hárin risu á höfðinu á mér. Á hann að berjast við krabba í vogi? spurði ég. — Ekki beinlínis, sagði hann. Hér skammt frá er gryfja, þar sem fyrr meir var kastað þjófum, ræningjum og njósnurum og öðrum fyrirlitlegum glæpamönnum. Nú er hún orðin íull af ormum. Varpið honum í ormagryfjuna. Ég kinkaði kolli, því að ég kom ekki orði upp. Konungurinn þagði líka stundarkoi'n. Hann sat grafkyrr og steinþegjandi og var þungt hugsandi. Allt í einu bii'ti yfir svip hans. — Ogier! sagði hann. — Munu ekki margir vilja hefna Ragnars, ef það verður kunnugt, að hann hafi verið tekinn höndum? — Jú, Aella konungur sagði ég. — Það er þess vegna, sem þessir trúu aðalsmenn eru hér, sagði hann. — Það, sem sagt er eða gert innan þessarar veggja, þarf aldrei að berast xit. Heimurinn veit, að Ragnar, sem er svipa kristninnar, er svarinn fjandmaður okkur. Þess vegna ætlurn við að gefa út þá frétt, að við höfum náð á okkar vald Orminum langa og drepið alla áhöfnina. — Það mun styrkja þig til að verða yfirkonungur alls Breta- veldis, sagði einn aðalsmaðurinn. — Það mun líka flýta fyrir árás sonar Ragnai's, sagði annar. — Látum þá koma, ef þeir þora, sagði Aella. — Enginn þeii’ra er jafningi föður síns. Og það er löng leið, sem þeir þurfa að fara og hér er öflugt lið fyrii'. — Við munum áreiðanlega kenna þeim lexíu! hi'ópaði frú ein. — Mér kemur það svo fyrir sjónir, Ogier, að þú eigir rétt á því að koma honum fyrir kattarnef, en ekki við, sagði Aella. í samningum okkar fékkstu aðeins það sem við hefðum vai'p- að frá okkur hvort eð var. Þess vegna munum við ekki krefjast fanga þíns lifandi, ef þú getur tekið hann fljótt af lífi. — Þáð er auðvitað sanngjarnt, sagði ég. — Þú getur hengt hann, brennt hann á báli, lagt hann á hjól og steglur, rekið sverð þitt gegnum hann eða fleygt hon- um í ormagarðinn í turninum, allt eftir því, sem þér þókrxast sjálfum. — Hvað er vatnið í honum djúpt? — Um sjö fet býst ég við, þegar svona stendur á flóði. — Ég skal svai-a þér, Aella, þegar ég er búiriri að tala við Ragnar á okkar tungu. 4. Ég ætlaði varla að trúa mínum eigin augum, þegar Kitti lagði sína litlu, gulu hönd á handlegg minri. — Hvað sagði konung- urinn við þig? spurði hún. — Hvað kemur þér það við gula kona? spui'ði ég. — Ég vil, að þú segir mér það. — Hann hefur selt Ragnar á mitt vald, gegn því, að ég taki hann fljótt af lífi. Og nú ætla ég að vélja lxonum dauðdaga. — Viltu segja konunginum, að hann skuli sjálfur taka Ragnar áf lífi, en þú færð Morgana, eins og um var samið. — Hann segist ekki vilja taka neitt fyrir hana, þar eð hann hefði ekki tekið hana hvort eð var. Og hann segir, að það sé minn réttur uð taka Lagnar af lífi. — Ég bið þíg, Ogier, að fá hann Aella í hendur. Ég vil bjarga sál þinni frá glötun. — Ég sneri mér að Ragriari. Þú mannst, að þú rakst einu sinni í mig öngul, sem var festur í tré? — Ég man það vel, sagði hann. — Sú skuld var greidd, þegar ég skipaði Kitti að bregða snöru rim fótinn á þér og draga þig inn í bátirin. — Það voru jöfn viðskipti. — Upphaflega keyptirðu mig fyrir brotna rostungstönn, en ég geri ráð fyrir, að ég sé búinn að borga hana með vinnu minni á ökrunum. — Já, vissulega. — Þá exgum við aðeins eftir óuppgerð þau viðskipti, þegar þú fleygðir riiér í vogirin fyrir krabbana. — Satt er það, sagði Ragnar Og hoi'fði nú í augu mér. — Mér finnst sanngjarnt að ég fleygi þér í gryfjuna, sem sjói léikur um og ormar safnast samán til að é'tfá líkin. — Ætlarðu að fleygja mér þar lifandi? J L k*v*ö*I*d*v*ö«k-u*n*n*i >•••••«•••••• •••••<>••••• José Armadez var ungur bóndasonur í Argentínu. Eins og aðrir jafnaldrar hans fékk hann dag nokkurn tilkynningu um að koma til herþjónustu. Hitti hann vin sinn að máli til að ráðgast um hversu hægt yrði að losna við herþjónustuna og að loknum samanteknum í’áðum þeirra tvímenninganna fór José á fund herlæknisins og bað um úrskurð þess efnis að hann væri óhæfur til herþjón- ustu. Þrátt fyrir það að læknirinn skoðaði hinn unga bóndason, fann hann ekkert athugavert við hann, sem gæfi tilefni til þess að losa hann undan her- þjónustunni. Síðasti liðurinn í læknisskoðuninni var sjón- skerpan. En þá brá svo undar- lega við að José sá ekki nokk- urn skapaðan hlut frá sér — ekkert sem var faðmslengd eða lengra í burtu. Síkur maður var ekki hæfur til herþjónustu og læknirinn skrifaði vottorð urn að José Armadez væri óhæfur til þess að verja föðurlandið í styrjöld. Allshugar fegirin staulaðist José burt og hagaði sér þannig sem hann sæi ekki neitt. En þegar hann var kominn nógu langt frá herbúðunum og lækn- inum batnaði sjónin smám sam an. Til þess að gera sér daga- mun í tilefni þessa velheppnaða bragðs ákvað hánn að fara í bíó um kvöldið og keypti sér miða á einum öftustu bekkj- anna. En honum várð ekki um sel þegar hann var seztur á bíó- bekkinn, því sá sem sat við hliðina á honum var enginn annar en herlæknirinn. Og það sem verra var, hann veitti því athygli, að læknirinn gaf honum nánar gætur og leit hann tortryggnum augum. Þar kom að José Armadéz sá sé þann kost væristan að á- varpa séssunaut sinn og sagði: „Segið mér, urigfrú, er þétta ekki áætluriái'bíllinn til Santi- ago dél Esteró sem við sltj— um í?“ £ & StíwcuykA — TARZAM — 2281 Tarzan skoðaði bein hermannanna, því það var allt og sumt sem hræ- fuglarnir höfðu skilið eftir. Fötin voru þó eítir á tveimur beinagrind- unum en af einni þeirra höfðu þau verið tekin. Tarzan varð þá ljóst að þetta voru búningar hermanna úr frönsku út- lendinga hersveitinni, og spor Sams við gröfina bentu til þess að hann myndi hafa drepið þá og væri nú kominn í hersveitina undir fölsku nafni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.