Vísir - 04.02.1957, Page 11

Vísir - 04.02.1957, Page 11
Mánudaginn 4. febrúar 1957 VISIR 11 Vetur nálgast, er Magga Dan fer frá Shackleton. Leiðangnrsskipið Magga Dan, sem flutti Ieiðangur brezkra vísindanianna til Shackleton- bækistöovarinnar við Wedell- sjó, er nú á heimleið, og var Halley-flói fyrsti viðkomustað- ur. Fréttaritari á Magga Dan segir, að flokkurinn, sem flutt- ur var búi nú í þægilegum og hlýjum skála, nýreistum, og geti þeir, sem þarna hafast við, verið áhyggjulausir um líðan sína í' þessari vistarveru á næsta vetri þar eystra. í hálfan mánuð áður en Magga Dan lagði af stað heimleiðis, var mikið starfað þarn'a við hvéfs- konar undirbúning og skipað var á land 250 smál. af varn- ingi. Rétt áður en skipið fór, var farið á því í tvo s tutta selveiðileiðangra. Auk íbúðar- skálans eru þarna aðrir skálai', þar sem eru viðgerðarstofur o. fl., og þar geta menn fengið keypt ýmislegt, sem þá kann að vanhaga um. Farið vai' að kólna í veðri og snjór lagður þunn- um ís og rnátti búast yið storm- um og hríðai'veðrum ,ér heim var haldið, sagði fréttaritarinn að lokum. Herskip Breta mega ekki koma í iandhelgi Yemus. Stjórnín í Yemcn hefur bannað brezkum lierskipum að sigía inn í landhelgi Yemens. Verður fyrirvaralaust skot- ið á skip, er virða bannið að vettugi. Heldur Yemens-stjóm því fram, að brezk herskip hafil lagt tundurdufl úti fyrir höfn- um í Yemen. -m- - STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUIM KOST IJTS L ALA Tilbúinn 4venf atnaður: Nælonpeysur Peysur Undirfatnaður Náttkjólar Brjóstahöld Kápur Dragtir Kjólar Sloppar og margt fleira. Barnafatnaður: Sundbolir Skriðföt Nærföt Drengjajakkar Prjónabuxur Ungbarnatreyjur Skyrtur Ðrengjapeysur Stuttbuxur drengja og margt fleira. Tilbúinn karlmannafatnaður: Innisloppar Rykfrakkar Regnkápur Frakkar v Hattar — Húíur Manchettskyrtur Vinnuföt Nærföt Vettlingar og margt fleira. Metravara: Kjólaefni Taft Tweed Gerfiefni með ílauelsmunstri Prjónasilki GerfiuIIarefni Gerfiefni, aíls konar BMndur Gluggaíjaldaeini og margt fleira. Utsaðaai hófst í ireorgun Alls konar smávörur og margt fleira Varahíutlr í olíukynditæki „Spíssar“ — mótorar — háspennukefli — olíudælur olíusíur — reykrofar og herbergishitastillar. US Olíukynditækin ávalt fyrirliggjandi. Smyrlil, Kúsi SamelnaSa Ssmi 6439 MAGNÚS THORLACIUS ( hæstaréttarlögmaðui Málflutningsskrifstofs Aðaistræti sJ. — Símj > 87P Kaupi ísl. frimerki. S. ÞORMAR Sími 81761. Hallgrímur Lúðvíksson iögg. skjalaþýðandi í ensku Dg þýzku. — Sími 80164.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.