Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1957, Blaðsíða 2
s vísm Útvarpiði í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). — Miðdegisútvarp. 16.30 Endur- tekið efni. 18.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Veröldin hans Áka litla“ eftir Bertil Balmberg; VIII. (Steán Sigurðsson kenn- ari). 18.55 Tónleikar (plötur). 20.30 Leikrit: „Vasinn“ eftir Rúnar. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 21.00 Einsöngur og tvísöngur. Ungir þýzkir söngv- arar syngja lög úr óperum (plötur). — 21.30 Upplestur: „Bölvaður“, smásaga - eftir Anrés Björsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (lptöur) til kl. 24.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá K.höfn 27. jan.; væntanlegur til Rvk. í dag. Dettifoss fór frá Norðfirði um hádegi í gær til Boulogne og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Rvk. kl. 18.00 í gær- kvöldi til Vestm.eyja og Faxa- flóahafna. Goðafoss kom til Rvk. 31. jan. frá Hamborg. Gull foss fer frá Khöfn í dag til Leith, Thorshavn og Rvk. Lag- arfoss fór frá New York 30. jan. til Rvk. Reykjafoss kom til Rvk um kl. 11.44 í gærmorgun frá ísafirði. Tröllafoss kom til Rvk. 29. jan. frá New York. Tungu- foss er í Hafnarfirði; fer þaðan til London, Antwerpen og Hull. Skip S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Rvk. nk. mánu- dag frá Stettín. Arnarfell er væntanlegt til Rvk. nk. mánu- dag frá New York. Jökulfell er á Sauðárkróki. Dísarfell er væntanlegt til Rvk. í dag frá Vestfjörðum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Ólafsfirði. Hamrafell fór 27. f. m. frá Rvk. áleiðis til Baum. Rikisskip: Hekla fór frá Reykjavik í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Skjaldbreið er væntan- leg árdegis í dag frá Snæ- fellsneshöfnum. Þyrill er í Reykjavik. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Útvarpið á morgun: 9,10 Veðurfregnir. —• 920 Morguntónleilcar, plötur. — (9.30 Fréttir). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Séra Pétur Magnússon frá Vallanesi pré- dikar; séra Jón Auðuns dóm- prófastur þjónar fyrir altari. — Organleikari: Páll ísólfsson. — 13.15 Erindi: Kristindómur og önnur trúarbrögð; fyrra erindi eftir dr. Friedrich Heller guð- fræðiprófessor í Marburg. (Séra Mtrossffgíáa 3MG7 Lárétt: 2 hæðin_ 5 högg, 6 dráttur, 8 samhljóðar, 10 straumur, 12 hátíð, 14 knýi bát, 15 vopnið, 17 tveir einst 18 lokka. Lóðrétt: 1 talsvert, 2 tiifinn- ing, 3 grastegund, 4 meningu, 7 ferð, 9 ungselur 11 tón; 13 ó- hörnuð, 16 ónefndur. Lausn á krossgátu nr. 3166: Lárétt: 2 milla, 5 krot, 6 raf, 8 ók, 10 Rósa, 12 púl_ 14 rök, 15 alin, 1? LL, 18 rammi. Lóðrétt: 1 skrópar, 2 mor, 3 ítar. 4 aflakló, 7 fór. 9 kúla, 11 söl, 13 lim, 16 nm. Jón Auðuns dómprófastur þýð- ir og flytur). 15.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). 17.30 Barna- tími (Skeggi Ásbjarnarson kennari): a) Óskar Halldórs- son kennari les sögu. b) Þor- gerður Ingólfsdóttir (13 ára) leikur á píanó. c) Samlestur. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. — Gunnar Guðmundsson við grammófóninn. 20.20 Um helg- ina. — Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þor- grímsson. 21.20 íslenzku dæg- urlögin: Febrúarþáttur S.K.T. — Hljómsveit Kristjáns Krist- jánssonar leikur. Söngvarar: Haukur Morthens og Ragnar Bjarnason. Gunnar Pálsson sér um þáttinn. 22.05 Danslög til kl. 23.30. Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Guðborg Siggeirsdóttir, Stangarholtj 30, óg Rannver Stefán Sverrisson, sjómaður frá Hornafirði; enn- fremur ungfrú Guðrún Torfa- dóttir, Miðhúsum, Garði, og Andrés Már Vilhjálmsson, út- varpsvirki Meðalholti 21. Afmælissýning Kvenréttindafélags íslands í bogasal Þjóðminjasafnsins er opin í dag kl. 2—10 óg á morg- un, en þá er seinasti sýningar-j dagur kl. 10—10. — í kvöld kl. 9 flytur Guðrún P. Helga-' dóttir kennari erindi sem hún nefnir „Fjallkonan í íslenzkum bókmenntum“ og Valborg Bentsdóttir les upp. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Anna M. Ól- afsdóttir, verzlunarmær. Lauga vegi 49 B, og Guðmuridur Sigur jónsson, húsasmiðúr, Skipa- sundí 71. Heimili ungu hjón- anna verður að Skipasundi 71. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Pétur Magnússon frá Laugardagur, febrúar — 33. dagur ársins. ALMESnVIHÍGS ♦ ♦ Árdegisháflæður kl. 6.55. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. .16.25—9.15. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- -dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, mema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá &1. 13—16. — Sími 82006, Slysavarðstofa Reykjavíkur £ Heilsuverndarstöðinni ec op- ín allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður 1 Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 8, 4—8. Sæðið. Landsbókasnfnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kk 18—19, Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, jnema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimirtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveöin tíma. Laugardaginn 2. febrúar 1957, Allt í matinn á einum stað Folaldakjöt Hangikjöt — saltað Alikálfakjöt — reykt Kjúklingar Nautakjöt, buff, gull- ach, hakk, filet, steikur og dilkakjöt. _KjStvarztunin Æ'irfJ Skjaldborg við Skúlagötn Sími 82750. Nautakjöt í buff og gullach, nýsviðin svið og reykt dilkakjöt. Sbjólah/ötbtl&in Nesvegi 33, simi 82653. Nautabuff, nauta- guilach, lifur, hjörtu, nýru. ~J\jötborg k.f. Búðagerði 10, sími 81999. Léttsaltað kjöt, nauta- kjöt, folaldakjöt. — Rófur, hvítkál, gulræt- ur, laukur, appelsínur, cpli, grapefiiiit, sítrónur. \ferziun s4xeii Sifurgeiriionar Barmahlíð 8. Sími 7709. Vallanesi prédikar. Síðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriksson prédikar. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Háteigssókn: Messa í hátíð- arsal Sjómannaskólaris kl. 2. Séra Jón Guðnason prédikar. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. e. h. Barnaguðsþjónusta kL 10.15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Lág- messa kL 8.30 árd. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kL 2. Þessi guðsþjónusta er sérstaklega ætluð börnunum sem búa sig undir fermingu og foreldra þeirra. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. m. Séra Sigurjón Árnason. — Messa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson, Bústaðaprestakall: Méssa í Háagerðisskóla kl. 2 síðd. og barnasamkoma kl. 10.30 árd. sama stað. Séra Gunnar Árna- son. Langarneskirkja: Messa kl. 2 Loftleiðavélin kemur frá Oslo, Stavanger, Glasgow. Fer eftir skamma við- dvöl til New York. Hekla kémur í dag milli 6 og 8 frá' New York. Fer kl. 9 til Gauta- ! borgar, Kaupmannahafnar og , Hamborgar. Móðir mín, (■■lórúiL ~ aðist að heimili ianúar. t'yrír hönd okkar systkinanna. Ólafur Pétursson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 28. tölublað (02.02.1957)
https://timarit.is/issue/83488

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

28. tölublað (02.02.1957)

Aðgerðir: