Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 6
f
T-
VfSÍR
Laugardaginn 2. febrúar 1957
■ ■■■ ■■■■ ■«■■
■ ■■■ BHCB SUBC
IVIikcIvægi
ijáÖB'ti ieikfangti
hefur verið viðurkennt af
þekktum skóla- og uppeld-
isfræðingum innanlands og
utan. Hér er neínilega ekki
aðeins um ,,leikföng“ að
xæða, heldur efnivið handa barninu til að skapa sér „sinn
litla heim“, svo að það geti búið sig andleg undir verkefni
framtíðarinnar. Framleiðsla leikfangaiðnaðar okkar, er staríar
mcð nýtízku tækjum, hefur getið sér heimsfrægð vegna gæða
og uppeldisgildi. Við aígreiðum leikföng úr tré, blýi, gúmmí,
gerviefnum eða pappír, leikföng með gangverki, brúður og
flosdýr, barnaleirtau, byggingakubba, spiladósir, skemmtitæki
og jólatrésskraut.
Þeir, sem óska, geta fengið ýtarleg tilboð samkv. nr. 5—10 V.
Deutschor Innen-und Aussenhandel
Berlin C 2, Schicklerstrassse 5—7,
Deutsche Demokratische Republik.
tfRllUliÚhhEK*
I
Saltfiskur á braziliskan og
grískan markað.
í Tungufossi, sem £er héðan j
í dag, eru 1400 smálestir af
saltfiski, sem fara á Brazilíu-
markað. Við komu Tungufoss
til Lundúna verður farmurinn
fluttur f skip, scm fer til
Brazilíu.
Dísarfell leggur af stað á
mánudag til Grikklands og
flytur þangað 300—900 smál.
■ af saltfiski.
Annar útflutningur á salt-
fiski á sér ekki siað um þessar
mundir.
•09*
-----m-------
Enginn afii hja
lítifegubátum.
Þeir fáu bátar, sem eru á úíi-
legu með línu, hafa ekkert afl-
að fremur en landróðrabátar.
Þótt bátarnir liggi úti upp
undir vilcu, kemur varla sá dag-
ur, að hægt sé að athafna sig
vegna óveðurs. Bátarnir hafa
þó lagt línuna svo að segja á
öllum þeim miðum, sem líkur
eru til, að fiskur finnist á, bæði
grunnt og langt úti í hafi. Það
er alltaf sama sagan: enginn
fiskur.
Mb. Iíelga frá Reykjavík
kom með 8 smál. eftir viku úti-
legu.
★ í svari við fyrirspurn í
neðri málstofu brezka þings-
ins hefir komið fram, að
undirbúningur er hafinn að
smíði kjavnorkuknúins kaf-
báts og frckari smíði kjarn-
orkuknúinna herskipa er
til athugunar.
Séf'hucnL
dag
kvölds á undan -
og raorguns á eftir
rakstrinum er heill-
oráðaÖsmyrjaand-
iitiö meÖ NIVEA.
þaö gerir roksturinn.
þægilegri og vern-
I® dar húöina.
HaUgrimur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
Dg þýzku. — Sími 80164.
SKIÐAFOLK. Farið verð-
ur að Lögbergi og e. t. v. að
Hamrahlíð sunnudag kl. 9.30
og kl. 1.30 e. h. Afgreiðsla
hjá B.S.R. Sími 1720.
Skíðafélögin.
Heilsa Edens bág-
ari en talið var.
Þegar Sir Antliony Eden baðst
lausnar sem forsætisráðherra
var það nokkuð almenn skoðun í
mörgum löndum, að heilsubrest-
ur Jians væri ekki alvarlegs eðlis,
lielflur hefði það aðallega verið
vegna þess, að stefna hans varð-
andi nálæg Aust.urlönd hefði
beðið skipbrot.
Menn hafa nú sannfærst um
það, að veikindi Edens eru alvar-
legri en almennt var álítið.
Nánir vinir hans segja, að hann
sé oft allþjáður, og geti þess
vggna ekki notið hvíldar. Auk
þess gr farið að bera á því, ap
minni hans er farið að sljógvast.
I 1
kipautgcrð
RIKCSINS
u
Skaflfellingur"
fer til Vestmannaevja í dag. —
Tvær áætlunarferðir vikuleg'a.
Vöru móttaka daglega.
K. F. U. M.
Á MORGUN:
Kl. 10 f. h. Sunnudaga
skólinn. Kl. 10,30 f h. Kárs-
nesdeild. — Kl. 1,30 e. h.
Drengjadeildirnar. — Kl.
8,30 e. hí — Samkoma. Sr.
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri
talar. Samskot til Ungverja-
hjálpar.
GLERAUGU hafa tapazt
í austurbænum s.l. miðviku-
dag. Skilist Grettisgötu 92,
I. hæð. (14
TAPAZT hefir grá golf-
treyja við Vitastíg 10. Finn-
andi vinsamlega hringi í
síma 82272. (30
iH
INNRÖMMUN, málverka-
sala. Innrömmunarstofan,
Njálsgötu 44. Sími 81762. —
FATAVIÐGERÐIR, Aðal-
alstræti 16. Önnumst alls-
konar fataviðgerðir og
breytingar, einnig glugga-
tjalda- og rúmfatasaum,
púðauppsetningar o. fl. —•
Fljót og góð vinna. Reynið
viðskiptin. — Geymið aug-
lýsinguna. (207
STOFA og Htið herbergi
til leigu í Hjaroarhaga 38,
2. hæð til hægri. (23
ÍBÚÐ til Ieigu. Lítil 3ja
herbergja íbúð í einbýlis-
húsi, rétt utan við bæinn til
leigu. Fyrirframgreiðsla. —
Tilboð sendist afgr. Vísis,;
merkt: „Strax — 418“. (24
KVISTHERBERGI til leigu
fyrir reglusama stúlku. —
Einhver húshjálp æskileg.
Uppl. Drápuhlíð 13, uppi. -
HERBERGI á hæð til leigu
í Njörfasundi 17 fyrir ein-
hleyp hjón eða eldri konu.
Aðgangur að eldhúsi kemur
til greina. (11
DÖMUR ATHUGIÐ. —
Er byrjuð aftur kjólasaum.
Sníð og þræði. Sauma einn-
ig með og án frágangs. —
Hanna Kristjáns, Camp Knox
C 7. — (164
BEZT AÐ AUGLYSA1 ViSI
TVÖ herbergi til leigu,
annað á Ásvallagötu 57, og
hitt Grettisgötu 94, miðhæð.
Uppl. á staðnum.
(12
STÓRT forstofuherbergi
til leigu fyrir reglusama
stúlku sem gæti veitt ein-
hverja húshjálp. (Mættu
vera tvær). — Uppl. í síma
6043. (13
HERBERGI til leigu. —
Faxaskjól 16. Fyllsta reglu-
semi áskilin. (15
HERBERGI til leigu. —
Uppl. í síma 2185. (16
STÓR stofa til leigu,
hentug fyrir tvo karlmenn.
Uppl. í síma 80927. (17
RÚMGOTT risherbergi á
bezta stað í bænurn til leigu
nú þegar. Gott fyrir geymslu
eða karlmann, sem litið er
heima. Uppl. í síma 5511.
LITIÐ herbergi til leigu.
Aðeins fyrir kvenmann. —
Uppl. í síma 81421. (32
KAUPUM eir «g kopar. —
Járnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570. (000
HÚSGAGNASICÁLINN,
Njálgötu 112 kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Simi 81570.Í43
SÍMI 3562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Gret.tis-
götu 31. (135
FIÐLA, útvarpstæki og
plötuspilari. Uppl. í síma
80526.(28
TIL SQLU sem ný amerísk
telpukápa á ca. 10 ára og
taurulla. Uppl. í síma 80664.
(18
VIL KAUPA kvenskíðí
með bindingum og stöfum og’
skóm nr. 39—40. Uppl. í
sima 2275. (20
SEM NÝR svartur Silver
Cross barnavagn til sölu. —
Verð 1700 kr. Uppl. í sima
82582, eftir kl. 2. (31
SANNAR SÖGUR, eftir Verus. — Dwight D. Eisenhower.
•: tf'tf'r’.rff/!/t H (, /y f, •
Baldur
Tekið á móti flutningi til
Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur
og Króksfjarðarness á mánu-
dag.
Trésmt5averk-
stæðíð
Rauðalæk 69
hefir hurðir til sölu.
SituJav einnig allt til Iiúsa.
S|mi 81641.
4) Eisen'hower hinn utiga
Iangaði til að ganga mennta-
veginn, en fjárráð foreldra hans
voru takmörkuð, og hann gerði
ráð fyrir, að hann gæti fengið
betri menntun í herskóla en
hann hafði efni á annars stað-
ar. Gekk hann undir próf bæði
hjá her og flota og síðan í f.or-
ingjaskóla herstns. — Skóli
þessi er í bænum West Point,
skammt frá New York, svo að
foringjaefnið varð að fara lang-
ar lciðir að heiman — og í
fyrsta sinn. Honum sóttist nám-
ið vel og stóð sig eirniig vel í
íþróttum. Námstími hans var
á enda árið 1915, er hann lauk
prófit og var þá í jhópi bezta
þriðjungs nemenda. — Eins og
aörir, var Eisenhower gerður
að liðsforingja af lægstu gráðu,
er hann fór úr skólanum, og
var senditr í fótgönguliðið. Um
ljkt lcyti kyntist hann „Mamie“,
Maric Gcneva Doud. Þau felldu
brátt hugi saman og vou loks
gefin saman í hjónaband árí
síðar, 1. júlí 1916.